Morgunblaðið - 17.12.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 17. des. 1953 MORCUNBLAÐIÐ r 7 4gnar Kofoed-Hansen, flugvallastjóri: Flngið nmn færn þjóðir Steiins nær hver nnnnri í friðsnmlegu Eiff verkefni' flugsins er snmstnrfi kfæða landið son frá Eiðum, sem var ritari félagsins og fyrsti forseti íslenzka lýðveldisins, hr. Sveinn Björns- son, sem studdi félagið með ráð- um og dáð. Það er æíinlega gaman að minn ast stórhugs og framsýni braut- ryðjendanna, sem stóðu að stofn- un og rekstri fyrsta flugfélags- ins, sem í dag væri annað elzta flugfélag álfunnar og í röð elztu flugfélaga heimsins, hefðu fslend- ingar borið gæfu til þess að veita þessum fyrstu áhugamönnum brautargengi. Önnur og enn myndarlegri tilraun til þess að festa flugið í sessi hér á landi, var gerð á árúnum 1928—1931. Forgön|;umaður að stofnun Flug- félags íslands hins II. var einn af traustustu og beztu áhuga- mönnum íslenzkra flugmála, Ðr. Alexander Jóhannesson, prófess- or og rektor Háskóla íslands. Flgufélag íslands hið II. kom á fót flugferðum til ýmsra staða í öllum landsfjórðungunum og hóf auk þess síldarleit úr lofti staða allra annarra sigra nú og í framtíðinni, er að fslendingum hefir tekist að eignast vel mennt- aðan og stóran hóp ágætra fag- manna í hinum mörgu og ábyrgð- armiklu starfsgreinum flugmál- anna. Það hefir verið hlutskipti mitt að dvelja mikið á alþjóð- legum vettvangi vegna umræddr- ar þjónustu vorrar fyrir aðrar erfið skilyrði án þess að nokkurt þjóðir, og það hefir oftar en einu slys henti félag hans. i sinni hlýjað mér um hjartaræt- Langvinn heimskreppa skall ur heyra falleg ummæli og yfir þegar á öðru starfsári í'élags- hrós hinna erlendu flugmála ins, og er ég persónulega þeirr- fulltrúa í garð vorra ágætu, is- ar skoðunar, að ekkert minna en J lenzku flugliða. heimskreppa hefði nægt til sálga félaginu í höndum Alexanders. að dr. í DAG eru rétt 50 ár síðan fyrsta hreyfilknúna flugvélin hóf sig á loft knúin ótrúlega ófullkomnum og aflvana hreyfli. Fréttin vakti ekki meiri athygli í fyrstu en svo, að stórblaðið New York Times birti fréttina um afrek Wright-bræðra fyrst viku síðar, og þá á líitð áberandi stað. Það fylgdi fréttinni um þetta fyrsta flug, sem aðeins tók nokkrar sekúndur, að smiðir „flugtækis- ins“ hefðu hug á að selja hern- aðaryfirvöldum landsins tækið og hugmyndina. Þannig var það í tipphafi hörmulega ljóst, að flug- íð mundi ekki eingöngu notað í friðsamlegu augnamiði. Þróunin síðan hefir verið stórstígari og imargbrotnari en svo í öllum greinum flugsins, að hér verði gerð tilraun til þess að gera henni skil, jafnvel í stórum dráttum. Hinn æfaforni draumur manns andans um að öðlast frelsi fugls- jns hefir á tæpum mannsaldri ræzt svo fullkomlega, að nú geta allir, jafnt fátækir sem ríkir, ungir og gamlir brugðið sér á svipstundu í fuglslíki og heim- sótt fjarlæga staði og fjarlægar þjóðir á örfáum klukkustundum, þar sem áður og jafnvel enn í dag, þarf jafnmarga daga eða vikur til ferðalagsins. LANDFRÆÐILEG EINANGRUN ROFIN Flugið hefir rofið alla land- og aðra starfsemi, sem sannaði fræðilega einangran, og gefið óumdeilanlega nytsemi flugs á íbúum jarðarinnar stórkostlegri tækifæri til friðsamlegra sam- skipta og kynna en áður var hugsanlegt. En flugið hefir einnig sett þjóðum heimsins úrslita- kosti: Lifið í friði eða tortímist ella. Mér er minnistætt frá því að ég fyrir 18 ái'um flaug sem ung- ur aðstoðarflugmaður á ýmsum flugleiðum meginlandsins, hve fánýt mér fundust öll landamæri. Ég gat ekki hugsað mér þjóðirn- úr fyrir austan einhverja fræði- lega landamæralínu í ófriði við náskylda þjóð fyrir vestan sömu línu og öfugt. Reynslan hefir sýnt, að þetta var ef til vill ekki raunhæft sjónarmið þá, og vera má að það sé það ekki heldur nú, en þrátt fyrir það, er ég sömu skoðunar enn í dag. Þjóðir þessa litla heims verða að læra að lifa í friði, og það er að verulegu leyti fluginu að kenna eða þakka. FYRSTU ÍSLENZKU FLUGFÉLÖGIN Framsýnir íslendingar eygðu fljótlega hina miklu möguleika flugsins til að bæta samgöngur hér á landi, og stofnuðu þegar árið 1919 Flugfélag íslands hið I. Aðal hvatamenn að stofnun þessa flugfélags voru þeir Garðar Gísla son, stórkaupmaður, sem var for- j Hinn ágæti flugvöllur í Reykjavík hefur orðið fiugi íslendinga lyftistöng. Nú eru fáar þjóðir, sem maður félagsins. Halldór Jónas- eins vel hafa tileinkað sér hæfileika fuglanna. synjar loftleiðis og losnar við flestar afurðir sínar á sama hátt. Öryggi og þægindi fjarlægra héraða aukast stöðugt með nýj- um flugvöllum, sem rjúfa ein- angran fólksins, og gera um leið héraðið byggilegra, jafnt fyrir unga sem aldna. Farsælt milli- landaflug hinna íslenzku flug- félaga er ánægjuefni allra ís- lendinga, sem binda miklar von- ir við framtíð þess og gera sér jafnvel vonir um, að íslending- ar eigi eftir að sigra í loítinu á sama hátt og frændur vorir Norð menn sigruðu á sjónum. Víðtæk flugöryggisþjónusta, sem íslendingar reka að veru- legu leyti fyrir reikning annarra þjóða, hefir skapað íslendingum miklar gjaideyristekjur og gott álit út á við. FLUGVÉLAR TIL AÐ KLÆÐA LANDIÐ Eitt af þeim verkefnum, sem flugið á framundan, og eitt hið veigamesta, er að klæða landið að nýju i bókstaflegum skiln- ingi. Okkur er öllum kunnugt, að ísland er í dag stórum óbyggi- Þessi sjon er nú algeng á flugvellinum í Reykjavik. Hekla, ein hinna íslenzku mlllilandaflugvéla, hefur lent heilu og höldnu og farþegarnir stíga út. Fyrir fáum klukkusíundum voru þeir í Kaup- mannahöfn, Hamborg eða New York. Nú taka .istvinir þeirra á racti þeim. —p JMÍSKsaSi ORUGG FOTFESTA MBM FLUGSINS Á ÍSLANDI JRgHHK Þriðja tilraunin, sem hófst 1936, stendur cnnþá yfir, og held ég að nú sé óhætt að fullyrða, að ie8ra sem ianci- en það var á flugið hafi náð endaniegri og. landnámsöld. Forfcður vorir öruggri fótfestu á íslandi. Flug- ! rær)öu landið svo mjög, að þar iJnMjCT ið á nú stark itök í huga is- ’ sem áður voru blómleg- og skógi . •>*’ H lenz.ku þjóðarinnar í heild, en vaxin héruð, cru nu sandauðnir ekki einungis í' hjörtum fárra °8 vari; stingandi strá. Með að- „rétttrúaðra“ áhugamanna, eins flugvéla má á fáum árum Agnar Kofoed-IIansen, flugvali- og áður var. I klæða landið að nýju, stöðva upp. arstjóri, höfundur þessarar j : . . .. ... . .s blástur og skapa blómleg og’ sreinar I isienzií flu0mal hafa unmð byggileg héruð fyrir komandi marga og verðskuldaða sigra á ]íyns]óðir. undanförnum árum. Innanlands- Þeir sem vinna landgræðslu- Islandi. Dr. Alexander starfaði flugið er í svo hröðum vexti, að slörf verða venjulega að sætta af sínum alkunna stórhug og hver nýr mtffiuður færir ný met gig vig ag Þugsa j öldum, en ekki dugnaði fyrir félagið og vann hið í flutningi farþega og varnings. árurr); og jata sér nægja að láta merkilegasta afrek við ótrúlega Heilt hérað fær allar sinar nauð- nlðjana njóta ávaxtanna af því, sem þeir sáðu, en svo er fluginu. fyrir að þakka, að í dag er ekki einungis hægt, eins og ég gat um áður, að fara ákveðna vegalengdT á jafnmörgum klukkustundum og vikum áður, heldur einnig að klæða heil héruð að nýju á fáum. árum með aðstoð flugvéla, sem annars mundi taka áratugi og jafnvel öld eða meira án flug- tækninnar. FORDÆMI NÝ-SJÁLENDINGA Nýja Sjáland er sem kunnugt er um margt svipað íslandi. Það er land mikilla andstæðna. Þar eru jöklar og hverir hlið við hlið, cldfjöll og hraun og sand- auðnir. Hinum hvítu frumbyggj- um landsins tókst einnig þar. eins og hér, með rányrkju, en á langtum skemmri tíma að skapa algera auðn og uppblástur á stór- um landssvæðum, og gera þannig heil, blómleg héruð með öllu ó- byggileg fyrir fjárbændur, en kvikfjárrækt er sem kunnugt er, einn aðalatvinnuvegur landsins. Fyrir 5 árum hóf Nýja Sjá- j land tilraunir í því skyni aS dreifa tilbúnum áburði og fræi í stórum stíl úr flugvélum með þeim árangri að í dag vinna 160' flugvélar stöðugt að því að klæða landið að nýju á þennan hátt. Árið 1950 var 5000 tonnum af tilbúnum áburði dreift úr flug- vélum með svo glæsilegum ár- angri að magnið var aukið upp í 144,000 tonn þetta ár. Árið 1952. tókst á þennan hátt að græða að nýju 800.000 ekrur lands. Ef við getum notfært okkur revnslu Nýja Sjáiands og margra annarra þjóða í þessum efnum, sem ég tel mjög líklegt, er aug- Ijóst að hér er um að ræða mál. sem verðskuldar fyllstu athygli Alþingis og ríkisstjórnar, og raunar íslendinga allra. Tilkoma Rinnar nýju áburðarverksmiðju. skapar þessu máli einnig grund- völl, sem ekki var hugeanlegur áður án gífurlegra gjaldeyris- i'órna. Á þcssum merkisdegi flugsins á ég tvær óskir. Hin fyrri, að því megi auðnast að færa þjóðir heimsins nær hvor annarri í frið • samlegu samstarfi, hin síðari, að því megi takast að klæða að nýju vort hrjóstruga en undurfagra. fósturland. Aguar Kofoed Hansen. ISLENDINGAR EIGA GÓÐU STARFSLIBI Á AÐ SKIPA Einn stærsti sigurinn og undir-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.