Morgunblaðið - 05.06.1953, Side 3

Morgunblaðið - 05.06.1953, Side 3
/ Föstudagur 5. júní 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 íbúðir til sölu Einbýlisliús (steiahús), 3 ' herb., eldhús, bað og þvottahús við Efstasimd. 4ra herbergja íbúðarhæð, í vönduðu steinhúsi (byggt 1938) við Vesturgötu. 4ra herbergja íbúðarhæð og ris, í sænsku timburhúsi, í Vogunum. Bílskúr fylg- ir. — STEINIV JÓNSSON, hdl. Kirkjuhvoli. Sími 4951. • * m 9 jonm breytist með aldrinum. Oóð gleraugu fáið þér hjá Týll. — öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Clcraugnaverzlnnin TÝLI Austurstrseti 20. Gróðrarstöðin Garðshorn á vegamótum Hafnarfjarðar- og Sléttuvegar selur: Greni, Birki, Reyni, margar teg- undir af fjölærum og tví- ærum blómplöntum. Einnig jarðarberjaplöntur og ra- barbarahnausa. Uppl. í síma 5235 frá kl. 12—1 og 7—9. Þorgrímur Einarsson Það er ekki krókur að koma í Garðshorn. 4ra—5 hestafla. Upplýsing ar í síma 82746. 3ja til 4ra herbergja ÍBIJO óskast fyrir 1. okt. Þrennt fullorðið í heimili, Tilboð merkt: „Reglusemi — 545“ leggist inn á Mbi. 4 tonna Fordson vörubifreið til sýnis og sölu á Vitatorgi í dag kl. 12—14 STIJLKA óskast að Seglbúðum í Landbroti í tveggja mánað- artíma nú í sumar. Nánari uppl. í síma 7668. H. Bencdiktsson & Co. Ii.f. Hafnarhvoll — Reykjavík. Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Munið! Opið allan daginn. Fólksbilastöðin. Keflavík Sími 130. Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa GuSjóns Ó. Slmi 4169. IHötorhjól til sölu í Laugarneskamp 38B. — Sumarbústaður við Alftavatn til sölu. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima % H A N S A h.f. Laugaveg 105, sími 81525 Amerískar kven og barna sumarpeys- ur, ódýr rayon-millipils, alpahúfur. Verzlunin Vesturborg Garðastræti 6. Sími 6759. Ungan bónda vantar Ráðskonu Má hafa með sér 1—2 börn. Umsókn sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, — merkt: „Bóndi — 547“. Atlas eða Walker Turner Borvél óskast til kaups. Edwin Árnason Sími 3743. Tapast liafa Gleraugu með brúnum spöngum, í brúnu plastik hulstri. Vin- samlega skilist í Belgjagei'ð ina gegn fundarlaunum. Eldhúshornsófi Mjög vandaður, rauður eld- húshornsófi til sölu og sýn- is í dag, Laugaveg 147, III. hæð t.v. Sími 6349. Ilnglingstelpia óskast til léttrar húshjálp- ar og gæzlu barns, í sumar. Uppl. í síma 6697, Skapta- hlíð 5. — Dodge ’40 Mjög góður til sölu. Dyngjuveg 14. Aðeins kl. 3—6. — Til sölu (itanborðs* mótor I>rig;g;ja lierberg,ja ÍBtJÐ , í steinhúsi á hitaveitusvæði í Austurbænum til sölu. — Útborgun kr. 75 þús. Hæð og rishæð alls 6 her- bergja íbúð, ásamt bílskúr til sölu. Utborgun kr. 125 þús. — Ilúseign við Silfurtún, tvær hæðir, 3ja og 4ra her- bergja íbúðir til sölu. — Hagkvæmt veið og væg . útboigun. Ein stofa, eldliús, bað og - geymsla á hitaveitusvæði, til sölu. — Nýjð fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og ki. 7.80- 8.30 e.h. 81546. 8 TI L-snið auðvelda yður saumaskap- inu. Fallegt úrval af efn- um hjá okkur. Vesturgötu 4. Verð fjarverandi til 26. júlí. Bergþór Smári læknir gegnir sjúkrasam- lagsstörfum mínum. Kristbjörn Tryggvason læknir. Stúlka óskast um tíma til heimilisstarfa, hálfan daginn. Uppl. Loka- stíg 20A, uppi. Plastpífurnar á hillur og í skápa. Komnar aftur í fjölbreyttu úrvali. DIDDABÚB Klapparstíg 40. Keflavik - Keflavík Nýtt hús til sölu 4 herbergi og eldhús, ca. 97 ferm. Uppl. í síma 154 frá kl. 12—5 e.h. Sumarkjélar enskir, mjög fallegir. — Teknir upp í dag. BEZT, Vesturgötu 3 EDWIN ARNASON UN0ARGÖTU 25 SÍMI5743 TOLEDO Manchettskyrtur kr. 65.00. Vinnuskyrtur kr. 65.00. TOLEDO Fishersundi. Jakkaföt flestar stærðir. Saumum einnig eftir pöntunum úr eigin efnum og tillögðum. Póstsendum. Drengjafatastofan óðinsgötu 14A, sími 6238. Keflavik Einbýlishús til sölu, 3 her- bergi og eldhús, ásamt stórri lóð. Uppl. gefur: Danival Danivalsson Keflavík. — Sími 49. Vélhátur 20 smálesta, til sölu, með tækifærisverði. Uppl. gefur: Danival Danivalsson Keflavík. — Sími 49.. Síldarpdanlð á Kaldrananesi er til leigu í sumar, til síldarsöltunar. Lysthafendur snúi sér til formanns Hafnarnefndar Kaldrananess, Páls Guðjóns sonar, Eyjum. HERBERGI óskast helzt sem næst Miðbænum. Upplýsingar í síma 81158. Keftavík Stúlka eða kona óskast í gólfræstingu og tauþvott 1 -—2svar í viku. Uppl. í síma 354, Keflavíkurflugvelli. Vil skipta á góðum vörubíl og góðum sendiferðabíi. Upplýsing'ar í síma 5313. Vil kaupa hjálpar- mótorhjól í góðu standi. Sími 6435. Bómullarpeysur Mikið úrval. Lækjargötu 4. 50 og 100 króna drengjabuxur úr ullarefni. Ódýrt Rayon-efni í galla- buxur á börn. ÁLFAFELL Sími 9430. Storesefni tilbúnir storesar, glugga- tjaldadamask, voal, kögur, kápuefni, dragtaefni, chevi- ot, rayon gaberdine, brjósta haldarar, nælon undh'kjól- ar. — A N G O R A Aðalstræti 3, sími 82698. Sportskyrtur Svefnpokar Tjöld U,J J4„fLf. ÍBLÐIR í Hafnarfirði lil SÖIll. - 7 herb. steinsteypt einbýlis hús. 4ra herb. hæðir í nýj- um steinhúsum. 3ja herb. bæð í steinhúsi. 3ja herb. hæðir í timburhúsum. Lítið einbýlishús. Húsgrunnur á- samt 550 ferm. lóð. Litið timburhús til brottflutnings Verð kr. 8 þús. 4ra berb. hæð í nýju steinhúsi rétt utan við bæinn. Guðjón Steingrímsson lögfræðingur, Strandg. 31. Hafnarfirði. Sími 9960. Hárgreiðslu- dama með meistararéttindi óskast Upplýsingar í síma 80313. Forstofusfofo til leigu í Drápuhlíð 2, Iri Eld.húsaðgangUr ipöguleg ir. Reglusemi áskilin. Uppiýs- ingar á staðnum kl. 8- -10 i kvöid. — Tveir einhleypir menn óska eftir HERBERGB fyrir miðjan júní. Þarf að , vera í Kleppsholti. Tilboð merkt: „Herb'ergi — 552“, sendist afgr. Mbl. 1—2 herbergja ; ÍBIJÐ óskast til leigu í eitt ár fyr- ir læknishjón með eitt barn. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 6838, 2388 og 7940.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.