Morgunblaðið - 26.11.1953, Síða 12

Morgunblaðið - 26.11.1953, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 26. nóv. 1953 — IMóg um sunsdrung Framh. af bls. 2. að mjólkurverð yrði ákveðið 60 aurum hærra í Vestmannaeyjum en annars staðar í íandinu. Við þessum óskum varð framleiðslu- ráðið, enda hafði það til þess heimild í 27. gr. framleiðsluráðs- laganna. Var mjólkurverð þá ákveðið í Vestmannaeyjum kr. 2.50 hver lítri í staðinn fyrir kr. 1.90 annars staðar í landinu. Þessi verðmismunur hækkaði nokkuð þegar frá leið, með hækkandi mjólkurverði og í nóvembermán- uði 1952 var útsöluverð mjólkur- innar*kr. 4.00 í Vestmannaeyjum þegar það var kr. 3.25 annars staðar í landinu. 3. Þegar verkfallinu létti í desembermánuði 1952 ákvað íikisstjórnin að auka niðurgreiðsl ur á mjólk úr 42 aurum í 86 aura á lítra. Með því að láta Vest- mannaeyjamjólkina verða að- njótandi niðurgreiðslanna lækk- uðu framleiðendur í Eyjum mjólkurverðið í 3,14 eða um 86 aura. Mjólk frá mjólkurbúi bæj- arins var hins vegar lækkuð nið- Úr í kr. 2.70 en mjólk sem verzl- un Helga Benediktssynar seldi og keypt var frá Mjólkursamsölunni f Reykjavík var þá seld á kr. 3.00. Þessa mjólk selur Samsalan H. B. á kr. 2.50 fob. Reykjavík. Mjólkin er því núna seld kr. Hvílík fjölskylda! \ Gamanleikur eftir Noel Langley. Sýning annað kvöld, föstu-i dag, kl. 8,30. | Aðgöngumiðasala í Bæjar-} bíói frá kl. 4 í dag og eftir^ kl. 2 á morgun. Sími 9184. S ) Allur ágóði rennur til að-) standenda þeirra manna, j sem fórust með m.s. Eddu.} > LILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt. Við á- byrgjumst gæði. — Biðjið um LILLU-KRYDD þegar þér gerið inn'caup. F asteignastof an Kaup og sala fasteigna Austurstræti 5. Sími 82945. Opið k1. 12—1,30 og 5—7. Laugardaga 10—1J2. ÁRNI GUÐJÓNSSON, hdl. Mál fl-.. skr i f s t o f a Garðastræti 17. Sími 6314 0.84—1.30 ódýrari en hún var áð- ur, vegna niðurgreiðslna ríkis- sjóðs. 4. Eins og sakir standa eru Vestmannaeyjar ekki á neinu ákveðnu mjólkursölusvæði. Þetta þýðir það að þangað mega öll mjólkursamlög selja mjólk og mjólkurvörur án þess þó að nokk urt eitt þeirra beri ábyrgð á sjálfri mjólkurdreifingunni í V estmannaeyjum. Næsti fundur Fram^eiðsluráðs, sem haldinn verður í byrjun des- ember, mun hins vegar taka ákvörðun um það hvort svo verð ur framvegis, eða hvort Vest- mannaeyjar verði úrskurðaðar sem sérstakt sölusvæði eða heyri til t. d. Reykjavíkursvæðinu. Virðingarfyllst, F.h. Framleiðsluráðs landbúnað- arins, Sveinn Tryggvason.“ VILJA VÍSVITANDI VEKJA GLUNDROÐA Ráðherrann kvað leitt til þess að vita að þeir menn væru til innan þingveggjanna sem belgdu sig upp og vildu vísvitandi vekja glundroða um þetta mál. Væri enn leiðara til þess að vita, þar sem öllum bæri saman um að samningar þeir sém gerðir voru um lausn vinnudeilunnar í desember 1952 hefðu verið haldnir af öllum aðiljum. Ráðherrann beindi orðum sínum til Hanni- bals og spurði: Er ekki nóg um sundrung og úlfúð, án þess að slíkt sé vakið upp að ástæðulausu. Vestmannaeyingar eiga það fyllilega skilið, sagði ráðherr- apn að lokum, að kappsmál þeirra um að komast á sam- lagssvæði Mjólkursamsölunn- ar kæmist í framkvæmd. Það hefst hins vegar ekki með því að bera hvern ráðherrann af öðrum brigslyrðum og svik- um. Beindust nú umræðurnar að öðrum atriðum samningsins. Gylfi Þ. Gíslason viðurkenndi að kaupmenn og kaupfélög hefðu haldið loforð sín u málagningu á einstakar vörutegundir. Og ráðherrann kom honum í skiln- ing um orsakir þess að útsöluverð vara hefur hækkað lítillega. En það er vegna stóraukins tilkosn- aðar við að fá vörurnar hingað til lands._______________ B.v. Keflvíkingur leggur upp í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI — Togarinn Keflvíkingur kom hingað í gær- morgun með um 230 tonn af karfa til Bæjarútgerðarinnar. — Má búast við að hann leggi hér upp oftar, sökum þess, hversu erfitt er að fá mannskap til að skipa upp úr honum í Keflavík. Togarinn Júlí kom af karfaveið- um s.l. nótt, en hann var á veiðum við Grænland. — Ágúst fór á karfaveiðar í gærmorgun. —G Alþingismaður verður ú athlægi Spaugilegir filburðir Gylfa Gíslasonar. Á ÖÐRUM stað hér í blaðinu er sagt frá því hlálega athæfi Gylfa Þ. Gíslasonar á Alþingi í gær að kveðja sér hljóðs utan dagskrár með feikna rembingi til þess að þykjast leiðrétta upplýsingar, sem viðskiptamálaráðherra hafði gefið fyrir viku síðan í þinginu. ÞINGTIMINN NÆGIR < ÞEIM EKKI Þegar þessum furðulega þætti lauk, kvaddi Jóhann Hafstein sér hljóðs. Tók hann undir það, sem fram hafði komið, að þessi „Gylfa-þáttur utan dagskrár“ væri harla einkennileg fram- kvæmd á þingsköpum, ekki sízt þegar haft væri í huga að sumir þingmenn (Gylfi) hefðu sannar- lega notað tíma þingsins óspart í umræðum samkvæmt dag- skránni. RANGIIERMI GYLFA En fyrst forseti leyfði slíkar „leiðréttingar" utan dagskrár væri rétt að ganga á lagið og leiðrétta áfram. Ræðumaður hafði í höndum bréf frá sendiherra íslands í Osló, Bjarna Ásgeirssyni. Vitnaði hann í það um það hvernig verið hefði löggjöf um kosningabanda- lög í Svíþjóð, sem nú væru að vísu úr gildi numin. Samkvæmt upplýsingum sendi- herrans voru kosningabandalög- in í Svíþjóð með þeim hætti, að GETRAUHASPÁ NÆSTI getraunaseðill virðist sízt auðveldari en sá síðasti, en þá gat enginn gizkað réttar, en að fá 10 úrslit rétt. Af öruggum heimasigrum, svo framarlega sem hægt er að tala um neitt öruggt í enskri knattspyrnu, eru líkleg- astir hjá Arsenal, Huddersfield (sem enn hefur ekki tapað leik heima í vetur) og Sunderland. Aðrir leikir virðast tvísýnir, þótt gera megi ráð fyrir sigrum WBA, Tottenham og Leicester, en það er alltaf erfiðara að spá útisigr- um en heimasigrum, því að yfir- leitt eru 50% líkur fyrir heima- sigri. Arsenal—Newcastle 1 Aston Villa—Charlton 1 (x) Blackpool—Bolton x Chelsea—Preston 1 (2) Huddersfield—Burnley 1 (x) Manch. City—WBA 2 Portsmouth—Manch. U 1 (x 2) Sheff. Utd—Tottenham 2 Sunderland—Middlesbro 1 Bristol—Leicester 2 Doncaster—Luton 1 (x) Notts Co—Fulham 2 Má fara til Bandaríkjanna OTTAWA, 25. nóv. — Kanadiska stjórnin hefur tilkynnt, að henn- ar vegna megi Rússinn Gouz- enko, sem upp kom um njósnir Rússa í Kanada, skýra Banda- ríkjamönnum frá öllu, sem hann viti um njósnir þeirra í Banda- ríkjunum. hver flokkur gat boðið fram tvo lista og atkvæði hinna tveggja lista sama flokksins mátti svo leggja saman. FÓTAKEFLI GYLFA Samkvæmt þessu, sagði Jó- hann, leiðréttast margar full- yrðingar Gylfa Þ. Gíslasonar, um að kosningabandalags- ákvæði, sem áður giltu í Sví- þjóð, hafi verið alveg eins og lagt er til í frumvarpi Al- þýðuflokksmanna um kosn- ingabandalög milli flokka. Gylfi skyldi skensið, — setti dreirrauðan — en þing- heimur hló og pallagestir hlóu. Munnræpan getur komið þingmönnum illa — og bví miður hefir ofmælgin orðið prófessor Gylfa að óþægilegu fótakefli. Þessu ætti prófessor inn að átta sig á, — áður en lengra líður á þingtímann! - Úr daglega líflnu Framh. af bls. 8. í skólastofunni fyrr en þeir hafa lesið sér til um það í einhverri kennslubók“. Það ber ekki aðeins að hækka kröfur alls staðar og endurskoða kennarafræðsluna, heldur ættu fræðslumál landsins aftur að komast í hendur „allra mennt- aðra manna í landinu". □—O—□ ★ „BORGARINN í dag þarf á menntun að halda, ekki að troðið sé í hann nokkrum hent- ugum húsráðum. Þeir menn, sem sömdu stjórnarskrá Bandaríkj- anna, voru ekki þjálfaðir til þess með „kennsluaðferðum" um bæj- arstjórnarskrifstofur eða fang- elsi; þeir höfðu þekkingu og vit til að stofna ríki með frjálslegri menntun. Ég er viss um, að eng- j ar f járveitingar, hversu háar sem i þær kunna að verða, geta lyft skólum vorum upp úr meðal- mennskunni, fyrr en skólasér- fræðingarnir öðlast nægilegt lít- illæti til að styðjast við reynslu fortíðarinnar og rökstuddar skoð anir .lærðra manna. — Meðal- mennskan er ekkert annað en af- dráttarlaus ósigur, þegar litið er á alla framtíðarmöguleika skóla- menntunar í Bandaríkjunum“. , □—O—□ ★ OG ÞÁ vaknar spurningin: — Hvernig er þessum mál- um háttað hér hjá okkur? DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld kl. 9. Jónatan Ólafsson og hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. — Sími 6497 DET DAMSKE 8ELSKAB í Reykjavík. ANDESPIL OG BAL afholdes for foreningens medlemmer med gæster i Tjarnarcafé fredag den 27. ds. kl. 20,15. Store og gode gevinster. Billetter faas i Skermabúð- in, Laugaveg 15, hos K. A. Bruun, Laugaveg 2 og ved indgangen. Bestyrelsen. heldur SKEMMTIFUND með félagsvist að Þórscafé föstudaginn 27. nóv. kl. 9. Gengið inn frá Hlemmtorgi. STJÓRNIN ---"D MARKt 8 Eft£ Ed Dodd (T'—? 'dcSnt ldok like he obeys vfeu VECV WELL, MC.TEAtLf YUSUALLV HE DOES, but cightT NOW HEIS SNIFFED SO/V\ETHIN& ON THE GRO'JNO Ti-IERE THA.T J HAS HIM rp.‘:r, X fiXCi’VED? r® 1) — Ég heiti Halli og er gam- all fiskimaður, sem reyni að hafa ofan af fyrir mér með veiði- mennsku. En, hvað heitir þú? — Markús, og er myndatökumaður, en hef éinnig áhuga á veiði- mennsku. 2) — Þetta er fallegur hundur, sem þú átt þarna. Já, þakka þér fyrir. Andy, heilsaðu upp á mann 4) — Venjulega gerir hann inn. I það. En nú virðist hann vera upp 3) — Það er nú ekki alveg víst tekinn við eitthvað þarna. að hann hlýði skipun þinni. jít..

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.