Morgunblaðið - 21.01.1954, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 21.01.1954, Qupperneq 3
 Fimmtudagur 21. janúar 1954 MORGUNBLAÐIÐ 3 Sjómenn ! Verkamenn ! Gúmmísjóstakkar Gúmmístígvél, ofan-á-limd. Ullarsokkar Ullarpeysur, bláar. Ullarnærföt Kuldajakkar með loðskinni. Kuldahúfur Vinnuvettlingar Sjóvettlingar OlíufatnaSur alls konar. Hosur Hælhlífar Tréklossar Vatttcppi Madressur Sjóhallar Enskar húfur. Stærst og fjölbreyttast úrval. „GEYSIR66 H.f. Fatadeildin. Ibúðir til sölu 3ja herb. hæð í ágætu ásig- komulagi, á hitaveitu- svæði í Austurbænum. 4ra herb. rúmgóð kjallara- íbúð við Miklubraut. Sér- olíumiðstöð og sérinn- gangur 3ja herb. hæð í steinhúsi við Ljósvallagötu. 4ra lierb. rishæð í steinhúsi við Grettisgötu. 5 herb. hæð í timburhúsi í Vesturbænum. 1 HAFNARFIRÐI: Vandað einbýlishús úr steini, 7 herb. íbúð með nýtízku þægindum. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9. - Sími 4400. 3ja herbergja ibúðir í góðu standi og á góðum stöðum á hitaveitusvæðinu til sölu. Höfum kaupcndur aS ýmiss konar liúsum og íbúðum. Margs konar skiptamögu- leikar. Fasteignasfofan Austurstræti 5. Sími 82945. Opið kl. 12—1,30 og 5—7. Gölumaður Duglegur sölumaður getur fengið atvinnu strax. Bíl- próf æskilegt. Uppl. Lækj- argötu 10 B, 2. hæð, kl. 5—6. — Fyrirspumum ekki evarað í síma. INýkomið hið margeftir- spurða franska Piuqouin ullargarn, 4 tégundir, margir litir. SKÖLAVÖRÐUSTÍG 22 - SÍMI 82970 3ja berb. íbúð í nýtýzku steinhúsi, á I. hæð, til sölu. Útborgun 125 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafn 15 Símar 5415 og 5414, heima. 4ra—6 herbergja í B L D óskast til leigu. Tilboð, merkt: „4—6 herb. íbúð — 128“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. T I L S Ö L U upphluts- búnisigur ásamt stokkabelti. Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10. Slankbelti margar slærðir, ÚCtjmftUs Laugavegi 26. Danskir fiskibátar 2 stórir, nýtízku fiskibátar 50/60 BRT. með Alpha B & W. dieselvélum 240/265 Hk. frá 1950—’51 eru til sölu. Báðir bátarnir eru í I. fl. lagi, með talstöð, miðunar- stöð og dýptarmæli. Bátarn- ir fást afgreiddir með eða án veiðarfæra. — P. Saxberg, skipssalgsafdeling, Skagen, Danmark. Símnefni: Paul- sax. — Sími 86. Fallegu Storesefnin eru komin aftur. Laugavegi 33. Bleyjubuxur margar gerðir. Bleyjugaze aðeins 4,95 meterinn. INGÓLFS APÓTEK 2—3 herbergja IBLÐ óskast til leigu strax. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Tilboð, merkt: „íbúð - 168“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. 3ja kerbergja íbúðarhæð 100 ferm. í nýlegu stein- húsi á Seltjai'narnesi til sölu. Laus 14. maí n. k. 5 herbergja íbúðarhæð í nýju steinhúsi í Klepps- holti til sölu. Sérinngang- ur. Sérhiti og sérþvotta- hús. Ibúðin verður tilbú- in um næstu mánaðamót. Nýtt einbýlishús, 80 ferm., hæð og ris, 6 herbergi, eldhús, bað og þvottahús, til sölu. 3ja, 4ra og 5 herbergja ris- íbúðir til sölu. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Skattaframtöl Aðstoð kl. 5,30—7 e. h. V erzlunaratvinna Lipur stúlka getur fengið atvinnu strax við verzlun- arstörf. Uppl. í dag í Lækj- argötu 10 B, 2. hæð, kl. 5—6. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Vörugeymsla Stórt kjallaraherbergi eða góður bílskúr, rakalaus, óskast strax fyrir vöru- geymslu. — Uppl. gefur Guðm. H. Þórðarson, Lækjarg. 10 B. Sími 5369. Sófasett Sérstaklega vandað og fal- legt grænt sófasett, ásamt útskornu, dönsku sófaborði, er til sölu. Selst fyrir 8 þús. kr. Uppl. Aragötu 1. Sími 81092. Til sölu SKLR 5X3,30, hentugur sem bíl- skúr. — Verð 6500,00. — Uppl. í síma 4642. Lítið HERBERGR helzt með sérinngangi, í Austurbænum, óskast til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „169“. Vandaður BARNAVAGN til sölu á kr. 1500,00. Einn- ig smokingföt (amerísk) á kr. 350,00. Uppl. í síma 82487. Kolakyntur þvottapottur óskast til kaups. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Þvottapottur — 170“. Dugleg STIJLKA óskast 2svar til 3svar í viku til heimilisstarfa. Sími 3699. Yfirdekkjum hnappa og spennnr. BEZT, Vesturgötu 3 Get ^ekið nokkra menn í þjónustu. — Uppl. í Þóroddstaðacamp 60 eða í síma 81008. TIL SOLL Mjög góð þriggja herbergja kjallaraíbúð á hitaveitu- svæði í Austurbænum. Ut- borgun kr. 70 þús. Einbýlishús í Kleppsholti. Otborgun kr. 150 þús. INýtt hús í Kópavogi, mjög fallegt. Útborgun kr. 80 þús. Hús á Seltjamarnesi, kjall- ari, hæð og ris. Útborgun kr. 85 þús. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. Smurt brauð og snittur og coektail-snittur Pantanir í síma 2408. RUTH BJÖRNSSON, Brávailagötu 14. IBLÐ Hjón með 11 ára dreng óska eftir 2—3 herbergja íbúð. 2 ára fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist afgr. blaðs- ins fyrir 23. þ. m., merkt: „Ibúð — 172“. MICHELIN Hjólbarðar og slöngur: fyrir fólksbila 650 x 15 700 x 15 600 x 16 650 x 16 700 x 16 fyrir vörubíla 700 x 20 750 x 20 825 x 20 RÆ8IR b.f. Skúlagötu 59. - Sími 82550. G ardí nublúndur og milliverk. Hvítar blúndur og milliverk \Jerzt Jnyibjaryar JcL Aon LækjargÖlu 4. LTVARP til sölu, 8 lainpa. Uppl. á Frakkastíg 13, kjallara. Loðkragaefni Fóðurflónel. Ullar-sport- sokkar fyrir dömur. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Dr. George ^tVdlle Dralle vorur eru vel þekktar. Heildverzl. Amsterdam Nýkomið Bleyjugas, 160 cm br. Verð kr. 9,55 m. Einnig bleyju- gas í 10 metra rúllum á kr. 53,65 rúllan. Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. — Sími 6804. Angoragarn margir fallegir litir, ullar- garn, ullarsokkar, uppháir barnasokkar, ullar-fingra- vettlingar. ANGORA Aðalstræti 3. - Sími 82698 KHAKI rautt, blátt, grænt, brúnt, drapp frá kr. 12,90 m. Köfléttir dömu-ullarsport- sokkar. Ullargolftreyjur. HÖFN, Vesturgötu 12. Bíll dn bílstjóra 6 manna bifreið, módel ’42, til leigu um óákveðinn tíma. Tilboð, merkt: „Leiga — 174“, sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag. 2—5 herbergja ÍBLD óskast sem fyrst. — Uppl. í síma 82649 í dag og næstu daga. Verð á teppum hjá oss: Axminster A1 1)4X2 mtr. kr. 865,00 2X2 — — 1140,00 2X2)4 — — 1415,00 2X3 — — 1690,00 2)4X3 — — 2135,00 3X3 — — 2550,00 3X3)4 - — 2965,00 3X4 — — 3380,00 3)4X4 — — 3965,00 4X4 — — 4520,00 4X5 — — 5630,00 5X5 — — 7000,00 Talið við oss sem fyrst, ef yður vantar vandað teppi, og umfram allt látið oss annast að taka mál af gólf- um yðar. VERZLUNIN AXMINSTER Laugavegi 45 B (frá Frakkastíg Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.