Morgunblaðið - 17.12.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.12.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 17. des. 1953 MORCUNBLAÐIÐ 11 B Jón Björnsson skrifcss* ism Ú K M E N N T Jóhasa A. Ejaraassn m GÖNGUR OG RÉXTIR Fimmta bindi Bókaútgáfan Norðri. „EFTIRSAFN frá hausti til hausts" er undirtitill fimmta og síðasta bindis af þessu ritsafni, sem Bókaútgáfan Norðri hefur verið að gefa út undanfarin ár. Þetta er orðið mikið rit og merkt, sem heimild um þennan þátt í þjóðarsögunni. Hefur útgefand- inn, Bragi Sigurjónsson á Akur- eyri, lagt mikla vinnu í að safna heimildum til þess, enda skipta heimildarmennirnir mörgum tug- um úr öllum héruðum landsins. Með þeim öru breytingum á bú- skaparháttum, sem átt hafa sér stað síðustu árin, er hætt við. að imargar venjur fyrri tíma gleym- ist. óg eru því síðustu forvöð að halda þeim til haga. Göngur og réttir er fullt af frásögnum um svaðilfarir gangnamanna inni á öræfum, gæzlu fjárins og fjölda smargt annað. sem að fjár- mennsku lýtur. Margar frásagn- srnar eru spennandi skemmtilest- jarðlæga"; En einmitt vegna og hin nýja kristni, sem einmitt þessa sannleika ríður á því að { um þetta leyti var að festa rætur | Fæddur 26. júní 1885. kynna sér kjör fyrri tíma fólks hér á landi. Höfundur hefur enga Ðáinn 18. sept. 1953. og læra af þeim, til þess að geta j tilhneygingu til að ýkja í lýs- FYRIR nokkru lézt í Vestmanna- skilið nauðsyn þess að búa svo í ingum sínum, heldur reynir hann eyjum Jóhann A. Bjarnasen haginn fyrir framtíðina, að harð- j að lifa sig inn í hugsunarhátt og kaupmaður. Hann hafði um iangt Sen svo minnst, að ekki sé þess æri og þrengingar megni ekki að aldaranda þessara tíma. Atburða- skeið átt við að stríða lieilsu- getið, hvílikur kappi hann var í ilislíf þeirra til fyrirmyndar á allan hátt. Eignuðust þau þrjú börn, Anton og Gunnar, sem enn þá eru ókvongaðir og Jóhönnu, sem gift er Jakob Ólafssyni hafn- argjaldkera í Vestm.eyjum og eiga þau börn. Ekki verður Jóhanns A. Bjarna vinna þjóðinni óbætanlegt tjón. I rásin er hröð og „spennandi“ — Næsti þáttur bókarinnar nefn- j málið lipurt og með keim af ist „trtilegumaður á Vestfjörð- fornsögum, án þe'ss þó að vera um“. Segir þar frá refaskyttu, tilgert á nokkurn hátt. Þessi nýja sem er svo ótrúlega heppin, að „Þjórsdælasaga" Sigurjóns verð- það er ævintýri líkast, en sagan ur án efa vinsæl, enda á hún það er í öllum atriðum sönn. Það er skilið. léttara yfir þessum þætti en hin- um fyrsta, og hér er margan fróðleik að finna um refaveið- arnar. Kímni höfundar nýtur sín ágætlega og lýsingarnar eru hnyttnar og skemmtilegar. — Síðasti þáttur bókarinnar, sem nefnist „Undir grænum hlíðum“, er ævisöguþáttur Guðmundar rnamma og Guðmundssonar skósmiðs í Vík >Lengi man til Eyjólíur Guðmundsson: HLÍÐARBRÆÐUR Skáldsaga. Heimskringla. EYJÓLFUR á Hvoli er fyrir löngu þjóðkunnur fyrir bækur sínar „Afi og amma“, „Pabbi og sjálfsævisöguna lítilla stunda“. í Mýrdal. Er hér glögg lýsing af Hitt vissu vist færri, að Eyjólfur atvinnuháttum í þorpinu, en fengist við skáldsagnagerð, en nú Guðmundur hefur átt þar heima er bomin út eftir hann skáld- lengst af. Hér er að finna lýs- saga. Eyjólíur hefur oft fengið viðurkenningu fyrir hinn ágæta og kjarnyrta stíl sinn, og hann hreyfingu, en Guðmundur var bregzt heldur ekki í þessari bók. einn af frumkvöðlum verkalýðs- Saga þessi gerist í sveit kring- hreyfingarinnar austur þar. — um aldamótin, þegar átökin voru Koma hér margir samtímamenn hefjast milli hins gamla og við sögu. Sá, er þetta ritar, er nyia þeim málum of ókunnugur til sónn í öllum þess að geta lagt nokkurn dóm á ÞV1 fráteknu að „orðaflúrið (er) málflutning sögumanns, hvað einungis breytt og persónum innanhéraðsmál snertir en skoð ur bæði hvað frásagnarhátt og ingar á sjósókn og bjargsigi, efni snertir. í þessu síðasta bindi j verzlunarháttum og verkalýðs- eru frásagnir um fráfærur, lamba rekstra og annað, sem yngri kyn- slóðin þekkir aðeins af frásögn eldra fólksins, en í fyrri daga voru lambarekstrarnir hreinasta ævintýri fyrir æskulýðinn, eins og þeir vita bezt, sem muna svo langt. Nú eru fráfærur lagðar niður fyrir löngu, eins og kunn- ugt er. Margir ritfærir menn hafa samið þætti í þetta bindi. Nægir að nefna menn eins og Böðvar á Laugarvatni, Guðjón í Ási og fleiri, sem löngu eru þjóðkunnir. — Þetta bindi er prýtt miklum fjölda ágætra mynda, eins og fyrri bindin, og frágangur í bezta lagi. Á útgáfan þakkir skilið fyrir að hafa varðveitt þennan fróð- leik frá glötun. Einkum á þetta rit erindi til æskulýðsins; það er bæði göfgandi og skemmtilegt á við spennandi reyfara, en það bezta við það er, að það er gripið beint út úr lífi fólksins eins og það var fyrir nokkru og er að sumu leyti enn þann dag í dag. anir munu þó verða skiptar um einstök atriði. Sumt í frásögn- inni er þannig að heppilegast hefði verið að sleppa því með öllu. En sú mynd, sem brugðið er upp af lífsbaráttunni í smáþorpi, eins og þau eru flest hér á landi, er einkar glögg, en allt frá því er kauptún reis upp í Vík og verzlun hófst í héraðinu — en áður urðu Skaftfellingar að verzla á Eyrarbakka — haía hér- ( aðsbúar verið svo lánsamir, rð’ eiga sín á meðal sanna hL'íðingja Guðmundur G. Hagalin: r ÞREK í ÞRAUTUM. Bókaútgáfan Norðri. BÓK þessi er þrír þættir úr svo ólíkum héruðum sem Vestfjörð- I máÍefnum rþessu^héraði. Er það um og Vestur-Skaftafellssýslu. — Saga Eldeyjar-Hjalta. Þessir Hinn fyrsti þeirra nefnist „Mis- j þæt(jr mínna á þá bók. Þeir eru sæl er þjóðin“ og er frásögn fra br4ðspennandi, svo að maður les harðinda- og harðærisárunum a bðkjna í einnj stryklotu, enda Agúst H. Bjarnason: SAGA MANNSANDANS IV. bindi Hlaðbúð. ÞEGAR Ágúst heitinn Bjarnason , .. , ,,, ! prófessor hóf að flytja fyrirlestra í gomlum stil, sem aLcaf hlupu> .. ú , , B,. , , , * ,'um sogu mannsandans nokkrum undir bagga, þegar harðr.aoi ii, ö.,. ,, ... , , , , . .?? , „ , i arum eftir aldamotm, og gaf þa an, og vildu hvers manns vand-I _ííc_____ , _ ræði leysa. Þetta er vert að leggja á minnið, þegar rætt er og ritað um hag fólks og baráttu fyrir bættum kjörum, eins og í þessum ævisöguþáttum. Hagalín hefur áður skrifað bók, sem að nokkru lýsir mönnum og síðasta áratug aldarinnar sem leið. Er þar lýst þeim kjörum, sem fátækt fólk átti við að búa í Álftaveri, en það er ein af af- skekktustu sveitum landsins. í þá daga voru allar ár óbrúaðar, svo að fólk á erfitt með að skilja, hve hræðilega einangraðar þessar sveitir voru fyrrum. Er í þættin- um brugðið upp átakanlegri mynd af harðréttinu, en samtím þótt þar séu atriði, sem menn verða ekki á sama máli um, og höfundurinn og sögumaður hans. Sigurjón Jcnsson: GAUKUR TRANDILSSON. Skáldsaga. SIGURJÓN Jónsson lætur skammt stórra högga á milli. Fyrir rúmu ári sendi hann á is því seiglunni og kjarkinum,' markaðinn tveggja binda söguna þegar unglingsstúlka fer í aðrar ^ um Ingveldi Fögurkinn, en efni sveitir til að ná í björg handa' hennar er tekið úr Svarfdæla heimilinú, lendir í kafaldsbyljum! sögu, og nú kemur eftir hann og er hætt komin, en gefst þó stór skáldsaga um Gauk Trand- ekki upp fyrr en takmarkinu cr; ilsson. Gauks Trandilssonar er náð. En þrátt fyrir allt sem amar | getið í nokkrum íslendingasög- að, bregzt aldrei trúin á hand- um, einkum Njálu, þar sem Ás- leiðslu forsjónarinnar, og maður I grími Elliðagrímssyni er brigzlað verður æ sannfærðari um, að það' um víg hans. Sagnir eru til um, bilun, en var þó við svipaða íþróttum. Strax á unga aldri fór heilsu og rólfær þegar dauðinn hann í tómstundum sínum að skyndilega kvaddi dyra 18. sept. leggja stund á hlaup, knatt- s.l. og hann hné örendur niður. spyrnu og glímur og var þar um langt skeið í allra fremstu röð afreksmanna. En framar öllu öðru var hann frábær félagi, glað vær, fyndinn og fullur af græsku lausri gamansemi, svo - birti í kringum hann, hvar sem hann fór, enda kunni hann ógrynni af smáskrítlum og gamansögum. í félagsskap var hann því sann- kallaður hrókur alls fagnaðar. Eftir að íþróttunum sleppti síðari árin, tók hann til við golf og spil, með sama áhuga og fjöri, sem annað, er hann sinnti. Ég, sem þessar línur rita, kynntist Jóhanni fyrir 43 árum, þegar hann réðst verzlunarmað- ur hjá Brydesverzlun í Borgar» nesi vorið 1910. Hann var þá í broddi lífsins, glæsilegur ungur j maður, fullur af f jöri og galsa. I Jóhann var fæddur í Vest- Varð hann brátt hvers manng íma, en sagan mun v-ia I manrmeyjum 26. júní 1885 og ólst hugljúfi, og með okkur tókst vinr ío u a n um, 30 t þar upp að mestu. Foreldrar átta, sem entist þar til með okkuf | hans voru Anton Bjarnasen verzl skildi, án þess að þar félli nokkr unarstjóri hjá Brydesverzlun þar urn tíma á skuggi. Hann var ekkl og síðar kaupmaður, Péturssonar aðeins vinsæll maður, heldur og verzlunarstjóra. Var í þeim eigi síður tryggur vinum sínuni ættlegg margt kaupmanna og og falslaus. En þó hann hafi nú verzlunarfólks. Móðir hans var kvatt í hinzta sinn, get ég glatt Guðrún Jónsdóttir Gunnsteins- mig við margar fagrar minning- sonar, af skaftfellskri bænda- ' ar, einkum frá þeim árum í Eyj- ætt. Jóhann hafði margt þegið um, þegar við „rérum saman á úr föðurætt, enda valdi hann sér báti“ eins og við létum það heita, verzlun og viðskipti að lífsstarfi,1 en var nú reyndar aðeins spila-j Það var vissulega heppni fyrir mennska, en hinir hásetarnir Jóhann að eiga innangengt í voru Geir Guðmundsson og Sigur verzlunarstéttina á unga aldri, en ' björn Sveinsson skáld, — mikið faðir hans var þá verzlunarstjóri úrvalslið að fjöri og frískleika. og gat því greitt götu hans. En það var ekki síður lán fyrir stétt- ina að fá í sínar raðir slíkan liðs- mann. Hann starfaði lengst af í siðan út, var ems og gluggi væri I Vestmannaeyjum, en var um ' skipt á skammri stund, er þessir opnaður að umheiminum. Um nojí:jÍUr(; sheið við verzlanir í þrír snilldarmenn, sem ég á svó þetta efni hafði fátt verið skrað Kefiavíh) Reykjavík og Borgar- J margt að þakka, hafa nú með nesi, fyrr á árum. Öll verzlun- stuttu millibili, farið yfir landa- skákað til“, eins og haft er eftir höf. á kápu bókarinnar. Höf. hefur lengi átt sögu þessa í fór- um sínum, þó að hún komi ekki út fyrr en nú. Hún bregður upp ýmsum skemmtilegum myndum af aldarfari og hugsunarhætti á breytingatímum, og mun mörg- um verða forvitni á að lesa hana. Verður væntanlega fljótt „kall- að“, þegar skipshöfnin verður öll til staðar, eftir stundar bið. En mikið finnst mör sköpum hafa á íslenzku áður. Fyrri útgáfan er uppseidfyririöngu ensíðustu arstörf Jéku . höndum JóhannS). mæri liís og dauða. ann tokst hofundur það þarfa- ,_____„„„ ’ Rip«„ð sé minni verk á hendur, að undirbúa nýja hann var Þa« einstakasta lipur- útgáfu, og auka við heilum bind-.menni' sem |afnan §ekk að verkl um. Er nú fjórða bindi nýkomið með lifandi fjori og frábærn ljuf- á markaðinn, og von er á fimmta 1 mennsku. Hann fékkst jöfnum og síðasta bindinu. Þetta bindi böndum við flest þau störf, sem nefnist „Róm í heiðnum og a« verzlun og viðskiptum lúta, kristnum sið“, og er prýtt fjölda sem búðarmaður, bókhaldari, mynda. Fjallar það um menn- j kaupmaður og síðast kaupfélags- ingu og skáldskap Rómverja,. stjóri í mörg ár, unz heilsan Blessuð sé minning þeirra. Kristinn Ólafsson. Ókeypis ieibni- kennsla fyrir börn er einmitt þetta barnslega trún- aðartraust, sem gaf fólkinu styrk til að þola allar hörmungarnar. Er það hverju orði sannara, sem að Gauks saga, eða Þjórsdæla. hafi verið til fram á síðustu öld, en víst er um, að saga hefur ein- hverntíma verið til af Gauki. — segir í niðurlagsorðum þessa Sigurjón Jónsson hefur nú safn- þáttar: .....En eins og þú — að þeim brotum, sem til eru um eftirlætisbarn nýrra og að mörgu Gauk og gert úr því skáldsögu. leyti glæsilegra tíma með þessari Auðséð er, að hann hefur einnig þjóð ■— hefur vonandi komizt að haft hliðsjón af rannsókunnum í þeirri niðurstöðu, að erfiðleikar Þjórsárdal, og fært sér í nyt og þjáningar íslenzkrar alþýðu niðurstöður þeirra. í sögunni eru fram á seinustu áratugi hafa ekki margar persónur, en mest kveð- verið stórum ýktar af skáldum ur að Gauki Trandilssyni og og sögumönnum — eins kemst þú Þuríði húsfreyju á Steinastöðum. nú til viðurkenningar á því, að Gaukur er vel gerð persóna, og þrautir hennar og þrengingar sama máli gegnir um fleiri af grisjuðu ekki aðeins skóg þjóð- persónum sögunnar, en hún cr lífsins og sneyddu hann veilustu svo viðamikil, að ekki er unnt að kvistunum, heldur gerðu oft J gera grein fyrir henni í stuttu sanna kjörviði kræklótta og máli. Hér togast á röm heiðni . U P P úr áramótunum byrjar í upphaf kristindómsins og áhrif bilaði. Ems og flestir Eyjabua, Handíðaskólanum kennsla i í Rómaveldi hinu forna. Greint átti hann lítilsháttar við útgerð tveimur æfingabekkjum teikni- er frá heimspeki og skáldskap um skéið, jafnframt aðalstarfi kennaradeildar skólans. Kenná; Rómverja og mörgu, sem varpar ' sínu. Allt þetta innti hann af verður fríhendisteiknun með blý- Ijósi á daglegt líf þeirra. Útgef- hendi með prýði og stakri sam- anti og litkrít; ennfremur máluú andi á þakkir skilið fyrir að vizkusemi. Að vísu safnaði hann með vatnslitum. — í annarri gefa út þetta mikla rit, því að ekki auði, en hann gerði annað, bekkjardeildinni verða 13 árá það er sannarlega ekki of mikið af bókum fræðilegs efnis, sem gefið er út hér á landi þessi árin. Gjðld innheinit með ____, ___ „ því sviði var hann . var afgreitt sem iu® fra nýtur maður og svo mikið ljúf- menni, að ég hygg að engir hafi kynnst honum neitt að ráði, svo að ekki hafi þeim orðið hlýtt til þessa glaða og reifa fjörmanns. Alþingi lagafrumvarp um heim- ild fýrir ríkisstjórnina til að inn- heimta ýmis gjöld 1954 með við- auka. Samkvæmt þeim er ríkis- stjórninni heimilt að innheimta á árinu 1954 með viðauka eftir- talin gjöld til ríkissjóðs: Vitagjald með 100% viðauka, stimpilgjald, leyfisbréfagjald og sem bæði er fágætara og dýr- börn, í hinni 15 ára unglingar. mætara, hann ávann sér almenn- Nemendurnir greiði 25 kr. í efn- ar vinsældir og hylli þeirra, sem iskostnað. — Að öðru leyti er við hann áttu samskipti, svo ein- kennslan þeim algerlega að kosta róma, að ég hygg, að hann hafi aðarlausu. engan óvildarmann átt. Annars Kennt verður einn dag í vika var J. A. B. mjög hlédrægur og úl miðs apríl. -— Þeir, sem óska hafði sig lítt í frammi utan starfs a« taka þátt í námi þessu eiga síns, en á því sviði var hann að senda skrifstofu skólans, Grundarstíg 2 A, umsóknir sínar 1‘síðasta lagi n.k. mánudag, 22. þ. m. Með umsókn á að senda 5—6 myndir, sem umsækjandina hefur gert nýlega. Ef umsækj- andinn stundar nám í öðrunv Jóhann hóf starfsferil sinn, að skóla þarf hann líka að senda kalla má, við verzlun Gunnars Einarssonar í Reykjavík, en hjá því fyrirtæki vann hann um 8 lestagjald með 140% viðauka svo ára skeið upp úr aldamótunum. og nokkur fleiri gjöld. — Er hér Gunnar var þjóðkunnur merkis- um að ræða framlengingu á ýms- maður, og rak þá verzlunarfyr- j um gjaldahækkunum, sem gilda irtæki með miklum blóma. | í ór og sömu ástæður eru nú sem Kynntist Jóhann þar konu sinni, ' áður fyrir þeim, nema hvhð 50% dóttur Gunnars kaupm., Hansínu viðauki á eignarskatt er felldur og gengu þau í hjónaband 16. des.1 burt, þar sem gert er ráð fyrir 1916. Var Jóhann þar sem ella,' nýrri heildarlöggjöf um tekju- og mikill gæfumaður, því hún reynd eignarskatt samkv. samningum ist manni sínuih góð kona, og ; milli stjórnarflokkanna. 1 voru þau mjög samhent og heim- afrit af stundaskrá sinni. Fyrir áramót verða aljar myndirnar metnar af kennurum skólans. —• Úrslit matsins verða tilkynnt fyrstu dagana í janúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.