Morgunblaðið - 01.11.1953, Blaðsíða 15
Sunnudagur 1. nóv. 1953
MORGVTSBLAÐIÐ
15
BAZAR
Kvenfélag Fríkirkjusafriaðarins í Reykjavík, heldur Bazar
þriðjudaginn 3. nóv. kl. 2 e. h. í Góðtemplarahúsinu, uppi.
Agóðanum verður varið til hitaveitu kirkjunnar.
Styrkið gott málefni. — Gerið góð kaup.
Kaop-Sala
Notuð IiúsgÖgn:
ottóman, sófi, ýmis konar borð
o. fl. til sölu að Seljaveg 25.
MDpraiaao ........
Vinna
Hreingerningastöðin
Sími 2173. — Ávalit vanir menn
til hreingerninga. j
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Samkamur
K F U M og K — Htifnarfirði
Á samkomunni í kvöld kl. 8,30 (
talar Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri.
Allir velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN
Kl. 8.30 Kvenjusamkoma fyr-
ir Major Holmoy og flokksfor-
ingja og hermenn, sem eru á för-
um af landi burt. Maior Andre-
sen stjórnar samkomunni.
Allir velkomnir.
Z I O N, Óðinsgötu 6A
Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. — 1
kvöld kl. 8,30: Almenn samkoma.
Verður þar minnst 25 ára afmælis
starfsins, m. a. með því, að sagt
verður ágrip úr sögu þeis. —
.Hafnarf jörður: Sunnudagaskóli
kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl.
4 e.h. Allir velkomnir.
Heimalrúboð leikmanna.
Fíladclfía
Sunnudagaskóli kl. 1,30. Öll
hörn velkomin. Útvarpsguðsþjón-
usta kl. 4,30. Almenn samkoma í
Fíladelfíu kl. 8,30. — Ræðamenn:
Erik Martinsson og Ellen Edlund.
Allir velkomnir.
Bræðraborgarstíg 34
Sunnudagaskóli kl. 1. Samkoma
i kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir.
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins er á
■nnnudögum kl. 2 og 8 e.h., Aust-
urgötu 6, Hafnarfirði.
B ® »
Barnaslúkan Æskan nr. 1
Fundur í dag kl. 2 í G.T.-hús-
inu. Hagnefnd annast skemmtiat-
riði. Mætið vel. — Gæzlumenn.
Haf narf jörður
St. Mörgunstjarnan ,nr. 11
Fundur mánudagskvöld VI. 8,30.
Fyrsti fundurinn á vetrinum. —
Rætt um vetrarstarfið. Fjölmenn-
ið, — Æðstitemplar.
St. Framtíðin nr. 173
Fundur á morgun, á venjuleg-
um stað og tíma. Hagnefndarat-
riði annast br. Sigurjón Jónsson
og hr. Jónatan Jónsson. — Mæt-
um öll. — Æ.t.
Víkingur nr. 104
Fundur annað kvöld kl. 8,30.
Ari Gíslason, kennari, flytur frá-
sögu, er hann nefnir Eldmessan.
Mætið réttstundis með nýja fé-
laga. —
Félagslíf
Þróttur — Handknuttleiksdeibl
3. fl. æfing í dag kl. 5,10 og
kvennafl. kl. 6. — Stjúrnin.
Aðalfundur
Skaulafélags Keykjavíkur
verður haldinn í húsakynnum
Iþróttabandalags -Reykjavíkur, —
Hólatorgi 2, fimmtud. '5. nóv., kl.
9. Dagskrá samkvæmt félagslögum
— Stjórnin. |
K. S. F. R.
Svannar — Svannar
Svannafundur verður haldinn
n.k. þriðjudag kl. 9 e.h. í Skáta-
heimilinu. Mætið allar.
Maðurinn minn
KRISTJÁN JÓSEFSSON
andaðist í Landsspítalanum föstudaginn 30. þ. m.
Guðrún Kristinsdóttir.
Eiginmaður minn
AXEL H. SAMÚELSSON
Gunnarsfelli við Vatnsveituveg, andaðist í Landakots-
spítala 30. október, eftir langvarandi vanheilsu.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna
Kristín Stefánsdóttir,
Gunnarsfelli við Vatnsveituveg.
Bróðir minn
EIRÍKUR JÓNASSON
frá Gunnarsstöðum, andaðist á Vífilsstöðum 27. þ. m.
Fyrir hönd systkinanna og annarra aðstandenda,
Jakob Jónasson.
Faðir minn
PÁLL JÓNSSON
Grettisgötu 61, lézt í Landsspítalanum 30. október.
Fyrir hönd vandamanna
Ilalldór G. Pálsson.
HANIM VERÐUR FYRIR VALIINL
HJÁ FRÆGASTA FÓLKI HEIIVfSINS
Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson umboðs- og heild verzlun, Ingólfshvoli, Reykjavíkr
\ iðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Ing ólfsstræti 2 og Skólavörðust. 5, Rvík
5324-E
rfMV ________________________________ ____________________________________
Móðir mín
VALDÍS SNJÓLFSDÓTTIR
andaðist á Eelliheimilinu Grund 31. þ. mán.
Erlendur Jónsson, frá Miðey.
Jarðarför konunnar minnar
STEINUNNAR BERNDSEN
fer fram frá Skagastrandarkirkju miðvikudaginn 4. nóv.
klukkan 2.
Carl Bcrndsen.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför
STEINUNNAR ÞÓRÐARDÓTTUR
frá Mýrum.
Guðrún Theodorsdóttir, Marino Guðjónsson,
Aðalheiður Sigurbjarnardóttir, Thcodór Thcodórsson,
Kristín Theodórsdóttir, Kári Þórðarson,
Þórunn Hallbcrg, Egon Hallberg.
Parker
“51”
EFTIRSÓTTASTI PENNI HEIMS
ATHUGIÐ ÞESSA FRÁBÆRU KOSTI
JÖFN BLEKGJÖF • VANDAÐUR BLEKGEYMIR
BLEKBIRGÐIR SJÁANLEGAR
Vcr'3 á Parker “51” kr.: 498.00 og kr. 357.00.
\QuÍÍÍk\ Bezta blckið fyrir pennann og alla aðra pcnna
er Parker Quink, sem innihcldur solv-x.
J^VAR sem frægt fólk kemur saman, þá ei skoðun þess
sú, að kosti allra annarra penna sé að finna hjá
hinum nýja Parker “51”.
Hinn nýi Parker “51” er ávallt feti framar. Hann er
eini penninn með Aero-metric blekkerfi, sem gerir áfyll-
ingu auðvelda, skriftina jafna og áferðarfallega og end-
ingu bleksins í blekgeymi pennans meiri.
Hinn nýi Parker “51”, fæst nú í hverri ritiangaverzlun.