Morgunblaðið - 01.11.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.11.1953, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 1. nóv. 1952 Andvökur Stephans G. Fyrsta bindi heildarútgáfu kvæða Stephans, sem verður alls fjögur bindi, er komið út. Það er 5S2 bls. í stóru broti, auk sérprentaðrar myndar, og flytur 347 kvæði og vísur. Þorkell Jóhannesson prófessor hefur búið kvæðin til prentun- ar. — Þetta er auka-fólagsbók. Félagsmenn útgáfunnar, og þeir, sem gerast félagsmenn, fá bókina a. m. k. til næstu áramóta, við lægra verði held- ur en í lausasölu. — Félags- verð I. bindís er kr. 70.00 heft, kr. 98.00 rexínb., og kr. 120.00 skinnb. Vegna þess cð tak- markað upplag verður fáan- legt fyrir áramót, eru félags- menn sérstaklega beðnir að panta bókina sem fyrst hjá næsta umboðsmanni og í Reykjcvík í Bókabúð Menn- ingarsjóðs, Hverfisg. 21, sími: 80282. • Andvökur fást einnig í mörgum bókaverzlunum. • Bré/ og riígerðir Stephans G., 7.—IV. bindi: Nokkur eíntök eru nú fáan- leg í skinnbandi og kosta kr. 245.00 öll bindin. • ATHUGIÐ! Gerizt iélaqar og tryggið yður þar með öll bindin ai And- vökum við sérstakleqa hagstæðu verði. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Aðalfundur ■ Vélstjórafélags íslands ■ ■ ■ verður haldinn þriðjudaginn 3. nóv. 1953 ki. 20,00 í fundarsal Slysavarnafélags íslands, Grófin 1. ■ STJÓRNIN ■ ■•«■•■■■■■•■■■*••••* •■!>•••rnmmum•aummummumm CHAMPION Aðalumboð á Islanli H.f. Egill Vilhjálmsson Sími 81812. Gp PSí (s £ i# 'S-' Munið Baðstofu Ferðaskrifstofunnar, þegar þér þurfið að gleðja vini og vandamenn erlendis. — Höfum ávallt fyrirliggjandi mikið úrval íslenzkra muna. Utvegum nauðsynleg leyfi og sjáum um send- ingar, hvert sem vera skal. Gefið vel gerða íslenzka muni. J~er(iaólriifó tofa rih uáinó Útvegum Þýzkur íagbækur um byggingalist og húsgagnasmíði Sýnishorn fyrirliggjandi $níd)jörnIÍ6ns50ti^fb.h| I Ý f X KJ08ENHAVN.N A. S. ATLAS framleiðir frystivélar af öllum stærðum og gerðum, ísskápa, sjálfvirkar ísframleiðsluvélar, mjólkur- kælivélar, smjörlíkisgerðarvélar, vökvapressur, gufuvélar, gufutúrbínur og margt fleira. Atlas ammoníakkælivélar eins og tveggja þrepa. Atlas freon-kælivélar fyrir matvælageymslur og frystiklefa' í skip og veitingahús, sjúkrahús, heimavistarskóla og fyrir heimili. Atlas mjólkurkælir fy.rir stór sveitaheimili. Með litlum auka- kostnaði má koma upp frysti- eða kæliklefa, sem tengja má við kælivél mjólkurkælisins. Aðalumboðsmenn ^JffutaféfaaJ ^JJc amar Atlas mjólkurkælir. t •? y 1 | ❖ 'i * I x £ % *!♦ i í i Hafnarstr. 9 Sími1936 Nýkomid: Þurrkaðar aprikósur Kókusmjöl Súkkat, lækkað verð Súpujurtir Van Nelle’s te Rowntree’s kakó Royal gerduft Heildverzlun Björgvins Schram Hafnarhvoli — Símar 82780 og 1653 i*a•••■■■■•■■■■•■■mmumummmmmp>■■■••■•••■•■•■•■•■■•■■■•■■■■■■■■■■■i Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvövðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar, Hafnarstræti 20, dagana 2., 3 og 4. nóv. þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig, samkvæmt lög- unum, að gefa sig þar fram kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara, meðal annars spurningum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu brjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 30. október 1953. Borgarstjórinn í Reykjavík. i ■ ■ mmummkm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.