Morgunblaðið - 05.06.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.06.1953, Blaðsíða 1
0tgntt 40. árgangar 123. tbl. — I'ösíudagur 5. júní 1953. Prentsmiðja Morgunblaðsins Úvinir íslands fagni slefsögum Alþýðublaðsins Brezk blöð lepja upp fregrJr jsess (tm' að ísleozkir togarar fiski í landkelgi Grunikaflarskilyrði^ S.Þ. i fangaskiptamálinu Brezkur bandamaður Hannibals segir: „Til helvítis með Island" Fundum enn frestað í Panmuniom ^ x„,, „ v, ^ flSH TRAOSS CAZrm. MAT 30, «053 Icelandic Trawlers Poaching Inside Own Limits FLsliermeii’s AUegatious €onf!rmecl XPULL CONFIRMATION OF BRITISH FISHERMEN S ALl EGATtONS THAT 1 ICELANDiC SHIPS ARE OEFYING THEIR COUNTRY S EXTENDED TERRI- TORIAL LIMIT ANO BLATANTLY FISHING INSIDE IT HAS ARRIVED IN ENG- LANO. IT IS CONTASNEO IN THE TRANSLATION FROM A LETTER PUBLISHED LIMITS AT SOME TIME OR ANOTHER. Upphaf að greininni í „Fish Trades Gazette", er styðst við heimildir Alþýðublaðsins ,,.VIÐ vitum, að þessi veiðiþjófnaður hefur átt sér stað í *- ---- árafjölda. Engu að síður erum við samt ánægðir („deligh-, HJyp g-.yríi- F«—i-iacf ted“) yfir að fá þessa staðfestingu á því frá íslenzkum 1 -‘'«3 heimildum“. Þessi ummæli hefur hrezka ritið „Fish Trades Gazette“ hinn 30. maí s.l. eftir Charles Fieldwood, skipstjóra, sem er ritari Félags togarayfirmanna í Grimsby. Fieldwood þessi hefur áður sýnt liug sinn til íslands og íslendinga m. a. með bréfi, sem birt var í sama blaði 22. nóvember s.l. Þar eru níðingslegar skammir um íslendinga, um ísienzka vélbátaeigendur fyrir, að þeir hafi stolið veiðar- færum og baujum frá brezkum togurum, um íslenzk yfir- völd fyrir að hafa hallað rétti brezkra togara o. fl. á sömu leið. Lýkur því bréfi með svofelldri kveðju til íslendinga: „I will close by giving voice to what the fishermen have been saying for some considerable time: „To hell with Iceland,“ and they mean it“, þ. e.: „Ég skal enda með því, að láta heyrast það, sem fiskimennimir hafa sagt nú um all langan tíma: „Til helvítis með ísland,“ og þeir meina það.“ Það var þessi maður, sem sagði „Til helvítis með ísland,“ er nú lýsti gleði sinni yfir frásögn Alþýðublaðsins um land- helgisbrot íslenzkra sjómanna. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NYB. LUNDÚNUM, 4. júní. — Fundur var haldinn í morgun í Paranun- jom til að ræða vopnahlé. Fundurinn var lokaður. Að beiðni S. Þ. var fundi frestað til laugardags. BANDAMENN SAMMÁLA í skýrslu, sem gefin hefur verið út í Washington, getur Eisen- hower þess, að bandamenn séu algerlega samþykkir skilyrðum. S. Þ. fyrir „réttlátri og mannúð- legri“ lausn fa"gaskiptamáJsins. Þessi eru þau skilyrði S. Þ„ sem forsetinn kvað „ófrávikjan- leg grundvallarskilyrði": Gauf 18 hvolpum í einu KAUPMANNAHÓFN, 4. ;iúní — í dag bar svo við í Vendsýslu, að tík af St. Bernhardskyni gaut 18 hvolpum. Venjulega eignast tíkur af þessu hundakyni ekki nema 5—8 hvolpa. —NTB. ,;FISKA BLYGÐUNARLAUST“ Ummæli hans eru prentuð í heilsíðugrein í Fish Trades Gaz- ette og með gleiðletraðri fyrir- sögn: „Icelandic trawlers poac- hing inside own limits“, þ. e. ís- lepzkir togarar stunda veiðiþjófn áð í eigin landhelgi. Greinin hefst með feitletruðum inngangi, sem hljóðar þannig í íslenzkri þýð- ingu: „Full staðfesting á frásögn brezkra fiskimanna um, að ís- lenzk skip brjóti hin nýju landhelgistakmörk iands þeirra, hefur komið til Eng- lands. Staðfestingin er í þýð- ingu úr bréfi, sem birt var í íslenzka blaðinu „Alþýðublað- ið“, sem heldur því fram, að nærri hálfur íslenzki fiskiflot- inn hafi einhverntíma fiskað innan landhelginnar. „VEIÐIÞJÓFNAÐUR í EIGIN LANDHELGI" Síðan er haldið áfram í þess- lim dúr og m.a. birt gleðióp ihannsins, sem sagði: „Til helvít- is með ísland". Greinar í svipuðum anda hafa birzt í ýmsum fleiri brezkum blöðum og hvarvetna vitnað í Al- þýðublaðið. T.d. er skrifað í Fishing News frá 30. maí, um landhelgisveiðar íslenzkra tog- ara og vitnað í Alþýðublaðið sem heimild. Frh. á bls. 2. Mendes Ftance var felldur PARÍSARBORG, 4. júní — Und- anfarna 2 daga hafa farið fram umræður um stefnuskrá Pierres Mendes-France í franska þing- inu. í kvöld greiddi þingið at- kvæði um, hvort honum skyldi heimilað að mynda stjórn eða ekki, og laut hann í lægra haldi. Óstaðfestar fregnir herma, að ekki hafi nema 6 atkvæði vant- að upp á, að hann fengi tilskil- inn meirihluta eða 314 atkvæði. —Reuter-NTB. Munkaraiir ætla að drekka leiðangtirsmönoi- í dýrum m'aúi NAOCHE BAZAR, 4. júní. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. Ekki er laust við, að menn hafi orðið fyrir vonbrigðum í þorpinu Naoche Bazar í Nepal, þegar þangað barst fregnin um, að fjallgöngumenn brezka leiðangursins hefðu sigrazt á hæsta tindi Mount Everests. Ástæðan er sú, að ibúar þorpsi s hafa undanfarna þrjá áratugi haft af því drjúgar tekjur að sjá erlendum leiðangursmönnum fyrir burðarmönnum. Ýmsir óttast og, að guðirnir, sem gæta tindsins, muni hefna sín greipi- lega á ; ðrum fjallgöngumönnum, sem kunna að freista þeirra eða jafnve verðl þorpsbúar fyrir reiði þeirra. ÞEIM ER BUIN VEIZLA HUNT HEFUR LIKLEGA í klaustrinu, sem leiðangurs- REYNT menn dvöldust seinustu daga áð- Búizt er við, að leiðangurs- ur en þeir freistuðu uppgöngu, menn komi til byggða um næstu eru munkarnir 30 nú önnum kafn helgi. í Katmandu, höfuðborg ir við að búa þeim dýrlega veizlu. NepaJs, eru menn þeirrar skoð- Eftir margra ára íhugun hafa unar, að leiðangursmenn hafi tví- þeir komizt að raun um, að rétt vegis freistað uppgöngu á hæsta sé að uppbyrja veizlur stórar sig- tindinn, siðan þeim Hillary tókst urvegurunum til handa. M. a. að klífa hann. Trúlegt þykir, að verður Hillary og „snjótígrisn- seinni tilraunir hafi Hunt, leið- um“, Tensing, drukkið til í dýr- angursforingi gert, ásamt manni um miði. að nafni Willfred Noyce. 1. Engan fanganna má flytja til heimalands síns með valdi. 2. Engan fanganna má á nokk- urn hátt b"ita ofbeldi eða ógna. 3. Tíma þeim, s°m föngunum má halda áður en þeir eru látnir lausir, verða að vera tiltekin takmörk sctt. 4. Þessi skilyrð' verða að koma skýrt fram um meðferð fang- anna. REISTAR Á INDVERSKU TÍLLÖGUNUM I opinberri skýrslu brezku stjórnarinnar, sein gefin var ný- lega út í Lundúnum, tjáir Churc- hill, forsætisráðherra, sig „að öllu leyti samþykkm“ skilyrðum Sameinuðu þjóðanna. Þar segir hann svo m. a.: „Tillögur þessar hafa enn ekki verið birtar opinberlega, en um þær má það eitt segja, að þær nálgist mjög á.^væði indversku tillögunnar, sem Sameinuðu þjóð irnar samþykkt’ í desembermán- uði siðasthðið á". Tillögur þessar njóta fullting:s ríkisstjórnar hennar hátignar." I m NEHRU SAMÞVKKUR Á fjöldafundi sem haldinn var fyrir skömmu í Nýju Uelhi, tal- aði Nehru, forsætisráðherra. -— Kvaðst hann ha*a samþykkt nýj- ustu tillögur Sameinuðu þjóð- anna, er lagðar ”oru fyrir komm- únista í Panmunjom 25. maí s.l. 11*» - i Þorskafli Morð- . siðu blaðsms 1 dag; en í fyrra Bjó áríangt í verkfærakassa STOKKHÓLMI, 4. júní — Viðe er pottur brotinn í húsnæðismál unum. Stokkhólmslögreglan hef :r fyrir skömmu haft hendur hári manns, sem hefir búið verkfærakassa árlangt. Kassinn hefir staðið við ejn; mestu umferðargötu höfuðborg arinnar. Til að halda á sér hits hefir íbúandi vafið um sig ullar brekáni, þegar hann gekk til náða á kvöldin. Kristján Albértson. birtist grein eftir Kristján Albertson, er hann nefnir „Eig- um við að hlaypa Rússum inn landið?“ — Er hún hin fyrsta af þrem greinum og er að sjálfs íans sögn sérstaklega ætluð „frið ’.ömum konum, hrekklausum ;túdentum og hlutlausum fræði- raönnum" til yfirlestrar og fróð- leiks. Að sjálísögðu munu aðrir hafa gagn og ánægju af að lesa grein- ar þessar til íhugunar um hið mikla vandamál allra frjálsra )jóða. Önnur greinanna birtist í blað- inu á morgun. BJÖRGVIN, 4. úní — Þorskafli Norðmanna er ú kominn upp í 101.066 smál. í fyrra var aflinn 151,318 smál. á sama tíma og 167,228 í hittiðfyrra. —NTB. Bandarískar kvik- myndir eiicndis NEW YORK, 4. júní — Áhorf- endur bandarískra kvik- mynda utan Bandarikjanna voru fleiri á :. 1. ári en nokkru sinni fyrr eða um 200 millj. Sagt er, að hreinn ágóði kvik- myndaframlrtðenda á árinu, hafi numið 160 millj. dala. —Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.