Morgunblaðið - 22.09.1953, Blaðsíða 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 22. Æpt. 1953
FJÖLRiTARAR
rafknúnir/handsnúnir
VERÐ FRÁ KR. 2.215,00 ffipcffytacy
SPRITT-fjölritarar
VERÐ KR. 975.00
hafa verið notaðir hér á landi um langt skeið af
smærri skólum og skrifstofum.
Hafa þeir reynst mjög vel.
Fremstur
um
verð, gæði,
útlit
O. KORNERUP-HANSEN
Suðurgötu 10 — sími 2606.
TE tiíreitt
a nyjan
Örlítið af Nestei í bollann
' ^Hellt á sjóðandi vatni
hátt
Neste er uppleysanleg blanda af
bragðefnum tes og kolvetnum.
Kolvetnin koma í veg fyrir að
bragðið dofni.
Heildsölubirgðir:
I. Brynjólfsson & Kvarara
I B U Ð
3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu.
Nánari upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guð-
laugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar,
Austurstræti 7, símar 3202, 2002.
MATA
BLANDAÐ GRÆUMETI
niðursoÍSið
JJ^ert ^JJriótjánóóon (J? (Jo. L.p.
u Ö K K
SÓLIDFÖT
mikið úrval.
G O T T
Sólarherbergi
til leigu fyrir einhleypan
kvenmann eða hjón eða kær-
ustupar. Fyrirframgreiðsla
áskilin, helzt til vors. Að-
eins fyrir reglufólk. Tiiboð-
um sé skilað til blaðsins fyr-
ir miðvikudagskvöld, merkt:
„Gott sólarherbergi — 665“
Atvbna
Reglusöm, dugleg stúlka ut-
an af landi óskar eftir góðri
vinnu frá 1. eða 15. októ-
ber. (Ekki vist). Uppl. í
síma 82176 frá kl. 10—12.30
og eftir kl. 7 í kvöld og
næstu kvöld.
Guðm. Magnússon.
Ljúffengt
og hressandi
I\lýtízku íbúð til sölu !
■
■
1. hæð í nýlegu steinhúsi, 200 ferm. með sérinngangi, Z
ásamt herbergi, geymslu og bílskúr í kjallara. — Eign «
þessi er sérstaklega vönduð. ■
■
B
B
Nýja fasteignasalan :
B
Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 *
AUGLYSING
um innsiglun útvarpstækja.
Samkvæmt ákvæðum 34. og 35. greina reglugerðar
Ríkisútvarpsins hef ég í dag mælt svo fyrir við alla inn-
heimtumenn, að þeim sé, að 8 dögum liðnum frá birtingu
þessarar auglýsingar, heimilt og skylt að taka viðtæki
þeirra manna, er eigi greiða afnotgjöld sín af útvarpi,
úr notkun og setja þau undir innsigli.
Athygli skal vakin á því, að viðtæki verða því aðeins
tekin undan innsigli, að útvarpsnotandi hafi greitt af-
notagjald sitt að fullu auk innsiglunargjalds, er nemur
10% af afnotagjaldinu.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 22. sept. 1953.
Útvarpsstjórinn.
Húsnæði
a
a
ca. 100 ferm. óskast til leigu mánaðartíma frá 15. okt. ;
a
M
n. k. Til greina getur komið óinnréttuð nýbygging helzt ■
a
a
innan Hringbrautar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðs- f
:
ins fyrir 25. sept. merkt: ,,100 fermetrar“ —649.
Ibúð óskast til lcigu
a
helzt í Austurbænum, — Uppl. gefur :
á
EGILL BENEDIKTSSON
B
Tjarnarcafé. Sími 5533 eða 7346 :
BÍLLCYFI
■
• óskast keypt. — Tilboð auðkennt: ,,25—30“. sendist Mbl. »
• B
• a
: — Algjörri þagmælsku heitið. S
Vélamann
vantar á reknetjabát nú þegar. — Upplýsingar í
síma 1059.
Todda í Snmarhlíð
eftir Margréti Jónsdóttur, kemur í bókabúðir í dag.
Þetta er framhald af Toddu frá Blágarði.
BÓKAÚTGÁFA ÆSKUNNAR
Kirkjuhvoli
BEZT AB AUGLfSA
I MORGUNBLAÐINU