Morgunblaðið - 17.12.1953, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.12.1953, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 17. des. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 13 Jéla sjóSar „stóru rr FYRIR skömmu afhenti ónefnd- ur maður formanni Kvenfélags Óháða fríkirkjusafnaðarins, Álf- heiði Guðmundsdóttur, nokkra fjárupphæð með þeirri ósk, að öðrum yiði gefinn kostur á að bæta við hana, en ' fénu á að verja til að kaupa jólaglaðning handa vistmönnum í nýja Kópa- vogshælinu. Sjóðurinn nefnist Jólagjafasjóður stóru barnanna. Hinn ónefndi maður bað undir- ritaðan jafnframt að vekja opin- berlega athygli á þessu málefni og er mér það ljúft og skylt. í nýja Kópavogshælinu eiga heima allmargir fulltíða óvitar, og er þessara stóru barna gætt þar vel og að þeim hlúð af kunn- áttu og mannkærleika. Nú líður að jólum og þótt ýmsir þeirra kunni að fá jólagjafir frá ætt- ingjum, eru aðrir, sem fáa munu eiga að. En flestum stóru börn- unum er það óblandin ánægja, eftir því sem þeim er gefið að gleðjast, að fá persónulegar gjaf- ir, finna í fylgsnum sálar sinnar, að einhver man eftir þeim. Börn in finna ávallt, hvað að þeim snýr og gleðjast hjartanlega af litlu tilefni, þótt ekki nema vikið að þeim sælgæiispoka, jóla- skrauti eða leikföngum. Alla er yndi að gleðja en fáa fremur en þessi stóru börn, sem þó eru allt- af jafn lítil og varnarlaus. Ákveðið hefur nú verið að skrifstofa Óháða fríkirkjusafnað arins, í bakhúsinu að Laugavegi 3, taki við framlögum í Jólagjafa sjóö stóru bamanna, til kl. 5 í dag og á morgun. Konur úr kven félagi safnaðarins kaupa síðan jólagjafir fyrir söfnunarféð og foistöðukona hælisins, Jóna Guð- mur.dsdóttir, hefur góðfúslega lofazt til að leggja seinustu hönd á verkið og úhluta þessum litlu jólagjöfum. Verði afgangur af söfnunarfénu á að geyma það til næstu jóla og reyna þá að gleðja enn vistmenn í Kópavogi um jól- in og aðra vistmenn í samskonar hælum. A5 svo mæltu þakka ég öllum, - NOREGSBREF - S4FE og SAS — Wjésnimar í Norður-Woregi — Rússar svívirða mætan IMorðmann — Leikhúsin eiga erfitt uppdráttar — íslenzk bokasýning Samsöngur SAFE OG SAS HINN 13. nóv. kom endurnýjað ovar ríkisstjórnarinnar til Ludv Braathens útgerðarmanns, við- víkjandi umsókn hans um endur- nýjun á sérleyfi til flugferða milli Noregs og Hongkong. Ný neitun. Ríkisstjórnin hafði áður neitað um sérleyfi þetta í vor sem leið. En þá skarst Stórþingið í málið og 8. júlí í sumar samþykkti það áskorun til stjórnarinnar um að íhuga málið betur. Það verður að vísu ekki sagt. að þessi sam- þykkt hafi verið bein skipun til stjórnarinnar um að veita Braat- hen sérleyfið, en hitt er þó aug- ljóst að þingið hefur haft annan vilja en stjórnin. Það hefur verið gefið í skyn, að stjórnin hafi gengizt undir ýmsa skilmála, sem ekki eru almenningi kunnir, er hún gerði samninginn við S. A. S. en á Stórþinginu 1951, er samn- ingurinn lá fyrir þinginu til sam- þykktar lýsti þáverandi sam- göngumálaráðherra, Nils Lang- helle yfir því, að í samningnum við S. A. S. væru engin ákvæði því til fyrirstöðu, að Ludv. Brathen gæti fengið sérleyfi sitt samþykkt þegar þar að kæmi. En hvað sem því líður þá hefur stjórnin og núverandi samgöngu- málaráðherra hennar, Jakob M. Pettersen, ekki þótzt gcta annað en láta undan kröfum S.A.S., sem heimtar að hann sé sviptur sér- leyfi á flugleið, sem hann hefur sjálfur skapað, með miklum til- kostnaði. Elin opinbera afsökun stjórnarinnar fyrir þessu tiltæki er sú, að Danmörk og Svíþjóð, hinir aðilarnir að S.A.S. leyfi ekki einstökum flugfélögum að reka áætlunarflug í samkeppni við S.A.S. Og nú er spurningin: hefur norska stjórnin undirgeng- izt sömu skilmálana gagnvart S.A.S. eða er þetta flugfélag svo sem leggja kunna þessu málefni | votduft, að það geti sett ríkis- lið. Gleðileg jól! Emil Björnsson. Mafreiðslubók — Barnabók „ÁNÆGJUSTUNDIR í eldhús- inu“ heitir snotur og skemmtileg bók, sem ekki fer hjá, að við veit- um eftirtekt, þó að bókaflóðið sé mikið þessa dagana. Eins og nafnið bendir til er hér um mat- reiðslubók að ræða — matreiðslu bók fyrir börn óg er svipur og snið bókarinnar allt í samræmi við það. Fremst eru myndir af öllum helztu áhöldum, sem not- uð eru víð matreiðslu og borð- hald. Þá eru skýrðar hinar ýmsu aðferðir við matreiðslu, hvernig á að hræra, brytja, þeyta, baka, steikja o. s. frv. Næst koma ýms- ar öryggisreglur, hvernig forð- ast á óhöpp og slys af völdum elds og hita. Því næst ýmsar ráð- leggingar um undirbúning matar gerðarinnar og notkun mæli- tækja. Að lokum eru svo all- margar uppskriftir af algengum og einföldum réttum og leiðbein- • ingar um tilbúning þeirra. Bókin er 80 bls. að stærð, prent uð á vandaðan pappír og búin fjolda teiknlmynda, til skýringar og skrauts. Hér er um að ræða mjög svo þarfa og skemmtilega bók, sem ástæða er til að vekja athygli á og er áreiðanlega hverri lítilli stúlku kærkomin jólagjöf. Hún er þýdd úr ensku af Rann- veigu Löve og prentuð í Ingólfs- prenti. stjórninni stólinn fyrir dyrnar og látið hana taka fyrir kverkar dugnaðarmanni, sem hefur rekið áætlunarflug í frjálsri samkeppni við félag, sem ríkisstjórnir Norð- urlanda hafa borgað stórfé msð. SAFE Braathens hefur eigi þeg- ið eins eyris opinberan styrk til sinna ferða. En það hefur skapað landinu tekjur og er stór vinnuveitandi. Flugvélaverkstæði SAFE á Sola- flugvelli er hið stærsta í Noregi, og háttsettir menn í norska flug- hernum hafa bent á að hernum væri stórmein að því að það hyrfi úr sögunni. Þar vinna að stað- aldri um 200 menn, sem vitan- lega verða atvinnulausir ef Braathen hættir starfsemi sinni. Af samþykkt Stórþingsins 8. júlí má ráða, að meiri hluti þings- ins er á Braathens bandi í sér- leyfismálinu. Stjórnin fór sér hins vegar hægt í að finna nýjar leiðir og athuga málið, eins og Stórþingið hafði lagt fyrir hana. Það var komið fram undir haust, er samgöngumálaráðherrann l»ð- aði fulltrúa SAS og SAFE ó.sinn fund, sami maðurinn, sem áður hafði neitað SAFE um sérleyfið. Vitanlega hafðist ekkert upp úr þeirri tilraun. Loks talaði Torp forsætisráðherra við aðilja, án nokkurs árangurs og í næstu viku á eftir var kveðinn upp úrskurð- urinn: Braathen skal ekki fá end- urnýjun á sérleyfinu. ÓÁNÆGJA MEÐ SAS Norskur almenningur lætur sér fátt um finnast. Hann hefur yf- irleitt ýmigust á SAS, finnst það orðið of heimaríkt og einokun- eða „trust“-kennt. Þráfaldlega berast líka kvartanir yfir því hvernig SAS reki flugleiðir sínar til Norður-Noregs og láti ferðir falla niður oftar en góðu hófi gengi. Og auk þess finnst mörg- um Norðmönnum, sem þeir ;séu hafðir útundan í auglýsingastarf- semi SAS. Það" þarf að vísu ekki að vera félaginu að kenna þó margir Ameríkumenn haldi að stafirnir SAS þýði „Swedish Air- ways System“ en ekki „Scan- dinavian Airways System“. En hitt er verra, er SAS auglýsir heilsíðu í „New York Times“ og gleymir þar að nefna að það fljúgi á stað sem heitir Osló, en birtir hins vegar myndir frá Kaupmannahöfn og Stokkhólmi og lýsir því hve skemmtilegt sé að koma í þessar borgir. Að vísu hefur SAS afsakað þetta og sagt að það væri „af vangá“, en það eru ekki allir, sem taka þá af- sökun gilda. Við íslendingar megum líka muna SAS í sambandi við um- mæli þau, sem danskur forstjóri lét falla í sambandi við það að ,,Loftleiðir“ lækkuðu fargjöld vestur til Ameríku verulega. Það átti að vera brot á alþjóðlegum samningi (sem „Loftleiðir" eru alls ekki aðili að!) og ósvífni gegn hátigninni SAS. Deila SAS við SAFE Braat- hens er málefni, sem íslendingar hafa ástæðu til að fylgjast með, sérstaklega vegna samstarfs þess sem er milli Bi'aathens og „Loft- leiða“. og sem þeir aðilar báðir hafa haft hag af. Málið er ekki útkljáð enn; það er mjög senni- legt að það verði eitt af þeim fyrstu, sem norska Stórþingið fær til meðferðar, er það kemur saman eftir nýárið. NJÓSNARMÁLIN I FINNMÖRKU Hinn 22. júlí í sumar barði lú- inn vegfarandi að dyrum hjá trú- boða einum, Andreas Börresen í Suður-Varangri. Hann kvaðst vera fiskimaður frá Vardö, en meðgekk bráðlega að hann væri rússneskur flóttamaður og héti Edvin Bernardovitsj Hansen. — Hann gaf sig fram við lögregl- una og það kom á daginn að hann mundi eiga að hitta ýmsa menn í nágrenni við Vardö, en þar hafði hann verið áður. Þetta varð til þess að lögreglan fór að hnýsast eftir ýmsu norður þar. Afleiðingin varð sú, að nú hafa verið handteknir átta menn, sum ir þeirra hafa að vísu verið látn ir lausir, en lögreglan þykist hafa sannanir fyrir að hópur manna í Varanger starfi að njósnum fyr ir Rússa. Lögreglan telur þó ekki að hér sé um stórvægilegar njósnir að ræða, því að til þeirra væru mennirnir sem hlut eiga að máli of miklir einfeldningar. Að svo stöddu er talið að aðal- hlutverk njósnaranna hafi verið HINN 13. nóv. kom endurnýjað það að gefa upplýsingar um landamæralögregluna norsku, niðurskipun hennar og liðstyrk. Lögreglan þykist hins vegar viss Um, að hún hafi ekki náð í höf- uðpaurinn ennþá, en hvort hann er í Rússlandi eða Noregi veit hún ekki heldur. Norskur maður, sem Jörgensen heitir og hefur aði til að rannsaka nauðungar- vinnu í ýmsum löndum, og var sú skýrsla til umræðu á UNO- þinginu í nóvember. — Þar eru Rússar sakaðir um að hafa fjölda stríðsfanga og „pólitískra saka- manna“ í þvingunarvinnu. Það var í umræðunum um þetta mál, sem Saksin réðst á Berg hvað SAMSÖNGUR „Fóstbræðra" i kvikmyndasal Austurbæjarbíó 29. nóv., bar þess nýjan og greini- legan vott um nákvæma þjálfun, smekkvísi og fagra meðferð á öll- um verkunum sem flutt voru. undir stjórn Jóns Þórarinssonar, söngstjóra þeirra Fóstbræðra. Var þar áberandi hinn mjúki blær raddarinnár í veikum söng —- píanissimo, svo og hinn fagri og sterki hljómur kórsins þegar mest átti á að taka í fortissimo. Ennfremur var vel og myndar- lega gengið frá vaxandi styrk- eftir annað með óþ'vegnurn lej?a _ (cressendo) og dyín skömmum og kallaði hann ' (dumnnuendo), þar sem slikt atti .quisling, sem skriðið hafi fyrir við. Söngurinn var svo sléttur og fágaður, raddirnar svo vel sam- stilltar, að ég þori að halda því fram, að þeir „Fóstbræður" geti staðið jöfnum fæti við hvern þann erlendan úrvals karlakór fótum Hitlers" og síðan kallaði hann hann „fasistiskan hráka- sleikir“. Pólskur fulltrúi á þing- inu kvað ekki við betra að bú- ast af nefndinni en raun bæri | vitni, því að Trygve Lie hefði jJ , , . , , ...... ráðið skipun hennar og hann fem er, ekki sizt ef tekið er tilht væri ekki annað en senditík jW hms hrema, bjarta og karl- Bandaríkjaauðvaldsins! Svo að hann fékk sinn skammt af góð- gætinu líka. Norski fulltrúinn Aase Lionæs andmælti þessum ummælum og , , , , . . ... , var þungorð, þó að ekki notaði jland yort ekki ems fjarlægt oðr- hún fúkyrði. Og norska stjórnin um on um' mannlega hreims íslenzkra karl- radda. íslendingar eru fyrsta flokks söngþjóð og hafa það lengi verið. Myndi enn betur á því bera ef fólksfjöldi væri þar meiri og hefur krafizt að Rússar gerðu afsökun. Þeir ættu nú ekki annað eftir! BÁGT LEIKHÚSÁR Leikhúsin í Osló eiga erfitt uppdráttar. Og ekki batnaði hag- ur þeirra, er nýtt og stórt leik- hús, „Folketeatret“ bættist í hópinn. — Það nýtur opinbers styrks og það gera Þjóðleikhúsið og Norska leikhúsið líka. Fyrir nokkru birti „Det norske Teatret“ reikninga sína fyrir síð- asta leikár, og þeir gefa tilefni til umhugsunar. Leikhúsið hefur fengið 971.900 krónur af opin- beru fé á leikárinu, en fyrir miðasölu hefur það aðeins fengið 273.825 krónur! Hinn opinberi styrkur nemur þó ekki svo miklu sem framangreind upphæð til- Söngurinn hófst á djörfu og hressandi lagi Páls ísólfssonar „Söngbræður", við ljóð Bjarna Thorarensen og svo tók við hvert lagið af öðru. Voru þar fremst í flokki þessi íslenzku þjóðlög: „Blástjarnan“, radds. af Emil Thoroddsen, „Bára blá“, radds. af Sigf. Einarssyni. Þá kom kórlag Sigf. Einarssonar „Af himninum háa“, blítt og fagurt lag. — Þá tóku við erlend lög: „Den flydde“ eftir Járnefelt, „Peter Svinaherde“, hið alkunna sænska þjóðlag, en einsöng í því söng Ásgeir Hallsson, „Vorsól“, eftir Kremser. Eftir stutt hlé sungu þeir Fó.st- bræður „Bátsför í Feneyjum“ eftir Schubert, með undirleik Carls Billich, ,Náktergalen“ eft- ir finnska tónskáldið Pacius, en það lag var með flautu-einleiks greinir, því að leikhúsið hefur Ernst Normann’s, skemmtilegt og lipurt lag. Þá kom „Móðurmálið“ (Muttersprache) eftir E. S. Engelsberg. Var það með einsöng hinna seldu aðgöngumiða hafi Gunnars Kristinssonar, tilkomu- fengið alls 225.000 kr. sem „for- skot“ af þessa árs styrkjum. Ef áætlað er að meðalverð verið 5 nkr. og að 50—60 þúsund manns hafi komið í leikhúsið á árinu, hefur ríki og bær raun- verulega borgað yfir 15 krónur mikið og fagurt lag. Síðast söng kórið hinn snjalla og skemmti- lega lagaflokk Aust Söderman’s „Ett bond-brollop“, sem segja má með hverjum miða, sem selzt j að sé skemmtileg frásögn í tón- hefur! Og það er meira en hægt. um af brúðkaupssiðum sænskra er að ætlast til að opinberir að- ilar geti gert til lengdar. bænda fyrr á dögum og senni- lega enn í dag. Kórinn gjörði þessum lagaflokki hin beztu skil. Einsöngvarar voru allir hinir prýðilegustu, þeirra á meðal Sig- urður Björnsson, sem söng ein- söng í „Bára blá“. Ekki þarf að taka fram, að BÓKASÝNING Hinn 1. des. var opnuð 1 há- skólanum í Osló sýning íslenzkra bóka, blaða og handrita. Það er bæði gamalt og nýtt, sem saman. .. .., , . er komið á sýnineunni sem í alla songmenn og stlornandl Þelrra er Komio a symngunm, sem 1 aiia hiutu hið mesta lófatak áheyr- staði er hin smekklegasta. Ha- , * skólabókasafnið sjálft hefur lagt enda og urðu h™ð eftlr margt til sýningarinnar, einkumlað endurtaka eða gefa aukalog eldri bækur (safnið á gott ís-'' ?g. hef heyrt °^m.. lenzkt. bókasafn síðan bað kevnti ?eir -.Fostbræður hafi i huga a gott ís lenzkt bókasafn síðan það keypti bókasafn dr. Jóns heitins Þor- I kelssonar þjóðskjalavarðar), en ! hitt er aðallega frá Helga Briem sendiherra í Stokkhólmi og frá Bjarna Ásgeirssyni sendiherra. Um 60 manns voru viðstaddir opnun sýningarinnar. Dr. Wil- mikla söngför næsta sumar til ýmissa Evrópulanda — og óska ég þeim frægð og frama. Þeir hafa áður lagt út íslíkar farir —•. auk annara kóra okkar og gjört landi og þjóð vorri hinn mesta sóma og verfið ein hin bezta dvalizt árum saman í Murmansk he]m Munthe bókasafnsvörður menningarlandkynning vor sem túlkur, er talinn mikið rið- inn við njósnirnar, en þó ekki álitið að hann sé aðalmaðurinn. Mál þetta er enn á undirbún- ingsstigi og enn hafa aðeins farið gat'þessTræðu tram braðabirgðayfirheyrslur fyrir lokuðum dyrum. En þess er átti frumkvæðið að þessari sýn- I ingu og_ er það síðasta verk þessa j ágæta Islandsvinar, því að hann j lét af embætti þennan sama dag. sinni, að sér hefði lengi leikið hugur á að vekja athygli á íslenzkum A. Th. vænzt að opinber réttarhöld bókum fif ^ mœtti að það hefjist i þessum manuði. gæti orðið til þess að Norðmenn færu að leggja stund á að læra íslenzku frekar en þeir gera nú. Það væri ekki íslendingum að ARASIR A PAAL BERG Árásir þær sem rússneski full- trúinn Saksin hefur gert á Paal kenna að þjóðin væri nú ólæs á Berg, fyrrum forseta hæstarétt- | þá tungu, sem fyrrum hefði verið ar, hafa vakið mikla gremju í þeirra eigin. Noregi. Berg var á stríðsárunum öndvegismaður andstöðuhreyfing arinnar í Noregi og skipulagði hana að mestu leyti. Nú hefur hann komizt í ónáð hjá Rússum, vegna þess að hann var meðlim- ur nefndar þeirrar er UNO skip- Bjarni Ásgeirsson sendiherra talaði einnig við þetta tækifæri og þakkaði yfirbókaverðinum hug hans í þessu máli og til fs- lands yfirleitt. Hann skýrði frá lestrarhneigð íslendinga, sem Framh. á bls. 15. Iðnskólinn í Slykkishólmi STYKKISHÓLMI — Iðnskóli er sfarfræktur hér í Stykkishólmi í vetur og það í fyrsta sinn. Var hann stofnaður í haust af hálfu Iðnaðarmannafélagsins hér. Eru þeir Kristmann Jóhannsson, Kt-istjáíi Guðmundsson og Kristj- án Rögnvaldsson í skólanefnd hans, en kennarar Þorgeir Ibsen' skólastjóri, Ólafur Haukur Árna-í' son, kennari og Ásgeir Ágústsson vélsmiður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.