Morgunblaðið - 07.08.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.08.1953, Blaðsíða 12
Veðurúflif í dag: Vaxandi SA, hvassviðri eða stormur. Rigning með kvöldi. 175. tbl. — Föstudagur 7. ágúst 1953. Óeirðir í Ausíur-Hcrlín. Sjá grcin bls. 7. Glæsileg sumarhátíð Sjálf- slæðismanna á Ausfurlandi Um 2000 manns í Egilsstaðaskógi. SJÁLFSTÆÐISMENN á Austurlandi héldu hina árlegu sumar- hátíð sína um verzlunarmannahelgina. Er það orðin föst venja, að þessi hátíð sé haldin um þá helgi og eru samkomur þessar hinar vinsælustu og fjölsóttustu skemmtanir á Austurlandi. Síldveiðiflotinn á Raufarhöfn MÍKIÐ FJOLMENNI «> I þetta sinn sótti einnig mikill fjöldi manna hátíðina. Voru auk heimamanna úr Múlasýslum margir gestir víðsvegar að af landinu, sem notuðu fríið til þess að heimsækja þenna skemmti- slað, sem er einn allra fegursti útisamkomustaður á landinu. — Munu alls um 2000 manns hafa sótt samkomurnar á laugardags- kvöldið og sunnudaginn. Mikil veðurblíða var, sólskin og hiti, og munu allir hafa haft hina mestu ánægju af þessari ágætu sumarhátíð. FJÖLBREYTT DAGSKRÁ Á laugardagskvöldið var dans- lcikur í hinum stóra samkomu- skála Sjálfstæðismanna þar í skóginum og var þá þegar kom- inn mikill fjöldi fólks. Sváfu hann einkum að umtalsefni fram farir síðustu áratuga og þau verk- efni, sem nú væru fram undan og miðuðu að því að tryggja efnahagslegt sjálfstæði þjóðar- innar. Benti hann sérstaklega á hlutverk æskulýðsins í því sam Tveim islendingom boðlð lil búnaðar- náms í Noregi ARNI G. EYLANDS, stjórnarráðs fulltrúi, hefir sem formanm félags ins Island-Noregur, borizt tilkynn ing um það frá Knud Eik-Nes, prófasti í Norður-Þrændalögum, að fylkisstjórnin í Norður-Þrænda lögum hafi ákveðið að veita tveim ur íslendingum ókeypis skólavist við bændaskóla í fylkinu. Knud Eik-Nes er meðstjórnandi í félaginu Norsk-Islandsksamband • . . •••i-i . . . • i og mun hann sem slíkur nafa átt margir í tioldum í skogmum um . , „ .. . ..." i frumkvæðið að þessu. Profastur- nottma. . . . f' ... , . , , , , .. . , , „ , ínn var emn af -þremur stiornend Aðalsamkoman hofst kl. 2 e. h. I , , . , , , , . ,.. ,. um sambandsms, sem her voru a a sunnudaginn, og stjornaði ’ henni Theódór Blöndal, banka-1 61 1 . stjóri á Seyðisfirði. Magnús Jóns- | .fetta hofðmglega boð symr hmn son, alþm., flutti ræðu. Gerði‘m,kJa v'narh«g i garð Islendmga, og þess ber að gæta að bændaskol- arnir í Norður-Þrændalögum njóta mikillar viðurkenningar sem góð- ir búnaðarskólar. Má þar sérstak lega tilnefna búnaðarskólann á Mæri, sem tók til starfa 1895. 1 I nánd við skólann er einnig hin bandi og nauðsyn þess að efla' kunna tilraunastöð á Mærismýr- manngildi einstaklingsins og um. Þar sem gerðar eru alls kon- samhug og samvinnu þjóðfélags- stéttanna. Leikararnir Haraldur Á. Sig- urðsson og Alfreð Andrésson fiuttu skemmtiþætti og hinn ágæti fimleikamaður, Björn Jónsson sýndi listir sínar ásamt nemanda sínum, Ármanni Jóns- syni. Um kvöldið var dansleikur í samkomuskálanum. Lék hljóm- sveit Neskaupstaðar, en Jóhanna Óskarsdóttir söng með hljóm- sveitinni. MYNDARLEGUR SAMKOMUSTAÐUR Frá náttúrunnar hendi er sam- komustaðurinn í Egilsstaðaskógi i hinn ákjósanlegasti, en auk þess ' hafa Sjálfstæðismenn eystra reist þar myndarlegan samkomu- skála. Er þó skálinn orðinn ófull- nægjandi og mikill áhugi á að bæta enn aðstöðuna. Sjálfstæðismenn eystra sjá til skiptis um sumarhátíðina og veittú Sjálfstæðismenn af Seyð- jsfirði og Neskaupstað henni for- stöðu í þetta sinn og var undlr- búningur allur hinn bezti. Þessi mynd var tekin úr Höfðanum í Raufarhöfn árla morguns s.l. þriðjudag. Kvöldið áður hafði mikill fjöldi síldveiðiskipa komið til hafnar. Voru sum með allmikið af síld, sem því nær undan- tekningarlaust fór til bræðslu. Munu milli CO—70 skip hafa legið í hinni öruggu höfn Raufarhafnar þá um kvöldið. (Ljósm. Sævar Halldórsson, Akureyri). □- -□ ar tilraunir með ræktun mýrlendis Ráðlierrafundur Norðurlandanna KAUPMANNAHÖFN: — Utan- ríkisráðherrar Norðurlandanna koma saman til fundar hinn 31. ágúst n. k. Verður fundur þeirra haldinn í Stokkhólmi og er til þess ætlaður að samræma sjónarmið Norðurlandanna fyrir væntanlega fundi Allsherjarþingsins, sem hefjast á hinn 15. september næst- komandi. Hins vegar hefur ekki verið á- kveðinn neinn fundur ráðherr- anna fyrir aukafund Allsherjar- þingsins, sem hefst hinn 17. ágúst n.k. og fjallar um Kóreumál. □“ -□ Heildarsöltunin nemur 134.490 tunnum síldar Engin síldveiði í gær - Stormur á miðunum SIGLUFIRÐI, 6. ágúst. — Á miðnætti s.l. miðvikudag höfðu verið saltaðar á öllu landinu 134.490 tunnur síldar, en á sama tíma í fyrra nam síldarsöltunin 28.665 tunnum. Á Siglufirði eru hæstu söltunarstöðvarnar: Hafliði h.f. 4802, íslenzkur fiskur 4340, Nöf 4320 og Pólstjarnan 4191. — Á Raufarhöfn er Hafsilfur hæst með 10.100 tunnur, Óskar Halldórsson h.f. 8.835 og Kaupfélag Norður- Þingeyinga 6770. — Á sama tíma í fyrra var Hafsilfur með 775 tunnur og Hafliði 1195, STORMUR Á MIÐUNUM Síldveiði var engin hér fyrir norðan í dag, og kom aðems eitt skip inn með síld, Björn Jóhannes son frá Akranesi, 150 tunnur. — Suð-austan stormur er nú á mið- unum, og síldarskipin hafa verið að koma inn í allan dag og eru nú flest þeirra komin í var. Hekla fer iil Norðurlanda Óvenjumlkið af berjum í ár AKUREYRI, 6. ágúst: — Þar sem gróðrar- og sprettutíð hefir verið évenjugóð í sumar, verða berin fullþroskuð með fyrra móti. Munu iiú þegar finnast fullþroska ber og fullvíst er að óvenjumikið verð ur af þeim í ár. •Búast má við að um næstu helgi fari fólk hér almennt að bregða sér til berja, ef veður leyfir. Ber- in cru mikið bÚ3Ílag, og er ekki ó- sennilegt að í haust eigi húsmæð- utnar langar raðir af krukkum og flöskum með berjasultu og berja- Baft á búrhillum sínum. — Vignir. Brezku þingmennirnir Mr. Edward Evans t. Mr. Greville Howard v. og Tveir brezkir |>ing!i?enii í heimsókn á Islandi S.L. ÞRIÐJUDAG komu tveir brezkir þingmenn hingað til lands. Eru það þeir Mr. Greville Howard, sem er þingmaður íhaldsflokks- ins í kjördæmi í Cornwall og Mr. Edward Evans, þingmaður verkamannaflokksins í Austur-Suffolk. — Hinir brezku þingmenn koma hingað báðir í boði íslandsdeildar alþjóða þingmannasam- bandsins. Munu þeir dveljast hér í vikutíma. FERÐAST UM | í gser heimsóttu þeir Vinnuheim- Þingmennirnir munu ferðast ilið að Reykjalundi og skoðuðu um hér sunnanlands, heimsækja hitaveituna. Um kvöldið sátu þeir EINS og kunnugt er, var í ráði, að Hekla færi með ferðamenn til Spánar eða Norðurlanda nú i á- i gúst. Það hefur komið í 1 jós, að i áhugi manna er mun meiri á að komast til Norðurlanda heldur en til Spánar. Hefur ,'Skipaútgerðin því ákveðið að senda Heklu til | Norðurlanda. Er gert ráð fyrir, I að skipið fari héðan 23. ágúst og j komi aftur að kvöldi 10. september Farið verður um Bergen, Harð angursfjörð, Osló, Gautaborg — Kaupmannahöfn, Álaborg og Þórshöfn í Færeyjum. Reynslan af ferðinni s. I. vor var mjög góð og létu þátttakend- ur í ljós ánægju með hana. Er ekki að efa, að þessi ferð verður eins vinsæl. — MÖRG NORSK SKIP Fjöldi erlendra skipa liggja hér inni, flest norsk. Hafa þau leitað hingað undan veðrinu, en þau höfðu áður verið austur í hafi. Að undanförnu hefir veiði þar verið heldur lítil og síldin smá, sem veiðst hefir. T. d. hafði eitt skipið fengið 100 tunnur í net sín eftir nóttina, en gat ekkert af því salt- að. — Guðjón. —- Bátarbia komian aB landi í GÆRKVELDI var auglýst eftir 7 smálesta bát frá Kópavogi, í út varpinu, en hann hafði farið í róð- ur í gærmorgun og var ekki kom- inn að landi á tilsettum tíma. Þrír menn voru á bátnum. iSkömmu seinna kom báturinn svo fram. Hafði vél hans bilað og hann orðið fyrir töfum af þeim sökum. — Mikið skal til mikils vinna KIEL, Þýzkalandi: — Pólskur skipverji af pólska gufuskipinu Kilinsky, 7.800 tonn að stærð, kast aði sér í skipaskurð og synti til lands. Baðst hann hælis sem póli- tískur flóttamaður. Var hann af- hentur hernámsyfirvöldum Breta. Friðrik og Skjöld efst ir í landsliðsflokki ýmis atvinnufyrirtæki, sérstak lega í fiskiðnaði og sjávarútvegi. Þeir eru báðir frá sjávarútvegs- kjördæmum. í fyrradag skoðuðu boð Islandsdeildar þingmanna- sambandsins. Á morgun er ráðgert að þeir fari til Þingvalla og á sunnudag- þeir sig um hér í Reykjavík, en inn til Gullfoss og Geysis. KAUPMANNAHÖFN, 6. ág.: — Eftir fjórðu umferð Norð- urlandamótsins í skák, er Friðrik Ólafsson orðinn efstur í landsliðsflokki ásamt Svían- um Skjöld. Hafa þeir hlotið þrjá vinninga hvor. Sterner, Svíþjóð, er þriðji með vinning. Kariin, Sví- þjóð, Nielsen, Danmörku og Poulsen, Danmörku Z hver. Solin, Finnlandi, Vestöl, Nor- egi, Blomberg, Svíþjóð og Larsen IV2 vinning hver. Her- seth, Noregi 1 og Hillebrand, Svíþjóð, ?4. — Tvær skákir úr fjórðu umfcrð fóru í bið, og er ekki lokið. —Páll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.