Morgunblaðið - 22.09.1953, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 22. sept. 1953
MORGVNBLAÐIÐ
11
■1
II
íbúð í smíðum
Ofanjarðar kjallaraíbúð á mjög fallegum stað í út-
jaðri bæjarins, er til sölu. — íbúðin er um 80 ferm.,
3 herbergi, eldhús, bað og geymsla, með sérinngangi og
er tilbúin undir tréverk og málningu. — Verður 1. flokks
íbúð. — Hurðir o. fl. fylgir.
Nýja fasteignasalan
■i Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546
■i
■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■
►■■■■■■■■■■
Háli húseign
Sigtún í Sandgerði, er til sölu strax, ef viðunandi boð
fæst. — Mjög góðir greiðsluskilmálar.
RANNVEIG ÞORSTEINSDOTTIR,
Fasteigna- og verðbréfasala,
Tjarnargötu 3. Simi 82960.
t
l Quaker Corn Flakes
Fyrirliggjandi.
■
H
j O. JoL nóon Js? ^JJaaber h.p.
Sími 1740.
P
GJALDKERI
m
m
Skrifstofustúlka óskast til heildsölufyrirtækis. Þarf ■
■
að geta annast gjaldkerastörf og kunna vélritun. :
■
Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfs- j
reynslu sendist afgr. Morgunbl. merkt: „Gjaldkeri“ —650 ■
■
fyrir fimmtudagskvöld. I
B
9
e
1
i
|
HEFILBEKKIB
Hefilbekkir væntanlegir
um mánaðamótin.
Tökum á móti pöntunum.
LUDVIG 8TORR & CO.
Laugavegi 15.
Skrifstoíustúlka
vön vélritun, óskast hið allra fyrsta.
Tilboð merkt: „1. okt. —668“, óskast send til blaðsins
fyrir miðvikudagskvöld.
Stúlka — Fyrirframgreiðsla
2ja herbergja íbúð óskast til leigu 1. október n. k. —
Stúlka í hálfs eða heilsdagsvist eða fyrirframgreiðsla í
boði. — Uppl. í síma 5865 frá kl. 3—6 í dag.
- AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI
Hið sögulega úrslitamark
c
(Jrvalið vann
Þýzkalands-
farana 2:0
ÞÝZKALANDSFARAR Fram
kepptu við úrvalslið annarra
knattspyrnumanna s. 1. sunnu-
dag. Leikar fóru svo að Úrvala-
liðið sigraði með 2 mörkum gegn
engu.
í Þýzkalandsförinni styrktu
Framarar lið sitt með fjórum
mönnum. Akurnesingunum Rík-
harði Jónssyni, Þórði Þórðarsyni
og Guðjóni Finnbogasyni svo Og
Bjarna Guðnasyni í Víking. Þess-
ir menn léku með Fram í gær
gegn úrvalsliðinu sem var skipað
5 Valsmönnum, 3 KR-ingum, 2
Akurnesingum og 1 Víkingi.
Fyrstu mínútur leiksins voru
skemmtilegar. Mikill hraði Og
| vel uppbyggð sókn á báða bóga.
Síðan varð leikurinn þófkenndur
og leikinn af kæruleysi. Hörku
! gætti á báða bóga og í sumum
tilfellum var hugsað meira um
andstæðinginn sem gæta átti
heldur en um knöttinn og að ná
sem beztum knattspyrnuleik.
Á 31. mín. fyrri hálfleiks skor-
aði Hörður Felixsson, KR, fallegt
mark fyrir úrvalsliðið. Og á 32.
mín. síðari hálfleiks bætti Reyn-
ir Þórðarson öðru marki úrvals-
liðsins við.
Beztu menn úrvalsliðsins voru
Sveinn Teitsson, Sveinn Helgason
og Gunnar Gunnarsson. Af hálfu
Þýzkalandsfaranna skoruðu fram
! úr Ríkharður Jónsson, Bjarni
! Guðnason, Guðjón Finnbogason
! og síðast en ekki sízt Magnús
Jónsson markvörður, sem átti nú
einhvern sinn bezta leik á árinu.
i
5
I
aa
Bjarnleifur Bjarnleifsson, skósmiður, tók þessar myndir í úrslita-
Jeik Islandsmótsins milli Akurnesinga og Valsmanna á því augna-
bliki er hið umdeilda úrslitamark var dæmt. Af myndunum er
lítið eða ekkert hægt að dæma fyrir víst. Hins vegar geta lesendur
spreytt sig á að athuga hvort Ríkharður sé rangstæður þar sem
hann er við hlið llelga markvarðar á markalínunni, — eða hvort
Jón Þórarinsson, sem réttir knöttinn upp að gatinu í netinu (neðri
myndin) er á sama stað í markinu og knötturinn stefndi. Á hinni
óskýru efri mynd er knötturinn fast við marknetið og sést við
jaðar myrWrrinnar.
Reykvíkingar unmi utan-
bæjarmenn með 7 stigum
Langstökk:
1. Garðar Ar-ason, U,
2. Sigurður Friðfinnss., U,
3. Valdim. Örnólfsson, R,
4. Bjarni Linnet, R,
SÍÐARI DAGUR
200 m hlaup:
1. Hörður Haraldsson, R
2. Guðm. Lárusson, R
3. Leifur Tómasson, U
4. Guðm. Valdimarsson, U
Kúluvarp:
1. Guðm. Hermannsson, R
2. Skúli Thorarensen, U
3. Friðrik Guðm.son, R
4. Gunnar Sveinbj.son, U
6,67
6,60
6,51
5,92
21,7
22,0
23.1
23.2
14,89
14,07
14,04
13,28
REYKVÍSKIR frjálsíþróttamenn báru sigur úr býtum í keppninni
við frjálsíþróttamenn, sem búsettir eru annars staðar á landinu, en
keppni þessi fór fram um helgina. Hlutu Reykvíkingar 89 stig gegn
82 stigum utanbæjarmanna. Keppnin var ákaflega tvísýn, t. d. höfðu
utanbæjarmenn forystuna eftir fyrri dag keppninnar með 1 stig
umfram Reyltvíkinga. Eitt ísl. met var sett í keppninni. — Setti
Þórður B. Sigurðsson met í sleggjukasti, kastaði 48,26 m og bætti
sitt fyrra met um 24 sentimetra. í ýmsum öðrum greinum var
árangur góður. Fátt var hins vegar um áhorfendur og mótið af
þeim sökum aðeins svipur hjá frjáls frjálsíþróttamótum fyrri ára.
Stangarstökk:
1. Valbj. ÞorJáksson, U 3,40
2. Bjarni Linnet, R 3,30
3. Valgarður, U 3,20
4. Valdimar Örnólfss., R 3,10
5000 m hlaup:
1. Kristján Jóhannsson, U 15:19,8
2. Sig. Guðnason, R 15:53,8
3. Þórh. Guðj.sson, U 16:48,4
Úrslit keppninnar urðu þessi:
100 metra hlaup:
1. Hörður Haraldsson, R, 11,0
2. Hilmar Þorbjörnss., R, 11,2
2. Leifur Tómasson, U, 11,3
4. Guðm. Valdimarsson, U, 11,4
3000 metra hindrunarhlaup:
1. Einar Gunnl., U, 10:07,4
2. Þórhallur Guðj., U, 10:43,8
3. Marteinn Guðj., R, 11:47,8
400 metra hlaup:
1. Hörður Haraldsson, R, 50,3
2. Þórir Þorsteinsson, R, 51.0
3. Hféiðar Jónsson, U, 52,1
4. Leifur Tómasson, U, 52,4
1500 metra hlaup:
1. Sigurður Guðnason, R, 4:07,0
2. Kristján Jóhannss., U, 4:07,8
3. Svavar Markússon, R, 4:10,0
4. Skúli Skarphéðinss., U, 4:25,4
Sleggjukast:
1. Þórður B. Sigurðss., R, 48,26'
2. Þorv. Arinbjarnar, U, 46,07
3. Páll Jónsson, R, 43,52
4. Pétur Kristgeirsson, U, 41.13
Kringlukast:
1. Hallgrímur Jónsson, U, 46,34
2. Þorsteinn Löve, R, 43,76
3. Friðrik Guðm., R, 41,86
4. Ólafur Þórarinssin U, 31.62
Hástökk:
1. Sigurður Friðfinnss., U,. 1,75
2. Jóhann Benediktsson, U, 1,70
3. Friðrik Guðm., R, 1,70
4. Pétur Rögnvaldsson, R, 1,60
Frh. á næsta dálki.
800 m hlaup:
1. Guðm. Lárusson, R 1:57,4
2. Þórir Þorsteinsson, R 1:58,6
3. Hreiðar Jónsson, U 1:59,1
4. Skúli Skarphéðinss., U 2:03,6
Spjótkast:
1. Jóel Sigurðsson, R ■ 56,98
2. Halldór Sigurgeirsson, R 53,40
3. Hjálmar Torfason, U 53,01
4. Jón Vídalín, U 52,45
Þrístökk:
1. Vilhj. Einarsson, U 13,57
2. Guðm. Valdimarsson, U 13,09
3. Kári Sólmundarson, R 12,50
4. Bjarni Linnet, R 12,15
4x100 m hlaup:
Ármann 43,6
Utanbæjarm. 43,9