Morgunblaðið - 07.08.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.08.1953, Blaðsíða 9
Föstudagur 7. ágúst 1953 MORGliíSBLAÐtÐ t Gamia Bbó Skuggiimj á veggmim (Shadow on the Wall) Ný Metro Goldwyn Mayer kvikmynd samkvæmt saka- málaskáldsögunni „Death in the Doll’s House“. Ann Sothem Zachary Scott Gigi Perrean Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9. Sala hefst kl. 4. Trípolibíó ! j í skugga dauðans (Dead on arrival) Sérstaklega spennandi, ný, amerísk sakamálamynd um óvenjulegt morð, er sá, er myrða átti upplýsti að lok- um. — Edinond O’Brien Pamela Britton I.ulher Adler Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. \ Hafnarbíó s s s s s II i ) SONUR ALI BABA j S Afbragðs spennandi, fjör-| ; ug og íburðarmikil ný am-j í erísk æfintýramynd, tekin í‘ ' eðlilegum litum. I CURTIS* PIPERIAÖWE m .........— . SUSAN CABOT-vtCTomoRt A UNIVERSAl-INTERNATUMAL FICIURC Aðalhlutverk: Tony Curtis Piper I.aurie Susan Cabot Sýnd kl. 5.15 og 9. Stjörnubíó Kaldur kvenmaður, Fyndin og mjög skemmti- leg gamanmynd, með hin- um vinsælu leikurum: Ray Milland Rosalind Russel Sýnd kl. 9. ASeins þetta eina sinn. Dansdrottningin Afar skemmtileg dans- og söngvamynd með hinni frægu Marilyn Monroe Sýnd kl. 7. 1 ÍJ linn'uicýarspjöi SJ.RS. Þörscafé Oömlu og nýju dansarnir að Þórscafé í kvöld kl. 9. TVÆR HLJÓMSVEITIR Guðmundur R. Einarsson og hljómsveit. Jónatan Ólafsson og hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 Sími 6497. i Kappreiðar Harðar verða næstkomandi sunnudag og hefjast klukkan 2,30 ? Góðhestasýning — Skeið — Stökk — Aaukahlaup. Að kappreiðunum loknum verður dansað á palli. Veitingar á staðnum. Tilkynniiig til skipíieigenda Samkvæmt Gjaldskrá og reglum fyrir landssímann ber skipaeigendum, sem hafa radíótæki á leigu frá lands- símanum, að hafa radíótækin vátryggð á sinn kostnað gegn hverskonar tjóni. Gjaldskrá landssímans hefur riú verið breytt til hægð- arauka fyrir skipaeigendur þannig, að landssíminn ann- ast frá 1. janúar 1954, vátryggingu radíótækja í skip- um og bátum öðrum en farþega- og varðskipum og eða vöruflutningaskipum stærri en 500 rúmlesta, enda skal leigutaki sjálfur annast vátryggingu tækjanna í þeim skipum. Vátryggingariðgjöld fyrir tæki, sem landssíminn annast vátryggingu á, skal leigutaki greiða landssím- anum samtímis með leigu, og er lögtaksréttur á þeim eins og leigunum. Póst- og símamálastjórnin. Tjarnarbió SILFURBORGIN (Silver City) > s s s s s s s ) Amerísk þjóðsaga í eðlileg-S um litum, byggð á sam-■ nef ndri sögu ef tir Luke S Short, sem birtist sem fram • haldssaga í Saturday Even-s ing Post. Aðalhlutverk: Edmond O’Briem Yvonne De Carlo Barry Fitzgerald Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. — Sýnd kl. 5, 7 og Austurbæjarbíó ; Pllýja Bíó HVITGLOANDI (White Heat) Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný amerísk sakamálamynd. Aðalhlut- verk: — James Cagney Virginia Mayo Steve Coehran Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Allra síðasta sinn. sRlanka fjölskYldan; (The Life of Riley) s s s s s s s s s s s s s s s» s s s s ) Fjörug og bráðfyndin am-) erísk gamanmynd — ein af j þeim allra skemmtilegustu. i Aðalhlutverk: | WiIIiam Bendix ) Bosemary DeCamp I Sýnd kl. 9. Til iiskiveiða Mil IM« MMIIBIBAI* Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00. Helgidaga kl. 9.00—20.00. Bæjarbíó Stríðshetjur Spennandi og viðburðarik S Nýja sendibííastöðin h.f. S amerisk kvikmynd úr síð- j * * ^ ustu heimsstyrjöld. — Að- s S alhlutverk: j Brian Donlevy o. fl. j Sýnd kl. 9. Aðalstræti 16. — Simi 1395. Opið frá kl. 7.30—22.00. Helgidaga kl. 10.00—18.00. Sendibílasfööin ÞROSTUR Faxagötu 1. — Sími 81148. Opið frá kl. 7.30—11.30 e. h. Helgidaga frá kl. 9.30—11.30 e.h. LÍÓSMYND A STOFAN LOFTUH Bárugötu 5. Pantið tíma í sima 4772. Iðnaðarbanki íslands h.f. Lækjargötu 2. Opinn kl. 10—1.30 og 4.39—6.15, alla virka daga. — Laugardaga kL 10—1.30. PRENTMYNDAGERÐTN Ólafur Hvanndal Simi 7152. Smiðjustíg 11A. MATSALAN Aðalstræti 12. Lausar máltíðir. — Fast fæði. DRENGJAFÖT S P A R T A, Borgartúni 8. — Sími 6554. Afgr. kl. 1—5. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málf lutningsskrif stof a. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Geir Hallgrímsson héraðsdómslögmaður Hafnarhvoli — Reykjavík. Símar 1228 og 1164. Svarta kfólacrepið) er komið aftur. Rennilásar fyrirliggjandi í heildsölu. lljörn Kristjánsson Austurstræti 14. Sími 80210. Glæsilegt úrval af dömupeysum tekið upp í dag. Laugaveg 10, sími 3367. Ung hjón með 3ja ára barn óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi fyrir 1. sept. Góð leiga í boði. Get málað eða lagfært ýmislegt, ef með þaif. Ein- hverskonar húshjálp kemur til greina. Tilb. óskast sent til Mbl. fyrir mánudags- kvöld, merkt: „1. septem- ber — 378“. — Bráðsmellin grínmynd með Litla og Stóra Sýnd kl. 5.15. Rafnarfjarðar-bié Orustuflugsveitin S Sérstaklega spmnandi j mynd, tekin í eðlilegum lit- S um. — ) Sterling Hayden S Ricliard Carlson j Sýnd kl. 7 og 9. GOMLU DANSARNIR i Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 9. Baldur Gunnars stjórnar damsinum. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN BANSLEIKUR i Vetrargárðinum í kvöid jlsL' 9. . : Frá Sandhöllinni : ■ Syndið daglega og notið mánaðarkort SuncÞ i ■ ■ j hallarinnar. — Fyrir þau greiðið þér-aðein« * hálftgjald. - Sundhöll Reykjavíkur. ITISSÓDI 48 x 1 Ibs. box ÞVOTTASODI 50 kg. sekkir. nýkomið JJcjCjert ^JJriótjánóóon (Jo. h.fí. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.