Morgunblaðið - 23.05.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.05.1954, Blaðsíða 11
Sunnudagur 23. maí 1954 MORGl'XBLABIB 11 — Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 9 j var undir ánauðaroki nazista. framundan, þá hrökkva þessi 650 Gáfu þeir þá Rússum ýmsa vitn- þúsund skammt. j eskju um Þjóðverjana, er þar Menn verða að gera sér það ! voru þá. Að lokinni styrjöldinni Benetiikfssor iipr í dag Jjóst, að næstu kynslóðir verða ekki aðeins að gróðursetja gagn- viðarskóga í 30 þúsund hektara skóglendis. Við verðum ennfrem- ur að hafa vakandi auga á að hinar hagkvæmustu trjátegundir verði fluttar til landsins til grcð- ursetningar. Þó við þegar höfum valið hing- að trjátegundir frá þeim héruð- um á norðurhvelinu er hafa svip- uðust veðurskilyrði og hin ís- lenzku, þá verða menn að muna, að ekki er hægt að láta staðar numið við þá úrlausn leituðu Rússar aftur eftir endur- nvjuðu sambandi við þessa menn. Notuðu Rússar sér þá af því, að þessir Norðmenn voru hliðhollir hinum kommúnisku skoðunum og starfsaðferðum. Báru Rúss- arnir ýmist á þá fé eða neyddu þá til þess með hótunum að starfa að njósnum, einkum þá, er röt- uðu í þá ógæfu að undirrita skuld bindingu um trúnað við hina rússnesku ofbeldisstjórn. Við yfirheyrslurnar í Noregi kom það í ljós, að fréttamenn Rússa er höfðu njósnirnar með Nýjustu rannsóknir hafa leitt höndum, leituðu eftir hinni nán- i ljós, að allt eins hagkvaemt muni | ustu og fjölþættustu vitneskju vera að velja trjátegundir frá um alla hagi Norðmanna á þess- suðlægari breiddargráðum, sé um norðurslóðum. þess aðeins gætt að trén og aðrar I Þeir vildu fá að vita um öll plöntur sem reyndar verða hér, vígi Norðmanna og varnarstöðv- séu teknar svo hátt yfir sjávar- snál að veðurfarið, þar sem þær vaxa, svipi til íslenzks veðurfars. Rannsóknir á plöntutegundum sem framundan eru til að leggja sem hagkvæmastan grundvöll að íslenzkri skógrækt þurfa að ná til plantna frá flestöllum hálend- um heims. Hjálparráð EN ÞEGAR við minnumst á það risavaxna vandasama verkefni sem framundan er í skógræktar- málunum, mega menn ekki gleyma því, að fyrr en síðar er nauðsynlegt að ætla hinu mikla verkefni meiri og tryggari tekju- stofna en nú eru fyrir hendi. Skógræktarmenn hafa vakið máls á því að ekki væri nema eðlilegt að ríkissjóður léti skóg- ræktinni í té verulegan hluta af hinum árlegu tekjum af timbur- tolli, meðan verið er að koma fót- um undir innlenda framleiðsiu á timbri. En þjóðin greiðir nú um 7 milljónir á ári í toll af inn- íluttu timbri. En ræktun gagn- viðarskóga miðar að því að losa þjóðina við kaup á 60—80 millj. fyrir timbur á ári hverju. Þeir menn er sýna þá framsýni og fórnfýsi að leggja mikið fé í skógrækt hér á landi, gera sér það að sjálfsögðu ljóst, að þeir gpta ekki á sinni ævi notið ávaxt- anna af þessum kostnaði sínum. En óneitanlega er það hart að þeir þurfi að greiða fullan skatt af þessu framlagi sínu til kom- andi kynslóða, er þeir af fórnfýsi sinni leggja fram. Og væri því ekki nema eðlilegt að greiða fyrir slíkum gjöfum til framtíðarinnar með því að veita slíkum framlög- um skattfrelsi. ar og hvernig landamæraverðirn- ir höguðu starfi sínu. Auk þess áttu Norðmennirnir er höfðu gengið í þjónustu Rússa, að gefa yfirboðurum sínum nákvæmt manntal yfir alla íbúa nyrztu hér aðanna, með upplýsingum um, hver væri afstaða hvers einstakl- ings til Rússa og kommúnismans. Það leyndi sér ekki að þar var hin rússneska leyniþjónusta að fá öll gögn í hendur, til þess í snöggu vetfangi að geta un'dir- búið hvaða viðbrögð Rússar skyldu hafa gagnvart hverjum einstökum Norðmanni sem bú- settur er í þessum héruðum. Sérstaka athygli vakti það, að Rússar hefðu farið þess á leit við þjónustumenn sína, að ræna yfir- manni lögreglunnar þar nyrðra og flytja hann nauðugan yfir landamærin til Rússlands. Hvorki Hannibal né aðrir sem eru svipaðs sinnis gagnvart kommúnistum geta borið því við, að hér sé um einhvers konar kvik sögur að ræða. Rannsóknirnar í Noregi hafa ekki aðeins vakið grun um starfsaðferðir Rússa gagnvart Norðurlándaþjóðunum. Norðmennirnir sem ílæktir eru í þessi njósnamál hafa játað og skýrt frá hvað þarna hefur verið um að ræða, svo ekki verður um villst. w Framh. af bls. 8 kom æðandi, en það undarlega varð, að hann snerti ekki við bifreiðinni, svo að hún haggaðist ekki, þó að hús allt í kring legö- ust í rúst. Til er saga um mann, sem ók bifreið fullri af fólki úti á þjóð- vegi, beint í flasið á hvirfilvindi. Vissu menn ekki fyrri til en vagninn tókst hátt á loft, sveií í lofti um sinn, en settist svo aftur ó- Njósnir Rússa í Norður-Noregi HANNIBAL Valdimarsson hefur i Þýtt niður á veginn sem kiinnugt er, gert allt sem í . skemmdur að mestu. hans valdi stendur, til að hygla i Én ótrúlegust er sagan um vinum sínum kommúnistum. í bónda, sem ætlaði að koma föstudagsblaðinu síðasta heldur ! hænsnum sínum í hús áður en; hann áfram á sömu braut. Hefur í hvirfilvindur skylli á. Varð hann ' hann nú tekið upp þann hátt, sem i se*nn fyrir og lenti í miðjum , er ekki óvenjulegur hjá kommún ! sty°hhnum. Þegar hann kom til istum allra landa, að telja að fJ.d ,s, s'n aftur> st®ð hann fá- tnenn geri ofbeidisflokknum mest I Jn meiddur’ en uIit ógagn með því að nefna ekki íramferði hans á nafn og óhæfi- JÓN G. BENEDIKTSSON, fram- kv.stj., Vogum, Gullbringusýslu, er ffmmtugur í dag. Jón hefir alla tíð búið í Vogum á Vatnsleysu- strönd og stundað þar margvís- leg störf svo sem sjómennsku, út- gerð, fiskverkun og nú hin síðari ár verið meðeigandi og fram- kvæmdastjóri hraðfrystihússins Vogar h.f. Jafnframt þessum um- fangsmiklu störfum hefur hann verið oddviti hreppsins í 16 ár og sýnir það bezt hvert traust samferðamennirnir hafa borið til hans. Störf sín vinnur Jón af greind, skapfestu og dugnaði. í honum sameinast gamli og nýi tíminn um flestar þá kosti, sem framkvæmdamenn þurfa að hafa. Jón Benediktsson hefur fylgt og starfað fyrir Sjálfstæðisflokkinn alla tíð. Að lokum óska ég Jóni Bene- diktssyni og fjölskyldu hans til hamingju með þessi tímamót og óska að hann megi ennþá um langa tíð lifa við góða heilsu og honum megi auðnast að fram- kvæma sem mest fyrir byggðar- lag sitt, land og þjóð. J. K. í kringum hann voru reyttir kjúklingar. Vindurinn hafði að kalla tætt af honum hverja spjör og reytt hænsnin. legar starfsaðferðir hverskonar. Nýlega féllu dómar í Noregi í njosnamali kommunista í nyrstu \ HiETTAN LIÐIN IIJÁ héruðum landsins. Voru 4 njósn- arar dæmdir í tveggja til fjög- urra ára fangelsi. Að ýmsu leyti er þetta norska Merki er gefið um ,að hætta sé um garð gengin, og fólk fer að tínast út úr neðanjarðarskýl- unum og heim til sín, þar sein Bjósnamál eítirtektarvert fyrir það getur lagzt til hvíldar og okkur íslendinga. Fjarri fer því jafnað sig eftir taugaþensluna. að þarna sé um að ræða venju- j Öllum verður þó ekki svefnsamr. íega glæpamenn eða harðsvíraða Sumir eiga ættingja og vini á ævintýramenn. Þeir sem voru þeim slóðum, sem verst urðu úti, flæktir í þetta mál og sekir fundn og vita enn ekkert um afdrif ir eru venjulegir sjómenn og fá- tækir þurrabúðarmenn, er á eng- an hátt báru það með sér.a^heir sætu á svikráðum við íand siít ©g þjóð. Menn þessir höfðu komizt í Jrynni við Rússa, þegar Noregur þeirra. Þeir, sem eru á gangi, vefja þéttara að sér fötunum, því að nú hefir kuldirin kvatt dyra. - Krisf ján Þorfelfsson Framh. af bls. 6 leifsson. í Bjarnarhöfn var ég til 24 ára aldurs og fór ég þá að Hjarðárbóli í Eyrarsveit og hef- ur Eyrarsveitin verið bústaður minn síðan. Ég hef jöfnum höndum stund- að skrifstofuvinnu, búskap, sjó- mennsku og algenga erfiðisvinnu og í vetur vann ég alla algenga daglaunavinnu í frystihúsinu í Grafarnesi og fleiri stöðum. BEZTA VEGANESTIÐ — Hvað telurðu að þú hafir fengið bezt í veganesti í lífinu? — Skapfestu, en létta lund. Það hefur fleytt mér yfir allt. Ég hef alltaf litið lífið björtum augum og aldrei haft fyrir því að kvíða morgundeginum. Eign- ast góða konu og fjóra mann- vænlega syni. Og hvað er betra? Og það er vissulega rétt. — Kristján hefur verið hamingju- rnaður í iífinu. Hefur getað létt mörgum róðurinn og komið mörgum til liðs. Hann á ábyggi- lega eftir að vinna mikið enn í sýslunefndinni, því Eyrsveiting- ar hafa aldrei látið sér annan mann til hugar koma en hann, er um sýslunefndarkjör hefur verið að ræða. Og þeir munu vissulega kjósa hann áfram í vor. Að endingu vill Kristján taka þetta fram: — Mér finnst ég ekki geta skilið svo við þetta rabb, að ég minnist ekki félaga minna í sýslunefndinni, fyrr og síðar. og sendi þeim vinarkveðjur. Ea um- fram allt vil ég þakka sveitung- um mínum þá vináttu og það Fnuiskur dragtir Verzlunin Eros hií Hafnarstræti 4 — Sími 3350 na4' a « aaaaawwa— ■ «»*■•■■■• ■ «aaia •-««*•»■ ■•««««« •■■■•■■■■■■■■■•••■■»■ ■•■••■■ •■••••• •■■aaaaaaaaaaaaaaaq Gardeigendur j ■ w * VerzlíS þar sem úrvalið er mest og bezt. — Vér höfum « Bóndaroar, Garðarósir, Stjúpur Bellis, Fingurbjargar- ■ blóm og Stúdentaneilikkur. — Yfir 100 tegundir af 5 B fjölærujrH jarrtum, þar af margar sjaldséðar. ■ Hringið, við sendum. Planíið ávallt einhverju nýju. (yróámó töciLn ~S>óÍl vancjuT Sími 80936. Jónas Sig, Jónsson. A F HVERJU ERU EI\IGLI8H ELECTRIC HEIMILISVÉLARIMAR B E Z T A R ? Við erum ekki hlutlausir dómarar til að svara því, en spyrjið aðeins þá, sem hafa notað þessi heimilis- tæki um áratugi. HRÆRIVELAR með ávaxtapressu og hakkavél. ÞVOTTAVELAR með og án suðu. O RHA? LAUGAVEG 166 * BEZT AÐ AUVL7SA A l MORGUNBLAÐINU T BAHNCKE's S O Y A SÓSULITUR S I N N E P traust, sem>" þeir fra ondyerðu i hafa sýnf mér í einu og öllífe n—?—■1 ■ * Simi: 1—- Og þessari kveðju er hér með skilað.- - - i Á. H. e ~ ■- N - • • v Y ' • V- Y . ... -K<-v x . - •. ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.