Morgunblaðið - 15.04.1954, Side 5

Morgunblaðið - 15.04.1954, Side 5
Fimmtudagur 15. apríl 1954 MORGUNBLAÐIÐ B Við bjúðum bíia við allra bæfi Volkswagen bílarnir eru framlcidd- ir í stærstu bílaverksmiðju Evrópu. Þeir fara sigurför um allan heim. og (f$ er ísland ekki undanskilið Nú eru í notkun hér á íandi 30—40 slíkir ^ bílar við miklar vinsældir eigenda. Þeir eru ódýrir í innkaupi og akstri, einfaldir að gerð og sérlega spar- ' neytnir á eldsneyti, eyða aðeins 7.5 ltr. af benzíni á 100 ltm. Vélin er 4ra manna farþegabíll. — Ca. kr. 25.100,00* loftkæld, 30 BHP. Vdlks'wagen send|iferðabíll með palli. Ca. kr. 24.660.00* v ' 'W v , Yfirbyggður Volkswagen sendiferðabíll Ca. kr. 25.400,00* Land-Rover bílarnir eru þegar orðnir þekktir hér á landi, sem sterkir og traustir bílar. Þó hafa nýlega farið fram á þeim marg- ar endurbætur, T, d hefir bíllinn verið lengdur um V2 fet og rúm- B41 appointment to Bit Jamjftty th* A it* Banujacturert oj Land-Rot'tri Tk4 Bov«r Company Lti LAHD^ ^ROV. ar nú þægilega 7 manns í sæti. Hurðarumbúnaður hefir verið endurbættur og er hann nú vel ryk og vatnsþéttur. 8 gírar áfram og tveir aftur á bak. Aflmeiri vél. Eyðir 10 ltr. á 100 km. Búnaðarbíllinn Land-Rover. Ca. kr. 31.600,00* INTERNATIONAL Nýr HUDSON Model R-110 pickup, 8-fl. body. International vörubílarnir eru þekktir hér á landi sem sterkir og endingagóðir bílar. Stærð frá V2 tonni til 20 tonn Framleiddir af ótal mörgum gerðum. Verð frá kr. 54.000,00* * Ath.: Verðið innifelur ekki dýrtíðarsjóðsgjald eða báta- gjaldeyri Dppnlýslngai' um aila þessa bíEa eru greiðlega veittar Heild.verzlun.irL Hekla H.f. Hverfisgötu 103 — Sími 1275

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.