Morgunblaðið - 01.11.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.11.1953, Blaðsíða 4
4 MORGZJNBLAÐIÐ Sunnudagur 1. nóv. 1953 305. dagur ársins. ; AUra heilagra messa. Árdegisflæði kl. 1,15. Síðdegisflæði kl. 13,45. Næturlæknir er í læknavarðstof- Tinni, sími 5030. Næturvörður er í Reykiavíkur Apóteki, símf 1760. Helgidagslæknir er T>órarinn •Guðnason, Sjafnarg. 11, Simi 4009 □ Edda 59531137 — 1. I.O.O.F. 3 = 1351128 Sp. Messur Dómkirkjan: — Messa kl. 5 síð- degis. Allra sálna messa. — Séra •Jón Auðuns. Hafnarf jarðarkirkja: — Messa fellur niður í dag. Sóknarprestur. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin samamí hjóna "band af séra Jóni Þorvarðssyni, nngfrú Ragnheiður Guðráðsdóttir, Earmahlíð 3 og Páll Rúnar Jó- Itannesson. loftskeytaskólanemi. — Heimili þeirra verður að Barma- bli'ð 3. — 1 dag (1. nóv.) verða gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Auð- nns ungfrú Marta Ágústsdóttir frá Vestmannaeyjum og Erlendur Jónsson, starfsmaður í franska sendiráðinu. Heimili ungu hjón- anna er að Nýlendugötu 29. Laugardaginn 31. október voru gcfin saman í hjónaband af séra Cskari Þorlákssyni ungfrú Kristín Sigurðar, Steinsdóttir frá Bolung arvík og Hjálmar Guðbjörnsson, ■Sólvallagötu 37. Heimib ungu lijónanna verður að Sólvallag. 37. • Afmæli • Sextug er á morgun frú Ása Árnadóttir, Hverfisgötu 63, Reykjavík. Sigurjón Eyjólfsson, verkamað- ■ur, Smiðjustíg 2, Hafnarfirði, verð tir 70 ára á morgun, 2. nóv. — Sigurjón hefur alla tíð verið frá- bær elju- og atorkumaður og eft- irsóttur til starfa. Er trúrnennsku hans og verklægni viðbrugðið. — Sigurjón verður staddur að heimili dóttur sinnar Norðurbraut "21, Hafnarfirði, á afmælisdaginn. • Skipafréttir • Rimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss er á Akureyri, lestar frosinn fisk á Norðurhöfnum. — Dettifoss fór frá Keflavík 30. þ. m. til Breiðafjarðar og Vestfjarða Goðafoss fór frá Hull 29. þ.m., væntanlegur til Reykjavíkur á morgun. Gullfoss kom til Reykja- víkur 30. þ.m. frá Kaupmanna- Jiöfn og Leith. Lagarfoss var vænt anlegur til Rvíkur síðdegis í gær- dag frá New York. Reykjafoss fór frá Hull í gærdag til Cork, Rotterdam, Antwerpen, Hamborg- Dag Leikféiag Hafnerf jarðar bóh Atriði úr leiknum Hvílík fjölskylda, sem Leikfélag Hafnarfjarðar hafði frumsýningu á s. 1. laugardagskvöld. — Næsta sýning verð- ur á þriðjudagskvöldið kl. 20,30 LBæjarbíói. ar og Hull. Selfoss kom til Hull 30. þ.m., fer þaðan til Bergen og Reykjavíkur. Tröllafoss Kom til New York 30. þ.m. frá Reykjavík. Tungufoss fór frá Kaupmanna- höfn í gærdag til Álaborgar. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík um há- degi í dag austur um land í hring ferð. Esja fer frá Reykjavík á þriðjudaginn vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkveidi vest ur um land til Akureyrar. Þyrill verður í Reykjavík síðdegis í dág. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vestmanna- eyja. — Skipadeild SÍS: Hvassafell lestar síld á Norður- landshöfnum. Arnarfell fór frá Akureyri 27. þ.m. áleiðis til Na- poli, Savona og Genova. -Tökulfell fór frá Álaborg 30. október áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell er á Austfjörðum. Bláfell fór frá Hels ing.faborg 29. þ.m. á leið til Is- lands. — H.f. JÖKI.AR: Vatna.jökull er í Bremerhaven. Dranga.jökull fór frá Vestmanna- eyjum 30. þ.m. til Norður-Noregs. Ungmennafélag Óháða fríkirkjiisafnaðarins heldur almennan félagsfund að Laugaveg 3 í kvöld kl. 8,30 og verð ur þar rætt um vetrarstarfið, Undankeppni í dansinum JITTERBUG fer fram á DANSLEIKJUM í Hótel KEA, Akurcyri, Alþýðuhúsinu, ísafirði, Hótel Akranesi og Samkomuhúsi Njarðvíkur í kvöld kl. 9. % Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Áhorfendur kjósa tvö pör á hverjum stað, sem taka þátt í úrslitakeppni í Austurbæjarbíói í Rvík, n. k. fimmtudag. Verðlaun þar verða kr. 2000,00. Þau danspör, sem ætla að taka þátt í undankeppninni tilkynni það á ofangreinda staði milli kl. 7 og 9 í kvöld. Undankeppni fyrir Reykjavík verður nánar auglýst síðar. RÁÐNINGARSKRíFSTOFA SKEMMTIKRAFTA stofnun barnakórs, leikflokks, þjóð dansanámskeið o. fl. Prestur safn aðarins hvetur unglinga og stálp- uð börn í söfnuðinum til að fjöl- menna á þennan fund.»— Hann biður og öll börn, sem hann hefir fermt í söfnuðinum, að Koma á fundinn, bæði til þess að taka þátt í félagsstarfseminni og sækja skímarvottorð og bólusetningar- vottorð. Bólúsetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 3. nóv. n.k. kl. 10—12 f.h. í símá 278 J. Að þessu sinni fer bólusetningin fram í Kirkju- stræti 12. Filmia Skírteini verða afhent í arbíói kl. 10—12,30 í dag. Tjarn- Starfstúlknafélagið Sókn heldur fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu 2. nóv. kl. síðdegis. Kvenfél. Laugarnessóknar heldur fund þriðjudaginn 3. nóv. kl. 8,30. — Konur eru vinsamlega beðnar að skila bazarmunum á fundinum. Hitaveita Fríkirkjusafnaðarins hafa nýlega borizt þessar gjaf- ir og áheit: Þ Þ kr. 500,00. G S 100,00. G E 100,00. — Kærar þakk ir. — Kvenfélagsstjórnin. Bazar kvenfélags Fríkirkjusafnaðarins er kl. 2 á þriðjudaginn í Góð- templarahúsinu. Kvennadeild SVFÍ heldur fund á mánudagskvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Hlutavelta kvenfélags Neskirkju hefst í ÍR húsinu í dag kl. 2. Bæjarbíó, Hafnarfirði sýnir í kvöld hina marg umtöl- uðu ítölsku mynd „Lokaðir glugg ar. — Myndin segir frá lífi vændiskonunnar, og hefir ekki áð- ur verið sýnd hérlendis. • Blöð og tímarit • Útvarpstíðindi, sept.—okt., eru komin út. Efni: Dr. Páll Isólfsson sextugur — Starfsemi Ríkisút- varpsins í vetur — Gömul synd (kvæði eftir Vilhjálm frá Ská- holti) —■ Skáldið, smásaga —- Tóm stundaþáttur —• Fréttaauki — Hvað er í útvarpinu (dagskrár- , kynning) — Duke Ellington — Leynilögreglumaður í orlofi, smá- saga. —- • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar . kr. 16,32 1 kanadiskur dollar .. kr. 16,65 1 enskt pund ....... kr. 45,70 100 danskar krónur .. kr. 236,30 100 sænskar krónur .. kr. 315,50 100 norskar krónur .. kr. 228,50 100 belsk. frankar .. kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar .. Kr. ?73,70 100 finnsk mörk .... kr. 7,09 1000 lírur ......... kr. 26,13 100 þýzk mörk ...... kr. 389,00 100 tékkneskar kr. .. kr. 226,67 100 gyllini ........ kr. 429,90 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini ........ kr. 428,50 100 danskar krónur .. kr. 235,50 100 tékkneskar krónur kr.225,72 1 bandarískur dollar .. kr. 16,26 1 kanadiskur dollar .. kr. 16,59 100 sænskar krónur .. kr. 314,45 100 belskir frankar .. kr. 32,56 100 svissn. frankar .. kr. 372,50 100 norskar krónur .. kr. 227,75 Ut varp Chevroiet1952 til sölu. keyrður 12000 km. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir kl. 6 á þriðjudag merkt: „Chevrolet“. Sminudagur 1. nóvemher: Fastir liðir sem venjulega. 11,00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur séra Jakob Jónsson. Organleikari Páll Halldórsson). 15,15 Frétta- útvarp til íslendinga erlendís. ■—- 16,00 Lúðrasveit Reykjavíkur leik ur^ Paul Pampichler stjórnar. — 16,30 Veðurfregnir. — Guðsþjón- usta Filadelfíusafnaðarins. 18,30 Barnatími (Hildur Kalman). 19,30 Tónleikar (plötur). 20,20 Sinfón- iuhljómsveitin leikur létt klassísk lög; Rudolf Ganzhorn stjórnar. 20,50 Erindi: Viðkomustaðir á langri leið; fyrra erindi (Ólafur Ólafsson kristniboði). 21,15 Tón- leikar (plötur). 21,40 Upplestur: Kvæði eftir Einar Benediktssön (Andrés Biörnsson). Mánudagur. 2. nóvcniher: Fastir liðir sem venjulega. 18,00 íslenzkukennsla: I. fl. 18,25 Veð- urfregnir. 18 30 Þýzkukennsla; II. fl. 18,55 Skákbáttur (Guðmundur Arnlaugsson). 19,10 Þingfi-éttir. 19.25 Lög úr kvikmyndum (nlöt- ur). 20,20 TJtvarpshliómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stiórnar. 20.40 Um dan-inn og veginn (Helgi Hjörvar). 21.00 Einsöngur: Svan- hvít Egilsdóttir syngur; Fritz Weisshannel aðstoðar. 21,20 Dag skrá frá Akureyri: Steinþór Stein dórsson menntaskólakennari flyt- ur erindi: Ólöf frá Hlöðum. 21,50 Búnaðarþáttur: Um búvélar (Ein ar Eyfells ráðunautur). 22,10 Upplestur: Hugrún les frum- samda sögu: „Skáldastyrkur“. ^ Erlcndar stöðvar: ) Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49,50 metrum á tímanúm | 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 | Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftii almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp ei á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgnj á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m., þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétt- ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttii með fréttaaukum. 21,10 Fréttir. Svíþjóð: Útvarpar á heiztu stutt bylgjuböndunum. Stillið c.d. á 25 -m. fyrri hluta dags en á 49 m. að kveldi. — Fastir liðir: 11,00 klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins, síðan koma sænsKÍr söngkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir; 16,10 barna- ug ungl ingatími; 18,00 fréttir og trétta- auki; 21,15 Fréttir England: General Overseas Ser* vice útvarpar á öllum helz.j stutt úylgjuböndum. Heyrast útsending ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarpa stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. bylgjulengd. - Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir “n þeg- ar fer að kvölda er ágætt aB skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastix liðir: 9,30 úr forustugreinum blað anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttii og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta- fréttir; 20.00 fréttir; 23,03 fréttir. IBUÐ - VIST Sá sem getur útvegað 2ja til 3ja herbergja íbúð í Aust urbænum, getur fengið góða stúlku utan af landi í heil- dagsvist. Tilboð merkt: — „íbúð — Vist — 865“, send ist blaðinu fyrir þriðjudags kvöld. — Mikið úrval af trúlofunar- hringum, steinhrmgjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. AHt úr ckla gulli Munir þessir eru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. Kjarlan Ásmundsson, gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. Auglýsendur athugiS! ísafold og Vörður er vinsæiasta og fjölbreytt- asta blaðið í sveitum landsins. Kemur út einu sinni til tvisvar í viku — 16 síður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.