Morgunblaðið - 05.06.1953, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Föstud^gur 5. júní 1953
Framleiðum steyptar girðingar af ýmsum gerðum, einnig
samkv. teikningum frá kaupendum, ef óskað er.
Nýjar vinnuaðferðir. — Lágt verð.
Menn eru varaðir við stælingum af girðingum vorum og
af öðrum verkum, gerðum samkv. teikningum vorum,
enda munum vér láta hlutaðeigendur sæta ábyrgð að
lögum
Itlósaík h«f.
Þverholti 19, Reykjavík.
Ný sending af
litisisi oy peis
fyrir lisfmálara.
ppaRiHK”
Sími 1496 — 1498
Hér með fifikysinist
að vér undirritaðir höfum leigt hr. Sigurjóni Þórðarsyni,
þvottahús vort við Borgartún Nr. 3, hér í bæ frá 1. maí s.J.
og er oss rekstur þess óviðkomandi frá þeim degi að telja.
Virðingarfyllst,
Reykjavík, 2. júní 1953.
Þvottamiðstöðin S/F
Samkvæmt framanskráðu hefi ég undirritaður tekið
þvottahúsið við Borgartún nr. 3 hér í bæ á Jeigu og rek
það framvegis undir nafninu Borgarþvottahúsið.
Virðingarfyllst,
Reykjavik, 2. júní 1953.
Sigurjórt Þórðarson.
óhalúx) (JjÖ
\Jerzl. JJlíóaletar Uökva róclóttur
Fasteigiiasafa
Önnumst innheimtu. Gerum ;
samninga. Lögfrasðileg áð- *
stoð. —
Sala & Samningar
Sölvhólsgötu 14. Sími 6916.
Viðtalstími kl. 5—7 daglega.
Skuldabréf
Er kaupandi að rikistryggð
um skuldabréfum. Tilboð,
merkt: „Skuldabréf — 561“
sendist Mbl. fyrir 9. júní.
HERBERGI
óskast strax, helzt í Vestur-
bænum. Uppl. i síma 2617,
frá kl. 5—7.
TIL LEIGU
frá 1. okt., í nýju húsi, 3
herbergi og aðgangur (á-
samt barnlausum hjónum,
sem vinna úti) að eldhúsi.
Tveggja til þriggja ára fyr
irframgreiðsla. Lág leiga.
Tilboðum sé skilað á afgr.
Mbl. fyrir 10. júní, merkt:
„Lág leiga — 549“.
1 dag opna ég nýja skó-
vinnustofu á Vatnsstíg 4,
áður skóvinnustofa Jóns
Vilhjálmsscnar. — Iteynið
viðskiptin.
Sigurður Sigurðsson
(Sidon).
Tvær stúlkur í góðri atvinnu
Óska eftir tveinu til þremur
herb. og eldhúsi
eða eldhúsaðgangi, sem
fyrst. Helzt á hitaveitusvæð
inu. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Tilboð merkt: —
„Góð umgengni — 548“, —
leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir þriðjudagsltvöld.
Hafnarfjörður
Lokað á morgun vegna jarðarfarar.
varó
Rtífmótorar
3 fasa, ýmsar stærðir.
1 fasa, 0.75, 1, 1.5 hö.
Rafmótorarofar
margar gerðir.
==HÉÐINN==
►BEZT AÐ AUGLfSA á
1 MORGUNBLAÐINU '
Hef. Síippfélagið i fiteýkjavík
framleiðir nú hina þekktti
HEIHPELS IHALNINGtl
í eftirtöldum tegundum:
Þakmálning:
Rauð
Græn
Ryðvarnarmálning (grafítmálning):
Króngrátt, ljóst
Króngrátt, dökkt
Oííu- og lakkmálning:
Anolín, hvítt
Títalín, hvítt
Rostico, teak 14
Danrex, rautt
Skipamálning:
Botnmálning á tréskip
Botnmálning á stálskip
Sé eldavélin óhrein, þá stráið örlitlu af VIM á
rakan klút og nuddi® rösklega og hún verður
blettlaus, hrein og fögur. Notið ávallt VIM.
VIH
hreinsar allt
fljótt o« vel.
V At>9l » ' > 3 »
a LtZVER pftonrcT
ungbarnafðtnskr
í fjölbreyttu úrvali.
\Jei'zliinÍEi CJjntnd
Laugavegi 23.
Mdsveínn eða
matreiðslukomi
óskast strax
MATSTOFA AUSTURBÆJAR
Laugaveg 118.
FISKBOLLUR
FISKBÚÐINGUB
heilar og hálfar dósir ávalt fyrirliggjandi
EGGERT KRISTJÁNSSON
& CO., h.f.
«• »• •••■