Morgunblaðið - 05.06.1953, Side 14

Morgunblaðið - 05.06.1953, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 5. júní 1953 l, I N JULIA GREER SKALDSAGA EFTIR DOROTHEU CORNWELL Framhaldssagan 23- )2n Truda hélt áfram. „Þú hefur alltaf hjálpað öðrum þegar þú )iefur getað komið því við. Fyrr iíða síðar hlaustu að lenda í gildr- unni. Þannig er gangur lífsins. Þú } ilauzt að verða ástfanginn fyrr i-ða síðar af því sem þú hafðir tekið þér fyrir hendur. Eg ætla okki að móðga þig. Þannig er -gangur lífsins“. Þó að það verði •i í þess að hjörtu annarra bresti, í ugsaði hún með sjálfri sér. Hann svaraði ekki strax. En i(Ún vissi að þögnin var honum j-ægileg. Hann leitaði ekki að orð um til að svara henni, því auð- vitað hafði hann fullan rétt á því itð. verða ástfanginn .... hann ieitaði fyrir sér í huga sínum, á hyaða grundvelli þau mundu geta mætzt og haldið áfram að vera kunningjar . . og hvort þau mundu geta talað saman hrein- í kilnislega um ást hans, eins og vera bar á milli tveggja vina. Loks sagði hann: „Þú mátt ekki hafa andúð á Júílu. Það var ekki henni að kenna. Ég lokkaði i ana til að kasta af sér fjötrun- um .. koma á móti mér .. ég h allaði á hana“. „Hefur þú hugsað um það, hve þetta getur orðið erfitt fyrir ) ana“ sagði Truda. „Þegar henni verður ljóst, hverju hún verður að. fórna til að fá þig? Þegar hún vill fá þig allan, og kemst að raun um að það getur engin kona far.ið fram á slíkt?“ „Heldurðu að ég geti ekki séð fyrir því?“ „Fyrirgefðu“, sagði Truda. „Ég er viss um að ég finn lausn því“, sagði hann hægt. „Ekki ef þú reynir að gefa henni þig allan“. „En það ætla ég einmitt að ;:era“. „Fyrir þrem árum, óskaði ég )<ess sama. Ég vildi eiga þig all- án . . hugsanir þínar og sjálfan þig. Heldurðu að ég hefði þá ver- >Ó ánægð núna? Heldurðu að ég hefði getað borið virðingu fyrir }>ér?“ Hún stundi við. „Vertu sjálfum þér líkur, Mike Walton. Qg láttu ekki máli skipta hvernig henni líkar þú þá. Þú færð að þola nóg, ef það rekur hana aftur til þess innilokaða loftþétta heims, sem hún kemur úr. Láttu hana ekki draga þig á eftir sér c<g loka hurðinni“. „Ég hef líka hugsað um það“, sagði hann. „Ég verð að hætta á það“. „Með öðrum orðum .. þú fórn- ;,r lifi þínu til að fá Júlíu til að koma út undir bert loft, ef svo mætti að orði komast". „Kavimenn hafa hætt lífi sínu íyrir minr.a“. „Rétt“, i gði Truda. „Mundu (' ég ; > .úur ekki sagt, að j.ún sé pess virði“. Aftur :tundi h 'i n íi. „En hún er líka og v sem Dalila hún eki 1 iiik völd hún gæti nl.að -k. Gættu þín, þegar uppgötvar það. Á ég að nefna fyrrta merkið?“ „Gættu þin nú, Truda“. „Skílti á dyrunum þar sem á tendur: „Engir gestir óskast“. Á ég xð segja þér fleiri dæmi?“ „Gættu þín“. „Gættu þín sjálfur“, sagði ' uda. „Það ert þú sem ert í hætt únni“. „Vertu ekki eins og illgjarn köttur“ „Mér hefur aldrei á ævi minni fyrr fundist ég minna lík ketti“. ann skrifar undir samning fyr- lífstíð. Hvers vegna getur hann ékki talað um þetta við mig eins cig hvert annað verkefni, sem hann tekur sér fyrir hendur? jjþters vegna þi^rfa hiqir beztu menn allt af að verði viðkvæmir og fara undan í flæmingi, þegar um er að ræða atriði sem ein- mitt er bezt að tala sem mest um frá öllum hliðum? En hún hag- ræddi sér rólega í sætinu. „Þú mátt ekki yfirgefa okkur“ sagði Mike. „Ég veit að þú hefur tekið þetta hús á leigu til sum- arsins . . og þú hefur nóg að gera“. „Vitieysa", sagði Truda. „Ég fer til New York á morgun, en 1 ég kem aftur. Það getur verið að Júlía vilji þiggja ráð frá þér, þó að þú viljir það ekki“. „Stundum er svo komið að menn taka ekki við ráðum frá neinum“, sagði Mike. „Vitleysa", sagði Truda. „Satt að segja hef ég ekki enn- I þá beðið Júliu að giftast mér“. t „Jú, víst hefur þú það“, sagði Truda. „Þú veist það bara ekki“. klappaði á hönd hennar. Loks- ins gat hún lofað tárunum að koma . . og það var dimmt í bíln um. Guði sé lof fyrir að það er löng leið til bæjarins. Þá verð ég búin að jafna mig áður en við komum þangað. Nógu vel til þess að gefa honum aftur blessun mína. Og ganga svo upp stíginn heim að húsinu alveg eins bein í bakinu og stolt eins og Júlía gekk inn í kofann í kvöld með hjarta hans á milli handa sinna. Tveim stundum síðar ók bíll Scotts læknis inn á Concord stræti og nam staðar fyrir utan hliðið heima hjá Júlíu. Litli lækn irin beygði sig yfir Júlíu til að opna dyrnar. Hann var ekki viss um það hvort hún svæfi eða hvort hana dreymdi með hálflok- uð augun. Þannig hafði hún setið við hlið hans næstum í heilan klukkutíma, alla leiðina frá stöð- inni i Clanford. Læknirinn opnaði hurðina var- lega eins og hann væri hræddur um að hljóðið mundi vekja íbú- ana í Sherryville. Óþarfa varúð- arráðstöfun, hugsaði hann. Agatha Greer situr á bak við fallegu gluggatjöldin sín og bíð- ur eftir dóttur sinni. Hann velti því fyrir sér, hvort Agatha mundi geta leyst þá gátu sem stóð skrif- U • iviKV'awmnfmi i K.R.R. uð á andliti dóttur hennar í kvöld Það var að vísu sagt að mæður hefðu sjöttta skilningarvitið, hvað slíkt snerti. „Vaknaðu barnið mitt“ sagði hann. „Þú ert komin heim“. _„Ég er vakandi11, sagði Júlía. „Ég ætlaði ekki að vera ókurteis" „Allar konur undir þrítugu hafa leyfi til þess að vera þöglar, þegar tunglið skín“, sagði lækn- irinn. „En úr því við erum hvort eð er farin að tala um það, þá gætir þú kannske sagt mér, hvers vegna þú vildir endilega koma með mér og Phil Avery til Clan- ford í kvöld“. „Mig langaði til að kvöldið ent ist sem lengst“, sagði hún. Svo sté hún út úr bílnum. „Þakka þér fyrir .... þakka þér fyrir allt. .“ Scott hló vTið. „Þakkar þú mér líka fyrir það að ég togaði þig i'it í?“ „Já, líka fyrir það“, sagði hún. Læknirinn horfði á eftir henni þar sem hún gekk heim að hús- inu. Eins og drottning, hugsaði hann, úr Artúrsögunum, sem hafa gefið Tennyson svo margar góðar hugmyndir. Hún vakir yfir sinum fjársjóði. Hún er eins og Elaine, með hinn hreina skjöld Lancelot. Hann brosti með sjálf- um sér þegar hann horfði á hana hverfa inn í hús móður sinnar. Svo snéri hann bílnum sínum í Concord-götu og ók heim. 7. kafli. Þegar Júlía kom næsta dag út úr lyfjabúð Cole hélt hún á fyrstu ilmvatnsflöskunni, sem hún hafði nokkru sinni átt. Það var lítill ferhyrndur böggull, vaf inn inn i silkipappír. Þegar hún var komin spölkorn niður eftir götunni uppgötvaði hún, að hún j hélt á pakkanum með báðum höndum eins og dýrgrip sem hún yrði umfram allt að gæta. Hún j stakk honum undir annan hand- í legginn en vafði bandinu fyrst vandlega utan um einn fingur- inn. Það var eiginléga fyrst núna J sem hún var að vakna til með- vitundar um heiminn í kring um ] sig. Allt frá því um morguninn hafði allt fólkið umhverfis hana ' verið eins og skuggar í draumi og raddir þeirra voru næstum eins og úr fjarska. Símísb^hJ^ lle filcv bún }>ér RÆNDA KÓNGSDÓXTIRIN f J J Eftir Tojo 5. Þegar þeir, sem næstir voru, sáu, að maðurinn stóð ekki upp, ruddust þeir þangað, sem Jakob stóð. Þetta voru sem sé vinir mannsins, sem Jakob hafði barið niður — sömu illmennin, sem gert höfðu mikinn usla í bænum undanfarna daga. Þeir réðust þegar á Jakob, sem varðist kröftuglega árásum þeirra. En enginn má við margnum. Mennirnir voru fjórir, sem sóttu að Jakobi. Eftir langa bardaga gátu þeir loksins þjarmað það að honum, að ekki var um frekari vörn að ræða. Illmennin bundu svo Jakob og höfðu hann á brott með sér. Mennirnir yíirgáfu bæinn seint um kvöldið. Þeir voru á hestum og fóru allhratt. Menn tóku eftir því. að þeir höfðu beitt einum hesta sinna fyrir vagn, sem breitt var yfir. — „Skyldi þetta vera hinn ólánssami maður, sem þeir bundu?“ hvíslaði fólkið. Tilgáta þess var rétt. Jakob lá bund- inn í vagninum. Illmennin riðu í einum spretti alla nóttina. Þegar fór að birta af degi, komu mennirnir í dalverpi nokkurt. Þar leystu þeir af hestunum og tóku Jakob ofan af vagninum. „Það er víst óhætt að leysa þrjótinn,“ sagði einn mann- anna. „Hann er áreiðanlega það lerkaður eftir allan velt- inginn í vagninum. Ég efast jafnvel um, að hann sé fær um að ganga,“ bætti hann við. Það varð eins og maðurinn sagði. Jakob var svo eftir sig, að hann gat tæplega staðið upp. — Mennirnir tóku nú fram nesti sitt og vín og borðuðu af góðri lyst.-Jakob fékk hins vegar ekkert annað en það, sem þeir leyfðu, og var það t.B.R. Heimsókn Waterford F.C. Síðasti leikur Reykfavíkurijrvafl getfo Waterford FX. verður á íþróttavellinum í kvöld klukkan 8. Dómari: Guðjón Einarsson. Aðgöngumiðasala hefst á íþróttavellinum kl. 4 i dag Stæði 10 krónur. Forðist biðraðir. Kaupið miða tímanlega. Leikskrá með nöfnum keppenda verður seld á vellinum. Móttökunefndin. 17. |úní 1953. Þeir, sem hafa hugsað sér að sækja um leyfi til veitingasölu í sérstökum skálum eða tjöldum I sambandi við hátíðarsvæðið 17. júní, fá umsókn- areyðublöð í skrifstofu bæjarverkfraeðings, Ingólfs- stræti 5, II. hæð. Umsóknir skulu hafa borizt nefndinni fyrir hádegi hinn 8. júní n. k. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur. SOLUBORIM SELJIÐ NEYTENÐABLAÐIÐ Upplýsingar í Grófin 1 Verzlunarhúsnæði á góðum stað í Hlíðunum, til sölu nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 9. þ. m. merkt: Verzlunarhúsnæði—553. Bifreiðar til sölu WILLY'S JEPPI, AUSTIN VÖRUBÍLL, — stærri gerðin og NASH FÓLKSBIFREIÐ til sölu á Suðurgötu 30, Keflavik. — Sími 219 DECOMTC YOUR HOMÍ W /T H MEYERCORD DECALS ^7?»* KITCHENS / 8ATHS / OVO PIECES ! Myndir til skreytiraga { í eldhús, bað' og barnaherbergi. — Mikið úrval. — Sími 1496 — 1498 ■ ■ Uk

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.