Morgunblaðið - 05.06.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.06.1953, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 5. iúní 1953 Rætt tíEii staðsetningu yeymsin- húsa Aburðarverksmiðjunnar Afgreiðslu málsins frestað - Á FUNDI bæjarstjórnar Reykja- j Valgeir Björnsson hafnarstjóri, vikur í gær, kom til umræðu kvað umræddar geymslur vera staðsetning þriggja geymsluhúsa ' á þeim stað, að verksmiðjubygg- Áburðarverksmiðjunnar í Gufu- ingin nesi. Hefur staðsetningu geymsln ] anna verið breytt nokkuð frá því, sem upphaflega var gert ráð fyrir. Samkvæmt teikningum, sem lagðar hafa verið fram í bæjarráði, eru þær nú nokkru nær sjálfri verksmiðjubygging- J leyfa þessa unni en áður var og bæjarstjórn haflega var sjálf væri innan hættu- svæðis, ef sprenging yrði, en það er talið vefa í 700—750 metra radíus frá geymsluhúsunum. •— Hafnarstjóri kvaðst þó geta fall- izt á, að bæjarráð yrði við þeirri ósk verksmiðjustjórnarinnar að staðsetningu. Upp- gert ráð fyrir, að hafði samþykkt. Með tilliti til; geymsluhús þessi yrðu úti í Gufu- þessara breytinga, leitaði bæj-| neshöfða, en þar var ekki hægt arráð álits sérfróðra manna um þessa breytingu. Samþykkti bæj- arráð 26. maí s. 1. fyrir sitt leyti hina nýju staðsetningu geymsln- anna. Bæjarstjórn samþykkti í gær eftir tillögu borgarstjóra að fresta afgreiðslu þessa máls til næsta fundar bæjarstjórnar. Þessa frestunartillögu bar borgarstjóri fram, eftir að fram hafði komið við umræður, að nauðsynlegt væii, að bæjarfull- trúar kynntu sér álit sérfræðinga og bæjarstarfsmanna, er um málið hafa fjallað. Fulltrúar minnihluta flokk- anna hófu umræður um málið, og báru þeir fram tillögu þess efnis, að ekki yrði hvikað frá þeim skilyrðum um staðsetningu vörugeymslanna, sem bæjar- stjórnin hafði áður sett. Borgar- stjóri gerði nokkra grein fyrir málinu, og kvað hann bæjarráð hafa leitað álits þeirra þriggja verkfræðinga, sem greinargerð sömdu fyrir bæjaryfirvöldin um sprengihættu frá Áburðarverk- smiðjunni. Ennfremur hefði bæjarverkfræðingur, forstöðu- maður skipulagsdeildar og hafn- arstjóri mætt á fundi bæjarráðs. Fyrirhuguð staðsetning geymslu- húsanna þriggja var gerð í sam- ráði yið bæjar verkfræðing og forstjóra skipulagsdeildarinnar. —Rússar m í landið Framhald af bls 9. an beint til Johanngeorgenstadt. Ef þér ekki mætið, varðar það fangelsi og sektum, samkvæmt tilskipun um notkun vinnuafls- ins frá 2. marz 1948“. Hvernig lýst ykkur á, hrekk- lausir stúdentar, hlutlausir fræði- menn, friðsamar málfundakonur? Eigum við að hætta á það, að hleypa Rússum inn í landið? í staðinn fyrir kröfuna um al- ræði öreiganna. hérna megin tjaldsins, kemut tilskipun um notkun vinnuafl; ins, hinu megin tjaldsins. Og hún er hörð, og læt- ur ekki að sér hæða. Fangelsi og sektir liggja við, ef ungir menn í óleyfi, c'irfast að hugsa hærra en að fara niður í nám- urnar. í hinum frjáisa heimi eru hvergi lög né tilskipanir, sem banni ungum mönnum að neyta krafta sinna til þiss að verða það, sem þá dreymir um að verða. Eruð þið viss um að íslenzk lund myndi þá una hag sínum betur, ef járntjaldið væri flutt vestur fyrir íslatid? að koma þeim fyrir. Borgar- stjóri upplýsti, að verkfræðingar þeir, sem verið hefðu tæknilegir ráðunautar bæjarstjórnarinnar við staðsetningu mannvirkja Áburðarverksmiðjunna,r teldu sig geta fallizt á þá breytingu, sem gert er ráð fyrir á stað- setningu geymslnanna. Er hér var komið máli, lagði borgarstjóri til, að afgreiðslu þessa erindis Áburðarverksmiðjunnar yrði frestað til næsta fundar bæjar- stjórnar, svo að bæjarfulltrúum gæfist tóm til að kynna sér öll gögn málinu viðkomandi til hlít- ar. — Var það samþykkt með öllum greiddum atkvæðum bæj- arfulltrúanna. — Semenfsverksmidjan Framhald á bls. 2 húsið í þeirri þyrpingu verður 110 m langt og 25 m á hæð. Áður en sanddæluskipið fer út á Svið, mun það dæla sjó í sand- leðslupípurnar, sem iiggja inn í skeljasandsþróna til þess að reyna, hvort það leki ekki, þótt þéttiborðar séu á öllum sam- skeytum í leiðslunni. — Þegar skipið dælir skeljasandinum upp af hafsbotni er 80% sjór eða kannske ailt að 90%. Skeljasand urinn sezt á botninn í lestinni en sjórinn rennur út um op á hlið- um skipsins. Þegar skipið kemur að landi með fulla lest af skelja- sandinum, eru botnlokur opnað- ar á lestinni, svo að sjórinn streymi inn í sandinn að dæluop,- inu. Verða þá hlutföllin þau, að inn í sandleiðslupípurnar er dælt 20% af sandi og 80% af sjó. —Oddur. Hermann Hildebrandt með þeim Jóni Þórarinssyni, formanni stjórnar Sinfóníuhljómsveitarinnar og Ragnari Jónssyni, formanni stjórnar Tónlistarfélagsins. — Ljósm. Mbl:: Ól. K. M. fveir erlendir hljómlistarmesnn gestir 8infóníusveitarinnar Stjórnandi Berlínar-sinfóníunnar og grísk söngkona TVEIR hljómlistarmenn, aðalstjórnandi Berlínarsinfóníuhljómsveit- arinnar, Hermann Hildebrandt og söngkonan Diana Eustrati, sem er grísk, verða gestir Sinfóníuhljómsveitarinnar á næstu hljóm- leikum hennar. — Mun Hildebrandt stjórna hljómsveitinni, en sönkkonan syngja m. a. þætti úr hinni heimskunnu frönsku óperu Carmen. 160 nemendur voru í Tónlislarskólanum TÓNLISTARSKÓLANUM var slitið á mánudaginn var. Um 160 nemendur hafa sótt skólann í vet ur, og hefir kennsla farið fram í tveimur deildum, undirbúnings- deild og framhaldsdeild. Alltaf er það LTLLU-súkkulaði, iser-i líkar bezt. — Úr dagiega lífinu Framhald af bls. 8. halda. Því viðvíkjandi má geta þess að lokum, að hin unga, geð- fellda drottning er hvorki meira né minna en sameiningartákn alls brezka heimsveldisins, og krýningu hennar sækja þegnar hvaðanæva að úr hinu víðlenda ríki, sem hún stjórnar ,,af guðs náð“. M. Sigurður Markússon. 100 nemendur stunduðu píanó- nám, en 33 lærðu á strengjahljóð færi, fiðlu, qelló og kontrabassa. Aðrir stunduðu nám í klarinett, s^ýs. óbó, orgel og tónfræði sem aðal- námsgrein. Kennarar voru 16, en skólastjóri er dr. Páll ísólfsson. Tvennir nemendatónleikar fóru fram í Trípólíbíói, og léku þar um 20 nemendur. Einn nemandi, Sigurður Mark- ússon, lauk burtfararprófi í klari netleik. Var hann nemandi Egils Jónssonar. Skólinn byrjar starfsemi sína aftur 1. október í haust í Þrúðu- vangi við Laufásveg. Hermann Hildebrandt hefur komið hingað áður. Hann var fyrsti erlendi hljómsveitarstjór- inn, sem hingað kom sem gestur Sinfóníuhljómsveitarinnar haust ið 1950. Þá var hann hljómsveit- arstjóri í Stuttgart. Hefur þessi snjalli hljómsveitarmaður kom- izt mjög til virðinga í heima- landi sínu. Hann var fyrir tveim árum gerður að stjórnanda sin- fóníuhljómsveitarinnar í Vestur- Berlín, en fjöldi manna sótti um þetta starf. Er það álit tónlistar- manna, að nafn Hildebrandts verði meðal þeirra er hæst mun bera á næstu árum. BEZTA „CARMEN-SÖNG- KONA“ BERLÍNAR Hin gríska söngkona, Eustrati, er væntanleg á sunnudaginn til landsins, en hljómleikarnir verða haldnir á miðvikudagskvöld í Þjóðleikhúsinu. — Hildebrandt sagði að söngkonan væri bezta „Carmen-söngkona“ í Beriín, en Sinfóníuhljómsveitin mun leika þætti úr óperu þessari, auk hljómsveitar þátta, einnig mun hljómsveitin flytja þætti úr ball- ettinum Ástartöfrar eftir de Falla og söngkonan syngja aríu eftir tónskáldið. Að lokum flytur hljómsveitin 5. sinfóníu Tjakov- Ekkert þeirra verka, sem flutt verða á hljómleikum þessum hafa heyrzt hér áður á tónleik- um Sinfóníuhljómsveitarinnar, en verkin eru kunn og aðgengi- leg og funu falla áheyrendum vel. Hildebrandt kvað sig stór- undra þær miklu framfarir sem hljómsveitin hefði tekið á þeim 2 árum, sem liðin eru frá því að hann var hér. Sjúkrahús í.kraness eins árs í gærdag AKRANESI. 4. júní — Fánar blakta . við hún á sjúkrahúsi Akraness í dag. Eitt ár er liðið frá því sjúkrahúsið tók til starfa, en það er vegleg tvíálma bygg- ing ofan til í bænum. Gróíð tún er umhverfis og það afgirt með steyptum garði. Er sjúkrahúsið vandað að byggingu og frágangi öllum, enda fagurt á að líta, bæði úti og inni, Það er búið góðum lækninga- tækjum. Sjúkrahúslæknir er Haukur Kristjánsson. Hann hef- ur numið læknisfrseði bæði heima og erlendis. Yfirhjúkrun- arkona er ungfrú Jónína Bjarna- dóttir, auk þeirra starfa þar tvær hjúkrunarkonur og fjórar gangastúlkur. Ráðsmaður sjúkra hússins er Bjarni Th. Guðmunds- son. Haukur læknir sagði mér að á þessu fyrsta starfsári sjúkra- hússins - hefðu 295 sjúklingar dvalið þar um lengri eða skemmri tíma úr 14 sýslum á landinu. Á annað hundrað upp- skurðir hafa verið gerðir. Hef- ur Hallgrímur læknir Björns- són verið önnur hönd Hauks í starfinu. —Oddur. — Tónlisfarskólinn Framhald af bls. 6 dafna og verða ómissandi þáttur í skólakerfi og félagslífi bæjar- ins. Þannig fórust Ragnari H. Ragn ar orð og viljum við taka und- ir allar óskir hans og óska að þær megi rætast, því að það er vissulega mikilsvert fyrir bæ, eins og ísafjörð, að eiga góðan og starfsaman tónlistarskóla, sem veitir æskunni tilsögn í fyrstu skrefum hennar út á braut list- ar listanna, tónlistarinnar, eins og skólastjórinn komst að orði í skólaslitaræðu sinni. — Jón Páll Bústaðasókn Aðal safnaðarfundur í Bú- staðasókn verður haldinn að aflokinni guðsþjónustu í Fossvogskirkju n. k. sunnu- dag. — Dagskrá: 1. Skýrsla formanns. 2. Barnasamkomur. 3. Skipulag vagnferða til kii'kju. 4. Val væntanlegs kirkju- stæðis. — 5. Önnur mál. Safnuðai'iu'fnilin. GÆFA FYLGIR trúlofunarhring unum frá iigur|iór Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- cvæmt mál. — '—'S M A R K Ú S Eftir Ed Dodd &--------------’ Foc i-irr rcm.embeps the WAIL Ci= TME HATED WOLVES WHO MURDECED HI5 MOTHER 5 'LET'S GO, LIJ TLE BRtTCHES ...THAT S A WOLF CALLI í i 'isifjlrvJ éX. V ’ J{ 1) Litli-Þytur heyrir ýlfrið í úlf- unum, og hárin risa á kamb hans. 2) — Hann man nefniléga vel. eftir ýlfrinu í úlfunum, sem I drápu móður hans. 3) — Við skulum flýta okkur, Litli-Þytur. Það eru úlfar á ferð- inni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.