Morgunblaðið - 23.05.1954, Síða 14

Morgunblaðið - 23.05.1954, Síða 14
14 MORGVRBLABIB Sunnudagur 23. maí 1954 ’ Skugginn og tindurinn SK LDSAGA EFTIR RICHARD MASON F ramhaldssagan 44 frá okkur fyrir fullt og allt.“ t „Væri yður sama þó að ég færi óánægðir með John i skólanum. meg bréfin til lögreglunnar?“ Aðalatriðið fyrir þeim væri að Hún varð skelfd á svipinn. komast fyrir kjaftasöguna. ) ()ó( neij þag megið þér ekki Það var engu líkara en hún gera.“ hefði orðið fyrir reiðarslagi, hún ; Ég gæti gert það án þess að fölnaði í framan og hendur henn- ar skulfu. „Ég vissi að fólk væri farið að tala um þetta“, sagði hún. „En ég vissi ekkert um bréfin.“ þurfa að bendla yður við það. Eg skal ekki segja frá því að ég hafi talað við yður.“ „Fólkið í götunni hefur séð til ferða yðar. Maðurinn minn „Hafið þér enga hugmynd um kemst að því. Hann kennir mér það hver muni hafa skrifað þessi um ef nokkuð skeður. Hann lætur bréf?“ mig taka John úr skólanum. Ég Hún hristi höfuðið. ' vildi heldur að þér látið þetta „Einhvern veginn verðum við kyrrt liggja." að komast að því“, sagði Douglas. >;Og þér viljið ekki lofa mér ..Ég get ekki vitað hver hefur ag tala vig manninn yðar.“ gert það sagði hún, en það var ;>Nei, það gerir aðeins illt engin sanfæring í.röddinni. ' verra. Það þarf ekki mikið til að „Við verðum að komast að því vegna John, frú Cooper.“ Allt í einu brast hún í grát. hann fari alveg burt Hann helzt bara við hjá mér vegna stöðunn- ar og vegna þess að hann er Hún tók vasaklút fram úr ermi hræddur um hvað fólk segir “ sinni og þurrkaði sér um augun. j „Jæja“, sagði Dougias. „Við ger Þegar hún hafði jafnað sig sagði um ekkert nema með yðar sam- hún: „Ég held að ég viti hver þykki. Ef til vill lognast þetta allt það er. En ég þori ekki að segja út af af sjálfu sér.“ yður það. Ég þori það ekki.“ I Hún fylgdi honum til dyra. Hann gekk á hana og lofaði að , „Herra Lockwood, veit John segja það engum. I nokkuð um þetta?“ spurði hún „Ég held að það sé kona, sem þegar þau voru komin fram í er að reyna að ná manninum dyrnar. mínum frá mér“, sagði hún. „Hún >>Nei> auðvitag ekki. Vig höf- hatar mig. Hun veit að eg hef um verig mjög varkár.“ fórnað öllu til að koma John á „Ó, þakka yður fyrir“, sagði góðan skóla, og ég mundi ekki hún Qg auðséð‘ yar gð henni léMi afbera það ef hann yrðr að hætta. mikið )Hann he ir þetta senni. f~\ rí tn 11 wirtn »-> 1 1 f íllf 44 i lega fyrr eða síðar, en ég vil ekki segja honum það strax. Þetta hef- Og hún vill mér allt illt.“ „Það væri hægt að höfða mál gegn henni fyiir að skiifa hót- ur verið mér svo erfið byröi.“ unarbrefS sagði Douglas. | ;jHafið engar áhyggjur“, sagði „Nei . Hun hnssti hofuðið. „Eg hann (jj0hn er ágætur drengur. þori það ekki, vegna mannsins öllum þykir vænt um hann j skól , , ^, , anum. Hann kemst áreiðanlega Mundi hann ekki vilja að hun ^fram í lífinu “ ttí oS olrrifo Konrí V\rAf9l* i Andlit hennar ljomaði af gleði mins. hætti að skrifa þessi bréf? „Hann mundi ekki vilja koma henni í klandur." „En ef hann vissi um þetta?“ Hún fór aftur að gráta. „Þetta er búið að vera svona svo lengi. Hún er alltaf að reyna að ná honum til sín. Honum þyk- ir vænt um hana . . hún er Ijós- við þessi orð hans. „Mér er sama hvað fyrir kann að koma, ef hann fær að halda áfram á þessari braut“, sagði hún. íbúðin sem Judy hafði tekið sér á leigu var tvær mílur frá miðbænum, í einbýlishúsi sem Hann hafði haft áhyggjur af því að hún hefði ef til vill ekki feng- ið skeytið frá honum, en þegar hann kom, beið hún hans og hafði tekið til nesti í körfu, sem þau gætu tekið með sér út á strönd- ina. Hún var í morgunkjól. „Mér datt í hug að spyrja þig, í hverju ég ætti að vera“, sagði hún. „A ég að fara í þessar rauðu síðbuxur .... eða þennan sam- festing.“ „Síðbuxurnar mundu minna mig of mikið á frú Pawley“, sagði ! hann. | „Jæja, samfestingin þá. Við . göngum ekki í gegn um bæinn, | er það? Flugfélagið mundi segja ! mér upp, ef ég birtist í Harbour Street í þessum búningi. Þú get- ur skoðað íbúðina á meðan ég fer í! Ekki svo að skilja að hún sé mikil eða merkileg.“ Það var aðeins ein stofa búin hversdagslegum húsgögnum, en gluggarnir voru stórir og stofan því loftgóð og inn af henni var lítið eldhús með ísskáp og raf- suðuplötum. Breiðar svalir voru fyrir fram- an stofuna og af þeim sá niður í garðinn. Garðurinn var vel hirt- ur, túnbletturinn sleginn og trén klippt. A miðjum blettinum var stórt tré með kræklóttum grein- um og aragrúa af litlum bláum blómum. „Veiztu hvaða tré þetta er?“ sagði Judy. „Ég hef oft séð þau hérna nið- ur frá, en þau vaxa ekki uppi við skólann." „Þetta er uppáhalds tréð mitt. Mér þótti vænt um það áður en ég vissi hvað það hét. Ég fór að hlæja, þegar ég heyrði það.“ „Og hvað heitir það?“ „Það heitir Lignum Vitæ — lífstréð. Mér þætti gaman að vita, hvort ég er ekki fædd undir svona tré. Ef til vill er það þess vegna sem ég kemst alltaf lífs af.“ „Það er ágætt tákn íyrir þig að minnsta kosti“, sagði hann. Hún var svo full af gázka og lífsfjöri að honum fannst hann jafnvel njóta góðs af því. Kóngsdottirin fagra 3. ari á hörund en ég. Hún er líka breytt hafði verið í litlar íbúðir. yngri. En hún mundi aldrei geta gert hann hamingjusaman. Hún er bara flagð.“ „Það er undarleg aðferð að skrifa hótunarbréf til þess að reyna að ná ástum manns.“ „Honum er alveg sama um John. Hann vill fá hvítt barn. Hann varð svo reiður, þegar John fæddist og hann sá hvað hann var dökkur.“ „Veit hann að fólk hefur verið að tala um holdsveikina?" „Já. Og þá verður hann bara Kvöld nokkurt kom hann að skuggalegu húsi íyrir utan reiðari við mig. Það er alveg rétt borg nokkurra, sem hann haíði nýlega yfirgefið. Það var hið að 'aðh' minn og systir dóu úr Versta veður, rok og rigning, og af og til lýstist himin- holdsveiki. En ég hef aldrei feng- inn u,pp a£ eldingum, sem lýstu upp umhverfið en á milli íð hana. Eg sagði honum ekki frá yar nigamyrkur. — Jón var bæði soltinn og þreyttur, og JS ve"nanþess“ að sumJTólki huSðist hann beiðast gistingar í húsinu, þótt skuggalegt Snst ems og það sé einhveT væri. Það var ekki í annað hús að venda, því að þetta var synd. Svo komst hann að því. Það hlð eina- sem sjaanlegt var i þessu dimmyiðri lá við að hann yfirgæfi mig þá. I Þegar hann kom nær husinu, sa hann bregða fyrir sma Hann hefur auðvitað sagt stelp- ljósglætu í einum glugga þess. Eftir nokkra leit fann hann unni það sjálfur.“ j hurðina, og á henni lét hann höggin dynja, en enginn virtist „Mig langar til að tala um þetta ætla að svara. við manninn yðar, ef þér gefið | „Ef til vill heyrir enginn bankið vegna veðurofsans,“ hugs- yðár samþykki til þess“, sagði aði Jón, og um leið tók hann í hurðarhúninn og ætlaði að Douglas. opna hurðina, en í sama mund heyrði hann, að einhver var „Nei, það megið þér hreint ekki ag koma. gera.“ „Ég gæti komið honum í skiln- ing um, hve þessi bréf geta komið af stað miklu illu.“ Hún hristi höfuðið. „Ég þekki hann. Hann mundi bara snúast gegn mér. Og hann mundi snúast ennþá meir gegn John. Hann segir að þetta sé allt okkur að kenna. Hún vonar ein- mitt að hann skammist sín svo í dyrunum birtist fjörgömul kona með ljóstýru í hendinni. Hún leit með rannsakandi augnaráði á Jón, en spurði hann síðan hvað honum væri á höndum. Jón spurði þá sem var, hvort hann gæti fengið gistingu. „Komdu inn fyrir,“ sagði konan í höstugum róm. Jón fikraði sig fram hjá kellu, en hún skellti um leið hurðinni í lás. Kerlingin Ieiddi nú Jón inn ganginn, sem var alllangur, og síðan inn í lítið herbergi. Sagði hún að þar gæti hann legið um nóttina, en lengur fengi hann ekki að gista, því mikið fyrir okkur aí hann fari að þetta væri ekki gistihús. — Um leið og hún lokaði hurð-] ] eftir nýjustu amerískum sniðum eru á leiðinni til verzlana frá verksmiðjunni, ' Sterkar, þægi- ! legar og fallegar, Rennilásar » ' l a vosum. I Fataverksmiðj an. HEKLA Akureyri I Nykomið frá Finnlandi Birkikrossviður, húsgagnaplötur, Gipsanit- þilplötur. Smíðabirki væntanlegt í þessum mánuði. Frá Mjög ódýr og góður krossviður og spónn PJIÞ, or^eiróóon Laugavegi 22 — Sími 6412 hressir kœfir yrerði 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.