Morgunblaðið - 23.09.1953, Síða 9

Morgunblaðið - 23.09.1953, Síða 9
MiðviKudagur 23. sept. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 9 Kristján Aibertson: Einur Benediktsson og akndemínn i. NÚ ER liSið á þriðja ár síðan Björn Ólafsson, þá menntamála- ráðherra bar fram frumvarp sitt um stofnun akademíu til verndar og eflingar íslenzkri tungu og til annarar forustu í menningarmálum. Ráðherrann foarðist fyrir máli sínu af sterk- um áhuga og með þungvægum rökum, en óskaði þess að lokum að málið yrði tekið af dagskrá að þessu sinni, með því að al- þingi virtist þurfa lengri tíma til að átta sig á því, og meiri hluti menntamálanefndar lagði til að frumvarpið yrði „ekki lögfest á þessu þingi“ (orð fram- sögumanns). Fer ekki hjá því að málið verði bráðlega flutt að nýju. Þær mótbárur gegn hugmynd- ínni, sem heyrzt hafa, aðallega £rá mönnum sem ekki bera ís-1 ienzka tungu né þjóðerni sér-, staklega fyrir brjósti, virðast léttvægar. Sumir telja of Htið verkefni £yrir akademíu, að fást eingöngu við orðmyndun, og útgáfu orða- foóka og ritlinga eða tímarits, sem fjalli um þróun málsins. — En engin menningarstofnun get- ur annazt nauðsynlegra né veg- legra hlutverk en efling og sóma tungunnar, hún er vor dýrasta eign, í henni „lifum, hrærumst og erum vér“ — og það er frum- skilyrði íslenzkrar lifandi menn- ’ingar, að við eigum á hverjum tíma fullgilda, alhæfa tungu. Auk Jþess væri akademían sjálfkjörin til forustu um mörg önnur menn- Sngarmál, eins og m. a. er ræki- tegt bent á í bréfi því, sem há- skólaráð ritaði menntamálaráð- herra, þar sem það lýsti fylgi sínu við málið. Þá telja sumir hæpið að þjóðin «igi einmitt nú völ á nógu mörg- nm þar til hæfum mönnum til að Kristján Albertson. sem tækni og mannlegri hugsun fleygir fram. Og síðasta orðið um hvað hæft sé til að festast í tung- unni verður að falla frá stofnun sem væri fulltrúi hins þroskað- asta málsmekks og hinnar fyllstu málþekkingar. Slíkri stofnun váeri líka einni trúandi fyrir þvi valdi, að leggja til hver útlend orð skuli tekin upp í tunguna. 2. Ástæðan til þess að ég skrifa þessa grein er fyrst og fremst sú, að borizt hefur upp úr djúpi gleymskunnar gömul grein eftir Einar Benediktsson, þar sem'rnáli? Ef hugsað hefði verið til þess að framkvæma hugmynd Einars Benediktssonar myndi fljótlega hafa skilizt, að stofnun með slíkt hlutverk, skipuð fremstu skáld- um og málvísindamönnum, yrði aldrei framar löggð niður — og að henni bar annað heiti en nefnd. Ef akademían hefði verið stofn uð segjum um aldamótin, þá gætu á fyrsta fjórðungi aldarinn- ar hafa átt þar sæti Matthías Jochumsson, Stéingrímur Thor- steinsson, Benedikt Gröndal, Ein- ar Benediktsson, Þorsteinn Er lingsson, Hannes Hafstein, Einar H. Kvaran, Jón Trausti, Guð- mundur Friðjónsson, Björn Ól- sen, Finnur Jónsson, Björn Jóns son, Jón Ólafsson, Guðmundur Björnsson, Sigfús Blöndal, Bjarni Jónsson frá Vogi, Haraldur Níels- son, Jón Aðils, Ágúst Bjarnason, Guðmundur Finnbogason, Sig- urður Nordal. Jóhann Sigurjóns- son, Guðmundur Kamban. j Getur nokkur efazt um að sam- starf slíkra manna til eflingar íslenzkri tungu myndi hafa mark að ein mestu og þroskavænleg- ustu tímamót í æfi málsins? Getur nokkur efazt um að við eigum og munum eignast, öld af öld, andans menn og málhaga vísindamenn, sem þróun tung- unnar myndi verða stórum meira lið að, en annars, ef þeir ættu sæti í akademíu, sem stofnuð hefði verið til eflingar íslenzku Húsmæðraskóli Reykja- víkur settur í gær Skólinn fuiiskipaður.—Huida Slefánsdótfir lætur af skólastjóm. — Katrín Helgadóttir tekur »ið HÚSMÆÐRASKÓLI Reykjavíkur var settur í gærdag ki. 2 e. h. að viðstaddri skólanefnd og gestum. Er skólaárið, sem nú er að. hefjast hið 13. frá stofnun hans. Frú Hulda Stefánsdóttir, sem verið liefur skólastjóri hans frá upphafi, hefur nú látið af störfum sínum við skólann og tekið að sér skólastjórn hússtjórnarskólans á Biöndu- ósi. — Við stjórn Húsmæðraskóla Reykjavíkur tekur nú frk. Katrín Helgadóttir, sem verið hefur matreiðslukennari við skólann undan- farin ár. Auðvitað var hann, að ég held fyrstur manna, stingur upp á stofnun (hann kall- ar hana .,nefnd“), sem annist það hlutverk sem nú er lagt til að akademíunni verði falið. Grein hans IJm íslenzka orðmyndun birtist í Sunnanfara 1891, en er nú prentuð öðru sinni í Lausu máli skáldsins. E.B. segir að svo rammt kveði að orðafátækt íslenzkunnar „að setja strax frá upphafi þann svip á starfshætti hinnar nýju stofn-| va.rla. er hægt’,.an, Þ^sJ]ÍLbe_Ií! íunar, sem æskilegt væri. Hér á , hjákátlegum «kki við að ræða hverjir myndu »evróp>sku veljast í akademíuna. Mér skilst ■að með þessari mótbáru sé sér- ætaklega átt við það, að rithöf- 'jndar okkar og vísindamenn, sem sennilegast er að fyrir valinu yrðu, séu til annars betur fallnir ■en að sinna verkefnum akademí- unnar. En hverju andans menn dönskuslettum eða að orða nokkra hugsun á íslenzku, sem gengur út fyrir alfaraveg daglegrar ræðu.“ E. B. er þvi mótfallinn að ráða bót á þessu með því að taka upp í málið mikið af útlendum orðum, telur hætt við að það myndi „eyðileggja einkennileik íslenzkrar tungu.“ Bendir hann Hvers vegna að draga lengur að framkvæma þessa hugmynd, sem nú kemur á daginn að verið hefur ein af æskuhugsjónum Einars Benediktssonar? Stórmenni þjóðanna má heiðra með ýmsu móti, en með engu móti betur, en að láta hugsjónir þeirra rætast. Kristján Albertson. FYRIR 500 árum var kventízkan i Irlandi þannig, að konur klædd- ust kyrtli úr leðri eða sauðskinni, sem saumaðir voru saman með fínum þræði úr leðri eða vax- bornum kindagörnum. Þetta var sannað fyrir nokkru síðan, er bóndi nokkur írskur var að mógreftri nálægt bæ sínum og kom niður á beinagrind af ungri stúlku, sem talið er, að legið hafi þarna í jörðu frá því um árið 1400. Hið rauða hár stúlkunnar hefir varðveitzt svo til óskemmt og föt hennar sömuleiðis. Greftr- unin þarna í mýrinni hefir farið fram með þeim hætti, að gröfin hefir verið klædd innan með tré- plönkum og viðarlag sett ofan á sem lok á þessa mjög svo frum- stæðu líkkistu. írski bóndinn tilkynnti strax fund sinn til írska þjóðminjasafns ins og þar verða hinar jarðnesku leyfar rauðhærðu stúlkunnar geymdar. * ÞAKKIR TIL FRÁFARANDI SKÓLASTJÓRA Skólasetningin hófst með því, að sunginn var sálmur og tók síðan hinn nýi skólastjóri til máls. Hóf frk. Katrín mál sitt með því’ að flytja fráfarandi skólastjóra, frú Huldu Stefánsdóttur, þakkir fyrir hið mikla og margþætta starf, sem hún hefði unnið í þágw skólans og hvað myndu sannast hér hið fornkveðna, að „lengi býr að fyrstu gerð“. Mundu margir minnast^sólskinsstundanna í ná- vist hennar í skólanum. Þakkaði hún síðan fyrrv. menntamálaráðherra og skóla- nefnd það traust, sem henni væri sýnt og kvaðst mundu leitast að standa í stöðu sinni af trú- mennsku og réttsýni. sinna fer meðal annars eftir því, á að mörgum hafi ,tekizt Siver verkefni forsjónin leggur þeim upp í hendur. Við eigum of £áa leikara, heyrðist ósjaldan sagt jþegar fyrst var barizt fyrir Þjóð- leikhúsi — hverjir eiga að leika í>ar? Þegar til kom áttum við nóg af leikurum. Við eigum of fáa Jnenn sem geta þýtt, var sagt jþegar Sigurður Nordal stakk upp á því að ríkisforlag léti þýða á aslenzku úrval af heimsbókmennt tim. Þegar bókaútgefendur síðar að mynda góð nýyrði, og ályktar ,að sá vegur sé ekki ófær“. Síðan ræðir skáldið um hvað gera skuli til þess að sjá íslenzk- unni fyrir auknum orðaforða: „Hjá jafnfámennri þjóð og ís- lendingar eru verður ekki búizt við, að þessi einstakra manna orðmyndun geti að nokkru marki bætt úr þörfinni. Margir mynda ef til vill orð yfir það sama, hver í sínu horni, og þannig verður Fjölmennt á hcraðsmóti Sjálfstæðismanna í Vík .sáu sér fært að margfalda útgáfu óvíst, hvort nokkuð af þeim nær þýðinga, frá því sem verið hafði, I þeirri festu sem orðið þarf til Lom í ljós að góðum þýðurum Sjöigaði að sama skapi. Menn óttast að akademían anyndi vanrækja starf sitt, reyn- sast ,,tildurstofnun“. Með hvaða :rökum leyfa menn sér að láta í Ijós slíkan ótta? í fyrra gaf Verk- fræðingafélagið út annað orða- æafn sitt, með hundruðum ný- yrða í verkfræði, rafmagnsfræði, ■efnafræði, eðlisfræði o. s. frv., mynduðum af fimm manna nefnd sem félagið hafði kosið í þessu .skyni. Úr því nú að verkfræð- ingar sýna þennan áhuga, þessa skyldurækni, þennan drengskap við tungu og þjóðerni, hvernig er þá leyfilegt að efast um að stofnun rithöfunda og málvís- indamanna, skipuð beinlínis í því skyni að vinna tungunní það sem þeir megna, myndi bregðast hlut- verki sínu? En hver nauðsyn er á aka- demíu, ef nefndir sérfræðinga geta myndað þau orð sem vaníar VÍK í MÝRDAL, 21. sept. — Héraðsmót Sjálfstæðismanna í Vestur-Skaftafellssýslú, var hald- ið síðastl. laugardag hér í Vík í Mýrdal. Siggeir Björnsson frá Holti setti samkomuna og bauð menn velkomna. Ræðumenn voru Jón Kjartansson sýslumaður, hinn nýkjörni þingmaður sýsl- unnar og Gísli Jónsson alþingis- maður. Var góður rómur gerður að máli þeirra. Guðmundur Jónsson óperu- Frits Weishappels sem einnig lék einleik á píanó. Brynjólfur Jó- hannesson las upp og söng nokkr- ar gamanvísur. Var listamönn- unum mjög vel tekið. Að lokum var dansað. Mikill fjöldi fólks úr öllum hreppum sýslunnar sótti héraðs- mótið, sem fór mjög vel fram og bar vott um hið örugga og trausta fylgi, sem Sjálfstæðisflokkurinn og hinn nýkjörni þingmaður, á söngvari skemmti með undirleik I að fagna í sýslunni. — J. þess að verða talað og ritað hik- laust og skilið af öllum. Það eina, sem að minni hyggju gæti bætt úr þessum orðaskorti, er ein allsherjarorðmyndun á þann hátt, að sem bezt trygging fengist fyrir því, að orðin yrðu vel mynduð, eða með öðrum orð- um safn íslenzkra þýðinga yfir að minnsta kosti algengustu út- lend orð, sem tekin hafa verið upp í Norðurlandamálin, en ekki verða íslenzkuð með orðum, sem nú eru til í máli voru. Þetta ætti að gerast af nefnd manna, þeirra er bezt væri treystandi að leysa verkið vel af hendi, og er óhætt að segja, að nú mun góð völ slíkra manna meðal eldri skáld- anna og málfræðinga íslenzkra, sem gefið hafa sig við norrænu. Það er að vísu óhugsandi, að út- gáfa slíkrar bókar gæti svarað kostnaði fyrir nokkurn einstakan mann, en álitu þeir menn, sem bezt bera skyn á þetta mál, að í hverri fræðigrein? Við getum þannig yrði stuðlað að varðveizlu ekki búizt við þVí, að neinar ] og framförum íslenzkrar tungu, nefndir rnyndi öU þau orð, sem ætti að skora á Alþingi að veita vantar og mun vanta, eftir þvífé til þessa af landssjóði. Við gluggann íí Myndin að ofan er af einu af málverkum Kjartans Guðjónssonar í Listvinasalnum á Freyjugötu 41. Á sýningunni eru um 30 olíumál- verk og hafa þegar þrjár myndir selzt. Sýningin verður opin til n.k. sunnudagskvölds. BREYTINGAR Á KENNARA- LIÐI Fastir kennarar verða þeir sömu við skólann og áður að undanskildum vefnaðarkennara, Ingibjörgu Þorvaldsdóttur og að- stoðarhandavinnukennara Sigríði Gísladóttur, sem látið hafa alf störfum. Þakkaði skólastjóri hin- um fráfarandi kennurum fyrir vel unnin störf. í stað þeirra koma að skólanum þær Jakobína Guðmundsdóttir, Auður Halldórs dóttir og Þorbjörg Þórðardóttir, sem kenna mun matreiðsluna í stað frk. Katrínar. Stundakennarar verða þeir sömu og undanfarin ár, auk Sig- urjóns Björnssonar, sem kenna mun uppeldisfræði í stað Huldu Stefánsdóttur. Skólastjóri bauð hina nýju kennara velkomna að skólanum. Skólinn er fullskipaður Og komust færri stúlkur að en vildu. HVATTI TIL PRÚBMENNSKD Skólastjóri beindi síðan máJi sínu til námsmeyja, kvaðst vona, að þær myndu færa sér skóla- vistina í nyt af elju og samvizku- semi og lagði áherzlu á, að þær temdu sér prúðmennsku í allri umgengni og starfi. Hét að lok- um á þær að gæta trúlega hins dýrmæta arfs, móðurmálsins, þar mætti enginn blettur á falla. Að ræðu sinni lokinni las frk. Katrín upp símskeyti frá frú Huldu Stefánsdóttur fráfarandi skólastjóra, þar sem hún bað skólanum heilla og blessunar k hinu nýbyrjaða skólaári. Að þvt búnu var sunginn sálmurina „Faðir andanna“. ÞAKKADI OG BAUÐ VELKOMNA Þá tók til máls frú Ragnhild- ur Pétursdóttir meðlimur í skóla- nefnd. Þakkaði hún frú Huldu Stefánsdóttur mikil og vel unnin störf í þágu skólans og bauð hinn nýja skólastjóra frk. Katrínu Helgadóttur velkomna til starfs- ins og lýsti í nafni skólanefndar trausti sínu á henni sem skóla- stjóra. Skólasetningunni lauk með þvi að nemendur og gestir sungu „ísland ögrum skorið“ og var síð- an boðið til kaffidrykkju í hinu , nýja og rúmgóða eldhúsi skólans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.