Morgunblaðið - 05.06.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.06.1953, Blaðsíða 16
Veðurútlif í dag: Sunnan og suðvestan gola, dá- lítil þokusúid öðru hvoru. Jilor^miblaöiö Rússar inn í landið. — Sjá blaðsíðu 9. 123. tbl. — Föstudagur 5. júní 1953. Herlögreglan á Keflavíkurflug- lelli verður framvegis óvopnuð MBL. hefur fregnað, að vegna mistaka og árekstra, sem orðið hafa undanfarið milli íslenzku lögreglunnar og amerísku herlögregl- unnar á Keflavíkurflugveili hafi nú verið ákveðið að ameríská f jgreglan beri ekki vopn framvegis við störf sín í flugvallarhliðinu •og í flugstöðvarhótelinu. Ákvörðun þessi mun hafa komið til framkvæmda á miðvikudag. fiennilega hefur einliver sem þarna átti leið um, sagt Þjóðvilj- pnum frá þessu, því í gær krefst blaðið þess, að fyrrgreind ráð- k töfun verði gerð. Það fer ekkert á milli mála hvað fyrir kommúnistum hefur vakað með þvi. Nú ætla þeir að þakka sér að þessi ráðstöfun var 4.erð, enda þótt þeir hafi þar hvergi nærri komið. Þannig eru flest tafrek“ kommúnista!! Yngvi Thorftelsson látinn íírunar Framsóbarfulltrúann tng- ara bæjarins um landhelgisbrot? {5EM kunnugt er hafa Alþýðublaðið og Tíminn látið sér alltíðrætt um það að íslenzkir togarar hafi gerzt landhelgisbrjótar. Hafa þessi háskalegu og órökstuddu skrif vakið athygli bæði hérlendis og erlendis ekki sízt í Bretlandi eins og forsíðufrétt blaðsins í dag ber með sér. Sanddæluskipið Samsú við bryggju á Akranesi. — Það er rúmir 60 m á lengd. — Vél þess er 1250 hestöfl og sandlestarrúm þess er 750 rúmmetrar. (Ljósjn. Árni Böðvarsson). u til Á fundi bæjarstjórnar í gær, tsóf fulltrúi Framsóknar umræð- ur um þessi mál. Bar hann fram ; lyktunartillögu þess efnis að hverjum þeim skipstjóra á tog- urum Bæjarútgerðarinnar, sem Irotlegur gerðist af yfirlögðu ) áði eða af gáieysi, skyldi tafar- ) iust vikið frá störfum. Pétur Sigurðsson, forstjóri i mdgelgisgæzlunnar, varð fyrir í:vörum. Kvað hann sig í sjálfu ; ér vera samþykkan tillögunni, .en þar eð hann vissi að forstjór- ;r Bæjarútgerðarinnar hefðu > jett þessi mál við skipstjóra sína t ildi hann réttara að þeir oé út- É Júml. 11600 inn- tendir og erlendir œrðamenn ) HAGTÍÐINDUM, sem út komu > gær, er birt skýrsla um farþega- hlutuinga til landsins og frá þvi árunum 1949—1952. Á þessum fjórum árum er vnestur straumur ferðamanna hæði til landsins og frá því á sTunum 1949, eða rúmlega 11600 vaanns, þar af útlendir.gar rúm- ) ega 5000. Á síðastliðnu ári komu frá út- londum alls 9766 manns, þar af <■943 íslendingar og ferðuðust 1160 þeirra með flugvélum, en -283 með skipum. Á þessu sama ári komu hingað <823 útlendlngar þar af 2459 með flugvélum, eða nokkru fleiri en < n þeir sem komu sjóleiðis. Þá fóru til útlanda 5162 ís- kendingar, þar af með skipum 306 en með flugvélum 1856. Þá ■ fáru héðan utan, 4713 útlending- ar. Fóru flestir þeirra með fiug- vélum eða 2409. Langsamlega flestir hinna er- f endu ferðamanna á s.l. ári voru Manir, 1255, en næstir koma Bret- ;.r 1053, Bandaríkjamenn 894, þá Worðmenn 417 og Svíar 360. Alls voru hinir erlendu ferða- vaenn af 32 þjóðernum. gerðarráð bæjarins fengju tillög- una til umsagnar áður en bæjar- stjórnin samþykkti hana. Mál þessi eru viðkvæm, sagði Pétur c>g ályktunartillagan að- eins til þess fallin að vekja órök- studdar grunsemdir í garð skip- stjóranna á bæjartogurunum og kvaðst Pétur ekki vilja eiga neinn þátt í slíku. STÓÐ EINN Lagði Pétur síðan til að tiilögu Þórðar Framsóknarfulltrúa Björnssonar yrði vísað til útgerð- arráðs og forstjóra Bæjarútgerð- arinnar. Er tillaga Þórðar var borin upp var ein hendi á lofti með henni, hendi Þórðar!! En síðan var tillaga Péturs Sigurðs- sonar borin upp og var hún sam- þykkt samhljóða. Akraness í gærdag AKRANESI, 4. júní. — Sanddæluskip það, sem Sementsverksmiðjan hefur leigt til að flytja skeljasand til verksmiðjunnar af botni Faxaflóa, er komið til landsins. — Mun skipið, sem er danskt, væntanlega fara í fyrstu sandtökuförina í næstu viku. NYTT SKIP — VALIN SKIPSIIÖFN Skipið, sem heitir Samsú, kom hingað fyrripart dags í dag. Það er alveg nýtt og var byggt í Hol- landi. — Skipsmenn allir eru þjálfaðir vel í starfi sínu og skip- stjórinn Haugsöe hefur verið sanddæluskipstjóri í 20 ár. VAR VIÐSTADDUR REYNSLUFÖRINA Þegar skipið var reynt, dælur þess og annað, var dr. Jón Vest- dal, formaður verksmiðjustjórnar Sementsverksm. þar með. — Sagði hann mér að skipið og dælur þess hefðu reynzt eftir vonurn. — Hefur dæluútbúnaði skipsins verið hagað með tilliti til staðhátta hér í Faxaflóa. Úti í Flóanum hefur svæði það . Grísk söngkona lieldnr ljóðakvöld í næstn viku Kemur á vegum Tónlistarfélagsins GRÍSK söngkona, Diana Eustrati, sem nú starfar í Vestur-Berlín, kemur hingað til lands á sunnudaginn í boði Tónlistarfélagsins. Söngkona þessi er mjög kunn* í Berlínarborg fyrir söng sinn og er frá því skýrt hér á öðrum stað í blaðinu að hún komi fram á næstu hljómleikum Sinfóníu- hljómsveitarinnar. Hér mun hin gríska söngkona efna til Ljóðakvölds og mun Hermann Hildebrandt leika und- ir -á píanóið. Munu hljómleikar þessir verða á mánudagskvöld og svo aftur á þriðjudagskvöld í Austurbæjarbíói, eingöngu fyr- ir styrktarmeðlimi Tónlistar- félagsins. Meðal þess sem hún mun syngja er Breiðdalsheiði radd og allir vegir í nágreimi Isa- fjarðar færir ÍSAFIRÐI, 4. júní. — S.l. mánu- dag var lokið við að ryðja snjó ss sem iíuii mui.. af veginum yfir Breiðdalsheiði ljóðaflokkur Schu- í *íj Onundarfjarðar og Botnsheiði mans: Frau-liebe und leben. — Hún mun einnig syngja grísk lög og er það vafalaust í fyrsta skipti sem hér verður sungið á grísku. Sjállstæðismenn JjREGIÐ verður í happdrætti Sjálfstæðisflokksins 10. júní1 H.k. Drætti verður ekki frestað fram yfir þann tíma. Munið ■:S gera skil á miðum sem allra fyrst. Sameinumst öll um lokaátakið! Happdrætti Sjálfstæðisflokksins. til Súgandafjarðar bg ’nefur verið leyfð umferð um veginn fyrir jeppabifreiðar. Mikill snjór var á veginum, sérstaklega á Súganda- fjarðarveginum og eru þá sam- hangandi. snjógöng frá vegamót- um og langt niður á Botnsdal. Er vegurinn því mjög blautur og óvíst hvenær hægt verður að leyfa umferð þyngri bifreiða um veginn. Samkvæmt upplýsingum verk> stjóra vegagerðarinnar á ísafirði eru nú allir vegir í nágrenni ísa- fjarðar færir. — J. verið afmarkað með fjórum bauj- um, sem sanddæluskipið tekur skeljasandinn. Hér verður skipið í 28 daga. — Oddur. í GÆRDAG um klukkan tvö varð bráðkvaddur hér í bænum Yngvi Thorkelsson leiksviðs- stjóri Þjóðleikhússins. Yngvi kendi lasleika í gær-. morgun, en hjarta hans var veikt og varð banamein hang hjarta- bilun. Hann stóð á fimmtugu.. Hann var eini íslendingurinn sem hiotið hefur sérmenntun við leiksviðsstjóm. Aumleg „þjóðarein- ing" á porífundi kommúnisfa AÐEINS 4—590 manns sóttu port fund þann, sem kommúnistar höfðu boðað til í gærkvöldi. Er það einhver aumlegasta „þjóðar- eining", sem þeim hefur ennþá tekizt að skapa. Mjög dauft var yfir þessari samkomu kommúnista. Sérstak- lega bar ræða Gunnars Magnúss með sér vonbrigði hans yfir fá- menninu og áhugaleysi Reykvík- inga fyrir boðskap hans. Voru kommúnistar ákaflega gneypir er þeir röltu burt frá þessari sjálfdauðu samkomu, sem stóð i um það bil þrjá stundarfjórð - unga í vorblíðunni!! limgir Sjálfstæðismenn halda fumdi í Arnes- og Ramgárv.sýslu um helgina UNGIR Sjálfstæðismenn í Árnes- og Rangárvallasýslu efna til funda um næstu helgi. Ungir Sjálfstæðismenn frá Reykjavík og Hafnarfirði munu mæta á fundum þessum á vegum Sambands ungra Sjálfstæðismanna og taka þátt í þeim. Farið verður frá Reykjavík á laugardag kl. 4 síðdegis og lagt upp frá Sjálfstæðishúsinu. Ekið verður aústur að Hellu Og þar setinn flokksfundur hjá Ejölni, félagi ungra Sjálfstæðismanna í l flokksfundi Héraðssambands ungra Sjálfstæðismanna í Árnes- sýslu, sem hefst að Selfossi kl. 3 síðdegis. Um kvöldið verður síðan haldið til Reykjavíkur. Mikill áhugi er meðal ungra Rangárvallasýski. Að fundinum Sjálfstæðismanna um land allt loknum hefst skemmtikvöld, og fyrir kosningunum, og eru þeir munu þátttakendur í ferðinni ákveðnir í að berjast vel og ötul- gista fyrir austan um nóttina. Á lega fyrir stefnu og framgangi sunnudaginn verður haldið yfir þeirra mála, sem flokkur þeirra í Árnessýslu, þar tekið þátt í berst fyrir. Utankjörstaðekosningin er hafin Kosningaskrifstofisr Sjálfsfæðisflokkssns eru í Sjálfsfæðishúsinu cg VR í Rvík KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálfstæðisflokkslns er í Sjálfstæðis- húsinu, sími 7100. Skrifstofan er opin frá 9 til 7 daglega. UTANKJÖRSTAÐAKOSNING Utankjörstaðakosning er hafin. í Reykjavik fer kosningin fram í skrifstofu horgarfógeta í Arnarhvolj (nýja húsinu). Skrifstofan er opin á virkum dögum frá 10 til 12 árd. og 2 til 6 síðd. og á kvöldin frá 8 til 1P. Á öðrum stöðum á landinu fer kosningin fram hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Félagsheimili V. R., Vonarstræti 4, II. hæð, gefur allar nánari upplýsingar varðandi utankjörstaða atkvæðagreiðsluna og þar eru einnig gefnar upplýs- ingar um kjörskrá og annað er viðkemur kosningunum. Skrifstofan er opin frá 10—10 daglega. Símar 2938 og 7103. Þeir kjósendur, sem búast við að dvelja fjarri lögheimilum sínum á kjördag, eru minntir á að kjósa scm allra fyrst. Kærufrest- ur vegna kjörskrár er útrunninn 6. júní n.k. Munið: Listi Sjáifstæðisflokksins er D-LISTINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.