Morgunblaðið - 18.07.1954, Síða 16
VeHurúllff í dag:
NA kaldi, léttskýjað.
161. tbl. — Sunnudagur 18. júlí 1954
8eykja?sitir&ré!
fer á bls. 9.
Ö
Islendinsa í Newcastle
D
Fiskmatsöiur í Breflandi una illa einokuninni
YMIS brezk blöð hafa að undanförnu minnzt á þann möguleika
að íslendingar geri enn frekari tilraunir til að landa ísfiski
í Englandi. Er nú einkum um það rætt að íslendingar muni hafa í
byggju að landa fiski í borginni Newcastle on Tyne. Bæjaryfir-
völdin þar hafa mikinn áhuga á að efla viðskipti gegnum borgina
og þar eru togaraeigendur áhrifalausir og geta ekki hindrað land-
anir.
KYNNISFOR
MR. WOODCOCKS
Orðrómur um að fslendingar
hefðu slíkar landanir í hyggju
hefur sérstaklega vaxið eftir að
Mr. Huntley Woodcock fiskveiði-
ráðunautur íslenzka sendiráðsins
í Lundúnum gerði sér ferð norð-
ur til Newcastle til að kynna sér
allar aðstæður þar.
IÖRF FYKIK GÓÐAN FISK
Tímaritið Frying Times, sem
er málgagn matsölueigenda í
Mið-Englandi gerir þetta mál 9ð
umtalsefni. Blaðið minnist t. d.
á þá staðreynd, að ef mögulegt
væri að landa íslenzka fiskinum
og koma honum heilum og í góðu
ásigkomulagi inn í landið, þá
xnyndi ekki standa á fisksölum
í stóru borgunum að kaupa ís-
le-nzka fiskinn. Þeir væru vissu-
lega fegnir að fá góðan fisk og
heilbrigð-sarnkeppni myndi kom-
ast á milli brezkra togareigenda
og innflytjenda.
NEWCASTLE-MENN
YINSAMLEGIR
Blaðið getur þess að íbú-
amir við Tynefljót séu með
ráðagerðir á prjónunum að
bæta hafnarskilyrði og vilji
koma upp fiskihöfn þar. Hef-
ur 100 þúsund sterlingspunda
upphæð verið veitt til fiski-
hafnar. Er talið að bæjar-
yfirvöldin séu mjög vinsam-
leg fslendingum, ef þeir
hyggðu á fiskinnflutning
gegnum höfnina. Sjá menn
fram á að slíkt myndi auka
að mun verzlun og viðskipti
í borginni.
YÖNTUN A ÍSIIÚSI
Nokkrir vankantar eru á þess-
um framkvæmdum. M. a. það að
ekki er til nægilega gott né stórt
áshús til að framleiða allan þann
ís, sem fiskinnflutningur myndi
krefjast. En væntanlega sjá
hafnaryfirvöldin að fyrsta skil-
yrðið til þess að fiskinnflutning-
"jx verði að ráði til borgarinnar
er að koma upp íshúsi.
UNA ILLA
EINOKUN TOGARAMANNA
Tímaritið álítur að ef takast
ínætti að flytja íslenzkan fisk inn
gegnum Newcastle, þá myndi það
bæta hag matsölumanna, vegna
þess að þeir þyrftu þá ekki leng
Er enn í vexti
ÞAR eð algjörlega er nú síma-
sambandslaust austur yfir Skeið-
ará, höfðu blaðinu ekki borizt
þaðan neinar nánari fregnir af
hlaupinu í Skeiðará, er það fór
í prentun. — Svo fór, sem Oræf-
ingar höfðu spág á föstudaginn,
er hlaupið virtist vera að nálgast
hámark, að símalínan austur yfir
Skeiðarársand myndi slitna að-
faranótt laugardagsins.
Fréttaritari Mbl. í Vík í Mýrdal
Icvaðst hafa það nýjast frétta, að
austan frá Fagurhólsmýri, að
Skeiðará myndi enn vera í vexti.
Ardegis í gær var dr. Sigurður
Þórarinsson að búa sig af stað í
íerg austur. Hann ætlaði með
lítilli flugvél.
ur að hlíta einokun brezku tog-
aramannanna. Þeir myndu þá
ekki halda lengpr kverkatakinu
á öllum fiskiðnaði Breta. í stað
þess kæmi eðlilegur fiskmark-
aður með eðlilegu framboði og
eftirspurn.
r a
a miounum i gær
SIGLUFJÖRÐUR, 17. júlí —
Fréttlaust er í morgun með öllu
af síldarmiðunum, eftir nóttina.
Á miðunum var austan bræla og
þoka. Var flotinn því aðgerðar-
laus, bíður þess að veður fari
batnandi.
Á öðrum tímanum í gærdag
átti Mbl. tal við síldarleitina á
Rauíarhöfn og fékk þar þær
fregnir af miðunum, að veður
hafi farið mjög batnándi á mið-
unum í gærmorgun og væri kom-
ið gott veiðiveður. Frétzt hafði
að við Rauðanúpa hefði eitt skip
j kastað á síld, en ekki var vitað
um árangurinn, né heldur hvaða
skip það var.
Mynd þessi er tekin úr lofti af hinum nýja flugvelli við Akureyri, sem verið er að gera á leir-
, unni við ósa Eyjaf jarðarár. Nú cr að mestu lokið við að ^æla sandi á hina fyrirhuguðu flugbraut,
X-in sýna suður og norðurenda brautarinnar — en eins og sést á mvndinni sker Eyjafjarðará flug-
brautina ennþá í tvennt. Sanddælupramminn (merktur með hring) hefur unnið að því að búa ánnj
nýjan farveg jafnframt því sem hann hefur dælt sandi upp á flugbrautina. Aðeins eru eftir smáhöft
syðst og nyrzt. Þegar áin rennur þar fram, verður núverandi farvegur fylltur upp. Ljósm.: Ól. K. M.
□-
-□
19,300 tumiur
SIGLUFIRÐI 17. júlí — Eftir
því sem næst verður komizt um
síldveiðiaflann, mun bræðslu-
síldin nú vera tæplega 56,000 mál,
og hefur þar af farið til bræðslu
hér um 38400 mál. Söltunin er
alls um 10,300 tunnur.
•—Stefán.
AHir sjófaretHÍur fái
greiðan aðgang að
læknishjálp
HEILSUFAR sjófarenda og skjót
og örugg læknishjálp sjómönnum
til handa var aðalumræðuefni
sérfræðinganefndar, sem kom
saman fyrir skömmu í Genf á
vegum tveggja sérstofnana Sam-
einuðu þjóðanna, Alþjóða vinnu-
málaslcrifstofunni og Heilbrigðis-
stofnuninni.
Nefndin samþykkti einróma
það álit, að allir sjófarendur,
hvort heldur þeir eru staddir á
hafi úti eða í höfn eigi rétt á
skjótri og öruggri læknishjálp.
Meðal samþykkta nefndarinnar
eru eftirfarandi:
1) Læknisráð með loftskeytum
ætti að vera til reiðu fyrir öll
skip, hvar sem þau eru stödd
og það allan sólarhringinn.
2) í hverju einasta skipi skal
vera meðalakista þar sem
geymd eru lyf, sem nefndin
tilgreinir nánar og sem eru í
samræmi við Alþjóða lyfja-
skrá WHO (International
Pharmacopoeia).
3) Hver einasti nýliði, sem
skráður er á kaupskipaflota
skal gangast undir berklá-
skoðun.
mni
í skáp
í DAGSKRÁRLOK í gærdag,
laúst fyrir kl. 2, var lesin til-
kynning um hvarf 4 ára telpu,
Mörtu Hildar Ricther, er hafði
horfið frá húsinu Suðurgötu 26B.
— Heimilisfólkið taldi sig
hafa séð á eftir telpunni út úr
húsinu. Hafði fólkið leitað barns-
ins í kirkjugarðinum, kringum
alla Tjörnina og næsta nágrenni,
er lögreglunni barst tilkynning
um að telpan væri horfin.
Svo sem hálf tíma síðar, barst
lögreglunni tilkynning heiman
frá henni að Marta hildur væri
komin fram heil á húfi. Hafði
hún fundizt inni í húsinu, á ein-
hvern hátt hafði hún lokazt þar
inni í skáp.
kvikmynd í sjónvarpi í Ameríku
□-
-□
ER BANDARISKI kvikmynda- j
tökumaðurinn Hal Linker |
var hér á ferð fyrir skömmu tók
hann m. a. glímukvikmynd fyrir |
CBS-sjónvarpsstöðina í Banda-
ríkjunum. Einnig tók hann frétta-
mynd fyrir sama sjónvarp af 17.
júní hátíðahöldunum. Hefur nú
sú mynd verið sýnd um gjölvöll
Bandaríkin.
Linker, sem um þessar mund-
ir er staddur í Belgíu hefur
fregnað að glímukvikmyndin hafi
tekizt mjög vel og verði nú innan
fárra daga frumsýnd í sjónvarpi
í Hollywood, og síðan sýnd um
gjörvöll Bandaríkin.
Aðal-„leikarinn“ í þeirri mynd
er íslandsmeistarinn í glímu,
Hallgrímskirkja í Saoriiæ
Um daginn var frá því skýrt hér í blaðinu, að nú yrði á ný hafizt
handa um byggingu Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.
Er gert ráð fyrir því að hægt verði að gera kirkjubyggingunai fok-
helda á hausti komanda. — Þetta er teilcning þeirra Sigurðar Guð-
mundssonar og Eiríks Einarssonar af kirkjunni.
Ármann J. Lárusson. Sýnir mynd
in, er Ármann fer að heiman og
heldur til vinnu sinnar, hittii’
föður sinn Lárus Salómonsson og
aðra glímukappa og þeir glíma
við fótstall styttu Ingólfs Arnar-
sonar. — Ármann útskýrir með
nokkrum orðum glímuna fyrir
„áhorfendum“, en þeir munu
verða eitthvað um 20 milljónir
manna, að því er Linker telur.
GÓÐAR UNDIRTEKTIR
í OSLÓ
í bréfi, sem blaðinu hefur bor-
izt frá Linker, segir m. a. að
hann hafi sýnt Islandskvikmynd.
sína, Sunny Iceland er hann var
á ferð í Osló og var aðsókn mikil
að sýningunni og gerðu áhorfend-
ur goðan róm fö myndinni.
I.inker, sem er kvæntur Höllu
Guðmundsdóttur úr Hafnarfirði,
eins og kunnugt er, hefur unnið
ötullega að því að kynna ísland
og hefur sýnt Sunny Iceland víða
um heim.
Niðurjöfmin
útsvara að
verSa lokiS
NIÐURJÖFNUN útsvara hér í bæ
á þessu ári er ekki lokið. En 1
bréfi frá skrifstofu borgarstjóra
til fyrirtækja sem áhyrgjast
útsvarsgreiðslur af kaupi starfs-
manna sinna, segir að um næstm
mánaðamót verði niðurjöfnun
væntanlega loklð. —Sem kunnugf
er, mun engin útsvarsskrá koma
út í ár.