Morgunblaðið - 05.06.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.06.1953, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIB Föstudagur 5. júní 1953 5 }' 2—3 herbergjá >* Ibúð óskast sem fyrst. 3 fullorðið í heim ili. Uppl. í síma 7208. Góð barnakerra óskast til kaups. Upplýsing ar í síma 6174. Peningamenn Hver vill lána 25.000,00 kr. með 1.000,00 kr. afborgun mánaðarlega og 30% vöxt- um? Góð trygging. Tilboð leggist á afgr. Mbl., merkt: „17 júní — 542“. Ameríkani óskar eftir KERBERGI með húsgögnum Tilboð merkt: „Reglusemi — 544“, sendist afgr. Mbl., fyrir 8. þ.m. Þakgrindur (bögglaberar), ný gerð, fyr ir allar stærðir fólksbíla ■ nýkomnar. — Haraldur Sveinbjarnarson Snörrabraut 22. ÍBÍJÐ óskast 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast, sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla eftir samkomu lagi. — Einnig koma til greina símaafnot. Góð um- gengni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „íbúð, sem fyrst — 555“.-- Risíbúð til leigu. 2 herbergi og eld- hús. Aðeins reglusamt og barnlaust fólk kemur til greina. Tilboð sendist blað- inu fyrir hádegi laugardag mei-kt: „Hlíðar — 551“. — Tvær fólksbifreiðar 5—6 manna óskast til kaups Smíðaár 1938—’42. Uppl. í síma 80362. 2ja herb. íbúð óskast nú þegar. Þrennt fullorðið í heimilj. Algj.ör reglusemi. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag 6. þ.m., merkt: „Reglusemi — Kolakyntur þvottapottur óskast til kaups. — Barna- rúm og vagga til sölu á sama stað. Upplýsingar í sima 9958. — Uncfflisigsfelpa óskast til ba "nagæzlu. Erla Guðimiildsdótt ir Vatnsstíg 4. T rifllubátavél til sölu. Uppi. Þinghölts- braut 176, Kópavogi. BARNAVAGN OfS kerra til sölu, Lokastíg 7, niðri. UiTglingsstúika og 9 ára telpa óska eftir að j gæta barna í sumar. Upplýs _ ingar í síma 81183. 2ja til 4ra herbergja ÍBUÐ óskast nú þegar. Fyrirfram greiðsla eftir samkomulagi. Konráð Ó Sævaldsson löggiltur fasteignasali Austurstr. 14. Sími 3565. BÍLL Ford fólksbifreið smiðaár ’47 til sölu og sýnis á bíla stæðinu við Skjaldbreið, í dag, milli kl. 4 og 7. Skipti j á 4ra m. bifreið koma til greina. Ráðskona óskasl Má hafa með sér barn. Upp- lýsingar á Bragagötu, 26, eftir kl. 5. Tónlistarfélagið getur bætt við nokkrum styrktarfélögum. Uppl. í Tónlistarskólanum í dag kl. 4—6. Sími 7765. Tónlistarfélagið. Sjómann vantar gott HERBERGI Tilboð merkt: „H-99 — 559“ sendist afgr. Mbl. fyrir há- degi laugardag. 2 herbergi og efldhús óskast til leigu. Þrennt full orðið. Vinnur allt úti. Fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 9647. Ein gólfdúkarúlla munstruð, C-þykkt, 24—6 lengdarmetrar. Upplýsingar í síma 4357 frá kl. 1—5 e.h. Vegna utanfarar er til sölu og sýnis 4ra manna fólksbifreið í ágætu lagi, við Leifsstytt- una frá kl. 6—7.30 í kvöld. VandaS, nýtt Sófaselt til sölu. Gjaí'verð. Grettis- götu 69, kjallaranum kl. 2 —6. — Sænski sendíkenn- arinn frú Gun Nílsson á förum FRÚ GUN NILSSON, sem um þriggja vetra skeið hefir dvalizt hér á landi pg stundað kennslu við Háskóla íslands, er nú á för- um heim til ættlands síns. Frúin hefir lært íslenzka tungu svo vel, að það gæti dulizt hverjum manni að hún væri útlendingur, og hún talar málið svo hreint að það gæti verið landsins eigin börnum til fyrirmyndar. Frú Gun Nilsson er glæsilegur fyrirlesari, framsetning hennar er ljós og rómurinn bæði mildur og skýr. Hún hefir flutt fjöl- marga fyrirlestra við háskólann og í rikisútvarpið, ekki aðeins um úrvalsbókmenntir sænsku þjóð.ar innar, heldur einnig um atvinnu- hætti hennar og vísindaleg afrek bæði á sviði anda og efnis. Enn- fremur hefir hún sý.nt kvikmy.nd- ir frá heimalandi sinu. — En þó kvikmyndir og fyrirlestrar fyrn- ist með timanum og litist upp í minni manna, mun sú sannfær- ing sitja föst í hugum margra hér á landi, að það hljóti að vera margt gott og merkilegt í fari þeirrar þjóðar, sem hefir alið og fóstrað konu eins og frú Gun Nilsson. K. S. Gagnfræðaskólanum á Akranesi slitið GAGNFRÆÐASKÓLANUM á Akranesi var slitið mánudaginn 1. júní í Akranesskirkju. Skóla- stjóri, Ragnar Jóhannesson, flutti skólaslitaræðu og afhenti gagn- fræðaprófsskírteini. Kirkjukór- inn söng. í skólanum voru í vetur 142 nemendur í 8 deildum, - 4 bók- náms- og 4 verknámsdeildum. Luku 25 nemendur gagnfræða- prófi, og eru þeir siðustu, sem ljúka því prófi eftir gömlu reglu- gerðinni, þ. e. eftir þriggja vetra nám, en 4. bekkur tekur til starfa í skólanum á hausti kom- anda. Hæstu einkunn í skólanum hlaut Emilía M. Jónsdóttir, 2. bekk, I. 8.88. Næstu einkunn í gagnfræðaprófi bóknámsdeildar hlaut Halldór Magnússon, I. 7.54, en verknámsdeildar Gunnar Sigurðsson, I. 7.98. Verkefni í landsprófi miðskóla voru notuð í gagnfræðaprófi 'bók- námsdeildar, án þess þó að sér- stök landsprófsdeild starfi við skólann og munu 10 nemendur af 17 hafa staðizt það próf í við- komandi greinum. Skólastjóri afhenti að lokum bókaverðlaun, sem Stúdentafélag Akraness, Rotaryklubburinn, sóknarpresturinn og systurnar Petrea og Ingunn Sveinsda&tur höf§u gefið þeim til handa, sem fram úr sköruðu í ákveðnum greinum. Nemendur og kennarar söfn- uðu að venju fé í ferðasjóð, með útgáfu prentaðs blaðs og opin- berum samkomum í v-etur. Söfn- uðust með þessum hætti um 14 þúsund krónur í sjóðinn. Eru n,emendur og kennarar í fimm daga náms- og skemmtiferðalagi um Norðurland. Fyrsti fimdurinn efiir vináttusaETtninginn AÞENU, 3. júní. — Herráð Júgó- slavíu, Grikklands og Tyrklands komu í dag saman til fundar í fyrsta si.nn síðan viðkomandi lönd undirrituðu vináttusamning- ipn s>n á milli. — I, dag stjórn- aði gríski utanrikisráðherrann, Kanellopoulos, hinum sameigin- lega fundi. — N’ÍB-Reúter. K» V■■« C MESTÖL hárlagningarefnið mýkir og b.xtir hárið. NESTOL er rétta hárlagn- ingarefnið fyrir konur, sem nota heimapermanent og leggja hár sitt sjálfar. Munið að taka Nestol með í surnarbústaðinn. Laugaveg 4. Sími 6764. YFIRLÆKNISST4ÐA • Yfirlæknisstaðan við Sjúkrahús Keflavíkurlæknis- héraðs nr laus til umsóknar. Sérmenntun eða viðurkennd reynsla í skurðlækn- ingum er nauðsynleg. Umsóknir sendist í skrifstofu landlæknis fyrir 15. júlí n. k. Launakjör samkvæmt samningi. Keflavík, 23. maí 1953. Stjórn Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs. ♦ Gólfklútar fyrirliggjandi. CJ. J}ohnóon cJ ~J*\cuiler h.ji S I M I: 1740. * Í | I i Kús tll sölu 'y * Nýít einbýlishús rúml. 80 ferm. við strætisvagnastoppi- t | stöð í Kópavogi, er til sölu. — Væg útborgun. Hagkvæm * lán. Leiga kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. •!:, : fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Sólrík íbúð — 558“. i S Hóiel Carður er opinn á ný. Býður y.ður vistleg herbergi, skemmtileg s.alarkynni og ágætar veitingar. Hringið í slma 5918 og 4789. Hótel Garður. I |«UIPI % NÝKOMÍÐ KÓKÓSMJÖL 33 og 130 lbs. kassar JJcfCjert ^JJriótjánóóon (Jo. L.j. r Neytendasamtök Reykjavíkur vantar nokkra SEMOISVEINA í nokkra daga. — Uppl. Grófin 1. »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.