Morgunblaðið - 22.09.1953, Blaðsíða 16
Ve0urúi!il í dag:
Norðaustan kaldi. Úrkomulaust,
víða léttskýjað.
Jarðgdng
gcgnum Monl Blanc. Sjá bls. 9.
214. tbl. — Þriðjudagur 22. sept. 1953.
Sænskur sjómaður drukknar
Lífgimartilraumr báru ekki árangur
í GÆRKVÖLDI lézt í Landsspítalanum sænskur farmaður, skip-
verji á farmskipinu Bláfelli. Hafði hann fallið af skipinu er það
var statt milli Reykjavíkur og Akraness.
Slysið mun hafa átt sér stað *
um kl. 9 í gærkvöldi. Var Bláfell
að koma frá Finnlandi með timb-
wr. Um tildrögin er Mbl. ekki
kunnugt. Hinn sænski sjómaður
Hiun hafa verið uppi á þilfari,
er hann féll fyrir borð.
Skipsfélögum tókst að ná hon-
um upp í skipið meðvitundar-
lausum. Á þilfari hófu þeir þegar
Kfgunartilraunir, og siglt var eins
og skipið komst til Reykjavíkur.
Sjúkraliðsmönnum var gert við-
vart og höfðu þeir nauðsynlegan
viðbúnað á bryggjunni, vél sem
hjálpar til við lífgun úr dauða-
dái.
Um leið og skipið lagði að var
unaðurinn tekinn og fluttur í
tandsspítalann og var þá enn
meðvitundarlaus. Var lífgunartil-
raunum haldið áfram í bílnum
með aðstoð læknisins. í sjúkra-
húsinu var haldið áfram en ár-
angurslaust og var hann látinn
um kl. 10 í gærkvöldi. Svíinn
mun hafa verið háseti og var á
að gizka um tvítugt.
Forsæfisráðuneytið
úthluiar náms-
sfyrkjum
í FRÉTT frá forsætisráðuneytinu,
sem blaðinu barst í gær, segir frá
-nokkrum námsstyrkjum, sem
ráðuneytið úthlutar:
Forsætisráðuneytið hefur fyrir
nokkru veitt læknunum Ragnari
Karlssyni og Stefáni P. Björns-
syni 2000 króna styrk hvorum úr
Kanadasjóði til framhaldsnáms
f læknisfræði í Kanada.
Þá hefur ráðuneytið veitt þessa
styr-ki úr Snorrasjóði:
Davíð Stefánssyni, stúdent til
náms í jarðfræði við háskólann
í Oslo, kr. 1200.
Ingvari Hallgrímssyni, stúdent,
til náms í fiskifræði við háskól-
ann í Oslo, kr. 1.000.
Jóni R. Hjálmarssyni, cand.
naag. til framhaldsnáms í sagn-
ffæði við háskólann í Oslo kr.
1.400.
Kristni Björnssyni, stúdent, til
náms í sálarfræði við háskólann
í Oslo, kr. 1.000.
Þrjú umferðaslys
í GÆRKVÖLDI skommu eftir að
dimmt var orðið, varð slys á
Borgartúni á móts við húsið
Fúlatjörn. Varð þar maður fyr-
ir bíl og brotnuðu báðar pípurn-
ar á öðrum fæti og við fallið
skrámaðist maðurinn nokkuð á
höfði. Hann var fluttur í sjúkra-
hús.
Mikið fjölmenni á kvöld-
skemmtun Sjálfstæðis-
félaganna 1 gærkvöldi
O !
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður gekkst fyrir félagsvist og kvöld-
skemmtun-Sjálfstæðisfélaganna í Sjálfstæðishúsinu í gærkvöldL
----------------------•færri komust að
EN VlLIilJ t
Engir hnúðormar í
karföflum í Höfn
Var mikið fjölmenni og hvert
sæti skipað í húsinu — svo aði
færri gátu fengið að taka þátt §
félagsvistinni en vildu.
Að lokinni félagsvistinni flutti
Ingólfur Jónsson, viðskiptamála-
ráðherra, 1. þ.m. Rangæinga —%
skörulega ræðu, sem samkomu-
HÖFN í HORNAFIRÐI, 20. sept.
Ingólfur Davíðsson, garðyrkju-
fræðingur, hefur undanfarina gestir fögnuðu ákaft.
J daga verið á ferð í Hornafirði i Síðan fór fram verðlaunaaf-
Svifflugan flýgur yfir mannfjöld og ferðast um nærliggjandi sveit- hending fyrir félagsvistina, og
Maður þessi er Björgúlfur Sig- ! anum á flugdaginn, að listfíug- ir- Hefur ferð hans aðallega ver- | vöktu verðlaunin athygli og mik-
inu loknu. — Sjá grein á bls. Z. lð «crð fl1 athugunar á hvort ínn fögnuð.
____________________hætta mundi á að hnúðormur Þá var drukkið kaffi og lokg
| væri kominn í hina miklu akra sýndar tvær fallegar og ágætar
Hornafjarðar. , kvikmyndir.
J Samkvæmt viðtali við hann | Þessar kvöldskemmtanir og
' telur hann allt í stakasta lagi spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna
með garða hér og engin sýking 1 eiga síauknum vinsældum að
a_„ . ... .1 af neinu tagi í görðum hér um
. , sloðir. Uppteknmg a garðavoxt-
urðsson klæðskeri, Þórsgötu 10.
Það var leigubíll sem hann varð
fyrir.
Á sunnudaginn ók leigubíll á
rúmlega áttræða konu, Ketilríði
Sveinsdóttur, Blönduhlíð 25. Hún
var að fara yfir Hringbrautina,
skammt frá Þjóðminjasafnsbygg-
ingunni, er bíl var ekið utan í
hana. Konan féll við og lær-
brotnaði, sem fyrr segir. Bílstjór-
inn hefur skýrt lögreglunni svo
frá, að hann hafi ekki séð til ferða
konunnar fyrr en í sama mund og
slysið varð.
Þá varð annað minniháttar slys
í gærkvöldi er piltur á reiðhjóli
varð fyrir bíl á Laugarárvegi.
Maðurinn sem ók bílnum, ók taf-
arlaust brott af slysstað, án þess
aren-
sen, forstj.
falt, þar sem bezt er vitað um
vöxt.
bifreiðastöðvarinnar B.S R í um stendur nú yfir og er upp.
Lækjargotu, lezt a sunnudagmn siíera mjög góð, allt upp í tvítug-
var að Móeiðarhvoli.
Þangað austur hafði Óskar
brugðið sér um helgina ásamt
fjölskyldu sinni, en að Móeiðar-
hvoli voru bernskustöðvar hans.
Þar var hann fæddur 24. sept.
1887.
Óskar heitinn var staddur nokk
Góð síldveiði hjá
Sandgerðisbáfum
urn spöl frá bænum, er hann SANDGERÐI> 21. sept.. _ Hing_
hné skyndilega mður. Var hann að til Sandgerðis koma nú dag-
að skipta sér hið minnsta af pilt- fluttur heim að Móeiðarhvoli Og lega 20_30 bátar og hefur afli
inum, sem slapp lítið meiddur. | lézt hann þar skömmu síðar.
Dalvíkingar byggja nýja kirkju
AKUREYRI, 21. sept. — Togar-
AKUREYRI, 21. sept. — Síðastliðinn laugardag var hafin bygging'með um 350 tunnur, Mummi með ín” ^Öm ^ Hríseyjaí
verið misjafn undanfarið. Nú í
dag komu bátarnir með mjög
góðan afla eða flestir með 200
upp í 350 tunnur. — Síldin fer
nú ört batnandi svo hægt er að
salta meira en áður.
Hæstan afla höfðu í dag Hrönn
fagna. Fólk byrjar að koma I
Sjálfstæðishúsið löngu áður eia
félagsvistin hefst enda er þa'ð
öruggast að koma stundvíslega,
ef um þátttöku á að vera að ræða
— svo mikil er sóknin að kvöld-
vökum þessum og vinsældir
þeirra.
Má gera ráð fyrir því að Vörð-
ur muni beita sér fyrir næsta
skemmtikvöldi áður en langt um
líður.
Jöruiidur raeð
rúmar 600 tn.
síldar
í
)
nýrrar kirkju á Dalvík. Hófust framkvæmdir þessar með hátíðlegri
athöfn. Kom fólk fyrst saman í gömlu sóknarkirkjunni að Upsum.
Þar flutti prestur safnaðarins, séra Stefán Snævarr bæn, en kirkju-
kórinn söng.
Að hinni kirkjulegu athöfn
lokinni, var gengið á stað þann,
sem hin nýja kirkja skal reist á,
en það er rétt ofan við þorpið.
Hefur Stefán Hansson bóndi í
Brimnesi gefið land undir kirkj-
una.
PRESTUR STAKK FYRSTU
SKÓFLUSTUNGUNA
Þar flutti séra Stefán ræðu,
lýsti yfir helgi staðarins og bað
blessunar þvi verki er þar væri
Kammertónleikar Útvarpsins
í Listasafni ríkisins í kvöld
í KVÖLD verður útvarpað kammertónleikum Rikisútvarpsins, sem
haldnir verða i salarkynnum Listasafns ríkisins í Þjóðminjasafns-
búsinu. — Það þekkist nokkuð erlendis að halda tónleika í lista-
söfnum og hefur nú um skeið verið gert i nokkrum öndvegissöfn-
tim erlendis, t. d. í Rikissafninu í Amsterdam, í Washington og
víðar.
Á Reykjavíkursýningunni I Þessir flokkar eru þættir í
fékkst reynsla fyrir því, að þarna þeirri skipan hljómsveitarmála
er góður samkomustaður og má útvarpsins,. sem nú hefur verið
vænta að gott sé að útvarpa
þaðan.
Viðfangsefnin verða tvenn,
kvartett í C-dúr eftir Mozart og
oktett í Es-dúr, óp. 20, eftir
Mendelsohn. — HljóðfæráTleikar-
arnir eru Björn Ólafsson, Jósef
Felzman, Jón Sen og Einar Vig-
fússon í kvartettinum, og í okt-
ettinum, auk þeirra, Þorvaldur
Steingrímssbn, Ingvar Jónasson,
Sveinn Ólafsson og
Eggertsson.
tekin upp, og útvarpið væntir að
orðið geti til þess að auka fjöl-
breytni tónlistarflutningsins.
Fyrst í þessum mánuði voru
haldnir sinfóníuhljómleíkar á
vegum útvarpsins í Þjóðleikhús-
inu, undir stjórn Jóhanns
Tryggvasonar, og var þar hús-
fyllir. Útvarpið væntir þess að
geta í vetur haldið fleiri opin-
bera tónleika og flutt bæði er-
Jóhannes lend verk og verk islenzkra tón-
• skálda.
að hefjast. — Stakk hann síðan
fyrstu skóflustunguna úr grunni
kirkjunnar og lýsti yfir að bygg-
ing hennar væri þar með hafin.
Hófu nokkrir menn síðan að
grafa fyrir kirkjunni, en möl var
steypt af nokkrum vörubílum, en
vörubílstjórar á Dalvík gefa
flutning á möl allri og sandi til
byggingarinnar. — Kirkjukórinn
söng fyrir og eftir ræðu sóknar-
prestsins.
MIKIÐ ÁHUGAMÁL
Mikill áhugi er ríkjandi á Dal-
vik fyrir byggingu kirkjunnar og
hefur sérstök byggingarnefnd
verið kjörin til að hafa forsjá
með byggingunni. — Vignir.
Hjálpræðishers-
söngur í bíólok
ÞEGAR sýningu lauk s. 1. laug-
ardagskvöld, á hinni sérstæðu
sakamálamynd „Glugginn“, sem
Gamla Bió hefur sýnt að und-
anförnu við mikla aðsókn, kom
það eins og þruma úr heiðskýru
lofti er fjölmenn sveit Hjálpræðis
hermanna birtist á sviði bíósins
um leið og kveikt var og hóf þar
að leika og syngja hersöngva
sína. Flestir bíógestir hlustuðu á
Hermennina, en aðrir fóru í
skyndingu. Þessi heimsókn í
Gamla Bíó mun hafa verið liður
í kristniboðsviku Hjálpræðishers-
ins. Meðal hermanna var sjálfur
yfirmaður Hjálpræðishersins hér
á landi, Booth, hershöfðingi. Á
eftir fóru fram samskot meðal
bíógestanna, við dyr bíósins.
270 tunnur og Muninn II. með
240 tunnur. Nokkrir bátar, sem
hafa komið hér undanfarið, eru
um og yfir 100 tonn og hafa land-
að hér af því vel hefur staðið á
sjó en mikið háir það allri drift
hér, að hafnarskilyrði eru ekki
komin í viðunandi horf ennþá.
Síldin veiðist nú aðallega fyrir
sunnan Reykjanes. — Axel.
í dag með 627 tunnur af Austur-
djúps-sild.
Togarinn hóf veiðiförina á
Húnaflóa, en hélt þaðan skömmu
síðar á Austurdjúps-mið og þar
veiddi hann þessa síld. Togarinis
fór til Dalvíkur með 217 tunnur
af frystri síld, sem fryst hafði
verið um borð. Togarinn fer strax
út aftur á reknetjaveiðar.
Franskir vísindamenn við
rannsólmir á Vatnajökli
Undirbúningur að ilærri leiðangri ;
UNDANFARNAR þrjár vikur hafa dvalizt hér á landi tveir franskiy
landfræðingar, Charles , Péguy og Jean Corbel við rannsóknir i
norðvesturbrún Vatnajökuls. Koma þeirra hingað í sumar er aðeins
til undirbúnings öðrum og meiri leiðangri á næsta ári. Þeir héldij
heimleiðis í morgun.
HAFA FERÐAZT
UM ÍSLAND
M. Charles Péguy er prófessor
við háskólann í Rennes og M.
Jean Corbel sem er sérfræðingur
í jöklarannsóknum, fæst við
kennslu við rannsóknarstofnun
eina í Lyon. Hafa þeir félagar
ferðazt allmikið um suður- og
miðhluta íslands ásamt þremur
íslendingum, þeim Trausta Ein-
arssyni, Þorbirni Sigurgeirssyni
og Baldri Líndal. Dvöldust þeir
nokkurn tíma í tjöldum i norð-
vesturbrún Vatnajökuls neðan
undir Bárðarbungu og fengust
þar við rannsóknir.
ÁHRIF LOFTSLAGS
Á JARÐMYNDANIR
Aðalviðfangsefni þeirra var að
rannsaka áhrif loftslagsins á
jarðveg og jökulmyndanir og
kváðust þeir þegar hafa komizt
að ýmsum merkilegum niðurstöð-
um í því efni eftir hinar stuttij
rannsóknir sínar, sem eins og áð-
ur er sagt hafa aðeins verið á
undirbúningsstigi.
11
1
j
8 IIÁSKÓLAPRÓFESSORAR
Hinir tveir frönsku vísinda-
menn komu hingað á vegum vis-
inda- og rannsóknarstofnunar,
sem allir háskólar Frakklands
eru sameinaðir um. Gera þeir
ráð fyrir, að á n.k. sumri munS
þeir verða 8 saman — allt há-
skólaprófessorar. Kváðust þeir
hyggja hið bezta til afturkom-
unnar. _