Morgunblaðið - 07.08.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.08.1953, Blaðsíða 3
Föstudagur 7. ágúst 1953 MORGVNBLAÐIÐ 9 íbúðir fii sölu 2ja licrl). íbúð við Rauðar- árstíg. — 3ja herb. íbúð ásamt hálf- um kjallara í Laugarnes- hverfi. — 4ra berb. íbúð ásamt einu herbergi í kjallara við Hraunteig. 5 lierb. íbúð á 1. hæð í timb urhúsi nálægt Miðbæn- um. — Fokheld hæð við Miðtún. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400 Barnanáttföt Barnapeysur Gamniosíubuxur rttsr Laugaveg 48. ijonm breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli. — öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin IÝLI Austurstræti 20. Heiiuilisvéiar Alls konar viðgerð á heim ilisvélum svo sem: þvotta- vélum, þurrkvélum, strau- vélum, hrærivélum o. fl. — Sækjum og sendum. Sími 1820.-- LAN Lána ýmsar vörur, vel selj- anlegar, og peninga til skamms tíma, vaxtalaust, gegn öruggri tryggingu. — Uppl. 8—9 e.h. Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. 4ra til 5 herbergja 1BÍJ0 á hitaveitusvæði óskast. — Þrennt fullorðið í heimili. Snorri Arnar Sími 3869. Hafnarfjörður B4RNAVAGN á háum hjólum til söiu, ó- dýrt. — Upplýsingar í' síma 9545. — Amerískur Sendiferðabíll óskast til kaups. Uppl. gefur. — Árni Gunnlaugsson, 'ögfr. Hafnarfirði, sími 9730 kl. 11—12 og 4—6. Heimasími 9270. — TRÉTEX Sjómaður í millilandasiglingum óskar eftir 1 herb. og eldhúsi til leigu frá 1. okt. Tilb. merkt „Góð umgengni — 368“, sendist blaðinu fyrir mið- vikudagskvöld. — Sparið timann! Notið simann! Sendum heim! Verzl. Straumncs Nesveg 33. Sími 82832. Símanúmer vor eru: 82550 (5 línur). — Beint samband eftir skrif- stofutíma: 82551 skrifstofan 82552 bifreiðaverkstæðið 82553 verzlunin 82554 húsvörður 82555 forstjórinn. RÆSIR H.f. ÍBÚÐ Góð 3ja til 4ra herbergja íbúð, óskast 1. okt. eða fyrr á góðum stað á hitaveitu- svæði. Tvennt fullorðið í heimili. — Steindór Gunnlaugsson, lögfræðingur. Sími 3859. Sparið yður fyrirhöfn notið GULLASCH í brúnni sósu. Þegar búið er að opna dós- ina og hita upp innihaldið í ca. 10 mín., er rétturinn tilbúinn til matar. Vegna brottflutnings er til sölu —■ SvefnsófS og 2 djúpir slólar, notað. Upplýsingar í síma 7478, föstudags- og laugaj'dags- kvöid kl. 5—7. Vörubíll í góðu lagi til sölu. Járn- klæddar grindur fylgja. — Bíllinn er aðeins keyrður 39.000 km. Til sýnis að Vita stig 13, eftir kl. 3 í dag. STULKA með vélritunar- og hraðrit- unarkunnáttu óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: — „Skrifstofustarf — 370“, sendist afgr. Mbl. fyrir 11. þ. m. — Ungur, reglusamur maður óskar eftir HERBERGI í eða við Miðbæirtn. Tilboð merkt: „Miðbær — 371“, sendist afgr. Mbl. fyrir þrið judagskvöld. Belgisk Ljósakróna og notuð þvottavél, til sölu, Lönguhlíð 9, suðurenda, uppi. — BILL óskast leigður í ca. hálfan mán. Há leiga í boði. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6 í kvöld merkt: „í góðum höndum — 373“. — ibúðir tiLsölu Rishæð, 3 herbergi, eidhús og bað, með svölum, í steinhúsi á hitaveitusvæð- inu í Austuibænum. Get- ur orðið laus strax. Lítil 4ra lierhergja íbúðai'- hæð við Njálsgötu. Nýtízku 4ra herbergja íbúð- arhæðir. — Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7, sími 1518. og kl. 7.30 til 8.30 e.h. 81546 Ungur maður með bílpróf, óskar eftir at- vinnu eftir kl. 5. Alls konar vinna kemur til greina. Til- boð merkt: „Áhugasamur — 377“, sendist blaðinu fyr- ir mánudagskvöld. Skrifstofu- herbergi til leigu í Austurstræti 12. Semja ber við Kristján Guð laugsson hrl., Austurstræti 1. — Sími 3400. Armband Gyllt silfurarmband tapað- ist 12. júlí s.l. iSennilega við Efstasund. Finnandi vin- saml. láti vita í síma 82855. Reglusöm og ábyggil. fjol- skylda óskar eftir 2—3 herb ÍBUft í Rvík eða Hafnarf. Góður sumarbúst. kemur til greina Tilb. til Mbl. f. þriðjud.kv. merkt: „Reglusemi — 367“ IBUÐ óskast til leigu, ÍJ—3 herb. og eldhús, helzt í Vestur- bænum. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 7139 frá kl. ?2-l og' eftir kl. 8. VER2LUNIN edinborg Nýkonniiir BLUSSUR úr nælon, rayon og overgiaze F O R D fólksbifreið model ’35, er til sölu og sýn is á Hverfisgötu 88C í kvöld kl. 7—9. Góðir greiðsluskil- málar. — Sænskt „Hevin“- IVtandoIine til sölu. Ægissíðu 84, kjall- ara. — UTSALA Allur tilbúinn fatnaður með miklum afslætti. Kjólar áður kr. 275,00 s —1.000,00. Nú kr. 150—300.00. Sloppar áður 300 00 nú 150,00. — Barnastuttjakkar Barnakjólar o. m. fl. Mjög ódýrt. BEZT, Vesturgötu 3 Appelsínur sætar og safaríkar. B R E K K A Ásvallagötu 1. Sími 1678 BARNAVAGN með inniögðum kassa, til sölu. — Sími 1856. HERBERGI óskast til leigu frá 1. sept. eða okt. Upplýsingar í síma 4395 kl. 6—8 e.h. n. k. föstudag. -— DODGE Fólksbifreið 1934, í góðu standi, til söiu. Upplýsing- ar í síma 9491 og 9591. Vil kanpa fólksbifreið Tilboð sendist blaðinu merkt „Austin — 381“. Til sölii stór RENAUl.T sendiferðabíll Til sýnis í Coca-Colaverk- smiðjunni —- Haga. Hjón óska eftir 2 til 3 herbergja ÍBÚÐ Engin börn. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Tiiboð merkt „Ibúð — 375“ sendist Mbl. fyrir mánudags kvöld. — HERBERGI með aðgangi að baði óskast til leigu sem næst Miðbæn- um. Tilboð merkt: „Reglu- semi — 374“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. Ósku ni eftir ÍBUÐ til leigu. Upplýsingar í síma 81609. — Köflótt kjólaefni mikið úrval. Verð frá kr. 24.25. — ■; f.' UráX, ibjaryar ^ohnóím Lækjargötu 4. Til söln vel með farinn fti Ford jurcior f. Til sýnis á Vesturgötu 9, eftir kl. 7 á kvöldin. Iit-film ^ : ím vökvi, gerir alla varaliti kossekta. — Pétur Pétursson Hafnarstr. 7 og Laugav. 38 Vil kynnast kvenmanni, 35—50 ára. Til- boð sendist afgr. olaðsin* fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Þagmælska — 385“ 2ja tonna vörubíil í góðu standi, til sýnis og sölu við Leifsstyttuna fná kl. 6—8 i kvöld. Skifti á jeppa eða 4ra manna bíl möguleg. Óska eftir 2ja berb. IBÚD strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: — „Strax — 383“. Miðaldra kona óskar eftir HERBERGI í góðu húsi. Getur litið eftir börnum 2 kvöld í viku. -<-h Uppl. í síma 82169 eftir kl. 6 í kvöld. — ibúð úskast 2—3 herbergi og eidhús. — Upplýsingar i síma 3792. ' Léreftssaumusr Tek að mér að sauma rúm- fatnað, einnig húllsaum. Dagný Júlíusdéitlir ''' Bjarkargötu 12, I. hæð. Með morgun- kaf f inu: Heitar kruður Rundstykki og vínarbrauS" Bakarí Gísla Ólafssonar Bergstaðastr. 48. Sími 54761 ibúð óskast 3—4 herb. íbúð óskast strax til kaups. Helzt i Vesturbæn um, Skjólunum eða nágr. Útb. ca. 100 þús. Uppl. í síma 80194 fyrir laugard.kv,. Meiraprófsbíistjóri, vanur langferðakeyrslu, óskar eftir — ATVINNU Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m., merkt: — 379“. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.