Morgunblaðið - 07.08.1953, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.08.1953, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 7. ágúst 1953 ÍKveðjuorð: I 'Sesselja Ingibj. <’ ÞAÐ ER jafnan sárt að sjá að ^baki ungu fólki í blóma lífsins (bandan yfir hið mikla haf, er iskilur lifendur og dauða. Ör- jlögin eru þungbær þeim, sem 1>vænt eru sviftir ástvinin- Um, er lífið virtist blasa við, og játal verkefni biðu. > En þessi saga er ekki ný, þótt 'aftast komi að óvörum, og erfitt |sé að sætta sig við þau grimmu iforlög er því ráða. 1 Sesselja Ingibjörg Guðmunds- | lóttir, — en Dídí var hún kölluð i hópi vina sinna allra, — er ' 'ædd í Stykkishólmi 20. maí 1907, | ;n lézt eftir stutta legu hinn 3. ngúst s.l. 't Var hún á öðru ári tekin til Jósturs, sem kjördóttir hinna úgætu og kunnu hjóna, Guð- j nundar Loftssonar fyrrum banka i itbússtjóra á Eskifirði, og konu íans Hildar Guðmundsdóttur, ;em nú er nýlátin. Fluttist hún með þeim hjón- iim, er þau fluttu búferlum til Reykjavíkur, en giftist árið 1936, eftirlifandi manni sínum, Ólafi alldórssyni, bókara, og áttu au einn son barna, Hafldór að afni. Um 11 ára skeið starfaði ún í Landsbankanum hér í eykjavík, og var í því starfi inkar vel látin af yfirboðurum íínum og samstarfsfólki, enda Klíkum kostum búin, að vera jivers manns hugljúfi, er henni kynntust og með henni störfuðu. Æfi ungrar konu og húsmóður, sem helgað hefur líf sitt og þroska ár véböndum heimilisins, er að jafnaði ekki stórbrotin út á við. En þess er ljúft að minnast, sem liún var ástvinum sínum og vin- um heimilisins, því á þeim vett- vangi var líf hennar stórbrotið Og margt að þakka, þegar litið er yfir farinn veg, sem því miður yarð alltof stuttur. » Sesselja Ingibjörg var einkar fríð kona, glaðvær og trygg í |und, — gestrisin og frábær hús- fnóðir. Allir, sem henni kynnt- ust, urðu ríkari. Brosið hennar og hið óvenjulega elskulega og hlýlega viðmót, var aðalsmerkið sem gerði hana vinsæla mjög íg dáða, en þó ekki sízt hrein- . kilni hennar og hispursleysi. I Líf hennar var þjónusta fyrir elferð þeirra, er hún unni og Safði mætur á. Fórnarlundin, er ún sýndi fósturforeldrum og .mhyggja öll, þegar á reið, sýndi; riahngildi hennar í ríkum mæli, > - en fyrst og fremst verður j ennar minnst og sárt saknað, em góðrar eiginkonu og móður. lun aldrei hafa borið skugga á '?ieimilislífið og sambúðina við eiginmann og ástkæran son. ■■ Hinar síðustu, þungbæru vik- ir, sýndu betur en orð fá ! yst, hið nána samband og kær-1 eika, er einkennt hefir, og sett tefir allan svip á þá"sambúð, er vo skyndilega og óvænt var rof n milli ástvina. Allir vinir heimilisins, votta llafi Halldórssyni, og hinum inga syni, innilegustu hlutekn hgu í sorg þeirra Og söknuði. En minningin um jafn elsku- lega og góða konu, ætti að vera nokkur harma bót, svo bjart, fag- 'urt og hreint er yfir þeim minn- jngum öllum. Við lok þessara fáu kveðjuorða Guðmundsdóttir Happdrætti SJ.B.S, 50.000.00 kr. 21226 10.000.00 kr. 11648 10.000.00 kr. 38386 10.000.00 kr. 41256 5.000.00 kr. 18457 21687 23643 37708 2.000.00 kr. Alltaf er það LILLU-súkkulaði, ,sem líkar bezt. eiga vel við ljóðlínur þjóðskálds- ins Einars Benediktssonar, þar sem hann segir: „En ástin er björt, sem barnsins trú, hún blikar í ljóssins geymi, og fjarlægð og nálægð, fyrr og nú, oss finnst þar í eining streymi. Frá heli til lífs hún byggir brú og bindur oss öðrum heimi“. B. J. 83. þinginu slitið WASHINGTON, 4. ágúst: — 1 dag var 83. þingi þandarísku Öld- ungadeildarinnar slitið. Jafnframt var ákveðið, að næsta þing yrði sett í januar næstkomandi. — Þó voru þingmenn áminntir um að vera tilbúnir er aukaþing yrði kallað saman í október. 5570 41158 16078 25695 26012 40077 1.000.00 kr. 11051 42762 11212 18689 32934 40212 500.00 kr. 772 3960 6989 8157 10768 15365 17397 18050 18369 24286 25622 26101 27890 30376 32740 39438 42494 44514 44863 45020 45848 46595 48409 49481 49549 Eftirfarandi númer hlutu 150 kr. vinning hvert 326 1090 1555 2570 3632 4121 7274 7931 116 155 272 288 360 382 446 914 1142 1420 1433 1461 1799 2041 2170 2428 2795 2967 3150 3227 3829 3871 3902 4021 4221 4548 4599 4907 5079 5307 5507 5564 5608 5769 5797 5958 6244 6339 6660 6860 7020 7166 7184 7214 7496 7705 7868 7883 8011 8080 8162 8226 8862 9185 9246 9368 9593 9802 9850 9939 10956 11188 11735 11764 12346 12357 12640 12779 13059 13118 13232 13285 13818 13854 14027 14321 ■ 14519 14584 14954 15422 15497 15548 15698 15760 15821 16052 16068 16582 16802 16812 16834 16974 17085 17296 17587 17684 17686 17846 18058 18172 18208 18265 18500 18645 18755 18882 19057 19439 19675 19770 19773 19889 20064 20468 20480 20618 20909 21252 21310 21382 21521 21659 21896 22213 22307 22362 22454 22584 22673 22677 23135 23145 23371 23474 23651 23767 23807 24089 24113 24245 24606 24676 24795 24925 25188 25731 25841 25872 26085 26393 26789 26811 26976 27082 27094 27202 27587 27613 27686 27704 27976 27980 28135 28200 28389 28503 28736 28835 28907 28952 29296 29309 29624 29856 30038 30144 30174 30296 30404 30412 30603 30678 30799 30832 30889 31027 31275 31320 31757 31982 32161 32457 32650 32901 32902 33086 33338 33342 33660 33694 33911 34197 34212 34341 34376 34579 34599 34623 34914 34937 35003 35107 35578 35846 36390 36393 36554 36620 36650 36777 36900 36935 37003 37091 37210 37384 37447 37736 37846 38517 38590 38659 39213 39411 39675 39695 39699 40180 40259 40263 40264 40412 40476 40627 40652 40656 40861 40913 40970 41003 41252 41288 41753 41851 41866 41903 41971 1 42093 42178 42181 42203 42492 1 42688 42849 42933 43017 43071 43128 43195 44001 44158 44183 44197 44360 44727 44820 44908 44947 45360 45397 45430 45541 45649 45842 46314 46410 46419 46432 46514 46591 46760 46813 47285 47357 47423 47457 47542 47790 47855 48041 48290 48326 48396 48474 48769 49199 49207 49316 49320 49493 49805 INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Gömiti oci oýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. I DAG vömrnar helmsfrægu Jaeger kjólar Jaeger blússur Jaeger pils Jaeger golftreyjur Jaeger peysusett Jaeger nátttreyjur uítfoóó Aðalstræti 37 FLYÐU! GÆR BERLÍN, 6. ágúst. — í fréttum frá Berlín hermir, að 37 alþýðu- lögreglumenn frá Austur-Berlín hafi flúið yfir til Vestur-Berlín s. 1. sólarhring. — Hefur það komið aðeins einu sinni fyrir á þessu ári, að fleiri alþýðulög- reglumenn hafi flúið til Vestur- Berlínar. Var það hinn 24. júní s. 1., réttri viku eftir Júníbylt- inguna. Þá flýðu 46 alþýðulög- reglumenn til VesturBerlínar. ir Einn , alþýðulögreglumann- anna kvaðst hafa flúið vegna þess að hann hafi verið þvingað- ur til að ræna matarbögglum af austur-þýzkum konum. it Það, sem af er þessu ári, hafa 2555 alþýðulögreglumenn flúið frá Austur-Þýzkalandi og leitað hælis í Vestur-Þýzkalandi. •11 • / • /• milljomr i verkfalli PARÍS, 6. ágúst. — Um tvær milljónir opinberra starfsmanna eru nú í tveggja sólarhringa verk falli í Frakklandi. Taka félagar úr öllum verkalýðsfélögunum þátt í verkfalli þessu, sem háð er til að mctmæla ýmsum ákvörð unum Laníels-stjórnarinnar í Iaunamálum. - Þýzkaland lil ákraness AKRANESI, 6. ágúst: — Atta reknetjabátar komu hingað í gær með samtals 120 tunnur síldar. Afli bátanna hefir verið nauða- lýr undanfarna daga. — Oddur. FYamhafd af bls. 7 undan með hin dýrmætu matvæli. En oftar mun þó sú hafa orðið raunin á, að lögreglumenn kom- múnista tóku fram kylfur eða vél byssur og bældu alla mótspyrnu vægðarlaust niður. HJÁLPARSTARF KOMMÚNISTA Kommúnistar gerðu upptæka mörg þúsund matvælaböggla. Hafa þeir nú undir höndum mikið magn matvæla, sem þeir hafa svipt al- menning. Þeir nota þá samt ekki til að bæta úr matvælaástandinu í Austur-Þýzkalandi, heldur töldu þeir rétt að hefja „'hjálparstarf- semi fyrir atvinnuleysingja og ellistyrksþega Vestur-Berlínar“. Austur-þýzka fréttastofan ADN tilkynnti að hver Vestur-Berlínar- búi fái 800 gr. af feiti, 1 kg. af mjöli, V2 kg. af grænmeti og f jór- ar mjólkurdósir, svo framarlega sem hann sýnir skilríki fyrir því að hann sé atvinulaus, njóti elli- styrks eða annarrar aðstoðar. — Fullyrðir fréttastofan að vestræn ir erindrekar hefðu árangurslaust reynt að hindra fólk í þvi að fara austur yfir í matvælaöflun. MATVÆLAFLUTNINGAR HALDA ÁFRAM Flutningaskip hafa þegar kom- ið með 10 þúsund smálestir af mat vælum frá Ameríku, sem ætluð eru til útbýtingar meðal Austur Þjóðverja. Kom annað skipið, „American Flyer", til Hamborgar á þriðjudag. Eru matvælin flutt tafarlaust til Berlínar, en fyrstu matvælagjafirnar voru tescnar af matvælabirgðum borgarinnar. Er nú gert ráð jiyrir að 5 þúsund smá lestir matvæla komi á hverri viku frá Bandaríkjunum. Hefur Reuter borgarstjóri tilkynnt að matvæl- unum verði útbýtt lengur en til 15. ágúst, eins og fyrst hafði ver ið ákveðið. FÓLKIÐ HEFUR FENGIÐ MAT — OG LOFORÐ Hernámsfulltrúi Bandaríkj- anna í Þýzkalandi James B. Conant sagði nýlega, er hann frétti að rúmlega milljón mal- vælabögglum hefði verið ntbýtt, aS hann væri ánægSur yfir á- rangrilnum af matvælagjöfunum ASalatriSiS væri aS hinir van- nærSu íbúar Austur-Þýzkalands hefðu fengiS matvæli til að bægja frá mesta liungrinu. — Auk þess heíði ákvörSun Eisen hov.ers um matvælaaðstoS orð- iS tii þess aS Rússar hefSu a8 minnsta kosti gefið Ioforð um aS senda meiri matvæli til landsins. (Eftir fréttum NTB, Reuter og dpa). M A R K tJ S Eftir Edí Tlodd HE'5 DOING THI5 BECAUSEI HE LOVES US BOTH...HE‘S VVILLING TO SACÍ3IEICE HIS FREEDOAA SO THAT WE m 1) — Valborg, hvernig get ég — treyst því að hann láti mig lifa? borg. 2) — Bragi, elskan mín. Elsk- 3) arðu mig. Auðvitað geri ég það, Val- nema þú verðir skorinn upp þeg- ar í stað. — Þá verðurðu að treysta 4) — Og hann ætlar að lækna mér. Þú veizt það að bú deyrð, þig,, vegna þess a>ð hann elskar okkur bæði og hann er fús að fórna frelsi sínu til þess að við fáum að lifa saman í hamingju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.