Morgunblaðið - 17.12.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.12.1953, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. des. 1953 Utvarpsræða ors Framh. af bls. 1. l>að ýírasta réttlæti, sem lýð- xæðið getur fært fólkinu. Fögnuður almennings yfir þess um ráðstöfunum ber vott um að menn hafa fundið sárt til viðj- ■anna, og gera nú hvorttveggja, að fagna þessum stórvægilega áfanga og líta vonglaðari fram á veginn í trausti þess, að þeir ílokkar, sem 1951 juku stórkost- lega verzlunarfrelsið, og sem þetta nýja frelsi eru nú að lög- leiða, muni stefna áfram í átt- ina til fulls frelsis með þeim hraða, sem aðstaðan frekast leyf- ir. Þarf ég varla að segja kjós- endum Sjálfstæðisflokksins, að í þeim efnum mun ekki standa á þir.gflokki Sjálfstæðismanna. Annað væri líka svik við kosn- ingaloforð okkar 1949 og 1953 og þá stefnu, sem minnihlutastjórn Sjálfstspðisflokksins markaði með frumvarpi því um gengisskrán- ingu o. f 1., sem hún lagði fyrir Alþingi snemma árs 1950, og við sjálfa sjálfstæðisstefnuna. FJUÁLS sa.mtök FRAMLEIÐENÐA Vil ég í þessu sambandi að gefnu tilefni alveg sérstaklega vekja athygli á því hvílík öfug- mæli það eru að Sjálfstæðis- flokkurinn beiti sér gegn verzl- unarfrelsi varðandi útflutnings- vöru landsmanna. Flokkurinn hefir einmitt eftir beztu getu aðstoðað framleiðendur við að verzla sjálfir með framleiðslu sína, frjálsir og í friði og með þeirri skipan er þeir sjálfir og einir hafa ákveðið, þ. e. a. s. hinum ýmsu sölusamtökum fram leiðenda. Ég læt svo útrætt um þetia merka mál með tilvísun til þess, sem hæstvirtur viðskiptamála- ráðherra mun um það segja, um leið og ég minni á, að mat þjóð- arinnar á stefnu rauðliða eins og hún birtist í Ijósi reynslunnar, óbeit fólksins á höftum, bönnum og ráðavaldi, sést bezt á þeim óvinsældum, sem fjárhagsráð hef ir sætt, þrátt fyrir óvenju hæfni og ágæta mannkosti margra þeirra manna, sem þar hafa starfað að því að framkvæma vilja okkar, sem illu heilli iétum tilleiðast að lögfesta ofurvald ráðsins. verður a. m. k. að nokkru leyti aflað með sama hætti og fjár til raforku og byggingarmálanna og ræði ég það mál því ekki sér- staklega. Ég vil taka það fram, að það, sem ég hér segi, er ætlað til þess eins, sð rnenn geti glöggvað sig á frumhugmyndum stjórnarinn- ar um úrræði til úrlausnar. Stjórnin hefur að. sönnu rætt máíið ýtarlega, og vonar að kom- ast smám saman fram úr vand- anum. En því fer viðsfjarri, að nokkrar endanlegar ákvarðanir hafi enn verið teknar. Á þetta legg ég megin áherzlu. Ég skal að þessu sinni ckki ræða þaurúrræði, .sem ef til vill yrði að grípa tif, ef annað þryti og held.ur ekki minnast á þær úrlausnir, sem fyrir hendi kunna að vera, en'íslendingar eru ekki einráðir um, svo sem erlendar lántökur. Ég læt nægja að víkja stuttlega að þeim frumhugmynd- um, sem uppi eru innan stjórn- arliðsins og vclta á vilja vald- hafanna og efnahagsafkomu þjóð arinnar. Ætla ég mér að sjálf- sögðu ekki þá.dul, að greiða úr þeim flóknu viðfangsefnum í svo | stuttu máli, sem hér er kostur á ! til nokkurrar hlítar, enda sem ! fyrr segir málið enn eigi svo undirbúið, að það sé auðið. fiæftLT í raforku- húsriæðlsmálum 250 MILLJ. TIL RAFORKUFEAMKVÆMDA Framkvæmdlr þessar eru mjög fjárfrekar. Þannig er ætlað til raforkuframkvæmdanna um 250 millj. kr. á 10 árum, mest fyrstu fé framtalsskyldu. Er þó enn í algjörri óvissu um hvort menn að athuguðu máli geta komið sér saman um það. Verði þessar ráðstafanir gerð- ar, er ekki að efa, að þær ýta 20% skattalækkun: Þá gaf stjórnin fyrirheit um að ljúka á þessu þingi „endur- skoðun skatta- og útsvarslaga in. a. með það fyrir augum að lækka beina skatta og færa mcð því til leiðréttingar misræmi vegna verðlagsbreytinga og stuðla að aukinni söfnun spari- fjár.“ Hér hefir stjórnin færzt mik- ið í fang, og óséð hvort tekst að ljúka þessari endurskoðun. Flefir að sönnu verið unnið að málinú af miklu kappi síðustu tvo mánuðina og mun svo verða * þar til yfir lýkur. En hér er risa- vaxið verkefni við að etja og hafa sumar nágrannaþjóðirnar þurft áratug til slíkrar allsherjar end- urskoðunar á skattalögunum. Þori. ég enn ekki að fullyrða hversu til tekst, að öðru leyti en því, að stjórnarflokkarmr hafa nú gert með sér samning, sem bindur fastmælum þann þátt málsins, sem skattþegnar sér- staklega láta sig varða. Samkvæmt þessu samkomu- lagi er nú í fyrsta skifti á mörgum og löngum árum létt á beinu sköttunum. Og það er enginn smá pinkill, sem af er létt, heldur 20%, þ. e. a. s. einn fimmti hluti þessara skatta. Er nú veríð að vinna að rann- sókn þess hvernig réttlátast þykir að deila þessum fríðind- um. Vil ég sérstaklega aðvara gegn því, að sérhver skalt- þegn telji sjálfan sig með þessu hafa öðlast fyrirheit um ákveðna lækkun á skatti sín- um, því sumir fá meiri lækk- un en aðrir. Um það verður ekki dæmt til fullnustu fyrr en rannsóknum kunnáttu- manna er að þessu vinna á vegum stjórnarinnar, er lok- ið. Skattlækkun þessi mun ná til skattársins 1953. X.ÆKKUN SKATTANNA ÖRVAR FRAMTAKIÐ Ég veit, að öll þjóðin fagnar þessu stóra og þýðingarmikla spori til að létta ofurþunga skatt- antia, og vona einlæglega, að þegar þessi vilji stjórnarflokk- anna er kominn í framkvæmd, leiði breytingin ekki til tekju- rýrnunar, heldur til tekjuauka. Ég vona, að framtölin verði því nær sanni sem skattstiginn er lægri. En miklu meiri vonir bind ég þó við það, að lækkun beinu skattanna örvi framtakið, ýti úr vör nýjum atvinnurekstri, og skapi með því þjóðinni auknar tekjur en ríkissjóði nýja og vax- andi tekjustofna. Veit ég til slíks ýms dæmi, og hið síðasta nú er Canáda í fyrra lækkaði beinu skattana allverulega. Eftir að lækkunin hafði staðið í hálft ár, Jcom í Ijós, að ríkistekjurnar höfðu vaxið um 1500 millj. kr. á þessum 6 mánuðum og þjóðar- tekjurnar þá auðvitað að sama skapi meira. Mætti svo einnig reynast hér á landi, og myndi þá enn fylgja ný skattalækkun. Að öðru leyti mun hæstvirtur fjármálaráðherra skýra þetta mál. — ★ — TVÖ MIKIL VERKEFNI Ég kem þá að tveim voldug- um verkefnum, er blasa við og stjórnarflokkarnir hafa bundizt fastmælum um að leitast við að leysa. Á ég þar annarsvegar við byggingu orkuvera, dreifingu raforku og fjölgun smástöðva eða hin svonefndu raforkumál, en hinsvegar við að tryggt verði aukið fjármagn til íbúðarbygg- inga í kaupstöðum, kauptúnum og þorpum, og lagður grundvöll- ur að því að leysa þetta vanda- mál til frambúðar. Ræðir hér um tvö mikil mál, sem hvort um sig hníga að því að leysa hinar brýn- ustu þarfir fólksins í landinu. Þarf ég nér engan að fræða á nauðsyn almennings í þessum efnum né því hversu heitar eru óskir fólksins um, að úr þessum þörfum verði bætt, og sterkar vonir þess um, að það verði einmitt þeir, sem að nú- verandi ríkisstjórn standa, sem það gera. Um þetta getur hver og einn frætt sjálfan sig. Enn síður dettur mér í hug, að gera að yrkisefni, hvort það er þingsályktunartillaga Framsókn- arflokksins eða frv. nýsköpun- arstjórnarinnar eða einhver önn- ur tillaga eða annað frumvarp, sem síðari ára framkvæmdir í raforku- eða byggingarmálum verða raktar til. Úr því skera grúskarar síðar, og þá væntan- lega með sagnfræðilegu örygg- isleysi. En fólkið, sem veit, að ylur og birta og húsaskjól eru jafn dýrmæt lífsgæði hvaða eyrnamark eða flokksstimpill, sem á þeim eru, hugsar ekki fyrst og fremst um þetta, held- ur hitt, að fyrirheitin verði ekki aðeins hclberar hillingar. HVERNIG Á AÐ ÚTVEGA FÉD? Þetta fólk, allt þetta marga fólk spyr um þetta atriði: Getur stjórnin útvegað fé í þessar miklu framkvæmdir, og ef svo, þá hvernig? Ég vil þá aðeins fyrst geta þess, að á undan fjáröflun til þessara framkvæmda, kemur fjáröflun til þess hluta kostnað- ar við, byggingu sementsverlc- smiðju, sem eigi fæst með erlendum lántökum. En þess fjár ! árin en síðan árlega minnkandi, mjög undir söfnun sparifjár. ’ og hefur verið minnst á að á Með því er þó ekki vandi stjórn fyrstu þrem árum yrði að útvega arinnar leystur, því ekki ræður | urn 100 millj. kr. | ríkisstjórnin útlánastarfsemi l I þessu skyni lofaði stjórnin bankanna. að hækka ríkisframlag um 5—7 En til «ru þó ráð, sem að því millj. kr. árlcga. Hefur það heit nú verið efnt og útgjöld fjár- laga verið í þessu skyni hækkuð um 7 millj. kr. eða úr 4 í 11 millj. kr. á ári. Er ráð fyrir gert, að fjáröflun í þessu skyni gangi fyrir öðru, þegar tryggt hefur verið lán til sementsvcrksmiöj- unnar. ÚTLÁN TIL ÍBÚÐARIIÚSA Til byggingamálanna þarf einn- ig stórfé. Er hugmyndin sú, að hníga, að beina fjárstraumnum í ákveðnar áttir, og það er einmitt þau úrræði, sem stjórnin hefur mikið athugað og rætt í því skyni að tryggja það, að nokkrum hluta sparifjáraukningarinnar verði varið til að leysa raforkumálin og húnæðsþarfirnar. Haldbezta ráðið og það, sem flest eru fordæmi fyrir með ná- grannaþjóðunum, er útgáfa verð- bréfa með hærri vöxtum en leysa þær þarfir til frambúðar á greiddir eru af sparifé. Bréfin þann hátt, að útlán tii íbúðar- húsa, verði fastur liður í útlána- starfscmi peningastofnana. Til fjáröflunar fyrir allar þess- ar framkvæmdir eru fjórar leiðir. Hin fyrsta er að gera nýja pen- inga. Sú leið myndi raska jafn- vægi efnahagsmálanna og kemur því ekki til greina. Hin önnur er, að leggja á þjóð- ina nýja skatta. Allir vita, að það er ekki kleift a. m. k. ekki svo neinu nemi. Hin þriðja er erlendar lántök- ur. En einnig þeirri úrlausn er stakkur skorinn. Eftir stendur þá aðeins að hag- nýta sér aukningu sparifjár í landinu með breyttri útlánastarf- semi. Á þessu úrræði yrði fyrst og fremst að byggja. Er þá nauðsynlegt, auk ann- ars, að ná samkomulagi við vrðu að sjólfsögðu að njóta sama útsvars- og skattfrelsis sem spari- fé. Hætt er þó við, að vegna þess hversu örðugt hefir reynzt að selja verðbréf hérlendis við við- unandi verði, myndi þessi úrræði ná skammt. Hefir stjórnin því til athugunar að tryggja, að þessi verðbréf og þau ein verði selj- anleg, hvenær sem eigandi óskar að selja þau, og þá án annarra affalla en leiða kynnu af breytt- um vaxta kjörum eða a. m. k. þannig, að eigandi bréfsins við innlausn verði alltaf skaðlaus, miðað við, að fé hans hefði legið á sparisjóði. SKATTFRJÁLS VERÐBRÉF GEFIN ÚT Verði að þessu ráði hnigið og út gefin sérstök verðbrgf, sem njóti alls sama skattfrelsis og annara friðinda, sem sparifé, en banka landsins, og þá fyrst og gefi talsvert hærri vexti, en auk fremst Landsbankann, til pess að þeSs se eiganda tryggð innlausn forðast allar þvinganir, en um bréfsins ó svipaðan hátt og ég vissa þætti málsins getur þó þurft týgti, ætti að mega treýsta því, að setja lög. , ag saja þessara verðbréfa yrði ör. i Yrði þá að gæta hófs um útgáfu AUKNING SPARIFJÁRINS i bréfanna, þannig að til sölu yrði FRUMSKILYRBIÐ _ ' ekki meir en svo, að fullnægt Frumskilyrði þess, að fyrir- yrgj fjárþörfinni til sementsverk- ætlanir stjórnarinnar takist, er smiðjunnar og' þeirra fram- að eðliieg og sem mest aukning kvæmda á sviði raforkumálanna verði á sparifé landsmanna. Virð- og húsbygginganna, sem ríkis- ist nú horfa vel í þessum efnum stjórnin hefur gefið fyrirheit um svo sem sjá má af því, að árin og mundiiþví beita sér fyrir. — 1950 og 51 varð aukning spari- Myndi þá öllu svo í hóf stillt, að fjár hjá bönkum og sparisjóð- aldrei yrði varið nema nokkrum um aðeins 16 millj. árlega, en hluta sparifjáraukningu í þessu 1952 varð þessi aukning 92 millj. skyni, og er þá gert ráð fyrir, og fyrstu 3 ársfjórðungana í ár ag sparifé vaxi með eðlilegum hvorki meiri né minni en 140 hætti. millj. og gæti þá svo farið, að aukning í ár nálgaðist 200 millj.; kr. Tel ég rétt að vekja sérstaka athygli á þessari ánægjulegu þró- un, sem fyrst og fremst er á- f vöxtur af stjórnarstefnu undan- erro í þessu sambandi er rétt að skýra frá því, varðandi bygging- armálin, að stjórnin telur nauff* synlegt, að lánin verði svo há, að verulega muni um til byggingajj smáíbúða, hóflegir vextir, láns* tími langur en afborganir mán* aðarlegar, svo að sem mest líkist greiðsla á húsaleigu. — ★ — Ég hefi hér aðeins brugðið upp frumdráttum þeirra úrlausna, sem stjórnin hefur rætt um, þótfi engar fullnaðar ákvarðanir hafí enn verið teknar. Ætla ég, að þaði nægi til að sýna,- að stjórnin hef-< ur ríkan áhuga á framkvæmdum, en get þó ekkert um það sagt* hversu langt tekst að komast! áleiðis á þessu þingi. Fé til framhalds virkjunafl Sogsins er ætlað að afla með er« lendri lántöku. LANAMAL LANDBUNAÐAE OG IÐNAÐAR Þá eru í stjórnarsamningnurn ákvæði um að tryggja framle'ð- endum sauðfjárafurða rekstrar- lán út á afurðir sínar eftir hiið- stæðum reglum og lánað er út á sauðfjárafurðir og enn fremur að endurskoða beri reglur um ián til iðnaðarins með það fyrir aug- um að koma fastri skipan á þau mál. Ræðir hér um mikilvæg hags- munamál landbúnaðar og ið.-iað- ar. Hefir ríkisstjórnin rætt ýms úrræði til að uppfylla þessi fyrir- heit. Ríkisstjórnin viðurkennir, að réttlátt er og æskilegt, að þeir, sem stunda heilbrigða fram- leiðslu fyrir innanlandsmarkað- inn, eigi kost svipaðra lána, sem þeir, er framleiða fyrir erlendam markað, og að um þetta séu sett- ar fastar reglur svo framleið- andinn viti að hverju hann geng- ur. Yrði þá seðlabankinn að kaupa slíka framleiðsluvíxla Eru þessi mál nú í athugun og get ég enn ekki sagt, að hvaða ráð- um verður hnigið, enda nargs að gæta ef vel á að fara. FJÁRFRAMLÖG TIL ATVINNUBÓTA Til efnda á fyrirheilinu cm -ið halda áfram öflun atvinr ntæk.ja þangað, sem þeirra er mest þörf og stuðla þar með að því, að jafre vægi haldist í byggð landsins, verða á fjárlögum ársins 1954 svipaðar greiðsluheimilúir og voru á þessa árs fjárlögum, auk þess sem aðrar aðgerðir síjórn- arflokkanna stefna að þess:: sama marki. Um stofnun varnarmáladeildar í utanríkisráðuneytinu, hefir ný- lega verið rætt í útvarpsumræð- um frá Alþingi og læt ég það nægja. — ★ — Eru þá upp talin fyrirheitin í stjórnarsamningnum, og enda þótt langt sé frá, að þeim haft enn verið komið heilum í höfn„ og raunar megi, að því er sum þeirra varðar, eins vel segja, að> enn sé tæplega landsýn, þykist ég þó mega vænta þess, að þeir, sem á mál mitt hafa hlýtt við- urkenni, að vel hafi þokað í rétta átt, og með meiri hraða en hægt var með sanngirni að krcfjast, þegar tekið er tillit til, hversu stuttur enn er starfstími stjórn- arinnar og vinnufriður oftast lít- ill, ekki sízt meðan Alþingi á setu. farinna fjögurra ára. Fyrir stjórninni vakir ennfrem- ur að ýta undir þessa aukningu; sparifjárins, og hefur hún í því Þjóðin treystir Sjáifstæðisflokknum Háttvirtu hlustendur, Þetta er í fyrsta skipit, sem ég þéss kost að ávarpa lands- sambandi til athugunar, að vextir menn í útvarpinu í umboði Sjálf- af sparifé verði útsvars- og skatt- stæðisflokksins frá því þing- frjálsir, og teljum við margir,;1 kosningar fóru fram í júnílok að rétt væri að undanþiggja þetta síðastliðinn. Mér er skylt og ljúft að þakka þjóðinni hið mikJá traust, er hún þá sýndi Sjálfstæð- isflokknum. Ég ofmæli ekki þótt ég segi, að þingmenn Sjálfstæð- isflokksins hafi fullan hug á aðj endurgjalda það traust í verki, Framh. á bls. 3. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.