Morgunblaðið - 01.11.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.11.1953, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnuda!?ur 1 nóv. 1953 .................................................. 5 I Biíreið til sölu ■ ■ Til sölu er Dodge-fólksbifreið smíðaái 1940. Bifreiðin * er til sýnis í Áhaldahúsi Reykjavíkurbæjar Skúlatúni 1. ■ Tilboð merkt „Dodge 1940“ leggist inn til Eggerts Jóns- ■ í sonar á bæjarskrifstofunum í Hafnarstræti 20, eigi síðar • en föstudaginn 6. þ. m., og verða tilboðin opnuð hjá ! honum laugardaginn 7. þ. m. kl. 10 f. h UMBOÐSMENN: HUGMYIMMR - FRAMLEIÐSLA Framleiðandinn þarf oft á því að halda að gera nytsaman og hentugan hlut úr hug- mynd sem hann hefur fengið Nú á dög- um er algengt að hugmyndinni verði bezt komið í framleiðslu með því acf nota aluminium prófíla. Prófílar eru fáanlegir í miklu úrvali, allt írá einföldustu gerðum til hinna vanda- meiri. Stærðir eru takmörknnum háðar, en með því að nota hinar ýmsu aluminium blöndur má fá hvaða styrkleika sem er. Prófílar eru fáanlegir til hverskonar fram- leiðslu, og einnig til notkunar í byggingariðnaðinum. Framleiðsla Aluminium Union er m. a. þessi: Aluminium til bræðslu, ómótað: Aluminium plötur allskonar. Ræmur. Kringlótt- ar plötur. Þynnur. Prófílar allskonar. Rör. Teinar og vír. Steyptir hlútir. Hamraðir hlutir. Þakplötur allskonar. Rafleiðsluvírar og tilheyrandi hlutar. Aluminium máln- ingarpasti. Hnoð og naglar Efnavörudeildin: Báxíd. Aluminiumoxýd (Vatneldað og kalkað). Aluminium brennisteinssúrt kalk. Aluminium Flúoríd. Tilbúið Krýólít. Flú- orspar. Magnesía. ALUMINIUM UNION Ltd. (Skrásett í Kanada) The Adelphi, Strand, London W.C. 2 WíH/iM 99 ík — potturinn 4 stærðir ■ • „Töfrapotturinn“. „Kóngurinn mcðal potta“, • Ummæli tveggja húsmæðra. ; ■ ■ í „STROMRAND“ má baka, steikja, gfffusjóða, þurr- ■ ■ sjóða. — Fæðan miklu Ijúffengari en eftir venjulega Z suðu. ■ ■ Fá má AUKABOTNA með bökunarforminu. Lokið sjálfstæð rafmagnsplata. ; ■ ■ 2 nýjar sendingar koma fyrir eða um miðjan nóvember. ■ ■ Sýnishorn í búð Náttúrulækningafélagsins að Týsgötu 8. ; ■ Pantanir teknar þar og hjá umboðinu : ■ m ELMARO, I ' m Sími 7057. — Pósthólf 785. í ■ ■ ■ Vinsamlegast gerið jólapantanir nógu snemma. ■ ■ .................................................... | Einangrunarkork j ■ m • m í ýmsum þykktum væntanlegt. ■ ■ ■ Pantanir óskast. • ■ • ■ • ■ • ■ I Jónsson & Júlíusson j Garðastræti 2 — Sími 5430 : ■ ■ Hraðkeppnismóti heldur áfram í dag klukkan 2. Þá leika Fram—Valur Dómari Halldór V. Sigurðsson. Mótanefndin, Glæsilega hlutaveltu heldur Kvenfélag IXfeskirkju kl. 2 í dag í Í.R.-husinu við Túngötu Þar verður á boðstólum allskonar fatnaður, vefnaðar- og matvara, hveitipokar, rúsínu- kassar, sykurkassar, glervörur, Ijósakróna, lampar og málverk. <• Reykvíkingar sækið hlutaveltu Kvenfélags IMeskirkju í dag Reynið heppnina og styrkið gott málefni KVENFÉLAG NESKIRKJU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.