Morgunblaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 15
Föstúdagur ,20, !ióv. 1053 . MORGUNBLAÐIÐ 15 Eiginmaður minn ÁRNI JÓNSSON trésmíðameistari, andaðist að heimili okkar, Nýlendu- götu 21, þann 18. þ. m. Guðbjörg Sigurðardóttir. Litla dóttir okkar ANNÝ andaðist miðvikudaginn 18. nóv. á heimili okkar, Grana- skjóli 9. — Jarðarförin fer fram mánudaginn 23. nóv. kl. 3,15 e. h. frá Fossvogskirkju. Katrin og Olivert Thorstensen. Faðir okkar AÐALSTEINN MAGNÚSSON, skipstjóri, sem andaðist 17. þ. m. verður jarðsettur frá Akureyrarkirkju mánudaginn 23. nóvember n. k. Athöfnin hefst klukkan 13,30. Margrét Aðalsteinsdóttir, Hallgrímur Aðalsteinsson, Viktor Aðalsteinsson. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför SIGRÚNAR JÓNSDÓTTUR, Brekkugötu 7, Hafnarfirði. Börn, tengdabörn og barnabörn. Ollijm þei^m, sem glöddu hng| á 75 ára afmæli mínu, j með, hefibsókriuni, -gjdfum og , sjlfeytum, faéji égí'&lúðár- fyllstu' fbákkír. ' • ' ! ; i ■ Ebeneser Bergsveinsson, Seljaveg 11. Fjölbreytt úrval MARKAÐURINN Laugaveg 100 MARKAÐURINN Bankastræti 4 MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 ■KVf « ■ ■*■■■-■■■■■»■■■«: ■■■^■■^■■■■■* » * Félagslíf ii Í.K. j /Eíing í Í.R.-húsinu kl.' 0,30 t ; kvold. I I I ■ Frá Guðspekifélaginu. Þjónustureglan gengst fyrir ; skemmtikvöldi í húsi félagsins, j Ingólfsstræti 22, á morgun, laug- ard. 21. nóv. kl. 8,30 síðd. Skáld og listamenn skemmta með upplestri og hljómleikum. Sýndar verða skuggamyndir. — Sameiginleg kaffidrykkja. Vinsamlegast tilkynnið þátt- töku í síma 7520 eða 4007 hið fyrsta. Hamlknattleiksdeild K.R. Æfingar í kvöld kl. 6—fi,50. 3. flokkur karla. Meistarar og 2. fl. kvenna kl. 6,50—7,40. 3. fl. Mun- ið æfingarleikinn. —- Stjórnin. IMýkomið f & Stofuskápar, póleraðir, bónaðir og málaðir, Klæðaskápar, Bókaskápar, Kommóður o. m. fl Rúllugardínur eftir máli. óc^a cj,nauepzliÆ nÍÞi uómumr Hverfisgötu 82 — Sími 3655. Stúlka óskast í sælgætisverzlun, nú þegar. — Aðeins reglusöm og ábyggileg stúlka kemur til greina. Tilboð með uppl. um fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt: „Ráðvönd — 96“. ........ Scmkomur í kvöld kl. 8,30 verður vakningarsamkoma í Betaníu, Laufásvegi 13. Er tilætl- unin sú, að helga þesa samkomú því þ.jóðfélagsvandamáli, sern ber einna hæst í dag, þ. e. ofdrykkj- unni. — Er þess vænzt, að sem1 flestir komi og kynni sér þann veg, sem haldbeztur er í þessum miklu vandamálum og öðrum og þá ágætu reynslu, sem frá verður greint af nokkrum bræðrum. —- Kæri vinur! Vertu velkominn og taktu vini þína með þér. BræSurnir. ■ ■r-a ■■■■■■■■■■ Tupaí Sá, sem tók skíðasleðann við bragga 10, Sölvhólsgötu, skili honum strax; annars verður hann sóttur af rannsóknarlögreglunni. Svarl peningaveski. . með um 700 kr. í peningum tap- aðist á miðvikudag í nánd við Tjarnarbíó. Finnandi góðt'úslega geri viðvart í síma 80112. • * necrRic ' HRÆRIVELAR Ný sending komin í búðina. Þessum hrærivélum íylgir: • Ávaxta- og kaffiavörn Hakkavél ÁvaxtapresSa Þeytari HnoSari Pískari Dröpaleljari VerS kr. 2 539,80. Hagkvæmir greiðsiuskil- máiar. HEKLA H.f. Austurstræti 14. Sími 1687. Morgunblaðið ekapar aukin viðskipti. — er hclmingi útbreiddara eu nokkurt annaS íslenzkt blaS. Stúlka vön afgreiðslu og pressun, óskast nú þegar. Nýja Efnalaugin Höfðatún 2 DIF Handcleaner hreinsar hæglega óhreinindi, sem handsápa vinnur ekki á. OJoL nóon ÉjT* /Jaaler Lf Sími 1740 Afgareiðslustaii Móðir okkar INGUNN INGVARSDÓTTIR andaðist 19. þ. m. að heimili sínu, Bræðraborgarstíg 49. Börn og tengdabörn. WOLSEY- flfLON sokkarnir eru komnir aftur r l tízkulituni i* Laugavegi 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.