Morgunblaðið - 26.11.1953, Side 1
16 síður
40. árgangur
270. tbl. — Fimmtudagur 26. nóvember 1953
Prcntsmiðja Morgunblaðsin*
Rödd íslands hjá S. Þ.
Kvsðs skal á
éff sfrandrí
fan
Einkaskeyti til Mbl. frá NTB
NEW YORK, 25. nóv. — Fulltrúi íslands í þjóðréttarnefnd S. Þ.
Ilans G. Andersen lýsti því yfir í dag að hann teldi ósanngjarnt
og óréttlátt að strandríkj geti ráðið yfir náttúruauðæfum í hafs-
botni, en geti hinsvegar ekki haft sama eftirlit með fiskveiðum á
hinu sama svæði.
Er hugmyndin um Evrópu-
MIKILVÆGARA
ic íslenzki fulltrúinn benti
á það að lífið í hafinu ofan
sjávarbotns, það er að segja
fiskveiðarnar, gætu verið enn
þýðingarmeiri fyrir efnahag
strandríkisins en nýting nátt-
úruauðæva úr botni.
★ Þessvegna hélt hann því
fram, að ef þjóðréttarnefndin
ætlaði að gera tillögu um að
strandríki ættu að hafa yfir-
ráð yfir landgrunninu að vissu
dýpi, þá bæri nefndinni sam-
tímis að slá því föstu að strand
ríkið megi hafa eftirlit og sér-
réttindi við fiskveiðar á land-
grunninu.
ENGIN OLIA, EN 4,
★ Að því er við bezt vitum,
sagði Hans, er engin olía finn-
anlega í hafsbotni undan I
ströndum íslands. Hinsvegar j
stendur og fellur allt efna-
hagslíf íslands með fiskveið-
unum við strendur lajjdsins.
★ Þjóðréttarnefndin hefur
gert það að tillögu sinni að
ríki skuli hafa yfirráðaréttindi
yfir landgrunni sínu út að 200
metra dýpi, hvað viðvíkur
nýtingu náttúrugæða í hafs-
botni. Hinsvegar gefi það rík-
inu ekki heimild til að skipta
sér af siglingum og fiskveið-
um á þessu svæði.
Fá 6 milljón pirnda
aðstoð
LUNDÚNUM, 25. nóv. Templer
hershöfðingi sagði í dag, að
brezka stjórnin hefði ákveðið að
veita Malayabúum 6 milljón
punda framlag á næsta ári til að
mæta þeim halla, sem er á fjár-
lögunum vegna mikilla útgjalda
til hernaðar. Enn fremur sagði
hann Breta mundu hjálpa betur
upp á sakirnar, ef með þurfti.
it Hershöfðinginn sagði enn-
fremur, að um 100 leiðtogar upp-
reistarmanna hefðu verið hand-
teknir síðustu vikur og va*ri ai-
menningur óðum að snúast gegn
uppreisnarmönnum. Meira að
segja kvað hann stóran hóp upp
reisír.rmanna hafa ger.gið í ]ið
með stjórnarvöldum iandsins.
—-Reuter.
12 þús. atvinnuleysingjar.
HELSINGFORS, 25. nóv. — Nú
eru um 12 þúsund atvinnuleys-
ingjar í Finnlandi. — NTB
Aukið viðskiptafrelsi og
afnánt haftanna fyrir for-
iismanna
Fré Varðarfundi í gærkvöldi.
MIKIÐ fjölmenni var fundi landsmálafélagsins „Varðar“ í gær-
kvöldi í Sjálfstæðishúsinu. Ingólfur Jónsson, viðskiptamálaráð-
herra, var frummælandi á fundinum og ræddi hann um hið nýja
frumvarp ríkisstjórnarinnar um afnám fjárhagsráðs, auknar hygg-
ingarframkvæmdir o. fl. Ráðherrann rakti efni frumvarpsins,
sem í fellst stóraukið verzlunarfrelsi og afnám þeirra hafta, sem
gilt hafa í innflutningsverzlun og byggingarframkvæmdum á und-
anförnum árum. Með þessu frumvarpi nær sú grundvallarstefna
Sjálfstæðisflokksins fram að ganga, sagði ráðherrann, að veita
þjóðinni frelsi til aukinna athafna og framkvæmda og hin ill-
íæmdu höft eru jaínframt afnumin að mestu leyti.
Áheyrendur tóku hinni prýðiiegu ræðu ráðherrans mjög vel,
og gerðu liinn bezta róm að ræðum þeirra, sem síðar töluðu. —
Fundarstjóri var Birgir Kjaran, formaður Varðar.
FYRIR RUSSA
LUNDÚNUM, 25. nóv. — Brezka
stjórnin hefur veitt skipasmíða-
stöðvum í Bretlandi leyfi til að
byggja 30 togara fyrir Rússa. —
Sem kunnugt er, fór Sovétstjórn-
in þes sá leit við Breta í haust,
að þeir smíðuðu togara fyrir
fyrir hana. —Reuter.
herlnn daull?
Fellur stfórn Laniels ?
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
PARÍS, 25. nóv. — Fréttaritari Reuters Harold King segir, að ef
stjórn Laniels falli nú (sem er skoðun margra stjórnmálamanna
vegna afstöðu Gaullista) geti það valdið mikilli stjórnmálaringul-
reið, ekki sízt á Burmudafundinum.
lyr utanríkis-
ráierra
Austurríkis
VINARBORG, 25. nóv. — Dr.
Figl fyrrum kanslari Austurríkis
hefur tekið við embætti utanrík-
isráðherra í stað dr. Grubers,
sem knúinn var fyrir tveim vik-
um til að láta af embætti vegna
ýmissa ummæla, sem fram komu
í sjálfsævisögu hans og mikla
gremju vöktu í Austurríki. — Dr.
Figl var kanslari Austurríkis frá
1945 til marzmánaðar s.l.
—Reuter.
Bók um brezka flotann.
LUNDÚNUM, 23. nóv.: — í dag
gaf brezka flotamálaráðuneytið
út bók um þátttöku þrezka flot-
ans í Kóreustríðinu. — NTB.
Fjöldaframleiðsla á kvæð-
um er Elisabet kom
Konungshjónin í hðði í Karahiika haíinu
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LUNDÚNUM, 25. nóv. — í dag komu brezku konungshjónin til
Jamaica frá Bermuda. — Vegalengdin er um 1200 mílur og voru
þau innan við 5 klst. að komast þá leið. — Móttökur voru hinar
hátíðlegustu, allir helztu forsvarsmenn Jamaica tóku á móti kon-
ungshjónunum og var brezki þjóðsöngurinn leikinn.
FAGNA SIGRI
Fréttaritarinn segir enn-
fremur, an andstæffingar Ev-
rópuhersins í Frakklandi
fagni nú miklum sigri og haldi
því fram, aff meff því að vilja
ekki samþykkja umræffur um
affild Frakklands aff Evrópu-
hernum nú þegar (tillaga þess
efnis var felld í þinginu í nótt
er ieiff meff 325:247 atkv.) hafi
franska þingiff sýnt, svo aff
ekki verið um deilt, aff þar
sé ekki meiri hluti fyrir þátt-
töku Frakka í sameiginlegum
vörnum Vestur-Evrópu. —
DREPIN í FÆÐINGU?
Hafa því margir stjórnmála-
menn hneigzt aff þeirri skoff-
un, að hugmyndin um Evrópu
herinn hafi veriff drepin í
fæðingu.
HEFJA UMRÆÐUR
Á MORGUN
Fréttir frá Brussel herma, að
belgiska þingið muni hefja um-
ræður um aðild Belga að Evrópu
hernum á morgun.
STEFNAN MORKUÐ
Ingólfur Jónsson viðskiptamála
ráðherra, rakti í framsöguræðu
sinni í stórum dráttum sögu Fjár
hagsráðs síðan það var sett á
stofn. í öll þau ár, sem það hefur
starfað hafa landsmenn átt undir
það að sækja um flestar sínar
framkvæmdir. Og þeir fimm
menn, sem því hafa stjórnað,
nálguðust það 'að verða einvaldar
í verzlunar- og viðskiptalífi lands
manna. Almenningur hefði á síð-
ustu árum verið æ óánægðari
með Fjárhagsráð og störf þess,
enda hefði það legið sem lamandi
hönd á þjóðinni.
Það hefði verið að frumkvæði
Sjálfstæðisflokksins, er lýsti því |
yfir á landsfundi sínum í vor, að
hann vildi Fjárhagsráð afnumið,
að inn í málefnasamning ríkis-
stjórnarinnar hefði verið tekið,
að ráðið skyldi niður fellt.
Þessu hefffi Sjálfstæðisflokk
urinn affeins komiff til leiffar,
sökum liins vaxandi fylgis
síns og áhrifa á Alþingi og
meffal þjóffarinnar allrar. Ef
hinir flokkarnir hefffu fengiff
aff ráffa þessum málum, hefffi
Fjárhagsráff aldrei veriff lagt
niður, heldur stóraukið og
höftin gerff enn þyngri. Um
það þyrfti enginn að efast,
sem þekkti stefnu andstæff-
ingaflokkanna í atvinnu- og
verzlunarmálum.
Samkvæmt frumvarpinu skal
innflutningur til landsins gefinn
frjáls og fer um framkvæmd þess
á hverjum tíma eftir reglugerð,
sem ríkisstjórnin setur. A því er
reginmunur og þeirri skipan er
áður gilti. Ríkisstjórnin mun leit-
ast við að hafa reglugerðina svo
rúma, sem auðið er, en fram-
kvæmdin fer að sjálfsögðu eftir
gjaldeyrisforða landsins á hverj-
Framh. á bls. 7.
I dag héldu konungshjónin til
suðurstrandarinnar og var mik-
ill mannfjöldi þar saman kominn
til að hylla þau. Gert er ráð fyr-
ir, að þau fái sér það í Karaþiska
hafinu, áður en þau halda ferð
sinni lengra áfram á þessum
heitu slóðum. Þess má og geta
að lokum, að mörg hundruð
kvæði, hafa verið ort þeim hjón-
um til heiðurs síðan þau komu
til eyjarinnar.
70 milljónir
Kosningar
til Súdansþings
KHARTOON, 25. nóv. — í dag
lauk kosningum til fulltrúadeild-
ar súdanska þingsins og hafa þær
staðið yfir undanfarið. Þingmenn
verða kosnir úr 92 kjördæmum
og er þetta í fyrsta skipti, sem til
þings er kjörið í Súdan. Úrslitin
verða ekki kunn fyrr en um
miðjan næsta mánuð.
—NTB
OSLO, 25. nóv. — I vöruskipta-
samningi Finna og Norðmanna,
sem gildir frá 10. des. 1953, til
13. nóv. 1954, er gert ráð fyrir
því, að vöruskiptin nemi um 70
milljónum norskra króna. NTB
Hann iékk tjénið
bætf með gjölum
énefndra
LUNDÚNUM, 25. nóv. Anthony
Loraine, flugmaðurinn er stjórn-
aði flugvélinni, sem flutti brezku
konungshjónin til Bermuda varð
fyrir því óhappi, að frá honum
var stolið sem svarar rúmri Vz
millj. króna, á meðan hann flutti
drottningu yfir hafið. Nú hefur
honum verið bætt tjónið, því að í
dag fékk kona hans senda ávísun
frá einhverjum ónefndum, sem
hljóðaði upp á 600 pund og seinna
í dag aðra 3000 punda ávísun. Var
sú einnig frá ónefndum manni.
Laniel biður
um traust
PARÍS, 25. nóv. — Síðdegis í dag
hófust aftur umræður í franska
þinginu um aðild Frakka að Ev-
rópuhernum. — Laniel, forsætis-
ráðherra Frakka hefur farið fram
á traustsyfirlýsingu þingsins á
utanríkisstefnu stjórnar sinnar.
Ungverjar unnu Englediuga 6:3
X LUNDÚNUM, 25. nóv. — í
dag fór fram milliríkjakapp-
leikur í knattspyrnu milli Eng-
lendinga og Ungverja. Leikurinn
fór fram á Wembley-leikvangin- j
um í Lundúnum. Ungverjar sigr-!
uffu lið Englendinga meff 6 mörk-1
um gegn 3, og er þaff í fyrsta sinnt
sem knattspyrnuliff frá megin-
landi Evrópu sigrar landsliff
Breta á heimaleikvangi. — 100
þús. manns hóttu kappleikinn. í
hálfleik stóðu leikarnir 4:2. Settu
Ungverjar mark á fyrstu mínútu
eftir að leikur hófst.
■—Reuter.