Morgunblaðið - 05.06.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.06.1953, Blaðsíða 2
2 M O RGUM BLAHIÐ Föstudagur 5. júní 1953 Tíminn löðrungar íorsætisrálh. I - frer me5 staðleysur og falekkingar TÍMINN hefur í gær nýjan skrökdálk, sem helgaður er persónu- tegum álygum á Sjálfstæðismenn. Hefst hann á óhróðri um Gísla -jónsson þingmann Barðstrendinga. Segir Tíminn, að hann hafi jert sér eftirlitið með smíði nýsköpunartogaranna að féþúfu. Svo íparri fer því, að þetta sé satt, að núverandi forsætisráðherra, Stein- jt'imur Steinþórsson, hefur meira að segja látið bjóða Gísla Jóns- jíyjai, að honum skuli greiddar verulegar uppbætur á þá þóknun, jem honum héfur áður verið greidd fyrir þessi þýðingarmiklu .•íörf. Með árás sinni á Gísla Jónsson fyrir þetta er Tíminn þvi Jiifnframt að löðrunga forsætisráðherra. f Vegna blekkinga Tímans um þetta mál verður hér á eftir gerð /jrein fyrir einstökum atriðum þess. íú éiútfrj* r .. — —. V .................................. í í. Skv. samn. 5. júlí 1946 (und- • j-rít. af Ól. Thors, forsrh. og <jrísla Jónssyni, alþm.) er ákveð- in'ÍO þús. kr. greiðsla pr. skip til <jrísla,— samtals 300 þús. kr. fyr- 30 skip — auk ferðakostnaðar Bretlandi fyrir hann og hans rfcstoðarmann, skeytakostn. og r.nur útgjöld í sambandi við \ erkið. Síðan var bætt við 2 , Diesel“-skipum og fékk G. J. 1 ) þús. kr. þóknun fyrir hvort. 2. í stjórnartíð Stefáns Jóh. , tefánssonar var G. J. greidd tfppbót á þóknunina fyrir um- jpedd 32 skip, kr. 5 þús. á hvert, .iimtals kr. 160 þús. í 3. Síðar (í tíð stjórnar St. J. í|t.) var samið um smíði 10 tog- jjra í viðbót og fékk G. J. greidd- »V 15 þús. kr. fyrir umsjón með Jfverju skipi, kr. 150 þús. alls. I 4. G. J. hefur af því fé, sem JÍann hefur fengið, greitt aðstoð- ílrmönnum sínum í Englandi rheðan á togarasmíðinni hefur staðið, 707 þús. kr., en alls fengið aðeins 630 þús. fyrir verkið. 5. G. J. telur sig bera skarðan hlut frá borði í þessu starfi og fór í bréfi 5. jan. 1952 til forsæt- isráðherra fram á hækkun greiðslna til sín: a. Kostnað, er hann hefur orð- ið að greiða úr eigin vasa og þannig „gefa með“ þessu starfi, kr. 74.050.00. b. Viðbótarþóknun, kr. 5 þús. á hVert hinna 42 skipa, kr. 210. 000.00. Samtals kr. 284.050.00. Tveir af skrifstofustjórum stjórnarráðsins (Gunnl. E. Briem og Birgir Thorlacius) voru beðnir að segja álit sitt á þessari beiðni, og lögðu til að greiddar yðru áðurnefndar 74.050.00 krónur og 5 þús. kr. á hvert hinna 10 skipa, sem síðast var samið um, en Gísli Jónsson hefur ekki viljað fall ast á þá uppástungu. Övinir íslnnds Frh. af fcls. 1. Hinn 26. maí birti Grimsby Kyening Telegraph langa grein yjjiéð feitletraðri fyrirsögn: „We <rg proaching in our own wat- firs — Icelanders", þ.e. „við .ítúndum veiðiþjófnað í okkar •ýgin landhelgi — fslendingar". Gégist blaðið hafa fengið senda /jrein um þetta úr „Alþýðublað- *nu“ í enskri þýðingu. Morgunblaðið benti strax á )fann skort þjóðhollustu, sem Jýsti sér í fullyrðingum Alþýðu- Hlaðsins og Tímans um stórfelld lar.dhelgisbrot íslenzkra sjó- *jianna. Blaðafregnirnar ensku »fru einungis staðfesting á því, ifem sjá mátti fyrir. Engum gat lidandast hugur um, að þær íjiyndu verða notaðar íslending- pm til tjóns og gleðja andstæð- tpga okkar. áALUFÉLAG HANNIBALS Ekkert lýsir betur hvert sálufélag Hannibals Valde- marssonar hefur hér val- ið sér, en það, að maður, sem kunnur er að því að hafa sagt „til helvítis með ísland“ skuli lýsa sérstakri ánægju yfir söguburði Hannibals. ; Er svo að sjá sem hann telji )i>tnnan söguburð hið eina góða, hann hafi heyrt frá fslandi. Söguburðurinn hefði verið af- kanlegur ef hann hefði haft ð rök að styðjast. En Hannibal ieitaði alveg að skýra frá heim- jldum sínum. Og Tíminn hefur beínlínis lýst yfir, að apðvitað . é: alls ekki hægt að dæma neihn 4ftir slíkum söguburði. Engu að i íður blygðast þetta málgagn for iætisráðherrans sín ekki fyrir að Éafa hann eftir og svívirða ís- Jenzka sjómannastétt í þeim til- /;angi einum að reyna að ná sér :úðri á dómsmálaráðherranum. Drengskapur Tímans er ekki éiri en svo, að hann héldur því : fSún, að hin síðari ár hafi aldreí /etið framið landhélgisbrot af tendingum fyrr en nú, og’kenn- ír~það því, að dómsmálaráðherra j'tafi breytt yfirstjórn landhelgis- gæzlunnar beinlínis i því skyni að auðvelda lögbrotin. GLEÐI ROGBERANNA Þarna er þó sálufélagi Hanni- bals, Fieldwood, skipstj., heiðar- legri en Tíminn. Hann játar það, sem allir vita, að sá rógur hefir verið hafður uppi um íslendinga árum saman í Engl., að landhelg isgæzlan hlífi íslendingum en beindist fyrst og fremst gegn utlendingum. Er ekki nema von, að rógberarnir verði glaðir, þeg- ar þeir fá staðfestingu á róg- burði sínum í íslenzkum blöðum. Skömm Alþýðublaðsins mun hinsvegar verða lengi uppi að leggja slíkum níðingum í hendur vopn til að berjast gegn málstað íslands. Og er þó frammistaða Tímans engu betri að lepja upp ósómann eftir Alþýðublaðinu og segja þó berum orðum, að auð- vitað verði enginn dómur byggð- Efri myndin er af pípu þeirri, sem skeijasandinum verður dælt eftir úr dæluskipinu, að verksmiðjunni, en leiðslan er 500 metra löng og pípurnar 60 sentimetra víðar. Til þess að hægt sé að dæla skeljasandinum verður hann að vera mjög blandaður sjó. — Á neðri myndinni er séð yfir Langasand. Grjótgarður er í bygging- unni og hafa nú þegar farið í garðinn um 31.000 tonn af grjóti. Ýturnar ýta í bing leirsandi þeim, sem nota á í sementsframleiðsl- una. (Ljósm. Árni Böðvarsson, Akranesi). Tvö ár iiðin frá því byrjað var á Frásögii af framkvæmdiim við mannvirkið AKRANESI, 4. júní Fyrir brú til bráðabirgða eða unz tveim árum hófust framkvæmd- ir hér til undirbúnings byggingu Sementsverksmið j unnar. BYRJAÐ A BRYGGJUNNI Þessar framkvæmdir hófust með því, að flutt var grjót ofan á svonefnda ívarshúskletta, en þar verður bryggja verksmiðjunnar. Er sú bryggja komin það áleiðis, að steinkerjum hefur verið sökkt framan við klettana, en nokkru lengra úti hefur stein- keri verið sökkt, sem er 60 m langt. Það myndar bryggjuhaus- inn. — Á milli þess og inn að fremsta kerinu við ívarshús- ur á slíkum söguburði. Þeir, sem | kletta er um 100 m langt haf. — pannig fara að, dæma sig sjálfir. Hefur það verið brúað með stál- RannVeig Þorsteinsdóttir fyrif kosningarnar 1949: „Ég segi aliri fjárplógsstarfsemi stríð á hendur“. (Nema að sjálf- 'sögðu Olíufélagsins og SÍS!) -Tíminn i gær: Ummæli-sömu RaruiveigaJ-; .. „Ég get borið höfuðið liátt, því að ég hef staðið við min stóru orð“ !! bryggja er fullgerð. SANDLEIÐSLAN Á þessari stálbrú liggja sand- pipuleiðslurnar, en er bryggja þessi verður fullgerð verður hún um 200 m löng. — Sandpípu- leiðslan liggur síðan inn klapp- irnar og undir bökkum allt inn að Leirgróf, en þessi leið er um 500 m. Þá er komið að sand- geymsluþró verksmiðjunnar. SANDÞRÓIN í byrjun ágústmánaðar á s. 1. sumri, var byrjað að byggja garð þann, sem myndar sandgeymslu- þróna. Dag eftir dag og mánuð eftir mánuð óku bílar grjóti í garðinn og unnu við þetta alls 18 menn, að meðtöldum bílstjór- um. Liggur garðurinn í boga út á Langasand, en geymslan lokast j við Leirgróf. Er þessi garður um! 400 m langur. Hefur grjótið verið flutt í ákvæðisvinnu af fyrir-1 tækinu Elding h.f. Hefur það verið sprengt i Æðaroddaholti, en stærstu björgin eru um 7 tonn að þyngd. Alls mun grjótið um 32 þús. smál. Þessi mikla sandþró hefur ver- ið dýpkuð um tvo metra, svo að hún er nú 10 metrar á dýpt. •— Fjörusandinum hafa jarðýtur keifað og hann siðan notaður til sementsframleiðslu. Er þróin 25 þús. -ferm. að stærð og áætlað að þar megi geyma 250 þús. rúm- metra af skeljasandi, en það dugar til sementsframleiðslu verksmiðjunnar i þrjú ár. Þangað verður skeljasandinum dælt úr 'sanddæluskipinu. Á Klöppunum frá bryggjunni og inn að skeljasandsþrónni er um 300 metrar. Þar verða verk- smiðjuhúsin byggð og stærsta Framh. ó bls. 12 smsteIr Mótvægi gegn i öfgastefnran ÞAÐ er mikið rétt í því, sem sagt hefur verið, að bezta mótvægið gegn öfgastefmim sé réttlát stjórn arstefna, sem skapar almenningi öryggi um afkomu sína. í þessu sambandi er ómaksins vert, að athuga lauslega, hvenær kommúnisminn fékk fyrst veru- legan byr í seglin hér á landi. Það var á tímabili „stjórnar hinna vinnandi stétta“, samsteypu- stjórnar krata og Framsóknar á árunum 1934—1938. í kosnir.gunum árið 1934 fengu kommúnistar sáralítið fylgi og engan mann kjörinn á þing. Svo leið samstjórnartímabil Fram- sóknar og krata og nýjar kosn- ingar fóru fram sumarið 1937. Þá unnu kommúnistar sinn fvrsta. kosningasigur og fengu þrjá þing menn kosna, þá Einar Olgcirs- son, Brynjólf Bjarnason og ísleif Högnason. Hversvegna gaf stjórnarstefna þessarar „vinstri stjórnar“ komm únistum byr undir báða vængi hér á landi? Ástæðan var einfaidlega ó- stjórn krata og Framsóknar. Fá- tækt og vandræði surfu að þús- undum heimila í landinu. At- vinnuleysi jókst með hverju ár- inu, sem leið, framleiðslutækin gengu úr sér, höft, nefndavald og svívirðileg hlutdrægni mótuðu allar stjórnarathafnir. Það var þetta ástand í atvinmt málum og stjórnmálum, sem rót- festi kommúnismann fyrst á ís- landi. Hver vill þetta aftur? Nú hafa kratar og Framsókn samið um myndun nýrrar sam- stjórnar, ef kjósendur vilja leyfa þeim það. En hver vill að sagan frá hallæristímabiiinu endurtaki sig að nýju? Hver vill fá yfir sig kyrrstöðu, afturför, atvinnuleysi, hlutdrægni, vaxandi nefndaof- ríki, vöruskort og haftastefnu? Reykvíkingar vilja það áreið- anlega ekki. Þeir hafa hingað tii verið andvígir einokunarstefnu sósíalismans. Þeir hafa heldur ekki talið það henta hagsmun- um sínum, að hin skefjalausa hlutdrægni Tímaklíkunnar fengi að vaða nppi óhindruff. Bændur og affrir framleiffend- ur út um allt land geta heldur ekki talið slíka stefnu lílclega til að hæta aðstöðu sína. ' Vatn á myllnu kommúnista Sannleikurinn er sá, aff mynd- un haftastjórnar krata og Fram- sóknar að loknum næstu kosn- ingum hefffi í för meff sér stór- kostlega hættu fyrir allt athafna- líf þjóffarinnar. Viff þurfum aff geta haldið áfram aff byg.gja það upp, treysta afkomuskilyrði ein- stakra byggffarlaga og styffja ein- staklings- og félagsframtak til nýrra átaka. Kyrrstöffu- og hafta stefna mundi stöðva þessa bráð- nauðsyniegu þróun. Hún myndi auk þess verffa nýtt vatn á myllo kommúnistanna, eins og árin 1934—1938. Þeir myndu á ör- skömmum tíma steindrepa AI- þýðuflokkinn. Enda þótt margú’ teldu að því lítinn skaða væri þó enn verra að nýjum lífsanda skyldi blásið í nasir kommún ista, einmitt þeear hrun þeirra hér á landi er aff liefjast. Þaff er því mjög þýffingarmik iff, að frjálslvnt fólk í landinu efli Sjálfstæðisfiokkinn sem mest við þessar kosningar. í því felst í senn trygging fyrir áframhald- andi framkvæmdastefnu, vaxandi frelsi einstaklingsins til aff vinna sjálfum sér og þjóffinni í hag, og jafnframt betra, heiHti'igðara- og; réttlátara stjórnarfari. __j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.