Morgunblaðið - 14.05.1954, Síða 12

Morgunblaðið - 14.05.1954, Síða 12
12 MORGU1SBLAÐ1B Föstudagur 14. maí 1954 Aðalfundur SUS í Ámessýslu AÐALFUNDUR Héraðssam- bands ungra Sjálístaeðismanna í Árnessýslu, verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu á Selíossi n. k. laugardag 15. þ. m. kl. 3,30. Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, en auk þess verða Iagabreytingar. Á fundinum mæta þingmaður kjördæmisins, Sig. Ól.Ólafsson og Gunnar Helgason varaform. SUS. — Kveðjusamsætið Framh. af bls. 9 og hefur verið hjá mér á undan- förnum árum. Sem sagt, mér virðist að við ein eigum ekki fyllilega skilið þau viðurkenningarorð, sem þó hafa hlýjað okkur svo um hjarta- ræturnar, og okkur þótti svo vænt um að heyra. Af þessu sem ég hef sagt er augljóst, að við yfirgefum ísland með eftirsjá og trega. Við getum minnzt margra glaðra og ánægju legra stunda héðan og munum við sakna margs, sem ánægja var að. Við munum t. d. sakna náttúru- fegurðarinnar sem Island á í svo ríkum mæli, fossanna, vatnanna, hins mikilfenglega sólarlags, með marglitum himni og hafi, hins litfagra mosa í hraununum. Úr hinu daglega lífi munum við sakna t. d. bezta drykkjar- vatns í heimi, sem Reykjavik býður íbúum sínum, þæginda af hitaveitunni og hins dásamlega úrvals, sem þið sífellt hafið af nýju fiskmeti. En þó söknum við mest fólks- ins í landinu og vinanna, sem við skiljum við. Saknaðartilfinningin verður e. t. v. mest þegar við verðum að skilja við fallegustu og dýrmætustu eign þjóðarinnar, hin heilbrigðu, brosandi börn með rjóða vanga. Við getum ekki farið svo um götur Reykjavíkur, að við ekki nemum staðar, til að virða fyrir okkur leik þeirra og dást að hamingju þeirra og heil- brigði. Þau hafa átt sinn þátt í að gera okkur dvölina á íslandi ánægjulega. Og ég get ekki látið hjá líða, að minnast á það, að við munum sakna hinna fegurstu og hjart- næmustu tóna í þjóðsöng ykkar og hinna fögru söngradda hinna ágætu söngvara ykkar. Þegar við kveðjum tökum við með okkur þessar indælu minn- ingar frá ykkur og landi ykkar. Og það verður okkur tregabót að yið vitum að þið munuð stundum hugsa til okkar, þar sem við, tveir tryggir vinir íslands, dveljumst í nálægari Austurlöndum — og við berum þá von í brjósti að þið gleymið okkur ekki. Var ræðu sendiherrans tekið með lófaklappi. Áður en staðið var upp frá borðum mælti for- maður fslenzk-ameríska félagsins nokkur orð og flutti kveðju frá Íslenzk-ameríska félaginu á Ak- ureyri og þakkir formanns þess til sendiherrahjónanna. Að loknu borðhaldi var loks stiginn dans með miklu fjöri og var þetta kveðjuhóf allt hið ánægjulegasta. INNRÖMMUN i Tilbúnir rammar. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8. Gönguför á Heklu Á LAUGARDAGINN ætla Orlof og Guðmundur Jónasson að efna til öku- og gönguferðar að Heklu og verður lagt af stað klukkan 2. — Þá verður ekið allt austur að rótum Heklu. Þar verður tjaldað, eða sofið í bílunum og mun ferða .fólkinu verða lögð til tjöld og ieinnig eldunaráhöld — Ferða- fóikið leggur sjálft til matinn og að sjáifsögðu svefnpokana. Á sunnudaginn á að ganga á Heklu ,en þeir sem ekki vilja leggja á sig svo erfiða ferð, geta farið í gönguferðir um Heklu- hraun. Tvö slys á sama í GÆRDAG urðu tvö umferðar slys, bæði minni háttar, á sama götuhorninu með 20 mín. fresti. Var þetta á Snorrabraut, á horni Mánagötu Það voru litlir dreng- ir í bæði skiptin, sem urðu fyrir bílum. Báðir sluppu þeir með lítilsháttar meiðsl. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Geir Hollgrímsson héraðsdómsIögmaSur, Hafnarhvoli — Reykjavík. Símar 1228 og 1164. Ný hverfi \ilja fá lyfjabúð* Á SÍÐASTA fundi bæjarráðs var lagt fram bréf frá félaginu Garð- ur, sem er félag húseigenda í Bú- staðahverfi, um nauðsyn þess, að sett verði á stofn lyfjabúð í Bú- staðahverfi og Smáíbúðahverfi. Bæjarráð samþykkti að mæla með því við heilbrigðismálaráðu- neytið að mál þetta nái fram að ganga. - Þýzkur leföanpr Framh. af bls. 9 KOMA FYRST TIL HÚSAVÍKUR Seglskipið Meteor kemur að landi í Húsavík 27. maí. Ferð- ast myndtökumennirnir þá um Norðurland. 20. júní sigla þeir aftur frá Húsavík og koma til Reykjavíkur 28. sama mánaðar. Ferðast þeir þá í mánaðartíma um Suðurland. Verða ágústmán- uð aftur í Færeyjum, en koma til íslands í september og dveljast á Vesturlandi og Vestfjörðum fram í miðjan október. Þeir munu tvímælalaust taka marga kílómetra af kvikmyndum í ferð- inni. Kvikmyndirnar verða á lit- filmu, svo að hinir skæru litir í hreinu loftslagi Islands munu njóta sín til fulls í myndunum. ÞEIR SEM STJÓRNA FERÐINNI Það er þýzka kvikmyndafélag- ið Roto-film, sem stendur fynr ferðinni í samstarfi við ítalslca kvikmyndatökufélagið Phönix- film. Njóta þeir styrks frá mennta málaráðuneyti Nordreein-West- falen héraðs og Vísindastofnunar- innar í Munchen. Ráðunautar kvikmyndatöku- manna hér á landi eru þeir pró- fessor Trausti Einarsson og dr. Finnur Guðmundsson. — Kvik- myndatökustjóri verður Wilhelm Siem, en Bodo Ulrich liefur skipulagt ferðina og gert uppkast að kvikmyndunum, en hann dvaldist hér á landi s.l. ár. GömEu dsnsarnir RRFIflFIRÐINGt'M í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT Svavars Gests. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. I BEZT AÐ AVGLYSA 1 MORGVlSBLAÐim INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE Gömlu^ og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 2826. SENDISVEIN ábyggilegan og röskan vantar nú þegar í mltf****** V II** SÍHI 4205 í dag: hskar tweed-kápur GULLFOSS Aðalstræti. Sumarbústaður við Þingvallavatn á 3500 ferm, leigulandi er til sölu. Tilboð sendist málflutningsskrifstofu Einars B, Guð- mundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Austurstræti 7, símar 3202 og 2002. sem einnig gefa nánari upplýsingar. Timburhús við aðalgötu í Vesturbænum er til sölu af sérsiökum ástæðum. Stór eignarlóð. í húsinu eru 3 íbúðir, hvar af ein er laus nú þegar, en hinar 1. okt. næstkomandi. — Nánari upplýsingar (ekki í síma) gefur Bógi Brynjólfs- son, Ránargötu 1, helst milli kl. 2—4. —tSími 2217. M.s. Sigríður er til sölu. Skipið er með nýísettri ca. 500 ha. dieselvél, 2 dieselhjálparvélum, nýrri togvindu o. fl. — Gagngerð- ar viðgerðir og breytingar hafa verið gerðar á skipinu undir eftirliti umboðsmanns Veritas. — Uppl gefur Jón N. Sigurðsson. hrl., Laugaveg 1, Reykjavík, sími 4934. ....................... ÖRÆFAFERD 15. júlí næstkomandi verður ferð um byggðir og óbyggðir Norðanlands. Farið verður í Kringilsáirana, Hvannalindir, Öskju, Herðubreiðarlindii, Hólmatungur, Hveravelli og víðar. — Nokkur sæti laus. — Upplýs- ingar gefur Eiríkur Einarsson í síma 1747. . '4 VÖRULAGER Er kaupandi að vörulager. Ýmsar vörur koina til greina, svo sem nýlenduvörur, vefnaðarvörur, bús- áhöld, pappírsvörur, bækur o. fl. — Tilboð merkt: „Vörulager —100“, sé skilað til afgreiðslu Morgunbl, fyrir 20. þ. m. li :*■ : % m ,4»' ^^Dugleg, roskin stúlka óskast að Hótel Borg til aðstcðar við eldhússtörf. Uppl. í skrifstofunni. — Fyrirspurnum ekki svarað i sima. M A R K Ú S Eftir Ed Dodd 1) Andi hrekkur í kút er hann sér hina furðulegu hegðun hreysi kettlingsins. 2) Svo stekkur hreysikötturinn frá honum. 'iÁá’ 'i 'i'tiíSfe'/'.'i/.ií&iá’áí.'fc.. 3) Allt í einu sér Andi ástæð- una til hinnar illu hegðunar kettlingsins. SUDDENLY ANDY EEt-S TbS CAUS: FOS WHISREKS' UMUSUA'- AC.T!pU'S;

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.