Morgunblaðið - 22.09.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.09.1953, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 22. bept. 1953 MO RGU N BLAÐIÐ : 15 r VINNA Hreingerningastöðin. Sími 2173. Ávallt vanir menn til hreingerninga. Fæði M A T S A L A frá kl. 12—14 og 18—20. Veilingastofan, Bankastræti 11. Samkomur K. F. U. K. — Ad. Saumafundur í kvöld kl. 8.30.' Framhaldssagan lesin. — Kaffi, 1. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8.30. — 1. Inntaka nýliða. 2. Róbert og Jóhanna annast fræði- og skemmtiatriði fund arins. — 3. Létt hljómlist o. fl. 4. Önnur mál. — Æ.t. Félagslíf K.R.-ingar — K.R.-ingar Fjölmennið í félagsheimilinu í kvöld kl. 8 til þess að brjóta hluta- veltumiða. — Stjórnin. GÆFA FYLGIR trúlofunarhring- unum frá Sigurþór Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið nákvæmt mál. — 4 )} SKII>AÚTa€Rf) RÍKISINS „MubreiÍT austur um land til Raufarhafnar hinn 26. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, — Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórs hafnar og Raufarhafnar í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdeg- is á föstudag. M.s. Skjaidbreið vestur um land til Akureyrar hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutningi til Tálknaf j arðar, Súgandaf j arðar, Húnaflóahafna, Skagafjarðar- hafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur á morgun og fimmtudag. Farseðl- ar seldir árdegis á mánudag. „HeklcT austur um land í hringferð hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Kópaskers og. Húsavíkur á morgun og fimmtudag. Farseðl- ar seldir á mánudag. „Skaftfeiiingur“ tii Vestmannaeyja í kvöld. Vöru- móttaka daglega. Morgunblaðið er stærsta og fjölhreytíaua 1 blaS landsins. v Innilegar þakkir vil ég tjá öllum vinum mínum, og vandamönnum, sem heiðruðu mig á sextvgs afmælinu 10. sept. s.l. með heimsóknum, gjöfum og skeytum og margvíslegri auðsýndri vináttu. Ennfremur vil ég þakka sveitungum mínum fyrir ánægjulegt samstarf s.l. 35 ár. Guð blessi ykkur öll. Eiður Sigurjónsson, Skálá. Hjartans þakklæti til allra þeirra, sem glöddu mig á áttræðisafmæli irifnu 17. sept. s. 1., með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. — Sérstaklega vil ég þakka fóst- urdóttur minni og manni hennar fyrir alla þeirra góðu hjálp. — Guð blessi ykkur öll. Guðtnundur Guðmundsson, frá Fíflholti. Hjartanlegar þakkir til barna okkar, venzlamanna og annarra vina, nær og fjær, fyrir heimsóknir, gjafir og heillaskeyti á 50 ára hjúskaparafmæli okkar hinn 19. þ.m. Kollabæ, 20. sept. 1953. Sigríður Tómasdóttir, Sigurþór Olafsson. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, bæjargjaldkerans í Reykjavík o. fl., verður nauðungaruppboð haldið hjá bif- reiðaverkstæði Hrafns Jónssonar, Brautarholti 22, hér í bænum, miðvikudaginn 30. þ. m., kl. 2 e. h., og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar: R-452, R-665, R-964, R-1069, R-2181, R-2206, R-2305, R-2348, R-2375, R-2403, R-2491, R-262Í, R-3224, R-3289, R-3443, R-4621, R-4690, R-4851, R-5445, R-5583 oð R-5608. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Keykjavík. Starfsstúlka sendiráðs óskar eftir íbúð, 1—2 herb.. með eldhúsi og baði. Upplýsingar gefur Hörður Ólafsson hdl. Laugaveg 10 — Sími S0332. TIL LEIGU I einbýlishús (5—6 herbergi og eldhús) við miðbæinn. • Gæti einnig verið hentugt fyrir skrifstofur. .... Jón Ingimarsson, lögfr. Hafnarstræti 11. Sími 81538 — kl. 5,30—6,30. Heima 7478. ! - Forstöðumaður Maður, vanur starfsrækslu bifreiða, oskast til að hafa eftirlit með og sjá um rekstur bifreiða hjá flutninga- fyrirtæki hér í bæ. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um mentun, aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Forstöðumaður“ —669, fyrir 26. þ. m. Jeppavélar Höfum til sölu nokkur stykki, sem nýar jeppavélar. Þ. JÓNSSON & CO. Sími 82215 Morgunblaðið með morgunkaffinu — Móðir mín, INGUNN ÁSMUNDSDÓTTIR, lézt að heimili mínu, Birkimel 6, 21. sept. Vegna mín og fjarstaddrar systur minnar, Rögnvaldína Ágústsdóttir. Maðurinn minn, HELGI ÁSBJÖRNSSON, andaðist 9. þ. m. — Jarðarförin hefur farið fram. Jórunn Jónsdóttir, Njarðvík. Maðurinn minn ÓSKAR THORARENSEN, forstjóri, lézt, er hann var staddur að Móeiðarhvoli, sunnudaginn 20. september. Ingunn Eggertsdóttir Thorarensen. Jarðarför móður okkar, INGIBJARGAR JÓNASDÓTTUR, EYFJÖRÐ, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 23. þ. mán. kl. 13,30. — Athöfninni verður útvarpað. Blóm afbeðin. Börn hinnar látnu. Jarðarför mannsins míns og föður GUÐMUNDAR DAVÍÐSSONAR, kennara, fer fram fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 1,30 frá Fossvogs- kirkju. — Blóm og kransar afbeðið. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Landgræðslusjóð. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Málfríður S. Jónsdóttir, • Klara Guðmundsdóttir. Innilegustu þakkir vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og aðstoð við andlát og útför EINARS BENEDIKTSSONAR. loftskeytamanns. Sérstaklega þökkum við stjórn Eim- skipafélags íslands h.f. og starfsfélögum hins látna. Þórunn Þorsteinsdóttir, María Einarsdóttir. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts og við jarðarför sonar okkar og bróður, DAÐA SKÚLASONAR frá Dönustöðum. Lilja Kristjánsdóttir, Skúli Jóhannesson og systur. Hjartans þakkir til allra, nær og fjær, sem auðsýndu okkur hjálp og .samúð við andlát og jarðarför mannsins míns SUMARLIÐA GUÐMUNDSSONAR, fyrrum pósts. Guð blessi ykkur öíl. Fyrir hönd vandamanna Jóhanna Loftsdóttir. Hjartans þakkif fyrir auðsýnda samúð og hjálp í tilefni af andláti og jarðarför litlu dóttur okkar DAGEYJAR MARÍU Einkum þökkurn við öllum þeim mörgu, sem leituðu hennar. Guð blessi ykkur öll. Ragna Guðmundsdóttir, Pétur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.