Morgunblaðið - 17.07.1953, Side 11
Föstudagur 17. júlí 1953
MORGUNBLAÐIÐ
11
Guðrún
Á ÞESSU ári er öld liðin frá
fæðingu hjónanna Guðrúnar Ól-
afsdóttur og Orms Sverrissonar,
sem lengst bjuggu í Efri-Ey í
Meðallandi, en síðast á Kaldrana-
nesi í Mýrdal og í dag, 17. júlí, er
100. afmælisdagur Guðrúnar. Yil
ég ekki láta þessi tímamót líða
svo hjá, að þeirra sé ekki minnzt
nokkrum orðum, enda muna fjöl
margir enn þessi ágætu heiðurs-
hjón, sem bæði létust í hárri elli
fyrir fáum árum. Höfðu þau þá
búið saman í svo ástríku hjóna-
bandi í meira en 65 ár, að fá-
gætt má telja.
Mér þykir hlýða að gera hér
örstutta grein fyrir ætt og upp-
runa hvors þeirra um sig og
byrja þá eðlilega á sjálfu af-
mælisbarninu í dag.
Guðrún var fædd á Eystri-
Lyngum í Meðallandi 17. júlí
1853. Foreldrar hennar voru Guð.
rún Bjarnadóttir frá Efri-Ey og
Ólafur Sveinsson frá Staðar-1
holti í sömu sveit. Voru þau af
góðu skaftfellsku bændafólki Ormur á Grímsstöðum gengi að
komin, bæði úr Meðallandi og af að eiga Guðrúnu, heimasætu á
Síðu. Er of langt mál að rekja Eystri-Lyngum. Var búið að á-
það hér nánar. Guðrún yngri kveða brúðkaupið. Föng þurfti að
var sögð líkjast mjög móður sækja til veizlunnar, en þá var
sinni um flesta hluti, en hún var um lengri veg að fara en nú, þeg-
sögð einstök mannkostakona og ar unnt er að hringja í næstu
ljúf í lund. | verzlun. Eyrarbakki var þá næsti
Ekki er unnt að geta hér allra verzlunarstaður, og þangað hélt
systkina Guðrúnar, en þó verð Ormur. En á heimleið veiktist
og
Eðri-Ey
— HM.nriaiinniitg —
Sigrlður Mugnúsdóttir
Guðrún Ólafsdóttir og' Ormur Sverrisson.
Árið 1878
ég að nefna Svein, bróður henn-
ar, sem síðast bjó í Suður-
Hvammi í Mýrdal. Var hann
slíkur hugvits- og hagleiksmað-
ur, að rómað var langt út fyrir
Skaftafellssýslu. Er hann látinn
fyrir mörgum árum, en ekkja
hans, Vilborg Einarsdóttir frá
Strönd, lifir enn, 92 ára að aldri
Synir þeirra eru Gústaf Adolf
hæstaréttarlögmaður og
Ólafur prófessor.
hann af taugaveiki og lá lengi
sumars sárþjáður og oft milli
heims og helju. í þessari raun
var framkoma Guðrúnar sér-
staklega rómuð, og oft minntist,
Ormur umönnunar hennar með
hlýjum huga. Brúðkaupið fórst
því fyrir að sinni, en allt um það
hófu þau búskap sama ár og voru
í húsmennsku hjá foreldrum
Einar i Guðrúnar, sem þá bjuggu á
Lyngabökkum, er var hluti af
var áformað, að ! unnt að segja, að hann borðaði
á kostnað sveitarinnar. Þctta
dæmi lýsir vel manninum, og
þannig var Ormur í öllum störf-
um. Er fróðlegt að bera þetta
saman við það, sem því miður
á sér oft stað nú á dögum, þegar
unnið er fyrir hið opinbera.
Árið 1905, má segja, að verði
þáttaskil í ævi þeirra hjóna. Þá
flytjast þau út í Mýrdal og setj-
ast að á Kaldrananesi. Til þessa
lágu ýmsar orsakir, sem ástæðu-
laust er að rekja hér nánar. En
sennilegast hefur vissan um auk-
ið landrými skipt mestu máli.
Auk þess mun eigandi jarðar-
innar hafa gefið Ormi vilyrði fyr-
ir kaupum á jörðinni, enda
keypti hann hana litlu síðar.
En aðkoman að Kaldrananesi
var ekki glæsileg. Jörðin sjáif
var í hinni mestu niðurníðslu og
húsakynni svo léleg, að vart voru
íbúðarhæf. Mátti þess vegna
segja, að viðbrigði væru mikil
fyrir þau hjónin, sem höfðu hús-
að ágætlega í Efri-Ey og búið
þar vel um sig að öðru leyti. Sn
það aftraði þeim ekki frá að
glíma við ný verkefni. Var þeg-
ar i stað hafizt handa um húsa-
og jarðabætur, og innan fárra
ára hafði allt tekið miklum
stakkaskiptum og bar smekk-
vísi og snyrtimennsku þeirra
hjóna fagurt vitni. En hér má
og ekki gleyma því, að börnin
voru flest komin vel á legg og
mikil stoð í þeim við þetta end-
urreisnarstarf.
Á Kaldrananesi bjuggu þau til
ársins 1921, en þá tók að öllu
Ormur var fæddur 7. janúar j landi Eystri-Lynga. Var þá mest-
1853 á Grímsstöðum í Meðal- , ur hluti jarðarinnar kominn 5
landi. Voru foreldrar hans Vil- sand. Árið eftir, 23. ágúst, voru
borg Stígsdóttir frá Langholti í þau svo gefin saman, og þá flútt-
sömu sveit og Sverrir Bjarna- j ust þau að Grímsstöðum. Þar
son frá Keldunúpi á Síðu. Vil- bjuggu þau síðan til 1887, en þá
borg var hálfsystir Ólafs á settust þau að í Efri-Ey, þar snm
Eystri-Lyngum, svo að þau Guð- Þau bjuggu næstu 18 ár.
rún og Ormur voru systkina -1 Á þessum árum eignuðust þau
börn. Sverrir var kominn af tíu börn, en tvö þeirra dóu í
merkum ættum á Síðu og bar frumbernsku. Varð því að vinna
nafn móðurafa síns, Sverris Ei- mikið og leggja oft nótt með
ríkssonar, er um eitt skeið bjó á degi til þess að koma barna-
Kirkjubæjarklaustri og mikill hópnum upp, enda voru þá engir
ættbogi er frá kominn. Eiga ætt- styrkir til að fleyta mönnum
ir Briemanna m. a. rætur að áfram.
rekja þangað, og þaðan eru runn-f Nálægt Efri-Ey var lögboðinn
in nöfnin Eiríkur og Sverrir, áningarstaður á svokallaðri Efri-
sem algeng eru í þeirri ætt. (Eyjaregg. Höfðu þau Guðrún og
Ormur missti föður sinn, er Ormur mikla ánauð af ferða-
hann var á níunda ári, og kom mannastraum, sem þar fór urr. en leyti við jörðinni elzti sonur
þá fljótlega í hlut hans að vera heilög skylda var vitaskuld að þeirra, Sverrir, sem hafði búið
móður sinni til aðstoðar, því að veita öllum sem mestan og bezt- þar á móti þeim um nokkur ár
an beina. Kom ósjaldan fyrir, að ásamt konu sinni, Halldóru Ein-
dfli rs'gi i sig&'iwé
HINN 10. þ. m. andaðist frú Sig-
ríður Magnúsdóttir að heimili
sonar síns, Ásvallagötu 69, og
verður jarðsungin frá Dómkirkj-
unni í dag. -— Hún var fædd 27.
júlí 1865 að Syðra-Langholti í
Hrunamannahreppi. — Foreldrar
hennar voru Katrín Jónsdóttir
frá Kópsvatni og Magnús Magn-
ússon bóndi í Langholti Magnús-
sonar, Andréssonar. Sigríður var
af óvenju góðu og traustu bergi
brotin. Þær ættir eru svo kunnar,
að óþarfi er að rekja hér, en þess
má geta að af þeim fjölmörgu
barnabörnum Magnúsar Andrés-
sonar alþingismanns munu nú
aðeins fjögur eítir á lífi. Þegar
Sigriðu*- heitin var á 14. ári,
frostaveturxnn mikla, andaðist
inóðir hennar á bezta skeiði frá
mörgum börnum, sínu á hverju
ári. Brá faðir hennar þá búi, og
tvístraðist barnahópurinn. — En
meðfæddir hæfileikar og dugn-
aður barnanna olli því, að ö!l
komust þau vel til manns og
urðu hinir nýtustu þjóðfélags-
þegnar.
hann var einkasonur, en þrjár
systur voru eldri. Urðu tvær
þeirra ekki langlífar, en ein,
Ingibjörg, dó í hárri elli austur
í Hornafirði. Nærri má fara um
það, eins og fátækt var mikil í
Meðallandi á þessum árum,
hversu erfitt hefur verið fyrir
ekkju með fjögur börn að kom-
ast áfram. En með guðs hjálp og
barna sinna tókst það allt vel,
enda var Vilborg Stígsdóttir ein-
stök tápkona. Hún fylgdi syni
sínum alla tíð og dvaldist hjá
honum og konu hans til dauða-
dags, 1912. Var hún þá 99 ára og
elzti maður á landinu.
Ýmsar sögur um erfiðleika
þessara ára sagði Ormur þeim,
sem þessar línur rita, en hér er
ekki rúm til að rekja þær. Hann
fór í útróðra, þegar hann hafði
aldur til bæði út í Mýrdal og eins
margar vertíðar suður á Seltjarn
draga þurfti af skammti heima- j arsdóttur frá Holti í Mýrdal. Ekki
fólks, til þess að slíkt væri unnt, brugðu þau Guðrún og Ormur
að ekki sé talað um, að gengið búi af því, að Elli kerling hafi
væri úr rúmi íyrir ferðlúnum j verið farin að sækja þau heim.
mönnum. En þrátt fyrir þetta | Þar mun hafa ráðið mestu, að nú
alit voru þau hjónin ætíð veit- | voru flest börnin farin að heim-
andi og þurftu aldrei að leita á ; an, og svo hitt, að þau sáu jörð-
náðir annarra. Slíkt var og ekki | inni vel borgið í höndum elzta
heldur að skapi þeirra. Get ég sonarins
ekki stillt mig um að segja hér
eina sögu, sem ég hef heyrt urn
það efni. Um eitt skeið var Orm -
ur í hreppsnefnd og vann þá m. a.
að því að jafna niður útsvörum.
Venja mun hafa verið, að nefnd-
armenn ynnu störfin hver hjá
Fyrir réttum sextíu árum gift-
ist Sigríður Sveini Bjarnasyni,
Loftssonar, Eiríkssonar á Reykj-
um og síðari konu Eiríks, Guð-
rúnar Kolbeinsdóttur, prests i
Miðdal. — Bjuggu þau hjón fyrst
á Vesturlandi, unz þau árið 1912
fluttust alfari hingað til Reykja-
víkur. Mann sinn missti Sigríður
árið 1938. Þau hjón eignuðust
þrjá syni, Magnús forstjóra, sem
dó á bezta aldri fyrir fáum árurn
og varð harmdauði öllum þeim.
er hann þekktu, Axel verkfræð-
ing og Kjartan skjalavörð vkí
Þjóðskjalasafnið, sem báðir eru
búsettir hér í bæ.
Það verður vart sagt, að lífsleið
Sigríðar hafi verið blómum stráð
frekar en margra annarra á þeirn
tímum, én með stakri þraut-
seigju og vitsmunum tókst þeirn
hjónum jafnan að sækja í sólar
átt og vaka yfir velferð heimilis-
ins og barnanna. Þeir mörgu, sem
höfðu náin kynni af Sigri'oi
fundu það fljótt, að þar var engin
meðalkona á ferð, enda reyndist
hún vinum sínum trygg og holl-
ráð. Annars er það um Sigríði
heit. að segja, að hún var gædd
flestum þeim kostum, er góða
og göfuga konu fá prýtt.
Fyrir meir en 30 árum kynnt-
ist ég Sigríði fyrst, var ég þá
fremur ungur og lítt reyndur. Ég
mun ætíð minnast þess, hve góð,
heilsteypt og vitur hún var. Þess-
ir hennar eiginleikar leiddu til
þess að ég leitaði oft til hennar,
og tókst þá með okkur sú vin-
átta, er aldrei rofnaði. Mér Cr
það sérstaklega minnisstætt, hve
margir leituðu góðvilja hennar
og hollra ráða. Eitt var það, sem
sérstaklega var áberandi í fari
hennar, að aldrei heyrði ég hana
hallmæla öðrum, en færði allt á
betra veg. Á heimili hennar ríkti
friður og ánægja, er olli því nð
þangað leituðu menn hvíldar og
uppörfunar. Hún var kona höfð-
inglynd, er hélt trú og fornum
dyggðum í heiðri, og svo hafði
hún lifað og leiðbeint þeim
mörgu, sem með henni voru, að
lengra og oftar er nú horft við
burtför hennar en til grafarinn-
ar einnar. Hún lifði og starfaði í
þeirri trú, að eins og maðurinn
sáir, þannig muni hann og upp
skera, og það væri Guð sem
ávöxtinn gefur í æfistörfunum.
Og henni varð vissulega að trú
sinni. Henni auðnaðist að lifa
það, að hagur. þeirra hjóna bless-
aðist æ betur og að synir þeirra
yrðu mætir menn.
Ástsæl og mikils virt lifði hún
elliárin í skjóli sona sinna í því
sólskini, sem hún hafði verð-
skuldað. Jón Pétursson.
M
— Ornefni
Eftir þetta voru þau hjón til
skiptis hjá börnum sínum hér
syðra e'n oftast þó á Kaldrananesi
á sumrin. Þó fór svo, þegar aldur
tók að færast yfir þau, að þau
settust aftur að á Kaldrananesú
Og áfram unnu þau, eftir þvi sem
öðrum til skiptis. Síðan átti svo ( kraftar leyfðu. Gengu þau síðast
sá, er veitti húsaskjól og beina, | til þurrheyja fram um mrætt.
að gera hreppnum reikning fyrm Auk þess vann Ormur við garða-
viðurgerningi. Þessu var Örmur hleðslu og slíkt, og 88 ára gam-
mjög andvígur og taldi, að menn all hlóð hann upp hlöðutóit.
ættu að vinna þessi störf með, Árið 1943 fluttust þau suður
öllu kauplaust. Þess vegna gerði á Miðnes til Sveinbjargar, dótt-
arnes. Geta menn rétt ímyndao hann engan rcikning á hendur; ur sinnar, og nutu bar einstakrar
sér, hvílík þrekraun það hefuv
verið óhörnuðum unglingi, þeg-
ar ganga þurfti alla þessa leið og
vaða flestar ár. En slíkt stælti
menn og gerði þá hæfari til að
heyja lífsbaráttuna en margt hóg
lífið nú á tímum.
hreppnum, þótt menn dveldu á umönnunar hennar og barna
heimili hans. En þegar hann fékk hennar síðustu æviárin. — Þar
því ekki framgengt, að menn andaðist Ormur 4. janúar 134r,
hættu þc-ssu, tók hann til sinna tæpra 92 ára að aldri. Guðrún
ráða. Þegar hann fór á aðra bari lifði mann sinn enn um nokk.ur
til skyldustarfa sinna, hafði hann j ár og lézt 9. apríl 1948, og vant-
mat með sér, svo að eigi væri
I"
Framh. á bís. 12
Framhald af bls. 8 |
Ölvesgerði hét Bölverksgerði
fram á 19. öld og hefir nafnið af- j
bakast af ógreinilegum fram-
burði. Leifar af hinu eldra nafni
geymast í heitinu Bölkot, sem
býlið hefir verið nefnt í öðru
orðinu fram á þennan dag.
Krónustaðir hétu Krýmastaðir.
Klúkur hétu Krúkur eða
Krúksstaðir í fornum bréfum.
Kollugerði í Glæsibæjarhreppi
hét Kollgerði og er þannig skrif-
að í bréfi frá 1486.
Hjalteyri er stytting úr Hjalta-
eyri, þannig ritað í Landnámu
og Sturlungu.
Sílastaðir er afbökun úr Síreks
staðir.
Skriða hét Neðri-Lönguhlíð og
færðist Skriðu-nafnið yfir á
jörðina eftir hið ferlega slys 1390,
þegar Rafn lögm. Bótólfsson fórst.
þar ásamt 15 manns með þeim
atburðum að skriða hljóp yfir
bæinn og kirkjuna.
Klængshóll í Svarfaðardal hét
Blængshóil og þannig mætti lengi
telja.
SETTAR VERÐI EIN-
FALDAR REGLUR
Ég hefi gripið þessi bæjarnöfn
af handahófi hér rétt í kring um
mig, en þau sýna, að fjöldamarg-
ar afbakanir hafa orðið á bæjar-
nöfnum og sumar tiltölulega ný-
lega, sem sjálfsagt er að leið-
rétta og færa til síns uppruna-
lega horfs þar sem vitað er. Og
ef prestar leiðréttu þetta á skrám
sínum og svo yrði einnig gert t
jarðabókum framvegis, þá röættt
uppræta afbakanirnar á tiltölu-
lega stuttum tíma, en gagngcr
rannsókn þyrfti að fara frám á
þessu um land allt hið aRr.i
fyrsta.
Þætti mér það öllu þarfara
verk að skipa örnefnanefnd til
að vinna þetta, heldur en hafa
hana til að berjast á móti
klassiskum norrænum nafngift-
um.
Niðurstaðan af þessum hug-
leiðingum mínum yerður þá sú,
að ég vil gera það að tillögu
minni, að um nafngiftir nýbýla
séu settar einfaldar reglur, sem
valdsmaður á hverjum stað líti
eftir að ekki séu brotnar, en ör -
nefnanefnd sé einkum falið það
verkefni að safna örnefnum,
rannsaka uppruna þeirra og ieið-
rétta þau, þar sem þau hat’a
sannanlega verið afbökuð.
Benjamín Kristjánsson.
Kojmmúnistar dæmdir í Irak
Þrír leiðtogar kommúnista í
Iraq, þar á meðal Bahudin Nuri
hershöfðingi, voru nýlega læmdir
í ævilangt fengelsi. Annar með-
limur flokksins var dæmdur í
fimm ára þrælkunarvinnu. Kom-
múnistaflokkurinn er nú bannað-
ur í Iraq.
Morgunblaðið
er bezln niiðlýsingablnöið.