Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 9. júní 1954 MORGí AÐIB ÍBIJÐIR Höfum m. a. til sölu: Vandaða 3ja herb. kjallara- íbúð við Laugateig’. 3ja herb. glæsilega íbúð í kjallara við Barmahlíð. Einbýlishús úr steini, hæð og kjallara við Nökkvavog 4ra herb. hæð, vandaða og stóra, í Laugarneshverfi. 3ja herb. íbúð, ný-viðgerða, í kjallara á hitaveitu- svæðinu. Timburhús, gamalt, á hita- veitusvæðinu með 3 íbúð- um. Steinhús í Kópavogi með 2 tveggja herb. íbúðum. Málflutningsskrifstofa VACNS E. JÓNSSONAR, Austurstræti 9. - Sími 4400. TIL SÖLU Sumarbústaður. fbúðir í smiðum. Höfum kaupendur að hæð og risi og 2ja til 5 her- bergja íbúðum. Útborg- anir 100—300 þús. EINAR ÁSMUNDSSON hrl. Hafnarstræti 5. Sími 5407. Viðtalstími kl. 10—1.2 f. h. EINBÝLISHÚS til sölu við Suðurlandsbraut, 6 herb. og .eldhús. Gæti ver- ið tvær íbúðir eða verzlun og íbúð. EINAR ÁSMUNDSSON hrl. Hafnarsthræti 5. Sími 5407. Viðtalstími kl. 10—12 f. h. Smáharnaskór og strigaskór nýkomnir. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 3962. j Pússninga- sandur til sölu. Sími 82152. Dömur, athugið Fyrst um sinn tökum við kápu- og dragtasaum úr tillögðum efnum. ANDERSEN & SÓLBERGS Laugavegi 118, 3. hæð. Sími 7413. EIR kaupum við hæsta verði. tuf vpah Ánanaust. — Simi 6570. Mjög ódýr UMBÚÐA- PAPPÍR Sumar- kjóladni Síðdegiskjólaefni Nælonblússur Silkistrigi í sportskyrtur. Vesturgötu 4. íbúo:. nl sölu 2ja herbergja við Bræðra- borgarstíg, Miklubraut, Stórholt og Nökkvavog. 3ja herbergja við Drápu- hlíð, Hjallaveg, Langholts- veg, Mjóuhlíð, Hverfis- götu, Baugsveg, Rauðar- árstíg, Kleppsmýrarveg og Barmahlíð. 4ra herbergja við Framnes- veg, Hrísateig, Snekkju- vog, Blönduhlíð og Hjalla- veg. 5 herbergja við Sogaveg, Langholtsveg, Nökkvavog, Drekavog og víðar. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414, heima. Sandbldstur — Málmhúðun Hreinsum bíla undir lakk. önnumst hvers konar hreins- un og húðun á hlutum úr málmi. S. HELGASON S/F við Birkimel. (Við stúku Iþróttavallarins). RAFGEYMAR IJnglingstelpa óskast til að gæta bams á öðru ári. Oddur Ólafsson, Hávallagötu 1. - Sími 80686. Skrúðgarðastörf Úðum tré og runna. Snyrt- um garða, lögum nýjar lóð- ir. Pantið í síma 80930. Stefán og Skapti, garðyrkjumenn. N I 1 n Ameriskir Sumarkjólar pils og peysur. Veslurg. 3. Kranabill til leigu. Uppl. í síma 5948. Mikið úrval af RósóttLtm sumar- gardínuefnum '\Je.rzL ^Jngiljar^ar ^olunóom Lækjargötu 4. Sanséraðar Ibúðir til sölu Nýtízku 4ra, 5 og 6 herb. íbúðarhæðir. Nýtt einbýlishús, 80 ferm., hæð og rishæð, als 7 herb. íbúð. Húseign í smáíbúðahvérfinu. Einbýlishús við Reykjanes- braut, Suðurlandsbraut og í Kópavogi. 5 herb. risíbúS við Flóka- götu. 4ra herb. íbúðarhæS með sérinngangi og sérhita. 3ja herb. íbúðarhæð með sér- inngangi. Laus 1. okt. n.k. 3ja herb. kjallaraíbúð í Laugarneshverfi. Laus strax. 3ja herb. kjallurudtúð í Hlíðahverfi. Laus eftir samkomulagi. Lítill verzlunarskúr ásamt nokkrum vörulagtr. Þarf að flytjast. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518. og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Nú er gróandi Ivf í ríkfi voru og mikið spurt eftir ’ f asteignum Eg hef til sölu: 3ja herb. íbúð við Sogaveg, nýja og glæsilega. Einbýlishús við Hitaveitu- torg og Smálandabraut. Kjallaraíbúð í Stórholti. 5 herb. íbúðarhæð og ris við Langholtsveg. 6 berb. íbúðarliæð við Út- hlíð. Ibúðarhæðir í Keflavík Og Njarðvíkum. 4ra herb. hæð í Vesturbæn- um. Margt fl. hef ég til sölu, en það er svo dýrt að auglýsa, að ég get ekki talið fl. Bið afsökunar. Eg tek hús og íbúðir í um- boðssölu. Eg geri lögfræði- samninga, sem eru eins og beztu refagirðingar. Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Til sölu nýtt mótorhfaÍ af „Rixie“ gerð. Uppl. í síma 81777. TIL SÖLU Ef um semst, er til sölu mjög vönduð píanóharino- nika með ísettum „mikro- fón“ og meðfylgjandi magn- ara með tveim inntökum. Einnig ný „Göta“ bátavél 3—4 ha. með öllu tilheyr- andi og Ford vörubíll, mo- del ’41, 214 tonn. Uppl. gef- ur Gestur Friðjónsson, Bif- reiðaverkstæði Akraness, í dag kl. 8—12 og 13—19. — Sími 102. TIL SÖLU Vandað einbýlishús við Seljalandsveg, helzt í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. Stórt geymslu- eða verk- stæðishús við Miklatorg. Lágt verð. 3ja herb. kjallaraíbúð í austurbænum. Hitaveita. 3ja herbergja íbúð í vestur- bænum. Hitaveita. 3ja herb. íbúð í nýju húsi í Kópavogi. Góðir greiðslu- skilmálar. Einbýlisbús við Kársness- braut, Nýbýlaveg, Álf- hólsveg, Grensásveg, á Seltjarnarnesi og víðar, Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. Vængjadælur fyrirliggjandi, V2" til 114". = HÉÐINN = Vel með farinn BARNAVAGN á háum hjólum til sölu. — Og enn fremur dragt og nokkrir kjólar á meðalkven- mann. Uppl. á Skúlagötu 52. Sfudebaker Til sölu bílgrind af Stude- baker, hentug fyrir heyvagn, og einnig mótor með gír- kassa. Upplýsingar að Öldu- götu 42 í dag og á morgun kl. 4—6. Saumavélar stignar og handsnúnar, zig-zag- og hnappagata- fætur. Garðar Glslason h.í. Reykjavxik. — Sími 1506. REGNHLÍFAR allir litir. I51"~ Stramjnamótiv _ og ullargarn. ALFAFELl Sími 9430. KEFLAVÍK Efni í drengjaúlpur og barnagalla. Loðkragaefni. BLÁFELI Símar 61 og 85. Sumar- búsfaður Vildi gjaman skipta á sum- arbústað og bíl. Leiga á sumarbústað kemur til greina. Uppl. í síma 6453. Gott segulbands- fæki til sölu. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 3279 eftir kl. 5. Túnþókur af góðu túni til sölu. Verð kr. 4,50 pr. fermeter, heim- keyrðar. Upplýsingar í síma 4242 milli kl. 3—6 alla daga, nema sunnudaga. Lán Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. ki. 6—7 e. h. Jón Magnússon, Stýrimannastíg 9. Sími 5385. Konur, sem hafa pantað hjá mér sníðingu og hálfsaum á kjól- um, tali við mig sem fyrst. Anna Frímannsdóttir, Blönduhlíð 31, I. hæð. Sími 6735. Vil kaupa lítið Einbýlishús helzt á hitaveitusvæðinu. — Tilboð, merkt: „Hús 450“, sendist blaðinu. Gólfteppi * Þeim peningum, Sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A 1 gólfteppi, einlit og simunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 X (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.