Morgunblaðið - 21.01.1954, Side 6

Morgunblaðið - 21.01.1954, Side 6
6 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. janúar 1954 Bókhald, endtfrfáoðun, skatfaframtól Bókhalds- og endur- skoSunarskrifstofa Konráðs Ó. Sævaldssonar, Austurstræti 14. Sími 3565. IJTSALA Dömur, takið eftir! Útsalan stendur aðeins í tvo daga ennþá. Notið þetta einstaka tækifæri og fáið hárfilt-hatt fyrir 95 krón- ur. Barna-prjónahúfur fyrir kr. 15,00. Pure-slæður fyr- ir kr. 37,00 og dönsku topp- húfumar fyrir kr. 75,00. Hattabúðin HULD (Erla Vidalin) Kirkjuhvoli. — Sími 3660. Jeppacgsr- kassar til sölu aðalkassi og milli- kassi í herjeppa. Nýtt drif í Landbúnaðarjeppa. Uppl. Njálsgötu 40, uppi. Vandaðar og góðar kjálkavél- sturt&sr til sýnis og sölu á Hringbraut 94 í dag og næstu daga. Bamlaus hjón óska eftir ÍBIJÐ 2—3 herbergjum og eldhúsi, helzt strax. Má vera í út- hverfi bæjarins. Tilb., merkt „E.N.B. — 178“, sendist afgr. Mbl. ALSTIIM- varahlutir í miklu úrvali. Fjaðrahringjasett fyrir Austin, allar gerðir Bedford vörubíla Citroen Ford Prefect Hillman Morris Peugeot Renault Land-Rover Standard Skoda 1950/1951 Vauxhall Volvo og ýmsar gerðir ame- rískra bíla. Garðar Gíslason h.f. Sími 1506. KOJLR vandaðar og hentugar, með áföstum skáp, til sölu. — Uppl. í síma 9179. Buick-vél óskast til kaups. Uppl. í síma 2314. Vil kaupa notaða eldhús* innréttipgu Upplýsingar í síma 80549. Blaupunkt Ultrablitz „Favorit 1“ með tveim lömpum til sölu. — Upplýsingar á Eiríksgötu 4 eftir kl. 8 í kvöld. Forstofu- HERBERG9 óskast til leigu strax, með eða án húsgagnaj helzt á hitaveitusvæðinu. — Uppl. í síma 80012 eftir kl. 6. Frímerki keypt hæsta verði. Innkaups verðskrá ókeypis. — J. S. Kvaran, Oberst Kochs Allé 29, Kastrup — Köbenhavn. Stærsta sérverzlun með ís- lenzk frímerki. Hjálpar- Mótorhjól til sölu. Ný uppgerður mó- tor. Nýsprautað hjólið er í 1. fl. standi. Uppl. í Máva- hlíð 14, bílskúrnum, eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Mc Call eniðin aðcins hjá okkur. Bergstaðastr. 28 Sími 82481 BARN AVAGIM til sölu. Hæðagarði 26. niðri. Elna-sauma\<él til sölu. LITLA VINNUSTOFAN Hafnarfirði. — Sími 9289. Vestmanna- eyjar 3 sjómenn vantar á bát til Vestmannaeyja. — Uppl. í síma 81469. Halló! Stúlku vantar herbergi um næstu mánaðamót. Gæti set- ið hjá börnum 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 80623 tvö næstu kvöld. Reglusamur piltur óskar eftir litlu HERBERGI í Kleppsholti. — Tilboðum, merktum: „Reglusemi - 180“ sé skilað á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Ráðskona oskast á heimili í Norður-Þing- eyjarsýslu í vor. Mætti hafa barn með sér. Tilboð send- ist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Ráðskona — 181“. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til kaups. Má vera ófullgert ris eða lítið niðurgrafinn kjallari. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt „íbúð — 000“. B. S. S. R. B. S. S. R. íbúðir til sölu 1. Hálf . húseign í Hlíða- hverfinu, neðri hæð og * háífur kjallari, sex her- berg.fa íbúð, laus til íbúð- ar 14. maí n. k. 2. Kjallaraíbúð við Skipa- sund, rúmmál um 220 rúmmetrar. 3. Þriggja herbergja íbúð í kjallara í Hlíðahverfinu. Upplýsingar gefnar í skrif- stofu félagsins kl. 17-—18,30 daglega þessa viku. Þeir fé- lagsmenn, sem óska að nota forkaupsrétt sinn, gefi sig fram fyrir föstudagslcvöld. Orðsending um nýbyggingar 1. Félagið mun byggja fimm íbúðarhús (raðhús) við Karfavog á komandi sumri. Teikningar til sýn- is í skrifstofunni, ásamt lauslegri kostnaðaráætlun 2. Byggt verður fjölbýlis- hús, þegar lóð er fengin. Þeir, sem óska að fá í- búðir í húsum þessum, gefi sig fram fyrir lok þessa mánaðar. Stjórnin. IJigerðarmenn í Keflavík. Vil taka línu til uppsetningar eða net í fell- ingu. Uppl. í síma 429, Keflavík, eftir kl. 6 síðd. Matsvein og tvo háseta vantar á m.b. Faxaborg. Uppl. um borð í skipinu við Grandagarð næstu daga. Keflavík Til leigu 1 herhergi og eldhús fyrir kærustupar eða hjón með eitt bam. Tilb. sé skilað til Mbl. í Reykjavík og Keflavík, merkt: „Hag- kvæm leiga — 207“. Vel mc.3 farinn BARNAVAGN til sölu að Kvisthaga 3, risliæð. Sænsk húsgögn Af sérstökum ástæðum eru til sölu ýmiss konar sænsk húsgögn í Garðastræti 6, kjallaranum, kl. 5—7 í dag og á morgun. Óska eftir kennara til að fara yfir námsefni í frönsku fyrir stúdentspróf. Uppl. í síma 81569 í dag kl. 5—8. Þeir, sem urðu varir við dúfnakofa sem drengir á hjóli óku með suður Bræðraborgarstíg, 10. jan. s. 1., vinsaml. hringi í síma 2442 eða til rannsókn- arlögreglunnar. Ný Zig-Zag- saumavél „Minerva" í hnotuskáp til sölu. Uppl. í síma 4920 til kl. 6 í dag og á Hverfisg. 59, II. hæð, frá kl. 6—9 e. h. STLLKA óskar eftir atvinnu, helzt ráðskonustöðu eða vinnu á veitingahúsi. Pleira kemur til greina. Uppl. í síma 82111 eftir kl. 1. AIISTIINI- varahlutir í miklu úrvali. Framluktir Parklugtir, margar gerðir Afturlugtir, margar gerðir Útispeglar á vörubíla Frostlögsmælar Pú strörsdreif arar o. m. m. fleira. Garðar Gíslason h.f. Sími 1506. ---- fít^fone Vörurnar kannast ollir við Ljóskastarar 6 %roll 432,00 do. 12 — 452,00 Parkljós Afturljós frá kr. 24,50 Ljósasamlokur 6 volt 45,00 do. 12 — 55,00 do. 5!4" 6 — 31,50 Þokusamlokur 6 voll (stórar og litlar) 36,00 Ljóskastarasamlokur 6 volt (st. og lillar) 37,00. Ljósaperur 6 og 12 volt Ljósarofar einfaldir og tvöf. Miðstöðvarofar Straumrofar Startsvissar í gólf og borð Rúðuviftur 6 og 12 volt Kveikjuhlutar í ýmsa híla: Kveikjulok Kveikjuhamrar Platínur, þéttar og Kol Háspennukefli Straumlokur A Fl'otant Rafkerti í flesta bíla Kertaþráður og skór Rafgeyma-kaplar og fest- ingar , Vindlakveikjarar 6 og 12 volt Kveikjara-EIement Koparrör 3/16 — 1/4, 5/16 — 3/8 Fittings alls konar Hosuklemmur frá 1"—3" Viftureimar fyrir flesta ameríska bíla Gólfmottur frá kr. 34,00 Spindilboltar Stýrisendar Milibilsstangir Mótorfestingar Vatnspumpusett Hljóðkútar undir flesta hila Púst-rör 1 Yz" til 13/4 Brettamillilegg Rúðufilt Hurðarþéttir Bremsuborðar frá 1 *4 "—6" Bremsuhnoð Bíltjakkar 1!4—5—8 tonna Keðjukrókar Keðjulásar Keðjubitar Keðjutangir (fólkshíla) Vatnskassahreinsari Vatnskassaþéttir Bremsuvökvi í litlum og stórum brúsum FROSTLÖGUR Laugavegi 166.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.