Morgunblaðið - 13.12.1953, Síða 3

Morgunblaðið - 13.12.1953, Síða 3
Sunnudagur 13. des. 1953 MORGVNBLAÐIÐ 5 Moores liatfar Nýkomið mjög fallegt úrval af hinum þekktu Moores- höltiiin, bæði með uppbrett- um börðum og einnig með niðurbrettum. Fallegir litir. GEYSIRf fatadeildin. Togarasjómaður, sem er lít- ið í landi, óskar eftir HERBERGI sem næst höfninni. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Togara- sjómaður — 311.“ Sölumaður Duglegur sölumaður óskast. Vöruþekking nauðsynleg. — Tilboð ásamt upplýsingum sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins, merkt: „T.Z. - 318“ Gestaborð (innskotsborð) kr. 295,00 stk. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar, Grettisgötu 6. Sími 80117. Muniði kryddvörur Fást í öllum matvöru- verzlunum. ZIG-Z4G saumavélar í skáp, nýkomnar frá Þýzkalandi. Kaupfélag Hafnfirðinga. Sínii 9224. GóSfteppi Pólsk gólfteppi, falleg og vönduð, nýkomin. Kaupfélag Hafnfirðinga. Vef naðarvörudeild. Sími 9224. Fluorecent- perur í heildsölu og smásölu. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184. Spilaborðin fást nú aftur H J Á BJARNA Laugavegi 47 Saltvíkurrófur Safamiklar, stórar og góðar. fást cnn þá á kr. 1.50 kíló- ið. Kr. 60,00 fyrir 40 kg. poka heimsent. Pöntunar- sími 1755. Jólakort mikið úrval. HJÁ BJARNA Laugavegi 17. Körfustólar legubekkir og klúböskólar fyrirliggjandi. KÖRFUGERÐIN Laugavegi 166. Inngangur að Brautarho1':i. /Vf gefnu tilefni viljum við taka fram: Við höfum aldrei notað gaber- dine eða annað líkt efni í tjöld á barnavagna eða barnakerrur. Höfum nú fengið hina margeftirspurðu barnavagnadúka í 6 litum: svarta, rauðbrúna, bláa, dökkgráa, ljósgráa og Ijós- gula. FÁFNIR Laugavegi 17 B. Hlíðabúar og nágrenni. Jólalré. Greni. PRÍMÚLA Drápuhlið 1. 2 herb. og eldhús óskast til leigu. Má vera í úthverfi bæjarins. Þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt: „í vandræðum - 247“, sendist afgr. Mbl. fyrir 16. des. Baðsölt Baðpúður, Baðlotion, Baðsápur, Shampoo. INGÓLFS APÓTEK Fyrir jólin Rautt ullartau, matrósa blússur og kjólar. Verzlunin PERLON, Skólavörðustíg 5. Hús og íbúðir af ýmsum stærðum á hitaveitusvæði og víðar í bænum til sölu. Höfum kaupendur að 2—7 herbergja íbúðarhæðum í bænum. Útb. frá kr. 60 þús. til 300 þús. Hýja fasfeignasalan Bankastræti 7 Sími ! 518 oar kl 7.30—3.30 «> 8lR4fi. Nýkomið Kvenskór Kven-inniskór Karlmanna-inniskór Barna-Iakkskór Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 17, Framnesvegi 2. Kvenundir- fatnaður íslenzkur og erlendur í miklu úrvali. Verzlunin PERLON, Skólavörðustíg o. Fáein Orgdl til sölu, sum fremur ódýr. Elías Bjarnason. Sími 4155. Biúndudúkar og hördúkar, mjög fallegir, fyrir 12, með servíettum, til sölu. Klæðaverzlun H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. Þýzk ungbarnaföt Sokkabuxur frá kr. 24,55. Peysur frá kr. 33,30. Jakkar frá kr. 17,85. Jakkar með húfum frá kr. 50,40. Laugavegi 48. IMýtt - Odyrt Damask-kaffidúkar frá kr. 55,70. Höfuðklútar frá kr. 19,30. Treflar frá kr. 17,25. OíLMl rrtjsen Laugavegi 48. GAFFAL- BITA? OJfA NlDuÞSuDA iÍHl 79Q IJrval af Samkvæmis- kjólaefnum BEZT, Vesturgötu 3 Ný sending af amerískum EFNUM í telpukjóla. \JerzL Jhryiljaryar Jjoknóon Lækjargötu 4. Kef Ivíkingar! Jólapappír, merkimiðar, jólakort. FATAMARKAÐURINN Túngötu 22. Pedigree BARNAVAGN á háum hjólum og klæða- skápur til sölu að Eiríksgötu 23 (kjallara). Húsntæður — Húsmæður Sparið tímann, notið símann Sendið jólapöntunina tíman- Nýkomið Þvottopokar og smekkir með allskonar barnamynd- um. - J4oit Skólavörðustíg 22. lega og vörurnar eru komn- ar áður en þér vitið af. STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 Franskir Herratreflar Hálsbindi, náttföt, herra- sloppar og drengjasloppar. ALFAFELL Sími 9430. Kef Ivíkingar! REGNKÁPUR kvenna og telpna. Verð frá kr. 35,00. Kvenkápur. Verð frá kr. 295 Kjólar. Verð frá kr. 200 „Ai Notið tækifærið! Aðeins opið til jóla. Silkifóðraðar Saumakörfur Nælonundirkjólar, Nælonblússur, Nælonsokkar. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. FATAMARKÁÐURINN Túngötu 22. Keflavík Rarnaglaðning: Óviðjafnanlega fallegar brúður, brúðupelasett, brúðusnyrtisett, bollasett frá kr. 19,50. Smíðatól. Verð kr. 14,80 og kr. 30,00 — og margt fleira. SLÁFELI Andlitsböð og ráðleggingar um hirð ingu húðarinnar og snyrti- völuval. h Síntar 61 og 85. voAfe SNYRTISTOFA Hverfisgötu 42. Sími 82485. Barnanáttföl nýkomin frá Danmörku, barnahúfur, bamapeysur, barnaföt, mikið úrval af regnhlífum, frönsk kjóla- efni með kögri á kr. 85,00 IHjög falleg 1 olagjot: Amerísk náttföt og nátt- kjólar með löngum ermum (lítil númer). m, nátttreyjur, náttkjóiar, undirkjólar, skjört, nælon- blússur, undirlíf, brjósta- haldarar, gerfibrjóst, golf- treyjur. ANGOR A Aðalstræti 3. - Sími 82698. Verð á teppum Mdfursnn Freyjugölu 26. hjá oss: Axminster A1 114X2 mtr. kr. 855,00 2X2 — — 1140,00 2X2% — — 1415,00 Falleg nælon Eldhúsglugga- tjaldaefni MÁFURINN. Freyjugötu 26. 2X3 — — 1690,00 2%X3 — — 2135,00 3X3 — — 2550,00 3X3% — — 2965,00 3X4 — — 3380,00 314X4 — — 3965,00 4X4 — — 4520,00 4X5 — — 5630,00 5X5 — — 7000,00 Kærkomin jólagjof: Ilmvötn, ýmsar tegundir. Sokkar, ýmsar tegundir. Talið við oss sejn fyrst, ef yður vantar vandað teppi, og umfram allt látið oss annast að taka mál af gólf um yðar. MÁFURINN Freyjugötu 26. VERZLUNIN AXMINSTER Laugavegi 45 B (frá Frakkastíg) Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.