Morgunblaðið - 01.11.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.11.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagur 1. nóv. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 5 } , BILL til sölu. De Soto ’42 til sýn is í dag á Hátúni 9, milli 1 og 4. — Mtétorbfél til sölu. Uppiýsingar í síma 82379. — BARNAVAGM til sölu. Upplýsingar í síma 80257. Peenó til sölu Gott píanó til söiu og sýnis Suðuriandsbraut 108 milli kl. 2 og 7 e.h. í dag. Óska eítir að kynnast fátækri stúlku cða ekkju, með hjónaband fyrir augum. Má eiga eitt stúlkubarn. Tilboð ásamt mynd sendist Mbl. fyrir 7. þ.m., merkt: „Ekki dans- maður — 860“. Vil kaupa JEPPA má vera í óstandi. — Tilboð innleggist á afgreiðsluna, merkt: „H — 853“, fyrir n. k. iaugardag. — IIERBERGI með sérinngangi, aðgangi að baði og sima tii leigu strax á Skúiagötu 60. — Sími 81038. — HERBERGI til ieigu fyrir reglusama stúlku sem vill Hta eftir hörnum 1—2 kvöld * viku, upplýsingar á Kirkjuteig 31, efri hæð kl. 10—2 og 7—10. Reglusaman mann vantar HERBERGI helzt í Laugarneshverfi eða Kleppsholti. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „F — 861“, fyrir þriðjudag Ráðskouo óskast á fámennt heimili í sveit. Má hafa 1—2 börn. Tiiboð merkt: „Ráðskona — 854“, sendist biaðinu fyrir mánudagskvöld. 2 herbergi og aðgangur að eidhúsi til leigu strax. 600 kr. mánað- arleiga. Helzt árs fyrirfram greiðsla. Tilboð sendist blað inu merkt: „Fámennt — 852“. — Scm nýr JEPPI til sölu. Óska eftir tilhoðum í jeppabifreið, í mjög góðu ásigkomuiagi. Tilboð ieggist inn á afgr. Mbl. fyrir 6. nóv., merkt: „Vandað — 851“. — Húsasmiðir Vantar húsasmiði. Sigurður Þorgeirsson Bollagötu 16. Sími 7481. PÍAIMÓ til söEu Uppl. í síma 7151. Tæki- færisverð, ef samið er strax. PELSAR Kven vel rarkápur Telpukápur „ Notaft og Nýlt Lækjargötu 8. Höfum fengið afíur hin- ar þckktu Reykhólarúfur Ósprautaðar. — Sendum heim. — Sími 7477. HERBERGI til leigu með eldunarplássi. Hitaveita. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Upplýs- ingar í síma 5461. Kanpmenn Kaupfélög BEAIVSTALK Óska eftir ráðskGinustuðu helzt hjá einhleypum. Er með dreng á fimmta ári. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudag, merkt: — „Vinna — 863“. Ctdda VaJcaA ijou iieed it TIL LEIGU ' eitt herhergi og eldhús í sumarbústað utan við bæ- inn. Tilboð sendist Mbl., fyrir þriðja þessa mánaðar, merkt: „X — 864“. Samsettar hillur eru stálvírs-körfu- væntanlegar á HERBEilGI til leigu hjá einhleypri konu fyrir stúlku, er vill aðstoða lítilsháttar við húsverk. Til viðtals mánudag kl. 1,30— 6, á Egilsgötu 12, niðri. næstunni. — Tökum a moti pöntunum. SKILTAGERÐIN Skóiavörðustíg 8. Ráðskona óskast á fámennt, barnlaust heimili í sveit. Upplýsingar í sima 3464. — HERBERGi Herbergi óskast. Úppiýsing ar í síma 82848 milli klukk- an 1—4. — VANUR meiraprófs- bifreiðastjóri óskar eftir atvinnu, vanur . afgreiðslustörfum. — Margs konar önnur vinna getur komið til greina. Tilb. send ist Mbl. merkt: „X S62“, fyr ir þriðjudagskvöld. TiL SÖLIJ Ný, ónotuð peysuföt á iága konu og góður stofuskápur. Upplýsingar eftir hádegi í dag? Kárastíg 3. Sími 5572, Ráðskona óskast á fámennt heimili út á landi. Má hafa barn. — — Upplýsingar Lauganes camp 16. — Enskur rafurmagns- þvottapottur til sölu. — Upplýsingar í síma 2160. Afgreiðslu- stúlkð Stúlka, vön afgreiSslu ósk- ast nú þegar frá kl. 1—6 e.h. í sérverzlun í .Vliftbæn- um. Umsóknir ásamt mynd, (sem verftur endursend), óskast sendar afgr. Mld., — merkt: „Rösk — 867 fyrir n.k. þriftjudagskvöld. V A N U R bifreiðastjóri sem hefur stöðvarpláss, ósk- ar eftir góðum bíl til að aka á stöð í lengri eða sKemmri tíma. Upplýsingar í síma 5189 frá 2—4 e.h. Hefi 2ja herbergja BBIJD (risíbúð), til leigu í Vogun- um. Ca. IV2 árs leiga fyrir- fram. Róleg, barnlaus hjón ganga fyrir. Uppl. í síma 1981. — (NiVKOmiÐ KAVSER Nælon- Kvenl/lixur Telpubuxur sokkar nndirkjólar náttkjólar Sokkabundabelti Freyjugötu 26. Ný sending éif kápum úr alullarefnum í fjöl- breyttu úrvali teknar fram á morgun. — templarasundi- 3 NÝKOMIÐ velour-dömupeysur, failegir litir. Mikið úrval af smá- barnafatnaði. Laugaveg 48. A BEZT AÐ AVGLTSA T t MORGUNBLAttlNU Sængurvera- damask Sængurveraléreft. Verð frá kr. 53,00 í verið. Blátt sæng; urveraléreft. Bleikt sængur verádamask. Lakalé'-eft, —‘ verð frá kr. A2,00 í lakið. Einbreytt léreft, blátt, bleikt og grænt kr. 7,30 pr. m. Verzl. SNÓT Vesturgötu 17. Afgreiðslustarf Sérverzlun i Miðbæn.tm ósk ar eftir tveim afgreiðslu-! stúlkum fram til jóla, þann-, ig að önnur sé fyrir hádegi; en hin eftir. Tilboð þar sem; tilgreindur sé aldur etc. —! sendist afgreiðslu blaðsins; merkt: „Afgreiðsla — 855“.' DODGE WEAPON M öruggur ferðabíll, hentugur sem sendiferðabíll, til 3 sölu við Nýju sendibílastöðina í dag kl. 2—5. Bílaskipti koma til greina. Kvennadeild Slysavarnarfél. i Reykjavík heldur fund mánudaginn 2. nóvember kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Kvikmynd, einsöngur, dans. Fjölmennið. Stjórnin. RAFVIRK J AR! Okkur vantar 2 góða rafvirkja strax. RAFALL H. F. Símar 2915 og 7625 ■ i Starfsmaður amerísku utanríkisþjónustunnar • óskar eftir að taka á leigu ■ 5—6 berbergja íbúðarhús ■ I án húsgagna, í eða við Reykjavík, fyrir sig og fjölskyldu • sína. — Uppl. í síma 1440 eða 5960. Verzlun til sölu Lítil nýlenduvöruverzlun í fullum gangi til sölu í Hafnarfirði. — Uppl. í síma 9257. TakiÖ eftir ■ ■ ■ ; Getum enn bætt við nokkrum mönnum í þjónustu. ! Erum við frá kl. 8 til 5. ■ ■ ■ : Gamla Stúdentagarðinum efstu hæð. [rient Brunabótafélag ; sem hefir starfað hér á landi í áratugi, óskar eftir ■ : umboðsmanni sem fyrst. — Umsóknir sendist Mbl. ■ fyrir 7. náv. merktar: „Vátryggingar — 849“. ■ ■ ULIlMit LVUI ití f i 1 riiTOmTHiTíTrriirmm J ? ■STtvrrtmirmfrm«• ftnrioifnr.rfiritOT.• írv.vmfvrnr.vr..rrr.n? Jr..•»■■>•■/ t.immm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.