Morgunblaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 5
Föstudagur 20. nóv. 1953 UORGVTSBLÁÐIÐ » ' 13—14 ára télpa óskast. Upplýsingar í síma 7820. Amerískur Muskrat PELS i i sem nýr til sölu. 1 ( TIL SÖLIJ 2 armstólar, sem nýir, í Drápuhiið 26. Sími 81701. Austiu 12 Óska að fá keyptan gamlan mótor úr Austin XII frá 1935. Má vera gallaður. — Upplýsingar í síma 2377. Garðastræti 2. — Sími 4578. Dodge Weapon til sölu. Bifreiðin er oskráð og selst í þvi ástar.di. sem hún er í. Uppl. í síma 80676. 15 kg Borðvigt (Toledo) til sýnis og sölu í verzl. Lögberg, Holtsgötu 1. Sími 1874 og 2044. Nýtt Gluggatjaldadamask 160 cm breitt, 4 litir. Gluggatjalda-cretonne, kr. 13,95 m. Sansérað taft, 7 litir. Khaki-efni frá kr. 13.45 meterinn. Ódýrir kvenlianzkar, 4 litir. Herranærföt, langerma- skyrtur og síðar buxur. VERZLUNIN BJÓLIUR, Laugavegi 68. Sími: 82835. Nýleg Remington Rit^él til sölu á Vesturvallagötu 5. Búðar- innréttiug Skápar með hillum til sölu ódýrt. Upplýsingar í síma 5187. STÍJL K A óskast til jóla. — Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. Hálsbindagerðin J ico Suðurgötu 13. Maður, sem ekki getnr unn- ið erfiðisvinnu óskar eftir Atvifinu Tilboð sendist Morgunblað- inu fyrir þriðjudag, merkt: „Reglusamur — 87.“ Ónotuð RolBeiílex myndavél. Stærð 6X‘J , obj. 3,5, til sölu. Hagstæ;t verð. Uppl. í síma 82328 í dag eftir kl. 7. Ódýr skjort Nælonblússur, nælonsokkar, margar gerðir. Kvennær- 1 buxur, silkibuxur, slank- belii og brjóstuhöM frá Lady. Sapubúsið, Austurstræti 1. V erzlunarstúlka vön afgreiðslu í vefnaðar- vörubúð, óskar eftir fastri atvinnu. Tilboð merkt „Fljótt — 88“ sendist Mbl. fyrir mánaðamót. > Ibúðorbraggi 2 herbergi, eldnus og þvottahús, til sölu. Forskal- aður að utan. Tilboð send- ist Mbl. fyrir surnudags kvöld, merkt: „B — 93.“ ATHUGIÐ! Lítið eins manns herbergi óskast leigt fyrir mann, sem er aðeins 4 nætur í viku í bænum. — Tilboð leggist á afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 6 í dag merkt: „Reglusemi — 95.“ íbúð — Húsh,jálp 2—3 herbergi og eldhús óskast strax. Húshjálp 44 daginn, eða eftir samkomu- lagi. Skrifleg svör ískast send afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m. merkt „Tæki- færi — 91.“ Sélþurrkaður &a>Etfiskur ifæst í VERZLUN f C‘*&&&£% ■ siv, ’ -> «• r, Vantar pláss fyrir strauslofu á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 5731. IJng stúlka vön framreiðslustörfum, óskar eftir atvinnu. Ekki vist. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir þriði ...dags- kvöld merkt: „Rösk og á- byggileg — 97.“ Síðdegiskjólaefni nýkomin. Einnig undirkjólar úr næ- lon og prjónasilki, mjög fallegir. Verzl. Karólínu Benedix, I.augavegi 15. IVes-kaffi lVes*le SIMI 4205 Húseigendur Vill ekki einhver vei a svo góður að leigja mér 2—3 herbergja íbúð. Helzt á hitaveitusvæðinu. Er á göt- unni með 2 börn. Fyrirfram greiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 81058. Vatnsbelt gólfdúkalím er nú komið í V eggf óðursverzlun Victors Kr. Helgasonar, Hverfisgötu 37. Sími 5949. Heimilisvéla- viðgerðir Alls konar viðgerðir á heim- ilisvélum. Gamlar og úr sér gepgnar heimilisvélar gerð- ar upp sem nýjar. Sækjum heim og sendum heim. Skipliolt 17. — Sítm: 1820. Til sölu skídækér (lítið notaðir) nr. 37 og notuð skíA Upplýsingar í síma 5190. Voxdúkur og pBastdúkur í fjölbreyttu úrvali í Veggfóðursverzl ,m Victors Kr. Helgasonar, Hverfisgötu 37. Sím; 5949. Trésmföi Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk- stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efn„ — Sími 6805 — Nýtt Express Mútorhjél til sölu (rauður litur). Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir liádegi á laugardag, merkt: „Mótorhjól — 92“. • Skiptafundur í dánarbúi Skærings Hró- bjartssonar frá Fclli, Mos- fellshreppi, fer fram í skrifstofu embættisins mið- vikudag 25. þ. m. Kl. 11 árd. Skiptaráðandinn i Gull- bringu- og Kjósarsýslu. 18. nóv. 1953. Gtiðm. I. Guðmundsson. Til leigu er eitt HERBERGI og eldhús fyrir einhleypa konu eða barnlaus hjón. — Tilboð merkt: „íbúð — 99“ sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. Maður eða kona, se/U vill leigja ÍBÚÐ fyrir matsölu í Miðhænum, getur fengið ódýrt fæði. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt: „Fullorðið fólk — 94.“ HERBERGl Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi og helzt kvöld- fæði í Austurbænum. Hús- hjálp kemur til greina. — Sími 6784. Nýkosnisi SLAM’BiBELTÍ nuirgar stærðir. Sa.uman.ámskeið Síðasta saumanámskeið fyr- ir jól hefst þriðjudagnin 23. þ. m. Aðeins i 3 vikui. Uppl. i sima 81824 til kl. 3 og í Auðarstræti 17. Tvær góðar en ódýrar (á 10 ára) til sölu. Hrísateig 17, kjiiti.ira. Ilönsk skriístoíustúlka óskar eftir atvinnu frá kl. 1—5 eða eftir samko.nulagi. Þaulvön hókhaldi og endur- skoðun. Ýmislegt keinur til greina. Uppl. í sima 0430 ! eftir kl. 6. Danskt SÓFASETT sófi og þrír stólar, til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Aragötu 1, kjallara. Jersey svartar, nýkomnar. Haltabúð Heykjavikiir, Laugavegi 10. Danskar KuSdahiiiiÍEr í öllum litum, nýkomnar. HattabúS Reykjavíknr, Laugavegi 10. Ciú m místígvél fyrir börn, nýkomm. Barnaskór. Laugavegi 74. I IVÍATBNN: Nýsviðin svið Lifur og hjörtu Nautakjöt Hakk — Gullash — Buff j Nyr oft‘ reyktur limcli Hjúpur | Hangikjöt Dilkakjöt Mikið úrval af alls konar áleggi. Ný epli Yínher Melónur Sítrónur kaplaskjóli S • SlMI 822A3 íbúð eða einbýlishús óskast til leigu i Kónavogi eða nágrenni Reykjavíkur. Kaup koma einnig til greina. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsing fyrir 1. des. rnerkt „Hjón — 100“. Austin 7 til sölu .strax. Verð 4 þús. kr. Upplýsingar í síma 82778. Fallegur lítið notaður \ iCluskrat peis til sölu. Til sýnis í Hattabúð Reykja- víkur. Ný senditig Nælongaberdine og FLANNEL margir fallegir litir. klent- ugt i jólafötin <í litlu dreng- ina, einnig í pils, kjóla, káp- ur og dragtir. Verzl. Snót, Vesturgötu 17. BÍLL 6 manna Plymouth, smíðaár 1941, með nýupptekinni vél og að öðru leyti í góðu lagi, til sölu strax. — Upplýs- ingar eftir hádegi í dag hjá Kr. Kristjánsson h.f. (búðin) Laugavegi 168. Bifvelavirkjar Bifvélavirki óskar eftir félaga ti! samreksturs á smá-verkstæði í nágrenni Reykjavíkur. Þeir, sem hefðu áhuga á að vinna sjálfstætt, sendi tilboð merkt „Dús — 89“ fyrir mánudagskvöld. „Reykjafo$s“ fer héðan þriðjudagjnn 24. nóv. til Norðurlands. Viðkoniustaðir: Akureyri, Sigluf jörður. H.F. Ein-.skipafiTag íslands. Morgunblaðið er helmingi útbrcid lara en nokkurt annað Lslenzkt bla8> Bezta auglýtingablaðitU —«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.