Morgunblaðið - 01.11.1953, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.11.1953, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 1. nóv. 1953 LJÓNIÐ OC LHMBID EFTIR E. PHILLIPS OPPENHEIM 133 Framhaldssagan 13 Mér er nær að halda, að hann verði umræðuefni Lundúnabúa séð — þeir litu út eins og afl- áður en lýkur. Verið þér sælar, raunamenn, og voru þó í ein- frú Agatha. Berið Matthew kennisbúningi okkar þjóna — og kveðju mína.“ mér ekki leyft að koma inn! — „Kæri markgreifi —“ David „tekur ekki á móti gestum | En markgreifinn var háll sem núna!“ Og Matthew, einn helzti áll, og iveyrnarlaus á vinstra íjármálamaðurinn, og einn vin- ■ eyra, svo hann komst undan. sælasti maðurinn í City, stóð við [-]_._|-| hlið mér! Ég hef 'aldrei vitað slíka meðferð! Það er margt, sem Tottie Green tók einnig á óg vildi fá að vita. Hvað ætlar móti gestum þetta kvöld á svip- David að gera við eignir sínar? | uðum tíma- Einn °g einn> allir Clarence er að verða fullorðinn.1 meira °S minna flóttalegir, laum- Hvernig fer um framtíð hans? uðust þeir inn í skuggalegu David getur þó ekki farið að setj veitingastofuna, sem angaði af ast að í Englandi, eftir allt, sem, bjórstækju og tóbaksreyk. Þeir á undan er farið“ settust á óhreina stóla og röðuðu „Dawson hefur ekki gefið yð- sér umhverfis borðið, þakið ur neitt í skyn um það hvað f töskum, því þó Tottie hefði hann hefði fyrir stafni, geri ég sina galla> var hann gestrisinn. ráð fyrir?“ spurði Glenower Þarna var Eallbyssu-kúlu Lem, hugsandi. „Mér hafa borizt til myrkur á svip og all drukkinn, eyrna skrítnar sögusagnir um það. Ekkert mannskemmandi, en dálítið ísyggilegt". „Dawson gaf mér ekkert í skyn“, sagði frú Agatha. „Ég en þó ekki um of til að taka þátt í kvöldverkunum. Við hlið hans sat illilegur, ungur maður, Fred að nafni, mættur í þennan virðu- lega hóp í fyrsta sinn; hann var fræddist ekki hót af að spyrja fölur 1 andliti> fitjaði upp á trýn- hann — ég, sem hef verið hús- ið’ önnur öxlin var mun hærri jmóðir hans öll þessi ár. Segið en öin> °S munnurinn minnti á mér strax, kæri markgreifi, , eitursnák, sem opnar skoltinn til hvers kyns sögusagnir ’þettá ! að bíta' Næstur h°nnm sat Slimy voru. Hvað David?“ segir fólk um Cotten, uppgjafaskrifari, þokka- lega klæddur, með granna fing- „O, ekkert, sem yður þætti ur! ,llkasta kl°m' °fegnt ÞeJm markvert", var hið óákveðna *f,ke uHannen’tt svar. „Það er allt fremur skrítið. skammbyssuskytta, sem hafði Mér er sama þó ég segi yður, að °ðlast starfsreynslu sma 1 Chica- ég hef sjálfur reynt að ná tali af g°’ bann var Þelrra famalastur, honum. Ég hef hringt dyrabjöll- 1 en. hafðl venð hetlan V morSum unniog veriðsagtaðhypjamig.!gnmmllegUm bardoSum’ °S a * , ... byssunm hans voru skorur, sem Við hvað er hann eiginlega , ’.f, xj' . . hefðu komið honum viðstoðu- hræddur? Husið var likast sma- , , , ,, , , • , • u - , laust í galgann. hefðu þær skil- vxrki — hopur manna vann að . .. %. , ,,, því að koma fyrir tækjum til að verjast innbrotsþjófum — og þér sáuð þjónana — allt slags- málaberserkir, að ég hygg“. Frú Agatha andvarpaði mæðu- lega. „Ó, ég vona bara“, sagði hún, „að David geri ekkert, sem verði fjölskyldunni til svívirðingar, meir en orðið er“. „Hafið engar áhyggjur af því“, fullvissaði markgreifinn hana. „David hefur höfuðið á réttum stað, en ég ímynda mér, að hann hafi eitthvað á prjónunum núna. Bezt að láta hann fara sínu fram, og vona að allt gangi að óskum. Hann hefur alltaf ver- ið hálfgerður flakkari, en eng- il inn kjáni, og hann hefði aldrei lent í neinu misjöfnu, hefði ver- ið komið sæmilega fram við hann“. „En kæri markgreifi", mót- mælti frú Agatha, „hu.gsið yður! David er nú höfuð fjöiskyldunn izt. Með skrifbók, blýanta og uppdrátt fyrir framan sig, sat Dick Ebben, fölur ennþá eftir ný- j afstaðnar skelfingar, ásóttur af draug slæmrar samvizku. Hann sat af ásettu ráði þannig að hann ! sneri baki við Tottie Green. — Andspænis honum hvíldi Belle uð hennar var ský af vindlinga- reyk. Tottie Green sat eftir venju í hægindastól sínum, ofur- lítið frá borðinu, ennþá í sömu viðbjóðslegu fötunum, vestið frá- hneppt, rauður í framan og and- aði þungt. Hann þurrkaði út- standandi augun með leifum af vasaklút. „Þýðir ekkert að ergja sig“, sagði hann. „Það eru fimm mán- uðir síðan við misstum einn úr hópnum. Við getum ekkert gert. Við getum ekki rifið fangelsið að grunni, og við getum ekki mútað kviðdómnum. Hver er þar?“ Reuben kom inn, dálítið móð- ur. Hann settist eins nærri Belle og hægt var. „Ég bið afsökunar", muldraði hann. „Ég fór og talaði við Frank lögfræðing. Fjögur ár, segir hann að sé lágmarkið. Heyrirðu það, Dick? Þú slappst vel“. „Ég get ekki ennþá skilið", sagði Belle með semingi, „hvern- ig Dick komst undan. Hann við- urkennir að hafa verið sleginn í rot. Ég get trúað að David sé ekert mjúkhentur þegar hann er vel upplagður“. Ebben leit upp frá blöðum sín- um og horfði á þau, fölur og stöð- ugt flóttalegur til augnanna. „Ég hef sagt ykkur hvernig ég slapp frá þeim“, tautaði hann. „Það var niðamyrkur, þangað til lögreglan kom með lúktir. Ég skreið rétt framhjá Tommy Ma- son, þar sem hann lá, og komst inn í kirkjugarðinn. Ég lá þar unz birti af degi. Þá náði ég í bíl. Mér finnst eins og sumir ykkar séu mér gramir,, af því ég var ekki gripinn eins og Tommy og Alf“, sagði hann að lokum gremju- lega. Tottie horfði íbyggilega á hann og þegar Tottie Green var íbygg- inn, líktist hann ennþá meir froski en venjulega. „Þú ert ekki sá maður, Dick, sem ég hefði haldið að spjaraði á púðunum sínum, klædd hárauð sig í slíkum kröggum", sagði um kjól, sem hafði íyftst upp fyr | hann hreinskilnislega. „Þessi felu ir annað hnéð, og umhverfis höf- leikur milli grafsteina finnst Uppreisnin a Pintu eftir Tojo Hásetarnir ásamt James. komust nú að þeirri niðurstöðu, ar. Hann skipar þann sess, að við að réttast væri að láta skipstjórann og aðra yfirmenn skips- verðum skoðuð í ljósi hans. — ins í annan skipsbátinn nálægt einhverri óbyggðri ey, þannig Hvernig getum við beðið róleg 1 að þeir kæmust örugglega að landi. Þeir gætu svo lifað á þangað til morgunblöðin færa ávöxtum og villidýrum, þar til er eitthvert skip myndi verða okkur einhverjar furðufregmr? þeirra var — Annars vissu hásetarnir, að það voru lítil lík- ErVahann Uennþá‘ í sambandf vtð ’ ^ fyrÍr þVÍ’ 30 SkÍP mVndÍ SÍgla fr3m h^ Þessum óby§gðu þessa ræðfegu félagT sTna? Ér | eyÍUm' ******** mÍnhSta k°StÍ miÖg Sjaldan fyrÍr’, , hann hræddur við lögregluna? ! Þa Var eftlr að koma ser saman um’ hvert halda skyldl' Brýst hann ennþá inn í hús og ~ Þeir Serðu ser fulla grein fyrir Því, að beir yrðu allir stelur gimsteinum? Slæst hann, hengdir, ef þeir kæmu að landi, þar sem Englendingar réðu við lögregluþjóna? Við verðum ókjum. — Einn hásetanna benti á, að líklegast væri bezt að hitta hann. Matthew verður ^ fyrir þá að taka land, þar sem fólk væri fvrir. Vafalaust að fá tækifæri til að tala við væri hægt að lifa góðu lífi á einhverri hinna óbyggðu eyja. Þeir gætu hæglega náð sér í kvenfólk á einhverri eynni. En til þess að hægt væri að lifa sómasamlegu lífi, yrðu þeir að hafa kvenfólk. „Fyrst skulum við hugsa um að koma skipstjóranum og _ . ... , yfirmönnunum á land, síðan getum við tekið ákvörðun um f 1 uÞer hann’ æra hvert halda skal,“ mælti James. sem setið hafði hljóður og fru ’ raðlagðl hann’ .’.’Þer eruð .hlustað á mál hásetanna. - Allir voru því samþykkir. segir hann yður ef til vill hvað ' Hasetarmr foru nu smn i hverja attina, - sumir foru að hann hefst að. Ég reikna ekki gegna skyldustorfum, aðrir að kanna matarbirgðir skipsins, með því að hann se»i mér neitt“. <en dames ásamt einum háseta gekk á fund yfirmannanna og „Það hafa þegar birzt nokkrar i tilkynnti þeim hvað biði þeirra. klausur í blöðunum“, kvartaðij í Ijós kom, að mikið var farið að ganga á matarbirgðir hún. skipsins. Þó var töluvert eftir af söltuðu kjöti, kexi og víni. „Ekki kemur mér það á óvart. — Matsveinninn, sem allt frá upphafi uppreisnarinnar hafði hann. Það verður að gera hon um skiljanlegt hve allt þetta um tal er óþolandi fyrir okkur“. Markgreifinn dinglaði ein glyrni sínu. ALLT A SAMA STAÐ CHAMPION-KERTI H.F. EGSLL VILHJÁLM8SON i ■ 8ÍIUI 81812 Einangrunarkorkur Eigum von á einangrunarkorki upp úr næstu mánaðamótum. Tökum á móti pöntunum. Öiafur CjLóíaóon &T> Co. Lfí. Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370 jaaa»»MM»M»»».. ....»(,*»..■»».■»■»■».»...».... ■ ■ Sundhöll Heykjavíkur I m m Fyrst um sinn breytist starfræksla Sundhallarinnar i þannig að íþróttafélögin í Reykjavík fá höllina til sund- - ■ æfinga 5 daga í viku frá mánudegi til föstudags kl. 7—• ■ 8,30 síðdegis. Auk tíma til sundknattleiksæfinga eftir * kl. 10 á kvöldin. — Síðdegis fá bæjarbúar almennt að- : gang að Sundhöllinni frá kl. 4—6,15 og frá kl. 8,30—9,15 ■ ■ ■ ■ Bæjarbúar, munið kl. 4—6,15 og : kl. 8,30—9,15. j m ■i OJMLA*a«a ■■• ■ aa a ■ a a ■■■■■■■■■■ ■ » ■■■■■■■ ...■■■■■■»■■■ ■ ■ ■ ■ ■» ■» *jul* JT«JLU|

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.