Morgunblaðið - 17.12.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.12.1953, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. des. 1953 Hnpptiiætfi Héskékis 300 króna vinningar 14411 14450 14466 14526 34 41 57 117 155 14598 14600 14602 14606 164 181 189 215 234 14624 14626 14634 14656 244 273 279 282 326 14694 14728 14746 14766 334 378 381 398 .399 14882 14932 14937 14950 418 463 504 512 528 14984 14995 15031 15104 585 599 610 618 699 15158 15171 15243 15254 705 732 733 758 825 15297 15303 15341 15350 847 929 931 936 973 , 15377 15384 15407 15414 1000 1070 1106 1134 1217 15430 15489 15493 15512 1218 1231 1254 1265 1292 15538 15556 15605 15668 1298 1312 1343 1405 1409 15703 15743 15786 15812 1415 1420 1430 1457 1494 15899 15964 16004 16019 1510 1517 1533 1545 1578 16108 16127 16137 16208 1602 1609 1653 1662 1709 16297 16324 17282 17300 1733 1736 1771 1813 1866 17341 17345 17359 17373 1869 1907 1912 1950 1995 17405 17461 17476 17568 2007 2011 2034 2115 21?8 17580 17584 17592 17628 2142 2147 2179 2192 2205 17728 17734 17777 17783 2228 2242 2244 2245 2266 17847 17924 17942 18007 2267 2312 2370 2380 2417 18066 18072 18075 18088 2458 2468 2495 2543 2639 18138 18176 18195 18204 2651 2680 2686 2702 2719 18219 18228 18242 18245 2737 2742 2778 2786 2911 18342 18345 18352 18363 2940 3032 3074 3082 3098 18425 18452 18474 18482 3102 3109 3124 3132 3174 18529 18568 18575 18642 3188 3197 3212 3249 3285 18675 18715 18747 18787 3310 3365 3374 3455 3461 18856 18897 18955 18957 3568 3596 3630 3659 3721 19007 19066 19080 19085 3741 3788 3801 3860 3861 19126 19140 19143 19172 3869 3941 4008 4049 4158 19252 19365 19381 19609 4279 4306 4332 4337 4347 19627 19628 19629 19637 4351 4355 4363 4398 4445 19670 19705 19709 19723 4446 4473 4477 4482 4485 19783 19793 19816 19917 4554 4584 4725 4726 4751 19982 20010 20024 20040 4796 4819 4833 4834 4877 20104 20116 20148 20151 4878 4906 4940 4966 4970 20202 20216 20238 20242 4983 5008 5041 5044 5089 20311 20358 20362 20386 5150 5196 5272 5297 5316,20422 20496 20509 20521 5336 5356 5394 5430 5449 20557 20560 20707 20724 5465 5524 5541 5564 5566 20848 20866 20887 20924 5591 5597 5616 5639 5649 20950 5656 5752 5781 5793 5840; 20986 21008 21013 21028 5860 5945 5953 6007 6032 21053 21071 21122 21147 6044 6068 6104 6149 6188 21156 21163 21164 21168 6229 6267 6280 6286 6324 21215 21263 21267 21281 6405 6414 6436 6449 6459 21307 21310 21367 21369 6487 6513 6534 6552 6586 21434 21441 21500 21512 6592 6603 6610 6626 6633 21536 21563 21590 21592 6639 6641 6660 6675 6726 21654 21740 21745 21751 6739 6757 6791 6862 6876 21844 21846 21849 21857 6912 6913 6925 6945 6987 21992 22070 22111 22152 7001 7028 7038 7050 7055 22228 22236 22266 22303 7059 7083 7240 7243 7250 22330 22356 22363 22388 7258 7266 7293 7327 7333 22423 22425 22428 22436 7429 7437 7473 7475 7485 22493 22547 22578 22596 7488 7529 7553 7570 7572 22708 22716 22721 22751 7587 7597 7609 7620 7661 22759 22774 22817 22825 7693 7724 7763 7773 7782 22842 22858 22887 22894 7830 7842 7854 7876 7891 22913 22929 22934 22935 7912 7928 7944 7998 8037 22963 22988 22998 23031 8047 8104 8124 8133 8135 23045 23092 23134 23140 8176 8235 8281 8286 8292 23160 23172 23227 23250 8330 8333 8367 8381 8396 23279 23299 23339 23354 8438 8467 8500 8513 8554 23381 23388 23440 23468 8589 8599 8627 8657 8659 23515 23538 23548 23567 8663 8749 8821 8840 8871 23617 23694 23741 23742 8928 8933 8942 8963 8982 23824 23875 23876 23978 9047 9080 9119 9133 9139 24050 24077 24120 24162 9142 9154 9157 9194 9209 24283 24294 24303 24310 9224 9266 9318 9357 9358 24345 24357 24380 24395 9372 9407 9421 9426 9480 24423 24425 24436 24468 9500 9588 9594 9606 9726 24532 24541 24563 24588 9731 9806 9836 9846 9850 24618 24621 24668 24693 9852 9853 9876 9905 9914 24788 24798 24800 24834 9923 9946 10043 10059 10060 24907 24908 24927 24947 10064 10144 10151 10185 10203 24985 25016 25018 25034 10221 10222 10225 10230 10263 25076 25119 25155 25157 10265 10351 10356 10383 10396 25187 25222 25223 25246 10405 10407 10439 10442 10465 25257 25270 25303 25326 10495 10504 10523 10525 10527 25375 25397 25403 25468 10575 10625 10627 25570 25574 25585 10640 10641 10643 10676 10750 25703 25716 25770 25775 10757 10760 10767 10791 10845 25862 25874 25900 25905 10863 10907 10916 10958 10982 25962 25971 25974 25993 11025 11054 11080 11101 11118 26039 26048 26074 26081 11129 11139 11160 11167 11242 26153 26165 26214 26221 11250 11256 11287 11293 11341 26284 26302 26327 26357 11400 11427 11469 11500 11567 26434 26446 26459 26475 11572 11574 11591 11593 11617 26492 26502 26521 26522 11665 11740 11787 11848 11849 26557 26563 26576 26581 11866 11858 11892 11911 11944 26591 26607 26615 26638 11956 11961 11963 11999 12036 26651 26657 26668 26687 12092 12106 12140 12244 12258 26753 26759 26822 26889 12259 12288 12293 12297 12354 26923 26934 26963 26968 12390 12433 12440 12449 12529 27010 27102 27103 27130 12532 12535 12540 12580 12609 27184 27196 27235 27304 12610 12644 12650 12660 12668 27340 27367 27382 27391 12678 12697 12743 12759 12809 27397 27423 27425 27447 12813 12881 12884 12888 12908 27457 27505 27516 27526 12938 12941 12971 12973 13016 27546 27556 27562 27563 13041 13044 13059 13064 13102 27595 27666 27670 27679 13113 13115 13138 13144 13147 27774 27809 27819 17852 13151 13173 13181 13210 13218 27935 27937 27947 27948 13250 13272 13289 13300 13312 27958 27980 28001 28009 13331 13421 13425 13446 13456 28055 28090 28121 28125 13530 13567 13672 13702 13715 28183 28197 28201 28275 13729 13740 13744 13771 13774 28287 28376 28388 28405 13784 13808 13814 13820 13827 28454 28469 28483 28502 13837 13880 13908 13942 13993 28514 28520 28569 28550 14005 14036 14080 14152 14199 28591 28613 28656 28674 14214 14338 14360 14365 28679 28690 28704 28708 14576 14610 14684 14785 14972 15113 15261 15367 15424 15520 15683 15835 ! 16063 16240 17336 17387 175 i’O 17633 17809 18008 18128 18213 18339 18394 18521 18658 18790 18995 19104 19232 19625 19668 19765 19933 20092 20155 20256 20405 20538 20778 20941 21052 21153 21188 21290 21407 21516 21593 21809 21958 22169 22311 22391 22487 22636 22754 22832 22901 22950 23035 23158 23275 23380 23513 23573 23754 24010 24229 24338 24396 24515 24603 24694 24901 24949 25053 25176 25253 25370 25536 25814 25932 25994 26103 26229 26404 26482 26556 26585 26644 26721 26908 26975 27166 27307 27396 27449 27539 27586 27722 27869 27956 28035 28158 28277 28425 28507 28581 28675 28742 Skemmtiferöafólk sem til Hollands kemur fer venjulega út í eyjuna Marken í Zuidersjónum. — Þar ganga allir í þjóðbúningum og húsin og heimilin þykja sérlega skemmtileg, allt lítil einbýlishús, sum líkust því sem í ævintýri væri. — í þrengingum bænda í suðvestur Hollandi vegna hinna miklu flóða, tóku eyjaskeggjar að sér að útvega bændunum nægar heybirgðir. Þetta hefur allt staðið heima. Hér er verið að bera hey upp á gamia mátann út í fíutningapramma, sem flytur síðan heyið til bændanna. Litlu hnáturnar á myndinni eru í þjóðbúningum eyjaskeggja og á hollenzk- um klossum. — Hnébuxurnar víðu eru viðhafnarbúningur karlmannanna á eyjunni. Á HEI»UM IIT VINUR minn nokkur, sem á heima út á landi kom til mín eitt sinn í haust og bað mig að fara með sér að velja haglabyssu er hann hugðist kaupa. Hann vildi fá „góða byssu“ eins og hann orðaði það. Það sem hann meinti var langdræg haglabyssa hentug fyrir refaveiðar og sjófugl. Við komumst fljótlega að raun um, eftir að hafa heimsótt flestar 1 sportvöruverzlanir bæjarins, að I úrvalið var hvorki mikið né i glæsilegt. Á einum stað voru t. d. á boðstólum nýinnfluttar ein- hleypur með yfir 40” þumlunga löngu hlaupi, fornaldargripir frá tímum svarta reykpúðursins. Er við vorum að koma út úr sein- ustu búðinni jafnnær sem áður, mættum við kunningja okkar, er vísaði okkur á mann sem hann vissi að selja vildi byssu. Það kom á daginn að sá hafði til sölu nýlega og vel meðfarna Win- chesterhaglabyssu nr. 12 model 97. Við prófun reyndist þetta 30“ hlaup setja 84% dreif á 45 metr- um, sem er mjög þéttur vöndur. Þegar vinur rninn hafði lært á „pumpukerfið" varð hann svo ánægður með þetta nýja vopn sitt, að hann hélt áfram að blása „lífinu“ úr öllum þeim blikkdós- um sem fyrirfundust í malar- gryfjunni, þar til skotfærin voru á þrotum. Þetta er almennilegt áhald, sagði hann og hefur áreið- anlega hugsað lágfóta þegjandi þörfina. Eg bíð nú aðeins eftir bréfi frá honum um að nú sé hið síðasta refskott Vestfjarða hætt að kvika. —★— Kunningi minn hafði rétt fyrir sér, þessi byssa var ein sú heppi- legasta, sem hann gat fengið til þess er hann ætlaði hana. En í þessu sambandi fór ég að minn- ast ýmsra furðulegra skoðana sem ég hefi orðið stundum var við, jafnvel meðal vanra veiði- manna, á því hvað séu góðar og slæmar haglabyssur. Áður en við 28779 28918 29033 29245 29668 29710 29388 29907 28787 28812 18855 28911 28957 28981 28996 28998 29121 29173 29190 29204 29246 29286 29306 29368 29674 29677 29699 29704 29759 29788 29848 29365 29403 29526 29597 29648 29909 (Birt án ábyrgðar). förum lengra út í þá sálma skul- um við athuga til hvers hagia- byssan er í raun og veru ætluð. Og svarið verður auðvitað að hún sé fyrst og fremst fuglabyssa, ætluð til þess að skjota með á flugi, svo og minni Spendýr, s. s. minka, refi, kanínur, héra etc; dýr sem einkum hittast á hlaup- um. Skotfærið innan hvers þær eiga að vinna á bráðinni nær all- ar götur frá 10 metrum upp í 6—70 m. Gæði haglabyssna ligg- ur í því að þær gegni því hlut- verki sem bezt, er þær eru ætl- aðar til, bregðist aldrei, efni sé valið, vinna góð og ending þar með tryggð með góðri meðferð. Fislétt ensk snípubyssa sem sprautar höglunum í meters- hring á 20 m. er ekki síðri 8 punda amerísku magasínbyss- unni sem vinur minn var svo hrifinn af, og sem myndi ekki setja skotið út fyrir hálfan metra á helmingi lengra færi. En Eng- lendingurinn sem reyndi að skjóta snípur og skógarhæns með þessháttar kanónu yrði jafnlík- legur til árangurs og vinur minn, refaskyttan, á greni með vatns- byssu að vopni. Og þá erum við komin að kjarna málsins; það er afaráríðandi fyrir þá sem kaupa jafn dýr verkfæri sem góð bvsss er, að vita til hvers þeir ætla fyrst og fremst að nota hana, og haga kaupunum eftir því. Erlendis þar sem úrvalið er nóg, velja menn sér hæfilegar byssur eins og við kaupum föt, eða láta smíða skeftið eftir máli. Hér er ekki tóm til að fara mikið út í þá sálma, aðeins skal þess getið að hæfilegt skefti má ekki vera of stutt né of langt. Of stutt skefti tefur skotmanninn við að leggja byssuna til skots, of stutt veldur því að vanginn liggur of framarlega. Ennfremur þarf skeftið að vera mátulega hátt, þannig, að sé kinnin lögð þétt að því í skotstöðu sé augað, fram- sigtið og lásbrúnin í réttri línu: Þarf þá ekki annað en færa fram sigtið á markið og hleypa af. Er þetta mjög nauðsynlegt til þess að hægt sé að verða eldfljótur að miða. Of lágt skefti veldur því að maður hittir of neðarlega, og hátt hinu gagnstæða. Hlauplengd hefur miklu minna að segja. Enda þótt það sé trú fjöimargra að hlauplangar byss- ur dragi betur og séu aflmeiri, er það mesta slúður, og hjátrú frá tímum svartapúðurs og fram- hlaðninga. Svartapúðrið brann 1 hægt og þurfti því langt hlaup svo fullur kraftur næðist. Skot- hylki hlaðin nýtízku nitro púðri gefa fullan kraft í 32” hlaupi, aðeins minni í 26” hlaupi, en mis munurinn er hverfandi, og getur verið meiri milli tveggja skot- hylkja úr sama pakka. Dreifing haglanna er heldur á engan hátt bundin hlauplengd, eins og marg- ir virðast halda, heldur er ein- göngu bundin þrengingu hlaups- ins fremstu 1—2 þumlungana. hylki með nýtízku nitro-púðri, Flestar verksmiðjur skipa henni niður í 6 stig, eftir því hvað hlaupið er þrengt mikið. Þetta er oft miðað við það hversu mörg prósent hagla hlaupið setur í 30” hringskífu á 45 metra færi. Mesta þrenging á að gera 80 prósent dreif, næsta 70 o. s. frv. Þrenging virkar alveg á sama hátt og ef gúmmslöngu er stung- ið upp á vatnskrana, skrúfað frá og síðan gripið fremst um slöng- spýtist vatnsgusan. Það gildir una og þrýst að: Því meira sem þrýst er, því lengra og beinna einu hvort slangan er stutt eða löng ef þrýstingurinn er sá sami og sama gildir um byssuhlaup. Hlauplangar byssur eru betri að skjóta af frá báti og annars stað- ar þar sem færið er oft í það lengsta, því þær eru stöðugri og hafa lengri miðunarlínu, en hlaupstuttar byssur eru ólíkt liprari ef fljótt þarí að bregða við, og léttari ef langt þarf að ganga. —★— Spurningunni er í raun og veru ennþá ósvarað. Hvers konar byssu þarf við hin ýmsu veiðidýr. Ef góðviðri væri í gjaldeyrismál um og úrvalið nóg væri lítill vandi að gefa góð ráð, sem fara mætti eftir, og kannski kemur sú tíð. Fyrir þá sem takmarka veiði- skap sinn við seli og refi er nr. 10 eða 12 Magnum (Magnum eru þær haglabyssur kallaðar er hafa 75 mm patrónuhús) með fullri þrengingu, 80%, heppilegastar. Slíkar byssur eru öruggar á allt að 70—75 metra færi. Fyrir þá sem líka vilja nota sömu byssuna Frh. á bls. 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.