Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 1
16 síður tntðlnðtð 41. árranfax. 128. tbl. — Miðvikudagur 3. júní 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsina Dulles á yaSamannaíundi: WASHINGTON, 8. júní — frá NTB-Reuter. DULLES utanríkisráðherra átti sinn vikulega fund með blaða- mönnum í dag. Lét hann þar m. a. svo um mælt, að Banda- ríkin myndu ekki einir erlendra þjóða skerast í leikinn í Indó- Kína, á meðan svo væri sem nú stæði þar eystra. „Hins vegar kann ástandið að breytast“, hélt hann áfram, „t. d. ef Kínverjar hefja vopnaaðgerðir þar eða á öðrum stöðum í Austurlöndum." Hann upplýsti aS Frakkar hefðu ekki beðið Bandaríkja- menn um frekari hernaðaraðstoð við varnir Indó-Kína. FRAKKAR RÁÐA Dulles kvað það undir Frökkum komið hversu lengi þeir vildu ræða við kommún- ista á Genfarfundinum. Hamii kvað kommúnista tefja tím- j ann alltaf þegar ræða ætti fyrirkomulag vopnahlés og að öðru leyti ræða um frið. En á sama tíma efldu þeir sókn- arheri sína á allan hátt og þyngdu sóknina. Frakkar bæru höfuðþunga af hernað- araðgerðum kommúnista og því væri það þeirra að segja til um, hvenær þeir vildu ekki karpa lengur við kommúnista í Genf. HINDRA FREKARI YFIRRÁÐ KOMMÚNISTA Hann kvað Bandaríkjamenn ekki vilja mynda neina sérstaka stefnu í þessum málum, en minnti þó á þau ummæli Eisen- howers forseta, er hann sagði, „að frjálsar þjóðir yrðu að grípa til sameiginlegra aðgerða, gegn yfirgangsstefnu kommúnista í Asíu“. Aðspurður hvað „sameig- inlegar aðgerðir“ þýddi, sagði Dulles, að það væri að hindra að yfirráð kommúnista breiddust út í Asíulöndum. u PARÍS 8. júní. — Franska þingið ákvað í dag að fresta frekari umræðum um Indó- Kína málin þar til á miðviku- dag, til þess að Bidault utan- ríkisráðherra geti verið við- staddur. Ákvað þingið þetta, er I.aniel hafði tilkynnt að Bidault hefði orðið að fresta för sinni frá Genf, vegna opna fundarins sem fram fór í dag. Stjórnmálafréttaritari Reut- ers í París sesrir, að hær fréttir er Bidault lytur af Genfarráð stefnunni ráði örlögum stjórn- ar Laniels Stjórnin styrktist nokkuð við ræðu Plevens á þinginu í dag, en þar talaði hann á róglegan en grundaðan hátt um þjóðareiningu og á- skorun til manna heima í Frakklandi að sýna sama hug rekki og hermennirnir við Dien Bien Phu sýndu. •—Reuter NTB Hjónaskilnaður! Hörmulegur utburður ú eyfirzk- um sveitubæ Þrjár dætur hjónanna á Sand- liólum brtmnu inni á hvítasimnu Móðir og amma skaðbrennast. AKUREYRI, 8. júní: ÞAÐ SVIPLEGA slys vildi til í gærmorgun að þrjú börn á aldrinum 4—13 ára brunnu inni er bærinn að Sand- hólum í Eyjafirði brann til kaldra kola. Börnin, sem voru dætur hjónanna á Sandhólum, sváfu á efri hæð hússins er eldurinn kom upp, en hann magnaðist svo skjótt að engu var bjargað. Aldurhnígin kona, sem einnig var á efri hæð hússins, komst út brunnin á brjósti, handleggjum og hönd- um. Móðir telpnanna brenndist einnig mikið á höndum og í andliti, er hún gerði tilraun til að bjarga börnunum. Enskt vikublað skýir svo frá ,ið allt bendi til þess að skilnaður Edens utanríkisráðherra og Clarisse konu hans, sem er frænka Churchills, sé í nánd. Sá hjónaskilnaður gæti haft alvarlegar stjórnmálalegar af- leiðingar. Hjónaskilnaðir eru ekki vel séðir í Englandi og þar sem Eden er áður fráskilinn (1950 eftir 27 ára hjónaband) eru allar horfur á að íhaldsflokkur- FERMDI DÓTTUR SÍNA DAGINN ÁÐUR Nánari tildrög þessa hörmulega atburðar eru sem hér segir: Bóndinn að Sandhólum, Sig- tryggur Sveinbjarnarson, var að gera fjósverk að morgni annars hvítasunnudags. — Daginn áður hafði hann látið ferma elzta 'barn þeim sjö ára sonur Sveinbjörn heitir. þeirra, er inn þori ekki að misbjóða sínum! Huldu' Hafðl Því veri® Menntaskóliint verði ekki fluttur Aðalfundi Kemendasambands Mennla- skólans frestað sökum fámennis. AÐALFUNDUR Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík var haldinn í Hátíðasal Menntaskólans í gærkvöldi. Frestað var forseta og stjórnarkosningu sökum fámennis og jafnframt var frestað þar til í haust ákvörðun um aðalefni fundarins, byggingu nýs menntaskólahúss. Á fundinum var lesin skýrsla stjórnar Nem- endasambandsins til Menntamálaráðuneytisins, þar sem eindregið er lagt til að gamla skólahúsið verði áfram notað til skólahald.s, og nýtt byggt á lóðinni við Lækjargötu. Pálmi Hannesson rektor lýsti sig andvígan skýrslu þessari. KOSNINGUM FRESTAÐ Formaður Nemendasamþands- ins er Gísli Guðmundsson toll- vörður. Setti hann fundinn og kvaddi til fundarstjóra forseta sambandsins, dr. juris Björn Þórðarson. Venjulegum aðai- fundarstörfum var frestað, kosn- ingu forseta og stjórnar, sem áð- ur getur, sökum fámennis. Þá flutti formaður sambands- ins skýrslu um störf stjórnar- innar á árinu og gat um hag þess, sem er allgóður. SKÓLAHALD HÆTTI EKKI I GAMLA HÚSINU Las hann síðan ítarlega skýrslu stjórnar Nemendasambandsins til Menntamálaráðuneytisins um byggingarmál skólans. Er í skýrslunni rakin saga bygging- armálsins frá 1946 og þau af- skipti, sem sambandið hefur af þeim haft. Er meginefni skýrsl- unnar það, að stjórnin lýsir sig algjörlega andvíga því, að hætt verði skólahaldi í gamla húsinu og færir fyrir þeirri ákvörðun m. a. þessar röksemdir: Framh. á bls. 2 BELFAST 8. júní. — Nálega 2000 bréfdúfur, að verðmæti nokkuð á aðra milljón kr. (ísl.) týndust á flugi frá Wales til Norður-ír- lands á hvítasunnudag. Dúfurnar voru í kappflugi. — Komust aðeins 15 þeirra til á- kvörðunarstaðar, er óveður skall skyndilega á, varð hinum að falli. kaþólsku kjósendum með því að skipa Eden í ráðherrastól — og Elísabet drottning kemst í sama vanda ef hún á að viðurkenna Eden sem eftirmann ChurchiIIs. ísöxi Tensings <refio S. Þ. NEW YORK 8. júiií. — Samtök uppgjafa hermanna í Bandaríkj- unum færðu Sam. þjóðunum í dag ísöxi að gjöf og veitti Hamm- erskjöld gjöfinni móttöku. Öxi þessi, er sú hin sama og Tensing notaði, þá er hann kleif hæsta tind veraldar ásamt Sir Edmund Hillary fyrir ári síðan. —Reuter NEW YORK — Eisenhower for- seti sendi kveðjur sínar og heilla- óskir til þings frjálsra Úkraíníu- manna, sem heldur þing sitt þessa dagana í Washington. boð að Sandhólum um kvöldið er stóð þar til skömmu eftir mið- nætti. Um morguninn, annan í hvítasunnu, var heimilisfólkið því ekki árrisult, þar sem hátíð- isdagur var og ekkert sérstakt fyrir höndum annað en venju- legar gegningar við búpening. HÚSASKIPAN AÐ SANDHÓLUM Húsaskipan að Sandhólum var þannig, að búið var í gömlu tveggja hæða timburhúsi, en við , það! voru byggð útihús úr torfi að norðan og vestan. Á neðri hæð hússins voru tvö herbergi, eldhús, geymsla og gangur, sem lá gegn- um mitt húsið frá austur til vesturs og úr innri enda hans. lá stigi upp á loftið. — Þar uppi l var kvistherbergi er sneri mót austri og annað herbergi er sneri í suður og nefnt var suð- urloft. — í suðausturhorni húss- ins, niðri, var svefnherbergi ! hjónanna en þar svaf áSamt Fhiði rússneskan togara -baðst hælis í Færeyium Sögulegur flólti rúuneskrar stúlhu. ÞÓRSHÖFN, 8. júní — frá NTB RÚSSNESK hjúkrunarkona leitaði í dag hælis í Færeyjum sem pólitískur flóttamaður. Var hún starfandi hjúkrunarkona á rússneskum togara er stundaði veiðar á Norður-Atlantshafi. Bíður hún nú eftir skipsferð til Danmerkur, en hyggur síðan á Banda- ríkjaferð þar sem hún á ættingja búsetta. SOGULEGUR FLOTTI Rússneska hjúkrunarkonan, sem Bovolona heitir, og' er 23 ára, var flutt á sjúkrahús í Þórshöfn, vegna þess að fram höfðu komið á henni einkenni taugaveiki. Á hvítasunnu- dag átti að flytja hana um borð aftur. Smábátur var á leið með hana til togarans, er hún skyndilega stökk fyrir borð. Nokkrir Færeyingar voru þar nærstaddir á bát og björguðu konunni, héldu til Þórshafnar og þar bað hún hælis. Yfirvöldin heimiluðu nokkrum mönnum af áhöfn- inni að ræða við liana, en hún neitaði með öllu að hverfa aftur. DÆTURNAR SVAFU UPPI Uppi á lofti sváfu dætur hjón- anna þrjár: Hulda 13 ára, sem fermd var á hvítasunnudag, Hrafnbjörg 10 ára og Sigrún fjögurra. Móðir húsfreyjunnar, Kristjana Guðlaugsdóttir, var í heimsókn að Sandhólum og svaf hún uppi á loftinu ásamt dætr- um hjónanna. ÚT FRÁ OLÍUVÉL? Um morguninn kveikti hús- móðirin, Helga Jóhannesdóttir, 'á olíuvél í eldhúsinu, sem var gegnt svefnherbergi hjónanna. Brá frú Helga sér síðan út í fjós. Nálægt því kl. 8,30 um morgun- inn mun eldurinn hafa brotizt út, en rétt á eftir kom Helga heim í bæinn úr fjósinu. Ekki er vit- að um upptök eldsins með nokkri vissu, en álitið er að hann muni hafa stafað frá olíuvélinni. Hjón- in voru bæði í fjósinu sem fyrr segir, en annað heimilisfólk í rúmum sínum o. a. m. k. sumt í svefni. STIGINN BROTNAÐI Ekki verður komizt yfir ná- kvæma frásögn af því sem gerð- ist, en talið er að á innan við 15 mín., hafi húsið allt orðið alelda, svo ekki varð neitt að- hafzt. Norðan stinningskaldi var og þurrt veður. — Sveinbjörn litli komst út úr eldinum ómeidd- ur á nærklæðunum einum, Sömuleiðis Kristjana, fáklædd, en skaðbrennd á brjósti, hand- leggjum og höndum. — Litlu stúlkurnar þrjár létu allar lífið í brunanum. Talið er að eldurinn Framh. á bls. 2 AUGLYSINGAR sem birtast giga í Súnnudagsblaðinu þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 á föstudag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.