Morgunblaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 11
Föstudagur 20. nóv. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 11 Quirino sakar Banda ríkin um afskipti MANILA, 18. nóv. — Elipidio Quirino, fyrrum forseti Filips- eyja, sem tapaði kosningunum, gem haldnar voru í byrjun mán- aðar lýsti því yfir í dag að hann hefði tapað kosningunum vegna afskipta Bandaríkjamanna. Sagði hann að fulltrúar Bandaríkjanna hafi unnið leynt og Ijóst gegn honum. Segir hann það dæmi að bandarískir menn hafi verið viðstaddir á kjörstöðum viðsveg- ar um landið. —Reuter. Ninnismerki um Margréfu drotfningu MÁLMEY, 18. nóv. — Fyrir nokkru ákvað borgarstjórn Kalm ar að veita 150 þús. krónur til að reisa minnismerki fyrir hina norrænu sameiningarhugsjón. •— 'Var ætlunin að minnismerkið yrði af Margréti drottningu, sem sameinaði öll Norðurlöndin á sínum tíma i Kalmar-bandalagi. Nú hafa komið upp óánægju- raddir, sem segja að slíkt sé ekki til fyrirmyndar því að Sví- þjóð hafi þá verið nýlenda Dan- merkur. —NTB. 75 ára á morgun: Guðmundur Grím 65 ara i dag GUiÐMUNDUR GRÍMSSON hæstaréttardómari er 75 ára á morgun, laugardag. Hann er fæddur að Kópareykj- um í Reykholtsdal og fluttist vestur til Ameríku með foreldr- um sínum sumarið 1882, tæplega fjögurra ára gamall. Þau sett- ust að í Norður-Dakotaríki og hefur Guðmundur dómari dval- izt þar lengst af síðan. í Lesbók Morgunblaðsins hinn 30. janúar 1944 birtist grein um Guðmund dómara og segir þar frá merkilegu ævistarfi hans fram að þeim tima Árið 1949 er hann var tæplega 71 árs var hann tilnefndur hæsta réttardómari til næstu kosninga, en síðan kosinn árið 1951 til næstu tíu ára. Fluttist hann þá ásamt konu sinni til höfuðborg- ar Norður-Dakotaríkis, Bismarek þar sem hæstiréttur hefur aðset- ur sitt. Synir hans tveir eru giftir og löngu að heiman farnir, annar lögfræðingur en hinn læknir og eru báðir hinir líklegustu menn i Svava Björgúlís Minsning tveggjja aust- firzka merkiskvenmn TVÆR húsmæður sem um lang- an aldur áttu heima í Helgustaða hreppi í Suður-Múlasýslu, eru nýlátnar. Ég hefi hvergi séð þeirra að neinu getið og vil nú af veikum mætti minnast þeirra að nokkru um leið og ágæt vin- átta og samfylgd er þökkuð. Guðný Halldórsdóitir Hún stýrði lengi húsum að Krossanesi í Helgustaðahreppi. Hún var höfðingleg í sjón og höfðingi í raun. Þeim sem kynnt- ust henni verður hún jafnan mjög minnisstæð. Persónuleiki henn- ar var slíkur. Hún var fædd að Haugum í Skriðdal, 3. ágúst 1878 og voru foreldrar hennar Halldór Einars- son og Guðrún Jónsdóttir, búandi þar. Maður Guðnýjar var Eiríkur Daníelsson frá Kolmúla og áttu þau saman 5 sonu og 1 dóttur er á legg komust. Sem barni varð mér Guðný sál. strax hjartfólgin. Kom það til af því hve alúð hennar við börn var fölskvalaus og naut ég þess líka mjög. Eins að vinátta hennar og móður minnar var slík að þar bar aldrei skugga á. Heim sóknir Guðnýjar voru hátíða- stundir fyrir okkur. Hún var svo fróð, minnug og hafði vakandi frásagnarstíl. Kunni ósköpin öll af sögum sem vel voru þegnar af okkur börnunum. Guðný var prýðilega skáldmælt, en dult fór hún með það og vissu ekki marg- ir um „bókina hennar“, en þeir sem fengu að sjá í hana voru ekki í vafa um að hún gat borið hverjum meðalmanni byrginn. Oft blés þunglega á æfileið Guðnýjar sál.. Margt mótlæti mætti henni en það var eins og hún yxi við hverja raun. Fölskva laust trúartraust hjálpaði henni til að bera byrðarnar. Seinustu árum æfinnar eyddi hún þrotin að kröftum, á elli- heimilinu í Reykjavík og þar and aðist hún 4. ágúst í sumar. Hún þekkti lífið vel, vissi að sigúr í hverri baráttu kostaði erfiði og fórnir. Hlífð við sjálfa sig þekkti hún ekki, hafði aldrei tíma til að sitja auðum höndum. Með Guðnýju frá Krossanesi hverfur nú af sviði hins. jarðneska lífs mikilhæf kona. Minning ljúf lifir í hugum vina hennar. Hélmfríður S. Beck fyrrum húsfreyja að Litlu- Breiðuvík, andaðist 27. júní s.l. og hafði þá átt við langa van- heilsu að stríða. Hún bar kross sinn af hinni mestu síillingu. Ilún hafði aldrei mikið gert að því að æðrast yfir hlu^u.ium og bjargföst eilifðartrú fæytii henni yfir alla boða mótlætis og kvíða. Hún var fædd að Kollaleiru í Reyðarfirði. Foreldrar hennar voru Eygerður Eiríksdóttir og Sigurður Oddsson. Voru þau mörg systkinin. Hólmfríður var til 18 ára aldurs í Kollaleiru og stóð fyrir búi föður síns frá ferm ingaraldri. Var það henni mikill skóli. Sást það bezt þegar út í líf- ið kom. Um tveggja ára tíma var hún hjá Halldóri á Högnastöðum. Þar átti hún indælar stundir og minntist þeirra við mörg tæki- færi. Árið 1895 kvæntist hún Þor- valdi Beck og bjuggu þau fyrstu árin á Innstekk en um aldamótin fluttu þau ásamt 'V^gfúsínu og Hans Beck að Litlu-Breiðuvík og þar var stofnað félagsbú. Hans andaðist 1907, en Þorvaldur hélt áfram forustu í félagsbúinu til dauðadags 1929. Heimili frú Hólmfríðar var jafnan mannmargt. Þurfti því að gefa mörgu gaum, í mörg horn að lita. Þeir bræður voru stór- huga. Voru með fyrstu mönnum í vélbátaútgerð, enda sjórinn stundaður mjög frá Litlu-Breiðu- vík, því þar var ágæt verstöð um lengri tíma. Var þá oft líflegt þar, sérstaklega á sumrin, þegar margir bátar voru þar gerðir út. Stóðu fyrir þeim útgerðum menn bæði frá Eskifirði og Reyðarfirði og víðar. Þorvaldur heitinn var oft umboðsmaður kaupmanna á Eskifirði í fiskkaupum og bætti það mjög á vinnudag hans. Þegar hugurinn reikar um forn ar slóðir, yfir dali og tinda, fjöll og firði nemur hann staðar um leið og hann verður var Við að merkir og hugþekkir samferða- menn eru hrofnir þar af sviðinu. Svo var um þessar tvær elsku- legu konur, sem hér er getið. Ég sakna þeirra og hugljúf minning þeirra lifir hjá þeim öllum, er þeim kynntust. Árni Helgason. ÞAÐ mun víst talið, að borið sé í bakkafullan læk að senda með víðlesnu blaði árnaðarorð á af- mælisdegi, svo oft er sá vettvang ur notaður til slíkrar fram- færslu. En ekki munu þó allir þar á einu máli og er næsta ó- þarft að skipta þar skoðunum. Mörgum mun og kynlegt þykja, að flutt sé kveðja á hálfri leið millum tuga. En þar verður að selja sjálfdæmi um val og vett- vang. Svava Björgúlfs er 65 ára í dag. Hún er fædd við Eyjafjörð, í Arnarneshreppi, þar sem heitir að Ytra-Koti. Átta ára flyst Svava inn til Akureyrar í fóst- ur til Snorra Jónssonar, kaup- manns og útgerðarmanns, móð- til frama. Læknirinn er orðinn urbróður síns, mikilhæfs manns þegar vel kunnur af rannsókn- og dugandi. Dvelur hún þar um sínum og skurðlækningum. fram undir tvítugt. Á uppvaxt- . Guðmundur dómari heldur arárum Svövu voru andleg áhrif sinna hlutverka> Þvi Þar sló enn sama starfsþreki og áður rík í Eyjafirði, sem og er enn, þrátt fyrir aldurinn og hefur að fyrir áhrif Möðruvallaskóla og því leyti til hægara nú, en með- seinna Gagnfræðaskólans, eftir an hann var héraðsdómari, að ag skólinn var fluttur til Akur- hann þarf ekki að ferðast eins eyrar, og er ekki að efa að næm- mikið og áður. | gegja sái hafi orðið vör við kvísl- Guðmundur dómari hefur kom jr þær 0g menningarstrauma, er ið nokkrum sinnum hingað til foru um héraðið. Og menntun lands á síðari árum. f fyrsta sinn jókst í héraðinu fyrir áhrif frá á Alþingishátíðinni 1930 sem full skólunum og ýmissa andans trúi Norður-Dakotarikis. Kom manna, er Akureyri hefur verið hann þá með sonum sínum og svo auðnusæl að njóta. Mér er tveim systrum. Öðru sinni kom reyndar ekki kunnugt, hversu hann með konu sinni snemma á fast hefur verið haldið bóklegum árinu 1932, í sambandi við flug- ■ frægUm að börnum og ungling- ferðaleyfi Bandarikjamanna yf- um> þar sem vinnan ein var ir ísland til Norðurálfu. — í talin drýgsta veganestið á ókom- þriðja sinn sumarið 1949 í boði inni æfi. Hin allra nauðsynleg- Þjóðræknisfélagsins og ríkis-1 Ustu undirstöðuatriði menntun- stjórnarinnar ásamt Vilhjálmi arinnar hafa þó verið kennd, Stefánssyni landkönnuði og kon-' iestur, skrift og reikningur. Ör- um þeirra. I iog eru annað en óskir og þrár, Guðmundur dómari á því æði- þó auðna veiti fróðleiksfúsri sál marga kunningja hér á landi tækifæri til þroska og leiðbeini sem óska honum til hamningju inn á braut menntunarinnar. Þá við þessi tímamót ævi hans og' mun og ekki hafa verið látið að hann megi halda starfskröft- ] undir höfuð leggjast að fræða um sínum og áhuga sem lengst. ungar stúlkur um nauðsynleg- ustu atriði heimilisrekstrar og búsforráða innan stokks, sem geta má nærri. Tvítug heldur Svava til Aust- urlands og dvelur um skeið á Fáskrúðsfirði, síðar í Breiðdal og gegnir ráðskonustörfum um hríð að Eydölum. Þar verða þáttaskil í lífi hennar, því aust- ur þar gifstist hún Sigurði Björgúlfssyni, kennara, árið 1912. 1 Hin ungu hjón dvöldu um skeið Austanlands, en fluttu til Siglu- og bezt. Kvikmynd bönnuð - leikrit í Iðnó ALVARLEGASTA deila er risin út af kvikmyndinni eftir gaman- leiknum „The Moon is Blue Bandaríkjunum, því að kvik- myndaeftirlitsmenn í fleiri og fjarðar I919 og hafa dvalið þar flem storborgum hafa lagt blátt bann við því að kvikmyndin því að tæmt sé, og umsagnir um aðeins tvö þeirra. í „Franska æfintýrinu" leik- ur hún frú de Trevaillet og segir svo um leik hénnar þar m. a.: „líklega er það langbezt og vand- virknislegast leikið af öllum hlut verkunum“. Þau hjón Sigurður og Svava leika amtmannshjón- in í „Ungu hjónin“ eftir Björns- son og segir svo i ritdómi þar sem hrósað er leik beggja: „og bar .... þó einkum leikur frú- arinnar, sem leikur mjög vanda- samt hlutverk vott um fullkom- inn skilning á hlutverkinu“. En þó öll störf og vinna fyrir Thalíji séu henni jafnkær, hvað sei\ skoðunum annara um túlkun hennar og framkvæmd á þeim Hður, er mér nær að halda a<J hlutverk frú Midget í „Á út- leið“ sé henni þó kærast allra hjarta undir og efnið kært. Er öllum Siglfirðingum minnisstæð- ur leikur hennar þar. Eigi hirði ég um að geta fleiri hlutverka, enda gerist þess ei þörf. Margur mundi kannske halda, að heimili frú Svövu hafi farið einhvei's á mis vegna þjónustu húsfreyj- unnar við Thalíu. Því fer nú fjarri að svo hafi verið. Sú þjón- usta hefur aldrei verið á kostnað þeirra helgu véa, sem heimilið er henni. Þar fjallar engin um nema hún og gerir það með hressileik íslenzkrar húsfreyju, menningarbrag alþýðukonunnar og háttvísi fyrirmennskunnar. Frú Svava hefur orðið fyrir mikilli andlegri reynslu og sorg- um mannlegs lífs, sem þau hjón bæði og vegna þeirrar reynslu setið við brunn dýpstu hugðar- efna kristinnar sálar, eilífðar- málanna. Fundið þar friðsælt hlé frá önn virkra daga. Átt þar helgar stundir, heilsað þar von- um, sem hún bar und brjósti, genglið á vit minninganna og vonanna í skjóli Guðs síns Og trúar. Þar hefur hún læknað sár- in með hjartslætti sjálfrar sin, sinna helgu stunda og undirleik andvökunnar. Ég vil nú í dag færa þessari góðu vinkonu minni og fjöl- skyldu minnar árnaðaróskir í tilefni dagsins og biðja allar holl- ar vættir verði henni og fjöl- skyldu henni ávarðar. B. E. verði sýnd innan endimarka bæj- anna. Byrjaði þessi hreyfing í Boston, en hefur orðið til þess, að leikflokkur undir forystu framtakssamra leikhúsmanna, síðan. Frú Svava hefur rækt heimilis störfin með mikilli prýði og 'skil- að sínu hlutverki með mestu sæmd. Hefur alið manni sínum og þjóð mannvænleg börn, átt Aldrich og Myers, hefur gist. há an*gíu að sÍá Þau komast til sömu borgir og sýnt leikritið við nokkurs Þroska °g verða nýtar geysimikla athygli og aðsókn, Því að bannið nær ekki til leik- ritsins. Út af Þ°ssu hafa orðið manneskjur, en einnig hefur hún séð blóm sín fölna og vonir sín- ar bregðast. „Það var hulið ráð“, hnippingar með mönnum, því að se8ir Jónas einhvers staðar. áhorfendur gamanleiksins segja, j Thalía hefur löngum átt hug að þar sé ekkert, sem geti valdið j frú Svövu. Til hennar hefur hún svo alvarlegri hneykslan að sótt sér nokkurn þroska og heils- ástæða sé til bannsins. Þetta að órættum vonum. Henni hefur umdeilda leikrit er einmitt sýnt hér á landi um þessar mundir, því það er gamanleikurinn, sem Leíkfélag Reykjavíkur sýnir í Iðnó með heitinu „Undir heilla- stjörnu". Kvikmyndin er ókomin hingað enn þá — ef hún verður þá leyfð! London sigraði Berlín 3:0 auðnast vegna mikilla hæfileika að sýna ýmsar persónur á leik- sviði í nokkrum leikritum, er hér hafa verið sýnd, þó nú hin seinni árin hafi hún ekki látið mikið að sér kveða í leikstarf- semi Siglufjarðar. Þröngt leik- svið, takmörkun meðleikenda ýrhissa og oft á stundum þröng- ur skilningur fyrir starfi og leik hjá áhorfendum, er ekki örvandf til frekari starfa. Ekki er mér kunnugt, hversu mörg hlutverk frú Svava hefur Fargjöld lækka fyiir tilstilli Dawsons FISKIKAUPMANNAFÉLAG Hull hefur nú endanlega geit samninga við hina opinbeiu flutningamálanefnd um 40% lækkun á flutningskostnaöi fisks með járnbrautum. Segir í samkomulaginu að þes i verðlækkun skuli gilda 1) Þar sem fiskflutningar eru í nógu stórum stíl. 2) Þar sem það er nauðsyn- legt til að mæta samkeppni vörubílaflutninga. Þetta síðara atriði í samn- ingnum sýnir það augljóslega að lækkunin verður eingöngn fyrir þá sök, að Dawson fiski- kaupmaður sýndi og sannsö* brezku þjóðinni að það cr bæði auðveldara og ódýraia að flytja fisk með vörubílu.m en járnbrautum. Bayreut-hátíðinni 1954 leikið um æfina, en þau munu j MUNCHEN — Þýzki bariton. BERLÍN, 18. nóv. — í dag fór býsna mörg. M. a. minnir mig' söngvarinn Dietrich Fiscber fram á Olympíuleikvanginum í hún segja mér einhverntíma, að Dieskau, hefir verið ráðinn Berlín bæjakeppni í knattspyrnu sig skorti aðeins eitt kvennhlut- milli Lundúnaborgar og Berlín- verk í „Skugga-Sveini" til þess ar. Lundúnamenn sigruðu glæsi- að hafa leikið þau öll. Til gam- lega með 3 mörkum gegn engu.1 ans skal hér getið hlutverka, er sf- f#ra. að syngja á Bayeraut tónlistl hátíðinni 1954. Mun hann fih"a. með hlutverk hertogans í „Lohen grin“ og Wolframs í „Tannháus- —NTB. hún hgfir farið me§, og er fjarri er“, eftir Wagner.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.