Morgunblaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 16
Veðurúflif í dag: Allhv. SA. Rigning öðru hverju. Hiti 4—6 stig. Þýzka sýningin Sjá grein á bls. 7. 265. tbl. — Föstudagur 20. nóvcmber 1953. Somspil kommúnista og ,þ;ó@irnm ar‘-manna afhjúpað Útvarjisumræðurnar sönnuðu þjóð- hæltulega stefnu þessara samherja ÚTVARPSUMRÆÐURNAR í gærkvöldi voru mjög lærdómsríkar. Af mikilmennsku sinni hugðist Þjóðvarnarflokkurinn slá sig til Biddara frammi fyrir þjóðinni, en hlaut að verðleikum hina háðu- legustu útreið og sannaði áþreifanlega að hann gengur erinda kommúnista í baráttu sinni fyrir varnarleysi íslands. í stefnuföst- um og markvissum ræðum sínum sönnuðu málsvarar Sjálfstæðis- flokksins, þeir Bjarni Benediktsson, ráðherra, og Jónas Rafnar, að stefna Sjálfstæðisflokksins i varnarmálunum stuðlar bezt að því að vernda öryggi þjóðarinnar og sjálfstæði. HLUTLEYSIÐ ENGIN VERND Jónas Rafnar benti á, hversu tækniþróunin hefði gert að engu vonina um vernd fjarlægðarinn- ar og reynslan hefði þegar sýnt ómótmælanlega, að hlutleysið væri íslendingum engin vörn. — íslendingar hlytu því að eiga samvinnu við aðrar þjóðir og flestir vildu þeir eiga samstöðu með lýðræðisþjóðunum. Hefði það verið íslenzku þjóðinni mik- ið happ að njóta traustrar for- ustu Bjarna Benediktssonar í stjórn utanríkismála sinna um langa hríð. STERKAR VARNIR SKAPA AUKIÐ ÖRYGGI Bjarni Benediktsson hrakti rækilega í ræðum sínum rökvill- ur og rangfærslur þeirra sam- herjanna, þjóðvarnarmanna og kommúnista. Kvað hann alla for- ustumenn lýðræðisþjóðanna sam mála um það, að varnarsamtök þeirra og einhugur ætti mestan þátt í því, að Rússar hefðu að minnsta kosti í bili látið af yfir- gangsstefnu sinni, og því væri kommúnistum í öllum lýðræðis- ríkjunum falið það hlutverk að reyna að vekja úlfúð gegn vörn- um landa sinna. Vakti hann at- hygli á hinni algeru samstöðu þjóðvarnarmanna með kommún- istum í öryggismálunum og það, að Gils Guðmundsson minntist ekkert á að Rússar hefðu kúgað undir sig margar þjóðir og gert aðrar að leppríkjum sínum. Þá ræddi ráðherrann um fram- kvæmd varnarsamningsins og benti á það, að Sjálfstæðismenn hafa alltaf haldið því fram, að á honum hlyti að verða að gera breytingar í samræmi við fengna iievnslu. ÁSTANDIÐ ENN ALVARLEGT Uatnríkisráðherra, Kristinn Guðmundsson, lýsti þeirri skoð- un sinni, að ekki væri timabært að segja upp varnarsamningnum og kvað það álit allra ábyrgra stjórnmálamanna lýðræðisþjóð- anna, að ástandið í alþjóðamál- um væri enn svo alvarlegt, að ekki mætti slaka á vörnum lýð-~ uæðisþjóðanna. Hermann Jónasson og ræðu- menn Alþýðuflokksins, Gylfi Þ. Gíslason og Guðmundur í. Guð- siundsson, lýstu því einnig yfir, a.ð þeir teldu alls ekki tímabært að segja varnarsamningnum upp. Ænnars var erfitt að átta sig á bvaðan vindurinn blés hjá Gylfa eins og oft vill verða. ÓMERKILEGAR ÁRÁSIR Guðmundur í Guðmundsson vakti athygli á hinni furðulegu framkomu Tímans og sumra Framsóknarmanna í varnarmál- unum og árásum þeirra á fyrr- •werandi utanríkisráðherra. Sann- Jfeikurinn væri sá, að allar ráð- stafanir í þeim málum hefðu verið gerðar með fullu samþykki láðherra Framsóknarflokksins og því væri kynlegt að heyra þá nu tala um það, að margt hefði fa’- ið aflaga í þeim málum áður — enda þótt þau heyrðu þá að tö.u- verðu leyti undir ráðunevtið. sem Framsóknarmenn stjórouðu. „í EININGU ANDANS“ Kommúnistar og Þjóðvarnar- menn sungu samsönginn um það að eina vörn þjóðarinnar væri að hafa aðgerð strútsins. De’ídu þeir helzt um það, hvor þeirra væri duglegri í því starfi sínu fyrir ofbeldisöflin í heiminum, að hafa ísland varnarlaust. Er meira að segja vafasamt hvort ræða Gils ætti ekki fullt svo vel heima í ,,Þjóðviljanum“ gem ræða Einars Olgeirssonar. Aí bæjarstjórnarfundi í gær: Montm únsstar rúÖast á stnááhúðah vertiÖ Bsra fram nýjar auglýsingalillögur EINN af bæjarfulltrúum kommúnista. Guðm. Vigfússon bar fram tillögu um að bærinn léti á næstu tveim árum byggja 800 íbúðir. Nokkuð var í þoku hvernig G. V. ætlaðist til að fjár yrði aflað en minntist þó á að ef til vill væri mögulegt að fá erlent lánsfé til bygginganna. Jafnframt fáraðist G. V. yfir því að lagt hefði verið í byggingu smáíbúðahverfisins, vegna þess hve það hefði orðið dýrt og óhagkvæmt. Alice Babs, „vinsælasta stúlka Svíþjcðar“. rp* , f r * • 1 jon at oveon VALDASTÖÐUM, Kjós, 18. nóv. —• Aðfaranótt s.l. mánudags, og á mánudaginn gekk hér yfir hvassviðri, sem olli hér nokkru tjóni. Mest var það á Hurðar- baki. Þar fauk ný heyhlaða, sern byggð var í sumar. Einnig fauk þar skúr. — í Skorhaga fauk hjallur og þvottahús. Á nokkrum bæjum öðrum fuku nokkrar járnplötur bæði af íveruhúsum, fjósum og hlöðum. Einnig fauk þak af sumarbústað við Meðal- fellsvatn. Fyrir stuttu síðan gerði hér nokkurn snjó, sem nú er þó mik- ið horfinn. Tóku þá flestir fé á gjöf, og er það nú víða komið á fulla gjöf. — St. G. í DAG koma hingað með Gull- faxa sænska listafólkið, Alice Babs og Norman-tríóið, sem skemmta mun í Austurbæjarbíói nú um helgina á vegum SÍBS. Fyrsta skemmtunin verður í kvöld kl. 11,15 og var þegar í gær næstum uppselt að henni, og langt komið sölu að hinum skemmtununum fjórum. Jóhann Ilafstein taldi að þá færi skörin að færast upp í bekk- inn þegar kommúnistar létu sér ekki nægja að bera fram aug- lýsingatillögur um 800 íbúðir heldur væru þeir í leiðinni að j fárast yfir því átaki, sem gert hefði verið með byggingu smá- íbúðanna. Þar hefði það verið sameinað að leggja fram opin- bera aðstoð en veita einstakl- ingum um leið tækifæri til að koma með eigin vinnu þaki yfir sig. Ingi R. Helgason taldi að smá- íbúðirnar væru „dýrustu og ó- haigkvæmustu íbúðirnar í bæn- um“ og mátti skilja á honum að honum þætti ekki nógu mikill „sósíalismi“ í byggingu þess hverfis. Er ekki ófróðlegt fyrir íbúa hverfisins og bæjarmenn yfirleitt að kynnast afstöðu kommúnista til mesta átaksins, sem gert hefur verið hér á seinni. árum í húsnæðismálunum. I R.H. Hörð keppni á hand- knatfleiksméfimi MEISTARAMÓT Reykjavíkur í handknattleik er nú hafið og eru úrslit þriggja fyrstu leikjanna kunn. Valur og Fram gerðu jafn- tefli 12 mörk gegn 12 — Þróttur vann ÍR með 7 mörkum gegn 6 og KR sigraði Víking með 14 mörkum gegn 12. í kvöld fara fram 3 leikir. — Leika þá Fram og Þróttur; ÍR og KR; Víkingur og Ármann. — Leikirnir fara fram að Háloga- landi. taldi að rétt væri að „stofna til nýrrar seðlaútgáfu" til húsbygg- inga og væri þá auðvelt að byggja eins og með þyrfti. Borgarstjóri taldi að ógerning- ur hefði verið að koma upp þeim hundruðum íbúða, sem um er að ræða í smáíbúðahverfinu, á ann- an hátt. Talið er að íbúðirnar eða húsin hefðu kostað um 200 þús. kr. ef allt hefði verið keypt að, en með eigin vinnu hefðu menn getað byggt hús þarna fyrir allt niður í 110 þús. kr. Það lítur svo út að smáíbúðirnar séu þyrnir í augum kommúnista, sagði borgar stjóri og mun það vera vegna þess að þeir kæra sig ekki um að einstaklingarnir sjálfir fái að eiga húsin og byggja þau sjálfir, eftir því sem þeir geta, því kommún- istar vilja gera sem flesta að leiguliðum hjá bænum í leigu- íbúðum hans. Tillögu G.V. var vísað til bæj4 arráðs skv. tillögu borgarstjóra. Geysileg aðsókn að spila- kvöldi Sjálfsfæðisfélaganna í FYRRAKVÖLD héldu Sjálfstæðisfélögin hér í Reykjavík þriðja spilakvöldið á vetrinum. Hefur aðsókn vaxið í hvert skipti og i fyrrakvöld var slíkt fjölmenni þar saman komið, að ekki komust fleiri að. Munu þar hafa setið að spilum á fjórða hundrað manns. Fyrirspyrn fál Alþýðublaðsins: Hver er alltaf að tapa? ÞAÐ fara í hönd bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík. Sú var tíðin, að Alþýðuflokkurinn átti hér 5 bæjarfulltrúa. Nú eru þeir tveir — aðeins tveir. Og alltaf minnkar kjörfylgi þessa flokks við hverjar bæj- arstjórnarkosningar. Fylgið hefur hrapað eins og meðfylgjandi tölur sýna: Árið 1926 hafði flokkurinn 39,7% kjósenda — 1934 — — 32,8% — — 1942 — — 22,0% — — 1946 — — 16,0% . —1950 — — 14,3% — AUtaf að tapa. í alþingiskosningum 1934 hafði Alþýðuflokkurinn 34,1% kjósenda, en við síðustu alþingiskosningar aðeins 15,6% kjósenda. Ennþá að tapa. Sjálfstæðisflokkurinn hafði í bæjarstjórnarkosningunum 1946 48,6% kjósenda. En í bæjarstjórnarkosningunum 1950 50,8% kjósenda, eða hreinan meiri hluta. Þegar gengið verður að kjörborðinu við bæjarstjórnar- kosningarnar hér þurfa reykvískir kjósendur ekki að spyrja um það, hvaða flokkur hafi alltaf verið að tapa. Þeir þekkja sögu Alþýðuflokksins. Jóhann Hafstein, alþingismað- ur, flutti snjalla ræðu, þar sem hann gerði nokkra grein fyrir kosningabandalagsfrv. krata. — Sýndi Jóhann fram á að slík Samskot til f jöl- skyldna Eddu- manna f GÆR hófst suður í Hafnar- firði samskot til þeirra mörgu sem eiga • um sárt að binda vegna hins mikla manntjóns, er varð er skipið Edda fórst. Þriggja maima nefnd hefur tekið að sér að stjórna hinum almennu samskotum og í hennar nafni hefur séra Garð- ar Þorsteinsson skrifað ávarp til Hafnfirðinga og er það birt á bls. 2 hér í blaðinu. Eru Hafnfirðingar beðnir að taka þátt í hinum almennu sam- skotum sem hafin eru. í gærdag, er söfnunin hófst barst nefndinni 45.000 krónur, en gefendur eru nokkur fyr- irtæki og einn einstaklingur, eins og fram kemur, því gef- endur eru þessir: Raftækja- verksmiðjan h.f., Lýsi & Mjöl h.f. og Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar, en hvert þessara fyr- irtækja gaf 10 þúsund kr. — Þá gaf Jón Gíslason útgerðar- maður 10.000 kr. til söfnunar- innar og Akurgerði h.f. 5000 krónur. Söfnunarnefndin hefur beð- ið blaðið að færa gefendum beztu þakkir. kosningabandalög væru fárán- leg og myndu leiða til hrossa- kaupa um þingsæti og væri Sjálfstæðisflokkurinn eindregið andsnúinn þessu frumvarpi. STUTT KVIKMYND — VERÐLAUN Sýnd var stutt kvikmynd. —• Skemmti fólk sér hið bezta þessa kvöldstund, en spilakvöldinu lauk skömmu eftir miðnætti með því að spilaverðlaun voru afhent þeim, sem flesta slagi fengu: Sæ- mundi Jónssyni, sem fékk 188 slagi og Guðrúnu Ólafsdóttur, sem hlaut 179 slagi. Ennfremur fengu þau, sem lægst voru, sér- stök verðlaun. Þeir Jakob Hafstein og Hafliði Andrésson .stjórnuðu spilakeppn- inni. Skákeinvígi MbL: Akranes-Keflavík KEFLAVÍK iii iili* “ AKRANES 14. Ieikur Akraness:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.