Morgunblaðið - 22.09.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.09.1953, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. sept. 1953 Peysuíatafrakkar úr vönduðum efnum fyrir- liggjandi. Hagstætt verð. Kápuverzlunin Laugavegi 12. Sími 55öl. 2 reglusamar stúlkur í fastri atvinnu óska eftir HERBERGI í Austurbænum eða í Hlíð- unum. Uppl. í síma 81241. Til sölu er 15 tonna mótorhátur Lítil útborgun. Skipti á góð um bíl koma til greina. — Sendið tilboð sem fyrst — merkt: „Loðna — t>74“. IMælousokkar með svörtum hæl, brúnum blúnduhæl, bláum hæl. Enn- fremur panahe í dósum og day-dew í túbum. Sápuhúsið Austurstræti 1. Lítið herbergi . óskast til leigu fyrir reglu- saman mann, sem er lítið . heima. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „G. G. — 675“. Atvirsraa Röskur og ábyggiiegui' pilt- ur óskar eftir atvinnu strax. Helzt útkeyrslu eða lager- vinnu. Uppl. í síma 2754, milli kl. '5 og 7 í dag og á morgun. -—- Heitavatsis- dimkur Sem nýr vatnsdúnkur til sölu. Upplýsingar í síma 81122. — Björt og rúmgóð stofa óskast nú þegar. Mætti vera í út- hverfunum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Til- boð merkt: „Björt og rúm- góð — 677“, sendist afgr. blaðsins. MIG VANTAR 1—2 herbergi og eldhús Fyrirframgreiðsla. Sínii 6331. Kvengull- armbandsúr tapaðist s.l. laugardag á leið inni Fjólugata vestur Njarð argötu. Finnandi hringi í síma 6588. —- Ódýi'ir skólakjólor á 12—14 ára. Beint á móti Austurb.bíói WEBSTER Stálþráðstæki lítið notað, til sýnis og sölu eftir kl. 7 á Seljaveg 3A, 3. hæð til vinstri. Simi 7058. Mjög vandaður Radio- grarr&mofónn til sölu. Uppl. í s'íma 7553 Nýkomið Káputölur fjölbreytt úrval. Gardínutau kr. 26.30 mtr. Fllartau, tvíbr., kr. 50.00 m. Nælonsokkar 26 kr. parið. Vef naðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Fjölhreytt úrval af ullarkjólaefnum. Verzl. UNNUR Grettisgötu 64. Skrifstofumaður óskar eftir ÍBtJÐ Barnlaus, miðaldra hjón. Upplýsingar í síma 1386. - Dugleg stúlka með gagn- fræðamenntun óskar eftir einhvers konar vel borgaðri VIIMNIi Vist kemur ekki til greina. Upplýsingar í síma 7391, í dag. — Kryddvörur í bréfum, dósum og lausri vigt: — Allrahanda Kardeniommur, heilar Og steyttar Engifer Negull Pipar, heill og steyttur Múskat Saltpétur Hjartasalt Karry Kanell, heill og steyttur Kúmen Lárviðarlauf Eggjagult Natron Vanillusykur Einungis 1. flokks vörur. H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Reykjavík. IMælonblússur stór númer. Garðastr. 2. Sími 4578. III æðraf élag ið Konur, komið að taka upp úr kálgarðinum á morgun, ef þurrt veður verður. Fjöl- mennið í garðinum. — Marg ar hendur vinna létt verk. Farið frá Lækjartorgi kl. 1.15. — Stjórnin. Bill iil sölu Chrysler 6 manna, í ágætu standi, vel útlítandi, á nýj- um dekkum, er til sölu. Hef- ir alltaf verið í einkaeign. Uppl. gefa Ögmundur Jóns- son, Hverfisgötu 108 eftir kl. 6 á kvöldin, og Ólafur Vilhjálmsson, Sandgerði, — sími 40. — VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN Félagsfundur verður í Iðnó miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Verðlags- og kaupgjaldsmál. 3. Sending fulltrúa á þing Alþjóðasambands verkalýðsfélaganna. 4. Skipulagsmál. 5. Onnur mál. Félagar f jölmennið og sýnið skírteini við innganginn STJÓRNIN ÍBIJÐ 3ja—6 herb. íbúð til leigu. Sá, sem getur útvegað inn- kaupaheimild fyrir sendi- ferðabíl, með drifi á öllum hjólum, gengur fyrir. Tilboð merkt: „Ibúð—bíll — 676“, sendist afgr. blaðsins fyrir n. k. fimmtudag. 1..........■■■■■■.................... ■ Jeppagrind óskast til kaups I SÍMI 81430 NÝKOMIÐ Dönsk Soya ~Jt. íJenecliLtíSon CJo. íiJ. Hafnarhvoli — Reykjavík 10 Blá Gillette blöð «1 handhægum GILLETTE Ungan og reglusaman verzl unarmann vantar 1—3 herbergi og eldhús í Kópavogi, sem allra fyrst. Þarf ekki að vera fullgert. Uppl. eftir hádegi í dag og næstu daga í síma 6311. Lítið, en gott V erzlunarpldss við Laugaveg eða Miðbæinn óskast til leigu sem' fyrst. Þarf að vera með dálitlu bakplássi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m., merkt: „Vefnaðarvara — 651“. — Kef lavík-Reyk j a v’ík Keflvíking vantar húsnæði, 1—2 herbergi og eldhús, í Keflavík eða Reykjavík, nú eða sem fyrst. Þeir, sem ■ vildu sinna þessu, leggi vin- samlegast nöfn sín á afgr. blaðsins í Keflavík eða Reykjavík, merkt: „Neyðar ástand — 659“. TIL LEIGU Sá, sem getur lánað 30.000 kr. eða greitt sömu upphæð fyrirfram í leigu, getur feng ið góða 2ja herbergja íbúð i nýju húsi. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudag, — merkt: „Góðir skilmálar — 667“. — STÚLKA óskast Barngóð stúlka með hús- mæðraskólamenntun, og vön öllum húsverkum, óskast á íslenzkt heimili í París. — Skrifleg tilboð með uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „I’aris — 663“. — Morgunblaðið hylkjum Fljótari rakstur fyrir sama verð! Enn einu sinni býður Gillette yður nýjung við raksturinn. Nú eiHi það málmhylki með 10 óinnpökkuðum Bláum Gillette blöðum, sem ávallt eru tilbúin til notkunar. — Hvert blað er olíuvarið með nýrri Gillette aðferð. — Gömlu blöðin verOa ekki lengur til óþæg- inda, Notið bakhólfið fyrir þau. Þessi nýj- ung kostar yður ekki ejrrl meira en blöðin í gömlu um- búðunum. Verð kr. 13.25. er helmingi útbreidiiara en Bezta auglýgingablaðið. — Blán ©IKefle fol©3lisa WJULI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.