Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 12
12 MOR^rnBLABlÐ Miðvikudagur 9. júní 1954 TVÖ herb. og eldhús óskast til leigu fyrir fá- menna, reglusama fjöl- skyldu. Má vera í kjallara. Ungingstelpa til barnagæzlu kemur til greina. Listhaf- endur sendi tilboð, sem greini stærð og verð, á af- greiðslu Morgunblaðsins fyr- ir föstudag, merkt: „Strax — 516“. SDMARFRI Tveir ferðalangar óska eftir tveim glaðlyndum stúlkum, 18—25 ára sem ferðafélög- um til Norðurlanda í sumar. Sendið nafn, mynd jg heim- ilisfang til afgreiðslu blaðs- ins, merkt: „Kátar stúlkur 503“. Blæfagurt hár — hreint og ilmandi — fellur í mjúka, hjarta liði — tekur öllu fram — Alltaf vegiS úr bandbox shamiion NYKOIVIIÐ mikið af varahlutum í Hudson og Intemational. Unnfremur: ; Zenith og Stromberg Carburator Zenith rafmagns benzín- pumpa Bremsuborðar Bremsudælur Bílalyftur Bremsu loftkútar Ljóskastarar Ljósasamlokur Kveikjuhlutar Startaradrif - Vatnskassar Vatnskassaelement Gruggkúlur Stýrisstangaendar Stimplar og hringir Fjaðrir og fjaðrablöð Gólfmottur Geymisleiðslur Kertaleiðslur Höggdeyfar (Stuðdemp- arar) Flautur Miðstöðvar Vatnshosur O. fl. 0. fl. P. Stefánóóon Lf Trilla - Bítl Nú er rétti tíminn að kaupa trilluna. — Trillubátur með 7—9 hestafla Albin-vél er til sölu. — Skipti á eins til eins og hálfs tonns vörubíl æskileg. Uppiýsingar í síma 82645 eftir kl. 6. - Úr dagiega líflnii Framh. af bls. 8 um skilningi og mikilli nær- færni. Minnist ég ekki að hafa heyrt betri leik í útvarpi. Leik- stjóri var Þorsteinn Ö. Stephen- sen. Ónnur dagskráratriði. ★ AF öðrum athyglisverðum dagskráratriðum má nefna ræðu Helga Hallgrímssonar um daginn og veginn, ágætt erindi Snorra Sigfússonar, námsstjóra, „Að al- heimta ei daglaun að kvöldum“ og lestur hins sérkennilega og rammíslenzka skálds Lárusar Sig urjónssonar á frumortum kvæð- um. Því miður er ekki rúm til þess að ræða þessi dagskráratriði nánar. KÓREA — Hermenn úr fótgöngu liðssveit kanadiska hersins, sem þátt tóku í bardögunum í Kóreu hafa ákveðið að endurbyggja sveitaþorp eitt af eigin rammleik og flytja alla íbúana, 800 að tölu þangað aftur. Framh. af bls. 9 gerð fjárhúsa, fóðrun fjárins að vetrarlagi og mörkun þess, sem hér er með öðru móti en vestan- hafs. Jafnframt veitti dr. Halldór Pálsson þeim upplýsingar um ís- lenzka sauðfjárrækt. Loks héldu þeir austur til Sámsstaða með Arna G. Eylands, skrifstofustjóra og skoðuðu tilraunabúið þar. í lok viðtalsins báðu félagarnir báðir fyrir beztu kveðjur og þakk ir til allra þeirra, sem götu þeirra hafa greitt við rannsóknirnar, og sér í lagi til varpbændanna fyrir ;'íj norðan og vestan og Árna G. Ey-|Á lands, skrifstofustjóra og dr.jÁ ggs. | ) sss Finns Guðmundssonar. Frakkar láta sig ekki PARÍS — Viðræður hafa átt ; stað milli fulltrúa indversku frönsku stjórnarinnar um afhe ingu landsvæða í Indíum, s Frakkar hafa ráðið: yfir. Engi; árangur varð af samningaumláSt- unum. — Sími 6485 — Brúðkaupsnóttin (Jcunes Mariés) Afburðaskemmtileg frönsk gamanmvnd, er fjallar um ástandsmál og ævintýraríkt brúðkaupsferðalag. Ýms at- riði myndarinnar gætu hafa gerzt á íslandi. Myndin er með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Francois Perier Anne Vernon Henri Genes Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: Ur sögu þjóðanna við Atlantshafið Myndin er með íslenzkum texta Prestkosniivg fer fram í Mosfellsprestakalli í Kjalarnesprófast- dæmi n. k. sunnudag 13. þ. m. — Kosið verður í Brautarholtskirkju og að Hlégarði. — Kjörfundur hefst á báðum stöðunum kl. 10 f. h. % nr um • ■■JU* mnmm Þórscafé ecjrun ocj- ónynin^u heldur Mrs. Griever Sjálfstæðishúsinu n. k. fimmtudag 10. júní kl. 20.3 Aðgöngumiðar afhentir í Markaðinum, Hafnarstræt: 11 1 dag og fimmtudag. Ókeypis aðgangur. — DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. K. K. sextettinn. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5- 18ezt að auglýsa í Morgunblaðinu %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% 1) — Hhvers konar ókyrrleiki er í ykkur? 2) — Þegar Sigríður hefur þakkað niðúr í hundunum, heyr- ir hún hópin í bændunum, þegar þeir eru að króa Anda af. 3) — Hvað veldur öllu þessu uppnámi? Það er óður hundur hérna á næstu grösum, sem bænd urnir eru að handsama! 4) — Já, mig grunaði það. — Helmingur hundanna, sem þeir drepa af eintómum asnaskap, eru með; öllu heilbrigðir. i..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.