Morgunblaðið - 22.09.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.09.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 22. sept. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 IBUÐIR til sölu: Einbýlishús, steinsteypt, hæð, kjallari og ris, vand- að hús með öllum nýtízku þægindum og fallegum garði, í Hafnarfh'ði. 3ja herb. vönduð risibúð með svölum, á bezta stað í Hlíðarhverfi. 3ja herb. rúmgóð íbúð, til- búin undir tréverk, í kjall ara í nýju húsi á Seltjarn arnesi. — 2ja hcrb. rúmgóð íhúðarliæð með sérmiðstöð í Voga- hverfi. 5 herb. nýtízku íbúðarhæð í Hlíðarhverfi, ásamt bíl- skúr. Aðgengileg útborg- un. — Málflutningsskrifstofa VANGS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Hús — Hiakaskipti Höfum ávallt fyrirliggjandi hús og íbúðir til sölu og í skiptum. — Sala & Samningar Sölvhólsg. 14. Sími 6916. Ibúðir til sölu 2ja herbergja kjallaraíhúð við Hjallaveg og 3ja herbergja íbúð í nýlegu húsi við Víðimel. 4ra herbergja ibúðarhæð við Hraunteig. — STEINN JÓNSSON, hdl. Kirkjuhvoli. Sími 4951. Reglusaman mann í fastri atvinnu vantar HERBERGI Tilboð sendist afgr. blaðs- ins merkt: „Herbergi“. Saltvíkurrofur safamiklar, stórar og góðar, koma daglega í bæinn. Verð- ið er kr. 70,00 fyrir 40 kg. poka, heimsent. Tekið á móti pöntunum í síma 1755. STEIIMULL til einangrunar í hús og á hitatæki, fyrirliggjandi, — laus í pokum og í mottum. Útsala I Reykjavík: H. Bcnediktsson & Co. Hafnarhvoli, sími 1228 Lœkjargölu 34 ■ Ha/narfirSi ■ Slmi 9975 Sparið tímann, notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fisk og brauð. Verzlunin Straumnes Nesveg 33. — Sími 82832. V'i hús í Vesturbænum til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15 Símar 5415, 5414, heima. 5 herb. íbúð til sölu á hitaveitusvæði. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15 Símar 5415, 5414, heima. Timburhús við Skólavörðustíg til sölu. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Símar: 5415 og 5414, heima. S| * ó n in breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli. — öll gleraugnarec.ept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin TÍLI Austurstræti 20. SOLUSKALINN Klapparstíg 11. Sími 2926, kaupir og selur alls konar húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi, harmonikkur og margt, margt fleira. Sækj- um. — Sendum. — Reynið viðskiptin. — Bílaviðgerðir Húsnæði, og helztu tæki til leigu fyrir smærri bíla. — Klukkutímagjald fyrir bíl- inn. Opið fyrir alla. Sími 6909. — Baruavaguar Og Kerrur Ný sending. V A It Ð A N Laugaveg 60. Sími 82031. Kennsluköna' £ fastri at- vinnu óskár eftir herbergi í Mið- eða Vesturbænum, sem næst Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Lítilsháttar eldhúsaðgangur æskilegur. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 82592 Farseðill til Miðjarðarhafslanda (fyr- ir hjón), með Kötlu, til sölu, Tilboð sendist afgr. Mbl fyrir 26/ þ.m., merkt: — „Luxus — 643“. íbúðir til sölu 4ra og 5 herbergja íbúðar- lia-ðir x járnvörðum timb urhúsum á hitaveitusvæði í Austur- og Vesturbæn- um. Lausar 1. okt. n. k. Einbýlishús, járnvarið timb- urhús, hæð og rishæð, á steinkjallara, á hitaveitu- svæðinu í Vesturbænum. 4ra herbergja íbúðarhæð við Þverveg. Sérinngangur og sérhiti. 3ja herbcrgja íbúðarhæð í Sogamýri. Útborgun kr. 75 þús. Laus 1. ok. n.k. 3ja herbergja risibúð í Soga mýri. Útborgun kr. 60 þús. Laus 1. októöer n.k. 2ja herbergja íbúðarliæð í Kleppsholti. Útborgun kr. 45 þús. Laus strax. Lítil 2ja herbergja risibúð á hitaveitusvæði. Útborg- un kr. 45 þús. Lítið hús við Miðbæinn, ein stofa, eldhús, salerni og geymsla. Lítið hús í Kópavogi, á góðri lóð. Útborgun kr. 40 þús. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. — Kvenpeysur og barnapeysur úr ull, hettuúlpur á börn og full- orðna. — Vesturgötu 4. Axminster gólfdreglar og gólfmottur, fallegt úrval. — Vesturgötu 4. Ráðskona óskast um næstu mánaðar- mót. Uppl. á Nönnugötu 1 í dag (á neðstu hæð). Karlmannaföt úrvals ensk efni, amerísk snið. — T O L E D O Fischersundi. gluggann HJÁ BJARNA Laugaveg 47 Allskonar 8KÁPAR bekkir, borð HJÁ BJARNA Laugaveg 47 LAIHPAR Lampaskermar HJÁ BJARNA Laugaveg 47 Kr. 295,00 kosta hentugir skólakjólar. BEZT, VesturgÖtu 3 Amerískt Röndótt taft: margir litir, nýkomið. —• XJetzí JJngiljaryar ^olináo*. Lækjarg. 4. Hafnfirðingar 1—3 herbergi og eldhús eða eldunarpláss, óskast til leigu. Uppl. í síma 9397. Hafnarfjörður Stúlka óskast til afgreiðslu starfa og fleiri starfa. — Uppl. á Austurgötu 1. Dékkbdtur 7 smál., að öllu leyti í ágæt asta ásigkomulagi, er til sölu. Nánari upplýsingar gefur: Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. KJÓLARIFS nýkomið, gluggatjaldaefni, köflótt ullarefni, cheviot, nælonblússur, blúndukot, — undirföt, brjóstahaldarar, gerfibrjóst. — - A N G O R A Aðalstr. 3. Sími 82698. Cambridge LÉREFT og sængurveraléreft, hvít og mislit. Lakaléreft 50% hör. Kynnið ykkur verð og vöru- gæði. — Verzlunin PERLON Skólavörðustíg 5. Indverskir blúndudukar og dúllur Handunnið. Munstrað voal. Bobinet. Velour, Damask. Rifflað flauel. Skyrtuflúnel kr. 12.50. Kadetta-tau. Verzlunin HÖFN Vesturgötu 12. ÍBÚÐ 2 herbergi og eldhús á hita- veitusvæðinu til leigu. Til- boð merkt: „1. október — 645“, sendist afgr. Mbl. fyr ir fimmtudagskvöld. HERBERGI óskast til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: — „652“. - i Atvinna Okkur vantar tvo trésmiði. Svo og þrjá menn vana greftri o. fl. við húsbygg- ingu. Eftirvinna. Uppl. í síma 81660. STÚLKA Stúlka óskast til heimiliá- starfa, hálfan eða allan dag inn. Sérherbergi. Upplýsing ar í síma 5155. Hafnarfförður Góð stofa til leigu fyrir ein hleypan, reglusaman mann. Uppl. á Húsgagnavinnustof- unni, Kirkjuveg 18, sími 9084. — Halló húseigendur Mig vantar íbúð. Get lagt til múrvinnu eða innréttingu Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Rólegt — 648“. Kjallaraíbúð Til sölu er 5 herbergja íbúð í nýlegu húsi, í Laugarnes- hverfi. Tilboð sendisc blað- inu fyrir föstudag 25. þ.m., merkt: „íbúð — 646“. KEFLAVÍK Mótatimbur til sölu. Einnig timbur, sem hefur skemmit í bruna, nóg til að steypa úr bílskúr. Gunnar Sigurfinnsson Hafnargötu 39, Keflavík Sími 88. Hushjdlp dskast Engin matreiðsla, 5 daga í viku frá kl. 9—5 og laug- ardagsmorgna. Enskukunn- átta nauðsynleg. — Mrs. Beyer. Úthlíð 16. Sími 7625. Verzlunarstarf Rösk og ábyggileg stúlka óskast í matvöruverziun. — Umsóknir með uppl. um fyrri störf og aldur, ásamt símanúmeri, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á morgun, mei-kt: „Ábyggileg — 653“. Starfsmann við Norska sendiráðið vantar. HERBERGI Upplýsingar í síma 3065. Verðbréf Vil kaupa skuldabréf eða vel tryggða víxla. — Tilboð merkt: „Verðbréf — 655“, sendist afgr. Mbl. eigi síðar en 26. þ.m. Vörubifreið Ný eða nýleg óskast til kaups. Tilboð er greini verð og smíðaár, sendist afgr. • Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Vörubifreið — 654“ Gólfteppi og renningar gera heimili yðar hlýrra. Klæðið gólfin með Axminster A-l, fyrir veturinn. Ýmsir litir og gerðir fyrirliggjandi. Talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Axminsler Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkastíg)'. Eldri kona óskar eftir góðu HERBERGE helzt í Vesturbænum. Hús- hjálp eftir samkomulagi. — Sími 6805.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.