Morgunblaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐ19 Föstudagur 20. nóv. 1953 j 1 dag er 324. dagur ársins, ÁrdegisflæSi kl. 4,35. SíSdegisflæði kl. 16,58. INælurlæknir er í Læknavarð- «lofunni, sími 5030. 4 Siæturvörður er í Ingólfs Apó- teki, simi 1330. I.O.O.F. 1 = 135112081-2 = E.T.l, 9 III. j 0 Helgafell 595311207. -- IV —, V — 2. I RMR — Föstud. 20. 11. 20. — HS — K. 21. — VS — K. — Hvb. Sólheimadrengurinn Afhent Mbl.: G. J. 10 Xr. V. Reyðarfirði 100 kr. Áheit fiá S. -J. 50 kr. Dagbók „Yaitýr á grænni Ireyju" í Þjcðieikhúxinu Bruðkaup -Sy stra-brúðkaup: Hinn 14. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sér Jóni Auðuns ungfrú Maria Gunnarsdóttir, Caihp Kriox E-2 og W.lliam M ichael Thacker, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli. Enn fremur -ungfrú Ingibjörg Árna Gunnars- -dóttir, Camp Knox 5-C og Elmer L. Adam jr., starfsmaður á Kefla- ■víkurflugvelli. Síðastliðirtn laugardag voru gefin saman í hjónaband ai' séra -Jóni Thorarensen, urigfrú Oddriý Gísladóttir og Logi Éir.irsson fulltrúi. Heimili þeirra er á Lauf- ásvegi 25. Hjónaefni Hinn 17. þ. m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Rut Hölbergs- Aðsókn að leikritinu „Valtýr á grænni treyju“ hefur verið mjög góð, og hafa nú á 3. þúsund manhs séð það á 4 sýningum. í kvöld verður 5. sýning á þessu vinsæla leikriti Jóns Björnssonar. Á mynd- inni sjást tveir sýslumenn ræðast við, þeir Valur Gíslason og Ævar Kvaran. H.f. Jöklar: Vatnajökull kom til Hamourgar dóttir frá Vestmannaeyjum og í nótt. Drangajökull fór frá Vest- Már Bjarnason, Bergþórugötu 12, Rvik. • Afmæli • 70 ára verður á morgun (laugardag) frú Þóra Sigurgeirsdótt;r frá Syðra-Ósi að Höfðaströnd í Skaga firði. — Hún á nú heima hjá syni sínum að Ásbraut 8 í Keflavík. • Flugferðir • ílugfélag Islands h.f.: Innanlandsflug: 1 dag eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar, ísafjarða r, Kirkjubæjarklau sturs, Patreksfjarðar og Vestmahriafeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, fsafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. MiIIilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn kl. 15,15 í dag. • Skipafréttir • Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss fór frá Bouiogrie í fyrradag til Rotterdam og Ant- werpen. Dettifoss kom til Lenin- grad 15. þ. m. frá Abo. Goðafoss fór fra Reykjavík á miðnætti í gærkveldi til Hull, Hamborgar, Rotterdam og Antwerpen. Gull- foss fór frá Leith 17. Væntanleg- ■ur til Reykjávíkur í dag. Lagar- foss fór frá Keflavík í gærkvöldi til New York. Reykjafoss kom til Reykjavikui' í gærmorgun frá Hamborg. Selfoss fór frá ísafirði kl. 10 í gærmorgun til Siglufjarð- ar, Akureyrar og Húsavíkur. Trollafoss fer frá Reykjavík í kvöld til New York. Turigufoss koiri til Kristiansand 17. frá Keflavík. RÖskva fór frá Hull 17. til Reykjavíkur. íikipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavik. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- hreið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyriil er í Reykjavík. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Mkipadeild SÍS: Hvassatell er í Helsingfors. Arnarfell er í Genöva. Jökulfell les-ar a Vestfjöiðum. Dísarfell er væntanlegt til Reykjavíkilr í dag írá Leith. Bláfell er á ísafiiði. manaeyjum í gær til Hamborgar. Sólheimadrengurinn. Afhfent Mbl.: M. Ó. 50 kr. Ó. nefnd 30 kr. Til aðstandenda þeirra, sem fórust með v/s Eddu: Morgunblaðinu hafa borizt eft- irtaldár g.iafir til aðstandenda þeirrá, seiri fórust með v.s. Eddu: N. N. 500 kr. Jón Heiðberg 500 kr. Marta 100 kr. Garðyrkjufélag íslahds heldur uppskeruhátíð sína í Hveragerði laugaidaginn 28 nóv. næstkomandi kl. 8,30. Bílferðir frá Ferðaskrifstofunni kl. 7 síðdegis. Framfarafélag Vogahverfis heldur aðalfund sinn í Lang- holtsskóla í kvöld kl. 8,30. Söng hjá Steiner. 1 sambandi við samtalið við dr. Heinrich Steiner í Mbl. 14. nóv. má geta þess, að íslenzki söngvar- inn Sigurður Skagfield söng undir hans handleiðslu hetjuhlut.verkið Erik í Hbllendingnúm fljúgandi, er óperan í Oldenburg flutti verk- ið undir stjórn Steiriers 1937. Vélskipið Ottó, sem sagt var frá í fregn- um blaðsins í gær, er nú gerður út héðan frá Reykjavík, en hann var áður á Akuréyri, en ekki í Vest- mannaeyjum. Spilakvöld Sjálístæðisfél. í Hafnarfirði, sem verða áttj í kvöld, fellur niður. Eyfirðingafélagið heldúr skemmturi að Þórskaffi (gengið inn frá Hlfemmitorgi) sunnudaginn 22. þ. m. kl. 8,30 e. h. — Skemmtiatriði félagsvist og dans. I Hallgrímskirkja. ! Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Stjörnubíó hefur undanfarinn hálfan mán- uð sýnt kvikiriyndina „Eigirigirni" við góða aðsókn og miklar vin- sældir kvikmyndahússgesta. Mynd þessi verður sýnd í síðasta sinn í kvöld. Þjónusturegla Guðspeki- félagsins heldur fyrsta skémmtikvöld sitt á vetrinum í Guðspekifélagshús- inu annað kvöld kl. 8,30. Skáld og listamenn skeinmta með upnlestri og hljóðfæraslætti, en einnig verða sýndar skuggamyndir. Vandamál ofdrykkjunnar. 1 kvöld kl. 8,30 verður haldin samkoma í Betaníu, Laufásvegi 13, þar sem rætt verður um vanda mál ofdrykkjunnar. • Gengisskrdning • (SÖlugengi): 1 bandarískur dollar . kr. 16,32 1 kanadiskur dollar .. kr. 16,65 1 enskt pund .......kr. 45,70 100 danskar krónur .. kr. 236,30 100 sænskar krónur .. kr. 315,50 100 norskar krónur .. kr. 228,50 100 belsk. frankar .. kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar .. kr. 273,70 100 finnsk mörk .... kr. 7,09 1000 lírur .........kr. 26,13 100 þýzk mörk ......kr. 389,00 100-tékkneskar kr. .. kr. 226,67 100 gyllini ........kr. 429,90 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini ........kr. 428,50 100 danskar krónur .. kr. 235,50 100 tékkneskar krónur kr.225,72 1 bandarískur dollar .. kr. 16,26 100 sænskar krónur .. kr. 314,45 100 belskir frarikar .. kr. 32,56 100 svissn. frankar .. kr. 372,50 100 norskar krónur .. kr. 227,75 1 kanadiskur dollai .. kr. 16,5% Fréttir og veðurfrégnir. 22,10 Út- Svarpssagan: „Halla“ eftir Jón Trausta; IV (Helgi Hjörvar). 22,35 Dans- og dægurlög: Lee Conitz og hljómsveit han? leika (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpit er á 49,50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,4E Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter 21,06 Fréttir. Á sUnnudogum kl 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftii almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp ei á 19 — 25 — 31 — 41 jg 48 m Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið af morgni á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 43 og 48 m., þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- r með fiskfréttum. 18,00 Frýttir með fréttaaukum. 20,10 Erl. út- ; varpið. ' Svíþjóð: Útvarpar á helztu stuti bylgjuböndunum. Stillið c.d. á 2E m. fyrri hluta dags en á 49 m. at kveldi. — Fastir liðir: 11,00 klukknahringing í ráðhihturni og kvæði dagsins, síðan koim. sænsxij söngkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir; 16,10 baraa- og ung ingatími; 18,00 fréttir og frétta auki; 21,15 Fréttir England: General Overseas Se’ vice útvarpar á öllum helzt'i stutl bylgjuböndum. Heyrast útsending ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarpa stöðin „beinir" sendingum s.ínum, Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. by'gjulengd. — Fyrrl hluta dags eru 19 m. góðir >n þeg- ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forustugreinum blað anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttil og fréttaumsagpiir; 17,15 frétta- aukar; 18,00 fréttir; 18,15 Iþrótta fréttir; 20.00 fréttir; 23,03 fréttir. Borgarsfjóri flytur frumvarp í þingi um Byggingu hælis iyrir drykkjusjúklingu Málið hefur hingað til strandað á mótsföðu framsóknar og kommúnista % FYRIRSPURN kom fram á bæjarstjórnarfundi í gær um það hvað liði aðgerðum út af tillögu, sem samþykkt hefði verið í bæjar- stjórn 17. september, um að bæjaryfirvöld leituðu eftir því við ríkisstjórnina að fé yrði veitt úr gæzluvistarsjóði til að koma upp hæli fyrir drykkjusjúklinga. • Utvarp 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,00 íslenzku- kennsla; I. fl. 18,25 Veðuríiegnir. 18,30 Þýzkukennsla; II. fl. 18,55 Iþróttaþáttur (Sigurður Sigurðs- son). 19,10 Þingfréttir. 19,25 Har- monikulög (plötur). 19,35 Auglýs- ingár. 20,00 Fréttir. 20,20 Lestur fornrita: Njáls saga; II (Einar ól. Sveinsson prófesspr). 20,50 Tónleikar: Ameríski karlakórinn Radio City Glee Club syngur (plötur). 21,15 Dagskrá frá Ak- ureyri: Leikrit: „Af sama sauða- húsi“ eftir J. O. Francis. Leik- stjóri: Guðmundur Gunnarsson. Leikendur: Guðmundur Gunnars- son, Andrés Guðmundsson, Eggert Ólafssori og Sigurður Krisljáns- son. 21,43 Frá útlöndum (Bene- dikt Gröndal, ritstjóri). 22,00 Borgarstjóri svaraði fyrirspurn inni og upplýsti að hann hefði nú flutt á Alþingi frv. um að slíkt hæli yrði byggt fyrir fé sjóðsins, en þær væru nú tæpar 3 milljónir króna handbærar til byggingar. Áður en frv. hefði verið flutt, hefði hann leitað til ríkistjórnarinnar um að flytja stjórnarfrumvarp um málið og hefði heilbrigðismálaráðherra viljað að svo yrði og verið ein- dreginn stuðningsmaður málsins. En fjármálaráðherra, Eysteinn Jónsson, hefði algerlega neitað að ríkisstjórnin tæki málið til flutnings og hefði þar með verið úr sögunni að málið yrði flutt sem stjórnarfrumvarp. Borgarstjóri kvaðst því haia flutt málið þegar í frumvarps- formi á Alþingi, enda hefði sér verið falið, af bæjarstjórn, að hrinda málinú áleiðis. Borgar- stjóri kvað engan ágreining geta verið um að ríkisvaldinu, sem hefur allan ágóða af sölu áfengis, bæri að bera kostnað af þeim vandræðum sem af áfengisflóð- inu leiddi, enda hefðu allir flokk- ar í bæjarstjórn verið sammála um þetta. — Aðgerðir í málinu hefðu strandað á ráðherrum Fram sóknarfl. og væri því ekki um að ræða annað en bera málið fratn, enn á ný, á Alþingi. Einn af bæjarfulltrúum komm- únista átaldi nú borgarstjóra fyrir að hafa ekki fengið menn úr öllum flokkum til að flytja með sér frumvarpið, en þó dytti sér ekki í hug að nokkur þing- maður, sem væri hlynntur mál- inu, léti það hafa áhiif á sig, hver væri flutningsmaður svo góðs málefnis. Borgarstjóri benti á að sú sorglega reynsla væri frá flutn- ingi sama máls frá síðasta þingi að þingmenn kommúnista hefðu þá brugðizt málinu og kvaðst hann vænta þess að bæjarfull- trúar kommúnista hefðu nú áhrif á flokksmenn sína í þá átt að svíkja nú ekki málið enn á ný. Sig. Guðgeirsson (K) lofaði að hafa áhrif á kommúnistaþing- menn í þá átt að þeir fylgdu nú málinu. Jón Axel Pétursson taldi að þingmenn mundu tæplega láta það á sig fá, hver flytti frum- varp um hæli fyrir drykkju- sjúklinga og taldi að Alþýðu- flokkurinn mundi fylgja málinu. Bórgarstjóri bar nú fram til- lögu um að bæjarstjórn skoraði á Alþingi að samþykkja frum- varpið og var sú tillaga sam- þykkt með 15 samhljóðá atkvæð- um. Bæjarfulltrúi Framsóknar tók ekki til máls, énda þótt hann annars eyddi til sinna þarfa mjög miklu af öllum fundartíma bæj- arstjórnarinnar í þetta sinn og mun honum ekki hafa fundizt hin „flokkslega aðstaða" sín vera sem bezt í málinu. EGGERT CLASSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við TempIarastuuL Simi 1171.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.