Morgunblaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 12
12 MORGVISBLAÐIÐ Föstudagur 20. nóv. 1953 Þrír bátar reru frá Sandgerði Mixon fer til Persíu og hyggst ræða við Zahedi SANDGERÐI, 19. nóv. — Þrír bátar réru héðan í dag og fengu upp í 10 skipd. Réru þeir með 20 og upp í 22 bjóð. Þykir þetta góður afli á þessum tíma. —Fréttaritari. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. Tokio, 19. nóv. — Japansprins var með kyef, forsætisráðherrann var með blóðnasir, óhugnanlegur drungi hvíldi yfir keisarahöll- inni, ausandi rigning var og kuldi, — en varaforseti Bandaríkjanna Nixon lét engan bilbug á sér finna og ræddi við fjölmarga hátt- setta menn í Tokio, þegar hann dvaldist þar fyrsta daginn. — Sem kunnugt er ferðast Nixon nú um heiminn fyrir Bandaríkjastjórn. SREIÐflRfllNGltóð SiMl Gömlu dansarnir aoy LOOK AT THOSF. TASPON ROLL.„WISH WE HAO TIW\E TO THKOW AT 'EM, BIJT I'VE C07‘ } TÖ KEF.P GOING.f J 1) — í dögun leggur Markús ; enn af stað til að leitá að Páli | Sigurðssyni. Nú leggur hann leið sína til Dauðsmannsfjarðar, en þar vonast hann til að geta feng- j ið einhverjar upplýsingar um iPál. Sb ctná (eiL ur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. EYJALÍN GÍSLADÓTTIR syngur með hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7. NEFNDIN Niðurjðfnunarnefnd kosin í gær Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI íj gær voru eftirtaldir menn kosn- ir í niðurjöfnunarnefnd: Björn Björnsson, hagfr., form., Einar Ásmundsson, hrl., Guttorm ur Einarsson, endursk., Haraldur Pétursson, safnahúsv., Björn Kristmundsson, gjaldkeri. Tveit bátar á línu- veiðar í Kefla\ ík KEFLAVÍK, 19. nóv. — Tveir bátar eru nú byrjaðir línuveiðar hér. Eru það bátarnir Björgvin, sem fékk 5 tonn, og Dux. Komu þeir úr fyrsta róðrinum í dag. — Síldarbátarnir eru nú komnir úr Grundarfirðinum og hefur verið unnið að því að skipa nótunum á land. — Ingvar. Dýrbitin ær RÆDDI VIÐ JAPANSKEISARA Meðal þeirra sem Nixon bland- aði geði við í Tokio var Japans- keisari og forsætisráðherrann, en krónprins Akihito var með kvef, eins og fyrr er sagt. FER TIL PERSÍU Nixon sagði blaðamönnum, að hann mundi fara til Persiu að beiðni Eisenliowers for- seta og vænti þess að ná tali af Zahedi forsætisráðherra. verzlunar plássi á góðum stað. — Upplýsingar sendist Morgunbl. sem fyrst, merkt: „Verzlunarpláss —86. Eyfirðingar! Eyfirðingafélagið í Reykjavik heldur SKEMMTIFUND í Þórscafé sunnud. 22. þ. m. kl. 8,30 e. h. Gengið inn frá Hlemmtorgi SKEMMTIATRIÐI: Félagsvist, kvikmynd og dans. Eyfirðingar, fjölmennið! Skemmtinefndin. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu «—"T> MASEtS Eftir Ed Dodd G\J> í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS Dansstjóri BALDUR GUNNARSSON Söngvari: ALFRED CLAUSEN. [ Aðgöngumiðasala frá kl. 7. ••lUUUUKIUuÚl FYRIR nokkrum dögum fannst dýrbitin ær og lamb frá því í sumar, skammt frá rótum Vífil- felis. Kindur þessar átti Gestur, bóndi í Meltungu. — Iðnþingið Framh. af bls. 6. sigrað og skilað þjóðinni dýr- mætum arði bæði andlegum og veraldlegum. Góð efni fara oft forgörðum vegna þess að fyrir- greiðslu þarf oft í byrjun til að hefja atvinnurekstur en æskilegt væri að fleiri ungir menn en nú tíðkast leggi fyrir sig iðnrekstur og brjóti ísinn, þótt nokkrir erf- iðleikar verði á vegi þeirra fyrstu árin, fyrir dugandi menn hafa alltaf verið möguleikar á ís- Jaíidi og eru það enn í dag í rík- ara mæli en nokkurru sinni fvrr, e^ þeir viija leggja krafta sína fram og trúa á land og þjóð. Iðnaðarmenn, það er ósk mín og von að þið eflið og styrkið heildarsamtök ykkar Landssam- band iðnaðarmanna, þá mun þ ) ’ verða sú brjóstvörn, sem bezt mun duga þegar mest á reynir. I þeirri trú að þetta auðnist með góðu samstarfi þá segi ég þetta 15. Iðnþing íslendinga sett. 2) — Ég vona að maður hafi • eitthvað upp úr þessu ferðalagi.l Halli gamli sagði þegar ég mætti honum: „Svo að þú læddist brott.“ Eftir þessu að dæma hlýt- ur einhver að búa með honum, og ég vona bara að það sé Páll Sigurðsson. 3) — Sérðu fiskamergðina þarna? Ég vildi bara óska, að ég hefði tíma til að kasta á þá. En það þýðir ekki að tala um það. Ég varð að halda ferðinni áfram. MAttK TRAIL STACTS THE CUN FOR B'.G LOSTMAU'S BAV! whlre HEr H.OPES TO FlhO A CIJJE THAT WU.L Lt'AD H:M 70 TUC LO .6- MlSSIHG PAL'„ DICKSOH ■ THIS TCIP WILL TURN UP A SOMETHING, ANDY...OLD HAWK SAID TO "SO YOU SNEAKED OFFL..THERE MUST S.ÍB.S. - S. I. B. S. Hljómleikor í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 11,15 Laugardag kl. 7 og 11,15 — Sunnudag kl. 7 og 11,15. Aðgöngumiðasala í skrifstofu S Í.B.S. og Austurbæjarbíó F. U. J. F. U. J. DANSLEIKUR í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. Ragnar Bjarnason syngur með hljómsveit Josef Felzman. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. NEFNDIN VETRARGARDURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. cHljómsveit Baldurs Kristjánssonar ieikur. Miðapantana- í síma 6710 eftir kl. 8. V G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.